Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Síða 44
44
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986.
NÝTT - NÝTT
Aðeins á aðventu
Hjá Gevafoto
Olympus
(venjulegt verð kr.
26.565,-)
Aðventuverð frá kr.
23.900,-
OLYMPUS
mfú®
(venjulegt verð kr. 19.950,-)
Aðventuverð frá kr. 17.950,-
Olympus
/=\r-l
(venjulegt verð kr. 14.800,-)
Aðventuverð frá kr. 13.300,-
Smámyndavélar
Verð frá kr. 2.700,-
35 mm
Leifturljós (flöss)
Verð frá kr. 995,-
Sjónaukar frá kr. 3.500,-
Myndavélatöskur og
þrífætur, mikið úrval.
framköllunartæki
fyrir myrkraherbergið
CPó-Z
Fullkomin litaframköllunartæki (venjulegt verð
kr. 32.000,-) Aðventuverð frá kr. 24.000,-
hljómtæki
stór og smá,
mjög gott verð.
60 w samstæða
Stgrverð kr. 19.300,-
100 w samstæða
Stgrverð kr. 25.850,-
Tvö kassettutæki,
fimm banda tónjafnari
.yíusturstrœti 6 Sítm 22955
' Landgöngubrúnum komið fyrir við stöðina en setja á þær upp eftir áramótin.
Nýja flugstöðin á Keflavíkurvelli:
Landgöngubiýrnar
fluttar á staðinn
Landgöngubrýmar í nýju flugstöð-
ina á Keflavíkurflugvelli eru nú
komnar að stöðinni en ætlunin er að
setja þær upp þar eftir áramótin. Þær
þjóna þeim tilgangi að tengja land-
ganginn sjálfan við flugvélamar og
em sex að tölu.
„Ef tekið er tillit til þess að útsvar
er borgað af tekjum ársins á undan
og þess að verðbólgan er á niðurleið
og þar með að launahækkanir em
minni leiðir það af sjálfú sér að sama
útsvarsprósenta gefur meira af sér í
raun en hún gerði á tímum meiri verð-
bólgu,“ sagði Ásmundur Stefánsson,
forseti ASÍ, í samtali við DV.
„Ef miðað er við tekjuspá Þjóð-
hagsstofnunar sést að sveitarfélög
þyrftu ekki nema 9% útsvarsstuðul í
stað 10,2%, eins og til dæmis Reykja-
vík er með. Með þessum álagningar-
stuðli nær borgin sömu rauntekjum
af útsvarinu og hún náði í hærri verð-
bólgu,“ sagði Ásmundur.
„Eg tel að sveitarstjómarmenn hljóti
að eiga að taka tillit til þessara að-
stæðna því ráðstöfunartekjur almerrn-
Landgöngubrýmar komu frá Banda-
ríkjunum en aðili þar átti lægsta
tilboðið í þær og vom þær fluttar í
stöðina á stórum flutningabílum.
Vinna við nýju flugstöðina gengur
eftir áætlun. Um ár er liðið síðan hún
ings ráðast meðal annars af upphæð
útsvarsins," sagði Ásmundur Stefáns-
son.
Tekjur Reykjavíkurborgar af útsvari
verða um 98 milljónum hærri í ár en
gert var ráð fyrir í upphafi ársins, eða
1.923 milljónir í stað 1.825 milljóna og
er það 5,37% hærri upphæð, sam-
kvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá
Eggert Jónssyni borgarhagfræðingi.
Aðspurður hvort ekki dygði að hafa
útsvarsstuðulinn 9% í stað 10,2%, eins
og nú er gert ráð fyrir, sagði Eggert
að álagningarstuðullinn þyrfti að vera
þessi vegna launahækkana og hækk-
aðs rekstrarkostnaðar á árinu. Ekki
væri hægt að miða við óljósar verð-
lagsforsendur þegar útsvarsstuðullinn
væri ákveðinn.
-ój
varð fokheld og nú er unnið að múr-
verki innan hennar auk uppsetningar
á hinum ýmsu kerfum í stöðinni eins
og flugstjómar- og hússtjómarkerfum.
Ætlunin er að taka stöðina formlega
í notkun næsta vor.
-FRI
Stór-
meistarar á
ferð og flugi
„Hetjumar frá Dubai", eins og menn
kalla nú stórmeistarasveitina okkar í
skák, mun ekki sitja auðum höndum
á næstunni. Helgi Ólafsson varð þess
heiðurs aðnjótandi að vera boðin þátt-
taka á hið fræga og sterka skákmót í
Wijk aan Zee í Hollandi, sem hefet um
áramótin. Skákmótið í Wijk aan Zee
er haldið árlega og bestu skákmönnum
jafnan boðin þátttaka. Þess vegna er
þetta mikill heiður fyrir Helga, sagði
Þráinn Guðmundsson, formaður SI, í
samtali við DV.
Margeir Pétursson fer að sjálfeögðu
á Hastingsmótið sem hefet milli jóla
og nýárs. Eins og menn eflaust muna
varð Margeir sigurvegari á mótinu í
fyrra og hefur því sigurvegaratitil að
verja. Hastingsmótið er einnig sterkt
mót, jafnan í 10. og 11. styrkleika-
flokki.
í byijun janúar fer svo fram svæðis-
mót í Gausdal í Noregi og þangað fara
þeir Jón L. Ámason, Jóhann Hjartar-
son og Guðmundur Siguijónsson.
ísland á rétt á að senda fimm menn
til þessa móts og eru líkur á að þeir
Sævar Bjamason og Þröstur Þórhalls-
son fari einnig á mótið. Svæðamót og
síðan millisvæðamót em upphaf
keppni um að skora á heimsmeistar-
ann í skák. Það virðist því ljóst að
þeir Margeir og Helgi skori ekki á
heimsmeistarann næst nema þeim
verði boðin þátttaka í millisvaeðamót-
um, sem gæti hugsanlega gerst.
Þegar svo þessari hrinu lýkur tekur
við IBM mótið hér heima um miðjan
febrúar, sem að öllum líkindum verður
sterkasta skákmót ársins 1987, því út-
ht er fyrir að mótið verði af 15.
styrkleikaflokki en sterkari geta skák-
mót ekki orðið. -S.dór
Brýmar voru fluttar á stómm flutningabíl í stöðina.
Ásmundur Stefánsson:
Lægri útsvars-
stuðull skilar
sömu tekjum