Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 67
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. 67 „Komdu sæll, litli maður,“ gæti gæs- in verið að segja við litla kerrumann- inn þegar hún gefur honum létt nart í tána. Gæsunum fannst auðsjáan- lega gaman að fá gest svona rétt til að spjalla við yfir matnum. Stráksi virtist una sér hið besta í þessum vinalega hópi. Sviðsljós Ást við fyrstu sýn I febrúar ganga þau skötuhjú upp að altarinu. Morten Harket, einn af meðlimum hljómsveitarinar A-ha, hefur trúlof- ast amerísku vinkonunni sinni, Patricia. Þau hafa gefið yfirlýsingu um að brúðkaupið verði haldið í Osló í fe- brúar næstkomandi. Þau hittust í fyrsta skipti í London fyrir fjórum árum. Þá vann Morten við að spila á dansstöðum en Patric- ia var í stuttu Evrópu-ferðalagi með vinkonum sínum. Eftir það misstu þau alveg sam- bandið þar til. fyrir nokkrum mánuðum, þá birtist Patricia allt í einu í Vancouver þegar A-ha var að hefja hljómleikaferðalag sitt um Bandaríkin. Síðan þá hafa þau verið saman öll- um stundum. Morten segist vera viss um að hún elski sig ekki bara af því að hann sé poppstjama heldur séu tilfinningar hennar til hans sönn ást. Patricia rekur lítinn veitingastað í Los Angeles og vinnur sem fyrirsæta þegar tími gefst til. Einn af strákunum úr A-ha segir að Patricia sé fullkomin fyrir Mort- en. Þau eigi mikið af sameiginlegum áhugamálum og hún henti honum jafnvel og hún væri hans eigin móð- ir. Patricia var nýlega með honum í Tromso og nú er hún með hljómsveit- inni á ferðalagi um England. Þú sérð ekki muninn á myndunum en verður hans var í veskinu 12 XP 35 mm reflex myndavél. Margar gerðir aukahluta. Verð með 58 mm linsu og sterkri tösku. 6.600,- LOMO Handhæg 35 mm vasamyndavél, innbyggð 32 mm linsa, sjálfvirkur hraðastillir o.fl. o.fl. Verð „1.990,- n mn Linsur, þrifætur, flöss, töskur í miktu úrvali á frábæru verði Ennfremur Zenith sjónaukar, hentugir við allar aðstæður Verð frá kr. 1.200,- Gefðu Zenith gjöf Umboðsmenn um land allt. Skipholti 7, símar 20080 og 26800. -v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.