Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1987, Page 39
FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987. 39—- Útvarp - Sjónvaip Fluttur verður fyrri hluti tónleika Sinfóníuhljómsveitar Islands sem haldnir voru í Háskólabiói á dögunum. RÚV kl. 20.30: Fýrri hluti tónleika Sinfóníu hljómsveitar- innar f kvöld verður fluttur í Ríkisútvarp- inu fyrri hluti írá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar fslands sem haldnir voru í Háskólabíói fyrir skömmu. Stjómandi er Frank Shipway en ein- leikari er Dimitri Alexeev. Flutt verður Sinfónía concertante eftir Szymon Kuran og Píanókonsert nr 2 eftir Rakhmaninoff. Kynnir tónleik- anna er Jón Múli Ámason. Seinni hluta verður svo útvarpað að viku lið- inni. RÚV kl. 21.20: Leiklist New York i Þessi þáttur er sá fyrsti af þremur þar sem sagt verður frá þeim leiksýn- ingum í New York sem hæst bar 1985. Þar verður meðal annars fjallað um leikritið Minningar frá Brighton- ströndinni, sem fjallar um æskuár Neil Simon, Hurlyburly eftir David Rabe, sem segir frá vandræðastandi 68-kynslóðarinnar og eftirhreytum hennar, og leikritið Hamaletvélina eftir Robert (Bob) Wilson sem er einn fremsti framúrstefhuleikstjóri heims. Ennfremur verður sagt frá leikritinu Bahm in Gileat sem gerist á bar í New York og lýsir neðanjarðarliði úr fá- tækrahverfum stórborgarinnar. Umsjónarmaður er Ámi Blandon og lesarar með honum em Júlíus Brjáns- son og Gísli Rúnar Jónsson. Þátturinn um leiklist i New York borg á síðasta ári er sá fyrsti af þrem. 1* { • Ú < 8 i - B • ■ ••• jPfjjk HR >•- j Fiiruntudagur 5. febrúar Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.00 Teiknimynd. Furðubúamir (Wuzzles). 19.30 Fréttir. 20.00 Ljósbrot. Kynning helstu dag- skrárliða Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklað á helstu viðburðum menningarlífsins. Umsjónarmaður er Valgerður Matthíasdóttir. 20.20 Morðgáta (Murder She Wrote). Jessica fer í skemmtisiglingu með frænku sinni Pamelu sem er ný- komin af taugahæli. Svo virðist sem einhver um borð sé að reyna að koma Pamelu fyrir kattarnef. 21.05 Ótemjurnar (Wild Horses). Bandarísk bíómynd með Kenny Rogers og Ben Johnson í aðal- hlutverkum. Tveir fyrrum kúrekar eru sestir í helgan stein. Þeir láta sig dreyma um að komast aftur í sviðsljósið og spennuna sem fylgir kúrekasýningum. Halda þeir því af stað í ævintýraleit. 22.35 Af bæ í borg (Perfect Strang- ers). Bandarískur gamanþáttur. Larry og Balki frétta að Dolly Parton sé í bænum. Hyggjast þeir ná mynd af henni með karlmanni, koma því til fjölmiðlanna og fá góða umbun fyrir. 23.00 Maður að nafni Stick. Banda- rísk bíómynd með Burt Reynolds, Candice Bergen, George Segal og Charles Durning í aðalhlutverk- um. Ernest Stickley (Reynolds) snýr aftur heim til Florida eftir •að hafa verið í sjö ár í fangelsi fyrir vopnað bankarán. Hann er staðráðinn í því að hefja nýtt líf. En undirheimar Miami eru við- sjárverðir og fljótt flækist hann í net þeirra. Leikstjóri er Burt Reynolds. 00.40 Dagskrárlok. Útvarp rás I ~ 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Nútímafólk. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Móðir Ther- esa“ eftir Desmond Doig. Gylfi Pálsson les þýðingu sína (7). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta Jóhannesar úr Kötlum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút- varpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórar- insson kynnir íslenska samtíma- tónlist. 17.40 Torgið - Nútímalífshættir. Um- sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um er- lend málefni. 20.00 Útsýni yfir flóann. Smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson. Arn- ar Jónsson les. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói. Fyrri hluti. Stjómandi: Frank Shipway. Einleikari á píanó: Dmitri Alexeev. a. Sinfónía concertante eftir Szymon Kuran. b. Píanókonsert nr. 2 eftir Rakh- maninoff. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Leiklist í New York. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Ámi Blandon. Lesarar: Júlíus Brjáns- son og Gísli Rúnar Jónsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Séð og munað“. Þorgeir Þor- geirsson les þýðingu sína á ljóða- flokki eftir færeyska skáldið Christian Matras. 22.30 Bláa dalían. Um reyfarahöfund- inn Reymond Chandler og ævin- týri hans í Hollywood. Þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar. 23.10 Kvöldtónleikar. a. Píanótríó í B-dúr í einum þætti. Wilhelm Kempff, Henryk Szeryng og Pierre Foumier leika. b. Septett í Es-dúr op. 20. Félagar í Vínaroktettinum leika. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægur- heima með Inger Önnu Aikman. 15.00 Djass og blús. Vemharður Lin- net kynnir. 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 17.00 Hitt og þetta. Stjórnandi: Andrea Guðmundsdóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunn- ar Svanbergsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. I þessum þætti verð- ur rætt um tónskáldið Johnny Mercer og fyrstu plötur hljóm- plötufyrirtækisinsins Capitol 23.00 Tónlist Charlie Chaplins. Þáttur í umsjá Sigurðar Skúlason- ar. (Áður útvarpað á nýársdag). 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. _________Bylgjan______________ 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Tónlistargagnrýnend- ur segja álit sitt á nýútkomnum plötum. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Þægileg tón- list hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist með léttum takti. 20.00 Jónina Leósdóttir á fimmtu- degi. Jónína tekur á móti kaffi- gestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar. Jón Gústafsson stýrir verðlauna- getraun um popptónlist. 23.00 Vökulok. Fréttatengt efni og þægileg tónlist í umsjá Árna Snævarr fréttamanns. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. _____Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Þáttur sérstaklega ætlaður enskumælandi fólki. 24.00 Dagskrárlok. Svædisútvarp Reykjavík 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 Svæðisútvaxp Aktxreyri 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Sjónvarp Akureyri 18.00 Teiknimyndir. Glæframúsin og Alvin og íkomamir. 18.40 Morðgáta. (Murder She Wrote). 19.30 Knattspyrna. 20.20 Af bæ í borg. (Perfect Stran- gers) Bandarískur framhaldsþátt- ur. 20.50 Bráðlæti (Masty Heart). Banda- rísk bíómynd. 23.30 Dagskrárlok. Vedur Austan- og norðaustankaldi og víðast snjókoma eða éljagangur um norðan- vert landið. Á Suður- og Vesturlandi verður hæg breytileg átt eða austan- gola og dálítil rigning eða súld og á Suðausturlandi norðaustankaldi og skúrir. Hiti 0-5 stig sunnantil á landinu en vægt frost norðantil. Akureyri snjókoma 1 Egilsstaðir alskýjað 0 Galtarviti snjókoma -1 Hjarðarnes skýjað 3 Keflavíkurfhigvöllur rign/súld 3 Kirkjubæjarklaustur aiskýjað 3 Raufarhöfn snjókoma -2 Reykjavík súld 2 Sauðárkrókur snjókoma -1 Vestmannaeyjar alskýjað 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rign/súld 4 Helsinki þokumóða 0 Kaupmannahöfn þoka 0 Osló skýjað 0 Stokkhólmur skýjað 2 Þórshöfn alskýjað 7 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve heiðskírt 16 Amsterdam þokumóða 2 Aþena skýjað 10 *£ Barcelona rigning 11 (Costa Brava) Berh'n þokumóða 0 Chicago alskýjað 3 Feneyjar þokumóða 3 (Rimini/Lignano) Frankfurt mistur 2 Glasgow skýjað 7 Hamborg þoka 1 LasPalmas skýjað 18 (Kanaríeyjar) London mistur 9 Los Angeles heiðskírt 17 Lúxemborg þokumóða 2 Miami léttskýjað 28 Madrid skýjað 9 Mallorca alskýjað 12 Montreal skýjað -7 New York hálfskýjað 7 París þoka 2 Róm þokumóða 12 Vín þokumóða -9 Winnipeg skafr. -8 Valencia alskýjað 13 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 24. - 5. febrúar 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,330 39,450 39,230 Pund 59,632 59,814 60,552 Kan. dollar 29,668 29,759 29.295 Dönsk kr. 5,6835 5,7009 5,7840 Norskkr. 5,5990 5,6161 5.6393 Sænsk kr. 6,0299 6,0483 6,0911 Fi. mark 8,6061 8,6324 8,7236 Fra. franki 6,4470 6,4667 6.5547 Belg. franki 1,0389 1,0421 1,0566 Sviss.franki 25,4893 25,5671 26,1185 Holl. g\'llini 19,0552 19,1134 19,4304 Vþ. mark 21,4918 21,5574 21,9223 ít. líra 0,03024 0,03033 0,03076 Austurr. sch, , 3,0575 3,0668 3,1141 Port. escudo 0.2783 0,2792 0.2820 Spá. peseti 0,3048 0,3058 0.3086 Japansktven 0,25700 0,25778 0.25972 írskt pund 57,213 57,388 58,080 SDR 49,6264 49,7784 50,2120 ECU 44,3485 44,4838 45,1263 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 1. febrúar 18750 Nissan Sunny bifreið frá Ingvari Helgasyni hf. að verðmæti ca kr. 400.000. 2. febrúar 54727 Raftæki frá Fálkanum að verðmæti kr. 3.000. Vinningshafar hringi í síma 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.