Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.1987, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 2. MARS 1987. ' x>3 Sviðsljós Matseöillinn i DV-veislunum er rómaður fyrir gæði og þá staðreynd að ævinlega tekst aö koma gestunum rækilega á óvart með sérstæðum og ákaflega sjaldséðum réttunum. Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV, kynnir langlúruna. Glaðlegir verðlaunahafar - Thor Vilhjálmsson rithöfundur og Katrin Hall dansari á tali við dómnefndarkonur úr leiklistaranga - Auði Eydal og Sigrúnu Valbergsdóttur. Aldursforsetinn á staðnum var Óskar Gíslason kvikmyndagerðarmaður sem hér sést með verðlaunagripinn í höndunum á tali viö Elias Snæland Jónsson, aðstoðarritstjóra DV. “LT Jl_ QDMZaBOO© 4 hælahæðir - Verð frá kr. 1.598.00 Póstsendum Laugavegi 1 — Sími 1-65-84 ÚRVALS SALTKJÖT Kaupið þar sem úrvalið er mest Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 3. mars kl. 20.30 að Sogavegi 69 (gengið inn að norðanverðu). ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ Öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sannfæringar- krafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Talið er að 85% af VELGENGNI þinni séu komin undir því hvernig þér tekst aó umgangast aðra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI - heima og á vinnustað. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. Innritun og upplýsingar í síma 1 82411 STJÓRNUNARSKÓUNN % Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrír Dale Carnegie námskeiðin'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.