Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Síða 23
FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987. 23 Iþróttir Evrópska knattspyman Italskir ræningjar - reiði í Hollandi vegna kaupa AC Mflanó á Ruud Gullrt Hin gífurlegu fjárráð og meðfylgj- andi kaupgleði ítalskra knattspymu- liða hefur ekki farið fram hjá neinum á undanfömum árum. Hafa margir af íremstu knattspymumönnum veraldar streymt til Ítalíu og hlotið mikið af lírum fyrir. En þ'að em ekki allir jafnánægðir með þessi viðskipti ítölsku liðanna sem þykja oft á tíðum ansi harkaleg. ítalski sjónvarpskóngurinn Silvio Berlusconi er aðaleigandi AC Mílanó. Hann hefur nú lent í miklum deilum við PSV Eindhoven í Hollandi og em Hollendingar nú ekki par hrifnir af þvi sem hann ætlar sér fyrir með aðal- stjömu þeirra Hollendinga, Ruud Gullit. Gullit var keyptur til PSV frá Feyenoord fyrir gríðarlega peninga 1985 og var frábærum leik hans að mestu þakkaður meistaratitillinn sem PSV vann á síðasta ári. Gullittil Mílanó En nú vill Berlusconi fá Gullit til Mílanó. I síðustu viku sögðu ítölsk blöð frá því að Gullit væri staddur í Mílanó og ætti í samningaviðræðum við liðið. Var jafnvel sagt að hann væri þegar búinn að skrifa undir samning við Mílanó og hann færi þangað á komandi sumri. Með þessu höfðu forráðamenn Mílanó og herra Berlusconi brotið flestar þær reglur sem gilda um sölu leikmanna milli félaga. Þeir hjá Mílanó höfðu ekki minnst á það við forráðamenn PSV að þeir ætluðu að ræða við Gullit sem undirritaði fyrir „BMW Munchen" - auglýsingar að yfírtaka knattspymuna? Þeir sem á annað borð hafa fylgst með íþróttum í gegnum árin, annars vegar með því að leggja leið sína á völlinn og hins vegar með því að horfa á íþróttir í gegnum sjónvarp hafa eflaust tekið eftir því að ekki er til það félag sem ekki ber auglýsingar á bún- ingum sínum. Stór og efnamikil fyrirtæki hafa séð sér hag í því að auglýsa starfsemi sína á búningum félaganna og félögin hafa svo fengið miklar peningaupphæðir í staðinn og hafa þessar auglýsingar beinlínis haldið sumum félögum og rekstri þeirra á floti. í dag er málum þannig komið að nokkur fyrirtæki í Evrópu, sem styrkt hafa ákveðin félög, hafa farið fram á að nöfnum þeirra verði breytt og þau taki upp nöfn fyrirtækjanna sjálfra ef þau á annað borð vilja bera auglýsing- amar áfram á búningum sínum. Sem dæmi um þetta má nefha vest- ur-þýska félagið Eintracht Braunsch- weig sem í mörg ár hefur auglýst fyrir vestur-þýska vínfyrirtækið Jáger- meister. Forráðamenn fyrirtækisins hafa nú farið þess á leit við félagið að það breytti nafni þess í Jágermeist- er Braunschweig. Þetta hefur ekki fengið hljómgrunn hjá vestur-þýska knattspyrnusambandinu og vilja for- ráðamenn þess að á það fái að reyna fyrir dómstólum hvort auglýsendur geti gengið svona langt. UPP I 2.2 TONN í Austurríki hefúr sama mál þegar náð fram að ganga. Austria Wien, eitt sterkasta lið þar í landi árum saman, heitir það ekki lengur heldur Austria Memphis og má í þessu sambandi nefna fleiri félög. 1 Vestur-Þýskalandi hafa menn verið að gera að gamni sínu og sagt að í framtíðinni muni félög bera nöfh eins og t.d., BMW Múnchen, Grundig Númberg, Hoechst Frankfurt og 4711 Köln. •í Frakklandi horfa málin öðruvísi við því þar í landi hafa milljónamær- ingar farið þá leið að kaupa heilu knattspyrnuklúbbana og talið það góða fjárfestingu sem hún er ef vel gengur hjá félögunum. Gott dæmi um það er Marseilles en eigandi þess er franski milljónamæringurinn Bemard Tapie. Hann keypti fyrir þetta keppn- istímabil marga fræga knattspymu- menn og síðan hefur ekki staðið á velgengninni. Þessu er öðmvísi farið hjá Jean-Luc Lagardére, eiganda Racing Paris, en hann keypti einnig aragrúa leikmanna en gengi liðsins, sem af er keppnis- tímabilinu, er afleitt og er liðið neðarlega í deildinni. -JKS ÖRYGGIS HÓLF íveggioggólf Vökvadrifin spil fyrir línu og net. aHe Rafdrifnar Elektra færavindur, 12vog24v. Tvær stærdir. ERUM FLUTT AÐ LYNGÁSI 11 ELEKTRA HF. Lyngósi 11, Garöabœ, símar 53688, 53396. Orugg og ódýr lausn fyrir fyrirtæki og heimahús Póstsendum litbækling Kr. 12.400,- RÍLLSTEtóNSSON UMBOÐS & HEILDVERZLUN BLIKAHÓLUM 12, R.VlK SlMI (91 (-72530 9 mánuðum samning við PSV sem gildir til 1990! Gullit kostar 200 milljónir kr. Ef af sölu Gullit verður er ljóst að hann kostar enga smápeninga. Líklegt er að AC Mílanó verði að greiða um 200 milljónir króna fyrir hann. Kees Ploegsma, framkvæmdastjóra PSV, finnst það ekki mikið fyrir þennan afbragðsleikmann og vill reyndar alls ekki missa Gullit. Þá er hann einnig hræddur um að missa Norðmanninn Hallvar Thoresen sem er mjög mikil- vægur hlekkur í leik liðsins. Hvað verður um Wilkins og Hateley? í allri þessari umræðu hafa Englend- ingamir tveir hjá AC Mílanó hrein- lega gleymst. Þeir Ray Wilkíns og Mark Hately eiga báðir eftir nokkur ár af samningum sínum hjá liðinu. „Ég er auðvitað hneykslaður á þessari framkomu gagnvart okkur. Það virð- ist vera búið að ganga frá samningum við Gullit án þess svo mikið sem ræða við okkur Mark, “ sagði Wilkins. Reyndar er útlit fyrir að bekkurinn verði æði þröngt setinn hiá AC Mílanó næsta ár. Argentínumaðurinn Claudio Borghi og markakóngur Evrópu. Marco van Basten, hafa þegar undir- ritað samninga við liðið. Því er allt útlit fy'rir að fimm útlendingar verði hjá liðinu, en eins og kunnugt er mega aðeins tveir leika með ítölskum liðum í einu. -SMJ |iSÍ||g • Ruud Gullit er núna einn eftirsóttasti leikmaður Evrópu enda i spyrnumaður. agjlSMSB. • Fullur stadgreidsluafsláttur. • Afsláttur vid helmingsútborgun, en raögreiðslur i 2-12 mánuði. • Þægilegur og ódýr greiðslumáti. Opið kl. 8-18 virka daga, kl. 10-16 laugardaga. 2 góðar byggingavöruverslanir austast og vestast í borginni, Stórhöfða, sími 671100, Hringbraut, sími 28600.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.