Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Blaðsíða 67
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986.
67
„Komdu sæll, litli maður,“ gæti gæs-
in verið að segja við litla kerrumann-
inn þegar hún gefur honum létt nart
í tána. Gæsunum fannst auðsjáan-
lega gaman að fá gest svona rétt til
að spjalla við yfir matnum.
Stráksi virtist una sér hið besta í
þessum vinalega hópi.
Sviðsljós
Ást við fyrstu sýn
I febrúar ganga þau skötuhjú upp
að altarinu.
Morten Harket, einn af meðlimum
hljómsveitarinar A-ha, hefur trúlof-
ast amerísku vinkonunni sinni,
Patricia.
Þau hafa gefið yfirlýsingu um að
brúðkaupið verði haldið í Osló í fe-
brúar næstkomandi.
Þau hittust í fyrsta skipti í London
fyrir fjórum árum. Þá vann Morten
við að spila á dansstöðum en Patric-
ia var í stuttu Evrópu-ferðalagi með
vinkonum sínum.
Eftir það misstu þau alveg sam-
bandið þar til. fyrir nokkrum
mánuðum, þá birtist Patricia allt í
einu í Vancouver þegar A-ha var að
hefja hljómleikaferðalag sitt um
Bandaríkin.
Síðan þá hafa þau verið saman öll-
um stundum. Morten segist vera viss
um að hún elski sig ekki bara af því
að hann sé poppstjama heldur séu
tilfinningar hennar til hans sönn ást.
Patricia rekur lítinn veitingastað í
Los Angeles og vinnur sem fyrirsæta
þegar tími gefst til.
Einn af strákunum úr A-ha segir
að Patricia sé fullkomin fyrir Mort-
en. Þau eigi mikið af sameiginlegum
áhugamálum og hún henti honum
jafnvel og hún væri hans eigin móð-
ir.
Patricia var nýlega með honum í
Tromso og nú er hún með hljómsveit-
inni á ferðalagi um England.
Þú sérð ekki muninn á myndunum
en verður hans var í veskinu
12 XP
35 mm reflex
myndavél.
Margar gerðir
aukahluta.
Verð með
58 mm linsu
og sterkri tösku.
6.600,-
LOMO
Handhæg 35 mm
vasamyndavél,
innbyggð 32 mm
linsa, sjálfvirkur
hraðastillir o.fl.
o.fl. Verð
„1.990,-
n mn
Linsur, þrifætur, flöss, töskur í miktu úrvali á frábæru verði
Ennfremur Zenith sjónaukar, hentugir við allar aðstæður
Verð frá kr. 1.200,-
Gefðu Zenith gjöf
Umboðsmenn um land allt.
Skipholti 7, símar 20080 og 26800.
-v