Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Side 17
MÁNUDAGUR 2. MARS 1987. 17 Lesendur „Ég var fyrir sárum vonbrigðum með með núverandi heimsmeistara enda hafa þeir sýnt og sannað að þeir eru fúlmenni og fantar að leyfa sér þessi ruddabrögð í leikjunum." Fantar og fúlmenni Karl Sveinsson: Eftir að hafa horft á báða landsleik- ina er ég alveg sannfærður um að íslenska landsliðið á eftir að ná góðum árangri á ólympíuleikunum í Seoul. Ég var aftur á móti fyrir sárum von- brigðum með núverandi heimsmeist- ara enda hafa þeir sýnt og sannað að þeir eru fúlmenni og fantar að leyfa sér þessi ruddabrögð í leikjunum. Það er ekkert gaman að svona íþrótt nema bæði liðin fari að settum reglum en þeir hafa svo sannarlega komið sér undan þeim með ómerkilegum klækja- brögðum. Ég get nú ekki endað þetta nema að minnast á frábæra og einstaka markvörslu hjá Einari Þorvarðarsyni markmanni, þó að allir leikmennimir stæðu sig með eindæmum vel. Maður er farinn að hlakka til ólympíulei- kanna í Seoul fyrst við íslendingar stöndum svona vel að vígi. m LAUSAR STOÐUR HJA W\ REYKJAVÍKURBORG DAGVIST Starfsfólk óskast í heimilishjálp í heilsdags- og hluta- starf. Einnig unnið í smáhópum. Hentugt fyrir húsmæður og skólafólk. Vinsamlegast hafið samband við Heimilisþjónustu Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Tjarnargötu 11 í síma 18800. Láttu okkur % ruþvottur, pvöttur og þurrkun á aö6ms kr- 390-- kS-aS mea Wnu « Mia^va^ @@|g||l@gl|ö]|gl§ Bón Klöpp - Sími 20370 V/Umferðarmiðstöðina - Sími 13380 Höfðabón Höfðatúni 4 - Sími 27772 með SS-saltkjöt á borðum SALTKJÖT OG BAUNIR ERU ÓIVHS.SANDI Á „ Faröu í einhverja SS-búðina og keyptu hæfilegan SPRENGIDAG. Þá skiptir mestu að saltkjötið sé hæfi- skammt af saltkjöti, baunum, kartöflum, lauk, lega salt, mjúkt og gómsætt. Þessa kosti hefur SS-salt- rófum, gulrótum, selleríi, blaðlauk og ef til vill kjötið. ÞAÐ ER EINFALT MÁL AÐ MATREIÐA VEISLU- *• beikoni, sem mörgum þykir gefa gott bragð. MATINN Á SPRENGIDAG. VERÐI YKKUR AÐ GOÐU. t j I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.