Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Side 34
34 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. Iþróttir : Pétur með fiimmta j, besta árangur iíslendings í kúluvarpi J - kastaði kúlunni 18,28 í gær Pétur Guðmundsson, kúluvarpari alnum í gær. Pétur hefur sýnt landi í kúluvarpi, hann bætti sig um Iúr UMSK, náði í gær fimmta besta ótrúlegar framfarir á árinu og bætt hvorki meira né minna en 47 cm en árangri íslendings frá upphafi þegar sig um einn og hálfan metra. Pétur, hann hafði kastað lengst áður 17,81 I hann kastaði kúlunni 18,28 metra á sem er 24 ára, er án efa eitt mesta m. ^Jmnanfélagsmóti hjá KR í Laugard- efni sem hefur komið fram hér á -SM^^ V-Þyskaland: Beckers og Graf íþróttamenn ársins Uppgangur tennisíþróttarinnar er mikill í V-Þýskalandi nú um þessar mundir, þökk sé Boris Becker. Nú hafa samtök íþróttafréttamanna í V- Þýskalandi valið íþróttamenn ársins þar. Hin 19 ára gamli Becker var val- inn í karlaflokki, annað árið í röð. 1 kvennaflokki var einnig valinn tennis- leikari en hin 17 ára Steffi Graf sigraði þar. Hún er nú kominn í þriðja sæti á heimslistanum og fylgir því dyggi- lega í kjölfar Beckers. -SMJ • Arnór Guðjohnsen hefur svo sannarlega hrellt markverði i Belgiu að undan- förnu. ►Diego Maradona. Maradona íþrótta- maður Amór skoraði glæsi legt skallamark - og Anderiecht með þriggja stiga forskot í Belgíu arsins Það kemur sjálfsagt engum á óvart að Diego Armando Mara- dona skuli hafa verið kosinn íþróttamaður ársins í Argentínu 1986. Ferill hans hefur verið stór- kostlegur þetta árið og hefur hann fengið nokkrar svipaðar útnefn- ingar þetta árið. Þetta er í annað skiptið sem Maradona vinnur þennan titill í Argentínu en knatt- spymumaður hefur aðeins þrisvar unnið til þessa heiðurs þar. Maradona til Real Madrid Mikið hefur verið rætt um það að undanfömu að Míiradona sé á leiðinni til Real Madríd og er hugs- anlegt að frá því verði gengið fyrir lok tímabilsins. Þó að Napolí hafi nú frábæra möguleika á því að vinna sinn fyrsta meistaratitil þá er Maradona ekki ánægður þar. Hann hefur lent í hneykslismálum og nýlega var reynt að myrða hann. Þá er talið að Napolí vilji selja hann áður en Maradona fer að falla i verði. -SMJ Enn tapar „ Juve“ Enn syrtir í álinn hjá Juventus. í gær tapaði liðið fyrir Sampdoria og var það einn stærsti ósigur liðs- ins í mörg ár. Ixjkatölur urðu 4-1 og stóð ekki steinn fyrir steini hjá meisturunum. Á meðan náði Na- polí að auka forystu sína upp í 2 stig en liðið vann Como, 2-1. Önn- ur úrslit urðu: Atalanta- Avellino.........1-1 Brescia-Verona.............1 1 Empoli - Udinese....:.......0-0 Inter-Ascoli...............3-6 Roma - Milanó..............1-2 Torino - Fiorentina........2-1 -SMJ Knstján Bemburg, DV, Belgíu: Anderlecht-liðið fer nú í jólafrí með 3 stiga forystu í belgísku 1. deildinni. í gær sigraði Anderlecht hið þjálfara- lausa Gent ömgglega, 3-6. Jansen skoraði þegar á 2. mínútu og Amór bætti fljótlega við fallegu skallamarki en hann er markahæstur með 8 mörk. Gmn bætti síðan við þriðja marki Anderlecht. Seinni hálfleikur var síð- an afspymulélegur en Amór sýndi ágætan leik, sívinnandi og átti hörku- skot í seinni hálfleik sem markvörður Geent rétt varði. Jólafríið hjá And- erlecht verður aðeins ein vika en þá fer liðið til Portúgals í æfingabúðir. Sigur hjá Beveren Aðeins 7000 áhorfendur mættu á heimavöll Standard Liege þegar Be- veren lék þar í gær. Beveren lék með aðeins einn sóknarleikmann, hinn rauðhærða Fairclough. Guðmundur Torfason fékk því að sitja á bekknum að þessu sinni. Kousco skoraði fyrst fyrir Beveren úr vítaspymu. í seinni hálfleik jafnaði Czemiatcinsky fyrir Standard. Pirar skoraði síðan sigur- mark Beveren sem er enn taplaust á tímabilinu. • Waterchei lék á móti St-Tmiden um helgina og tapaði, 0-1. Ragnar er nú kominn til íslands í jólafrí. -SMJ Páll skoraði 11 mörk gegn Fram - en það dugði ekki - Fram vann 24-23 '-- ° — að hann var tvívegis rekinn af leik- Fram sigraði Stjömuna, 24-23, þeg- ar liðin mættust í Digranesi í gær. Framarar höfðu undirtökin nær allan leikinn og virtust reyndar ætla að kafsigla Stjömumenn strax í byrjun en Fram komst í 4-0 og 8-2. Stjaman náði þá góðum kafla og jafnaði metin, 10-10, og í hálfleik var staðan jöfn, 13-13. Stjömunni tókst ekki að fylgja þess- um kafla eftir og Framarar tóku völdin aftur og höfðu 2-3 marka forystu allt þar til tvær mín. vom eftir. Þá skor- uðu Stjómumenn 2 mörk í röð og minnkuðu muninn í eitt mark, 24-23, en leikmenn Fram héldu boltanum síðustu sekúndumar og tryggðu sér sigurinn. Það er ljóst að meistaravon- ir Stjömunnar eru nú svo gott sem búnar eftir tvö töp á heimavelli í röð. Gamla kempan Páll Björgvinsson bar höfoð og herðar yfir félaga sína í þess- um leik og skoraði 11 mörk. I liði Fram vom þeir Agnar og Hermann bestu menn en lítið bar á danska landsliðs- manninum Per Skaarup annað en það velli. Dómaramir, þeir Magnús Páls- son og Kristján Sveinsson, gerðu mörg mistök í dómgæslu sinni en það kom jafht niður á báðum liðum. Mörk Fram: Agnar 9(2 v.), Hermann 6, Birgir 4, Óskar 2, Jón Ámi 1 og Tryggvi 1. Mörk Stjömunnar: Páll 11, Gylfi 3, Hannes 3, Skúli 3, Hafsteinn 2 og Sig- urjón 1. -RR Hollendingar lögðu Kýpurbúa Hollendingar unnu Kýpurbúa, 2-6, í fimmta riðli Evrópukeppn- innar í gær. Leikurinn fór fram í Limassol á Kýpur og skomðu þeir Ruud Gul- lit og John Bosman mörk Hollend- inga. Staðan í riðlinum er nú þessi: Holland........3 2 1 0 3:0 5 Grikkland......3 2 0 1 7:5 4 Pólland........2 110 2:1 3 Ungverjaland...2 0 0 2 1:3 0 Kýpur..........2 0 0 2 2:6 0 -SMJ • Páll Björgvinsson - skoraði ellefu mörk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.