Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Side 15
MÁNUDAGUR 2. MARS 1987.
15
Gjaldmælir leigubíls. Ekki einfalt
að breyta tölugildum, og kostar
sitt.
Dýrtaðláta
breyta gjaldmæli
í kjölfar hækkana á toxtum
leigu--, og sendibíla, kom til okkar
leigubílstjóri sem hafði þá nýlokið
við að láta breyta gjaldmæli frá
Iðntsekni í sínum bfl. Hafði harm
greítt kr. 600 fyrir þjónustuna en
hún tók rétt um tvær mínútur.
Þótti honum þetta nokkuð' dýrt
fyrír ekki meiri vinnu, en á verk-
stæðinu voru tveir menn í vinnu,
annar að breyta gjaldmælum, og
hinn að skrifa nótur. Að sögn bíl-
stjórans haiði nótuskrifari vart
undan hinum, svo fljótlegt var
verkið.
Verk þetta er aðeins unnið af
tveim verkstæðum og þiufa þau
að breyta mælum 636 leigubifreiða
og um 500 sendibifreiða hér á höf-
uðborgarsvíeðinu,
Eins og áður sagði er verkið
unnið af tveira aðilum, en hvor um
sig breytir einni tegund mæla,
Mælamir eru Halda, sem eru sæn-
skir, og Iðntækni, sem eru íslensk-
ir. Halda mælum er breytt á þann
hátt, að skipt er um kubb í tækjun-
um, en í nýja kubbinn er brennd
IC rás, sem er gerð eftir forskrift
frá verksmiðjunum. Það er því
nokkurrar undirbúningsvinnu
þörf við að útbúa kubbinn, eftir
því sem okkur var tjáð hjá verk-
stæðinu, sem sér mn þessa mæla.
lðntækni mælunmn er breytt
með því að raðað er upp díóðum í
þremur plötum eftir tölugildum
sem fengin eru hjá Frama, félagi
leigubíistjóra. Það er gert með sér-
stöku tæki, og tekur aðgerðin
örstutta stund.
Við höfðum samband við verk-
stæðið og spurðum þá hversvegna
aðgerðin væri svona dýr. Þar
sögðu menn að töluverð forrítun
væri að baki slíkra gjaldbreytinga.
Peningamir sem koma inn við
þetta, eru síðan notaðir til að halda
gangandi þjónustu við mælana all-
ann ársins hring. Tækin sem lcsa
inn breytingamar em einnig mjög
dýr, og borga sig upp á mjög löng-
um tíma.
Þetta verkstæðí tekur kr.600 fyr-
ir sína þjónustu, en það er helmingi
minna, en kostar að breyta Halda
gjaldmæli, að sögn starfsmanns.
-PLP
Pizza a|la daga. Heilar eða í sneiðum,
í hádeginu og á kvöldin, til að taka með heim
eða snæða á staðnum.
ítalski pizzameistarinn Andrea Zizzari
. -matreiðir í viðarkynntum ofni af mikilli snilld.
FISCHERSUNDI SÍMAR: 14446 - 14345
BENIDORM
Brottfarardagar 14. apríl - 5. maí -
4. júní - 25. júní - 16. júlí - 8. ágúst
- 27. ágúst - 17. sept. - 8. okt.
Verð frá kr. 21.600 (3 vikur, 4 í íbúð,
fj ölskyldupakki).
COSTA DEL SOL
Brottfarardagar 14. apríl - 5. maí - 28. maí - 18. júní - 9. júlí - 30. júlí -
20. ágúst - 10. sept. - 1. okt.
Verð frá kr. 19.700 (3 vikur, fjölskyldupakki, 6 í stórri íbúð).
Beint flug í sólina - Geríð verðsamanburð.
MALLORKA
Brottfarardagar 14. apríl - 15. maí - 26. maí
- 16. júní - 7. júlí - 28. júlí - 18. ágúst - 8. sept.
- 29. sept.
Verð frá kr. 23.400 (3 vikur, 4 í íbúð).