Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________________dv ■ Til sölu Nú hefur þú enga afsökun aö vera of feitur. Megrunaráætlunin C-L er loks- ins fáanleg á Islandi. Þú fylgir nokkrum einföldum reglum og þú munt léttast. Þetta verður þinn síð- asti megrunarkúr, þú munt grennast. Verð aðeins 1450. Sendi í póstkröfu. Pantið strax í dag og vandamálið er úr sögunni. Uppl. í síma 618897 milli kl. 16 og 20. E.G., Box 1498, 121 Rvk. Kerditkortaþj. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Nýr litill Electrolux ísskápur með frysti til sölu. Uppl. í síma 72349 um helgina. Græna línan - lifræn húörækt. Stórútsala á Marja Entrich málning- arvörum, skartgripum (50%) og trefl- um. Póstkröfu- og greiðslukortaþj. Græna Línan, Týsgötu, s. 91-622820. Opið frá kl. 13-18 og á laugardögum. Veldur hárlos áhyggjum? Ný þjónusta á íslandi. Meðhöndlun með leisigeisla hefur gefið góða raun. Meðferð þessi stöðvar hárlos, er hættulaus og hefur engar þekktar aukaverkanir. Uppl. og tímapantanir í síma 11275 kl. 10-17. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum i póstkröfu. Heiisumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. OFFITA - REYKINGAR. Nálarstungueymalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11,'622323. Sinclair Spectrum 48K, 2 joystick, kass- ettutæki, Interface II, allt á kr. 7000, fjarstýrður bíll, Landjump 4WD, fjar- stýring, extramótor, startari. Verð 12000. Sími 73906. Einstakt tækifæritil að eignast fullkom- ið 27" litsjónvarpstæki á mjög góðu verði, einnig nærri ónotaður Hoover þurrkari. Uppl. í síma 78552. Magnús. STÓR NÚMER. Kvenskór, st. 42-43, yfir 100 gerðir fyrir yngri sem eldri. Einnig karlmannaskór, allt að nr. 49. Skóverslun S. Waage sf., sími 18519. Nýr, litill ísskápur til sölu. Uppl. í síma 24680 eftir kl. 17. Saumavélar frá 6.900, overlock, hrað- sauma- og tvöfaldar, tvinni, 500 litir, nálar, rennilásar í metratali o.fl. Saumasporið hf. Nýbýlav. 12, s. 45632. Til sölu Ijósritunarvél, Sharp SF741, notuð og nýlega yfirfarin, í góðu lagi, ljósritar á venjulegan pappír. Mjög gott verð. Uppl. í síma 46266 og 656058. Zerowatt þvottavél til sölu, einnig leð- urbuxur og leðurkápa, bamarimlarúm og göngugrind, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-7839 e.kl. 19. Barnarúm meö dýnu, kommóða, skatthol, aladín steinolíuofn, prímus ofan á gaskút, skíðaskór og ýmislegt fleira til sölu. Uppl. í síma 92-8638. Ódýr húsgögn til sölu, t.d. sófasett 2500, svefnbekkur 500, hægindastólar 500, hjónarúm 2000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2255. 3ja eininga hillusamstæða í stofu og Texas Instrument tölva til sölu. Til- boð. Uppl. í síma 35573 eftir kl. 16. Spánskar gólfflisar til sölu, stærð 30x60 cm, áferð mött, litur beige, seljast á góðu verði. Uppl. í síma 34923. VHS myndbandstæki til sölu, einnig u.þ.b. 200 spólur, flestar með íslensk- um texta. Uppl. á kvöldin í síma 71506. Búðarkassi til sölu, Omron RS7, stærri gerð. Uppl. í síma 98-1013. ■ Óskast keypt Óskum effir að kaupa sambyggðan afréttara og þykktarhefil eða sambyggða trésmíðavél, stærri gerð. Iðnvélar, Smiðjuvegi 28, sími 76444. Kári. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Falleg gólf Viltu endurvekja fegurð parketsins og lengja líf annarra gólfa með akrylhúð? Slípum og lökkum parket og önnur viðargólf. Vinnum kork-, dúka-, marm- ara- og flísagólf o.fl. Aukum endingu gólfa með níðsterkri akrylhúðun. Ekki hált í bleytu. Gólfin gjörbreyta um svip og dagleg þrif verða leikur einn. Komum á staðinn, gerum yður verðtil- boð. Ný og fullkomin tæki. Ryklaus vinna. Förum hvert á land sem er. Skilum vandaðri vinnu. Geymið auglýsinguna. Gólfslípun og akrylhúðun sf. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir S. 614207-611190-621451 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTÍ HÁÞRÝSTIÞVOTTURÍ Alhliða véla- og tækjaleiga Flísasögun og borun ‘T' yt Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortaekni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp -jjj^ OPIÐ ALLA DAGA E — HÚSEIGENDUR VERKTAKAR l Tökum að okkur hvar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - rafmagnsfleygar J Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík J Jón Helgason, sími 83610. | Verkpantanir í síma 681228, j verkstjóri hs. 12309. | Seljum og leigjum Álvinnupallar á hjólum Stálvinnupallar Álstigar - áltröppur Loftastoðir Monile—gólfefni Sanitile-málning Vulkem-kitti PaUar hf. Vesturvör 7, Kópavogi, s. 42322 - 641020. BRAUÐSTOFA Áslaugar BUÐARGERÐI 7. Sími 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FUÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA. POSTKASSAR í ÚRVALI HAGSTÆTT VERÐ: Innikassar: 1.250 - 1.890 Útikassar: 1.290 - 3.259 ) J.B. PÉTURSS0N ÆGISGÖTll 4-7 101 REYKJAVÍK SÍMAR: VERSLUN 15300 Steinsteypusögun - kjarnaborun Við sógum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf Þvermál boranna 28 mm til 500 mm, Þá sögum við malbik og ef þú þartt að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljúfraseli 6 109 Reykjavík sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. ^FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun. frostþýtt og þjappast ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- :<L\ leika' *, SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 Kjarnaborun — loftpressur steypusögun — fleygun skotholaborun — múrbrot Hvar og hvenær sem er. Reyndir menn, þrifaleg umgengni. Verkpantanir frá kl. 8-22 alla daga símar 651132, 54491 og 53843. KJARNABORUN SF. BROTAFL Múrbrot - Steypusögun Kjamaborun o Alhlióa múrbrot og fleygun. o Raufarsögun — Malbikssögun. o Kjarnaborun fyrír öllum lögnum. o Sögum fyrir glugga- og dyragötum. o Þrifaleg umgengni. ° Nýjar vólar — vanir menn. o Fljót og góö þjónusta. Upplýsingar allan sólarhringinn i síma 687360. JCB grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bónu og framdrifin, vinn einnig um kvöld og helgar. ÞÓRÐUR SIGURÐSSON, sími 45522. Vélaleigan Hamar hf. Múrbrot, fleygun, sprengingar. Brjótum dyra- og gluggagöt á ein- ingarverðum. Sérhæfum okkur í losun á grjóti og klöpp innanhúss. Vs. 46160 ■ Pípulagiiir-hreinsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurtöll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI 688806 Bilasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rorum, baókerum og niður- follum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigíar. An(on Aðalsleinsson. ®UI^sM43879.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.