Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Page 12
12
MÁNUDAGUR 2. MARS 1987.
Skák
Skákir 8. umferðar:
Johann lagði Short!
Jóhann Hjartarson gerði sér lítið
fyrir á laugardaginn í 8. umferð IBM
skákmótsins og lagði Englendinginn
Nigel Short að velli. Skákáhuga-
menn voru almennt famir að halda
að Short væri ósigrandi, slikir hafa
yfírburðir hans í mótinu verið til
þessa. Á laugardaginn gerði hann
sig þó sekan um alvarlegt vanmat á
færum andstæðingsins:
Hvítt: Short
Svart: Jóhann
Spánskur leikur:
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
RfB 5. (M) Be7 6. Hel b5 7. Bb3 (UO 8.
c3 d6 9. h3 Bb7 10. d4 He8 11. Rbd2
B£8 12. a3 h6 13. Bc2 Rb8 14. b3 Rbd7
15. Bb2 g6 16, a4 c6 17. Dbl Bg7 18.
axb5 cxb5 19. d5 h5 20. b4 Rb6 21. Rb3
Rc4 22. Rfd2 Rxd2 23. Rxd2 h4 24. c4
Bh6 25. Bcl bxc4 26. Rxc4 Bxcl 27.
Dxcl Rh5 28. Bd3 Rf4 29. Bfl De7 30.
De3
Hvítur hefur komið ár sinni vel
fyrir borð og það er langt í land að
svartur nái að jaíha taflið. Opnar
línur á drottningarvæng gefa hvítum
góða möguleika þannig að Jóhann
afræður nú að blása til gagnsóknar
á kóngsvæng:
30. - f5 31. Db6?!
Hvítur er of bjartsýnn á skjótan
árangur drottningarmegin. Rétt var
nú: 31. g3! og sóknartilburðir svarts
eru kæfðir í fæðingu, t.d. 31. - hxg3
32. fxg3 Rh5 33. Dh6! Rxg3 34.
Dxg6+ Dg7 35. Dxg7+ Kxg7 36.
Rxd6 og hvítur ætti að vinna.
31. - Hed8 32. Ra5 Hd7 33. Rc6?!
Hér var 33. f3 rétti leikurinn því
svartur getur ekki með góðu móti
A ganginum fyrir framan skáksalinn eru skákirnar sýndar á sjónvarpsskermum.Bannað er að tala saman inní
keppnissalnum, en framá gangi mega menn skeggræða fram og aftur um stöðurnar og þarna fjúka mörg gullkornin.
DVmynd BG
Ummæii Jons Pais:
hrifinn af fjölskyldutrimmtækinu, þaö hentar^
illri fjölskyldunni til að halda sér í formi.
Eg
er
Pontunarsími 91-651414
aliadaga frá kl. 9.00-22.00
. Postverslunin Príma
PQSthólf 63. 222 Hafnarfiröi
notfært sér veikleika hvíts á kóngs-
væng vegna eigin veikleika á drottn-
ingarvæng.
33. - Dg5 34. De3
Skák
Ásgeir Þ. Árnason
Fyrsti ósigur hvits. Drottningin
heldur heim úr sókninni til vamar
bónda sínum.
34. - fxe4 35. g3?
Nauðsynlegt var 35. Kh2. Eng-
lendingurinn skynjar ekki hættuna.
35. - Hh7! 36. Kh2 hxg3 37. fxg3 Rxh3!
38. Dxg5
Eftir 38. Bxh3 Dg4! vinnur svartur
í öllum afbrigðum.
38. - Rxg5+ 39. Kg2 Rf3!
Jóhann finnur nákvæmasta fram-
haldið. Eftir t.d. 39. - Hf8 kemst
biskupinn á fl í spilið. Nú hótar
svartur hins vegar máti á h2.
40. Hxe4 Hfö
Endumýjar máthótunina og nú á
hvítur aðeins einn leik.
41. g4 Hh2+ 42. Kg3 Hhl 43. He2
Hótunin var einfaldlega 43. - Rd2
með mannsvinningi.
43. - Rh4!
Enn hótar svartur máti, nú á f3.
44. He3 g5!
Biskupinn fellur nú óbættur á fl.
45. Re7+ Kg7 46. Hc3
Nú átti skákin að fara í bið en
Short gafst upp. Einfaldast fyrir
svartan er 46. - Hf7 og stórfellt liðs-
tap er fyrirsjáanlegt hjá hvítum.
Jón L. - Tal 1/2—1/2
Jafntefli var samið i caro-kann
vöm eftir aðeins 11 leiki. Tal bauð
jafnteflið á mjög sérstæðan hátt: „Ég
er ekki árásargjam í dag?“ sagði
hann og rétti Jóni höndina!
Helgi - Ljubojevic 1/2-1/2
Ekki gaf Helgi Júgóslavanum nein
færi á því að flækja taflið né sýna
neinar rósir. Hann bókstaflega elti
uppi menn svarts hvar sem til þeirra
sást og skipti upp. Því var ekki um
annað en jafhtefli að ræða. Helgi er
nú eini þátttakandinn sem enn hefur
ekki unnið skák á mótinu.
Margeir - Polugajevski 0-1
I drottningarindverskri vöm drap
Margeir strax peð á a línunni sem
honum stóð til boða og var því peði
yfir alla skákina. Þetta var þó ónýtt
tvípeð og Sovétmaðurinn hafði und-
irtökin í miðtaflinu. Átti Margeir þá
í erfiðleikum með að koma drottn-
ingarriddara sínum út í spilið og var
reyndar nýbúinn að færa hann fram
um einn reit þegar við skoðum stöð-
una:
abcdefgh
Síðasti leikur svarts var 30. - e4
og nú hugðist hvítur losa um taflið
og leika Rc4, sem gengur ekki strax
vegna 31. - Df3+. Hann lék því:
31. Kgl??
Og eftir:
31. - Bxd2 32. Hxd2 Hcl +
Rann það ljós upp fyrir hvítum að
33. Hdl tapar strax vegna 33. - De6!!
Hann lék því:
33. Kg2
En varð að gefast upp efúr:
33. -DÍ3+ 34. Kh3Hgl
í stað 31. Kgl gat Margeir leikið
31. Dbl! og ef 31. - Hd8 þá 32. Dc2
Hd3 33. Kgl og hvítur á dágóða jafn-
teflismöguleika.
Timman - Portisch 1-0
Stórmeistaramir tefldu mjög fjör-
ugt afbrigði af Sikileyjarvöm. sem
hérlendis ber nafn þeirra Guðmund-
ar Sigurjónssonar og Helga Ólafs-
sonar sem tefldu það fyrstir manna
á alþóðlega mótinu í Neskaupstað
1984.
Portisch, sem er annálaður byrjun-
arsérfræðingur, fékk að þessu sinni
ekki stöðvað sókn Hollendingsins.
Skákfræðingar í salnum áttu von á
að Portisch kæmi með einhverja
gagnmerka nýjung í afbrigðinu, sem
hann hefði fundið upp á eldhús-
borðinu heima hjá sér, en það var
öðm nær. Er nú mál manna að eld-
húsborð Ungverjans sé eitthvað
farið að gefa sig!
Kortsnoj - Agdestein 1-0
Það er makalaust hvað bragðaref-
urinn Kortsnoj teflir af miklum
krafti. í skák laugardagsins virtist
hann ekki ná frumkvæði eftir byij-
unina en í 21. leik lét hann til skarar
skríða:
21. e4 dxe4 22. fxe4 Bxe4 23. Re6!
Eftir 23. Rh5 Bg6 24. Rxg7 Rc5 25.
Rh5 Re4 hefur svartur viðunandi
færi.
23. - Bg6
Agdestein forðast lævísa gildm
Kortsnojs: 23. - g6? 24. Hxd7! Hxd7
25. Rc5 He7 26. Hel Hae8 27. Bf6!
og vinnur.
24. h4
24. Rxg7 leiðir eftir 24. - Rc5 til
sömu gagnfæra svarts og fyrr er á
minnst.
24. -Rffi
Einnig er mögulegt framhaldið: 24.
- Hae8 25. Rxg7 He2 26. h5 Hc2 +
27. Kbl Be4 28. Re6 + Hg2 + 29. Kal
h6! (hvítur hótaði Rg5) 30. Hxg2
Bxg2 31. Hgl Kh7! og svartur heldur
sínu vegna máthótunarinnar í borð-
inu.
25. Rd8 Hfö 26. Rxc6 Be4 27. Hd7 g6
Önnur leið: 27. - Hf7 28. Hd8+
Hxd8 (28. - Hff8 29. Hxa8 Hxa8 30.
BxfB Bxc6 31. Hxg7+ KÍ8 32. Hxh7
og vinnur) 29. Rxd8 Hc7! (Ekki 29.
- Hf8 vegna 30. Re6 Hf7 31. Rg5 He7
32. Bxf6 og vinnur) 30. Re6 (30. Kd2
leiðir til jafnteflis með 30. - Hd7 +
31. Ke3 Hd3 + ! 32. Ke2 Hxd8) 30. -
He7 31. Bxf6 Hxe6 32. Hxg7+ Kfö
33. Bd4 og Kortsnoj myndi a.m.k.
reyna að vinna!
28. Re7+ Kf7 29. Hc7 Re8 30. Hd7
Bæði 30. Hfl+ Ke6 31. Hxfö Rxc7
og 30. Hc4 Bd3 leiða til jafnteflis.
30. - Ke6?!
30. - Rf6 virðist enda með þráleik.
31. Hd4 Rffi 32. Hfl Hae8?
Svartur á dágóða jafnteflismögu-
leika eftir: 32. - Bf5 33. Rxf5 gxf5 34.
Hel+ Kf7.
33. Hxffi+! Kxffi 34. Hxe4+ Kf7 35.
Bb4a5
Örvænting.
36. Bxa5 Ha8
Hvítur hefur unnið peðsendatafl
eftir: 36. - Hxe7 37. Hxe7 kxe7 38.
Bb4+ Kf7 39. Bxfö Kxfö.
37. Bb4 Hxa2 38. Hf4+ Ke8 39. Hxfö
Kxfö 40. Rxg6 + og h vítur vann létt.
áþá.