Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 23. MARS 1987. Uflönd SKÓVERSLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR, Laugavegi 95, simi 13570 Kirkjustræti 8, simi 14181. Kviða nýiri hryðjuverkaöldu - eftír morð á rtólskum flughershöfðingja í Róm Itölsk yfirvöld kvíða því að'ný morð- og hryðjuverkaalda fylgi í kjölfar morðsins á hershöfðingjanum Licio Licio Giorgieri, hershöfðingi úr ít- alska flughernum, var 61 árs þegar hann var myrtur núna fyrir helgi. Símamynd Reuter Giorgieri sem skotinn var til bana í Róm á föstudag. Telja þau að morð- ingjamir séu í tenglsum við hryðju- verkasamtök í Frakklandi og V-Þýskalandi. Giorgieri var á leið heim til sin í vesturhluta Rómaborgar þegar tveir ungir menn á bifhjóli óku upp að bif- reið hans og létu kúlnahríðina rigna yfir hann í gegnum bílrúðumar. Muri hershöfðinginn hafa látið samstundis lífið en ekill hans slapp hins vegar ómeiddur. Samtök, sem kalla sig „Baráttu- kommúnista", lýstu verkinu á hendur sér en þau em talin vera afsprengi Rauðu herdeildanna, hryðjuverka- samtaka sem óðu uppi á Ítalíu á síðasta áratug. Giorgieri hershöfðingi hafði þann starfa hjá flughemum að hafa yfirum- sjón með framleiðslu vopna fyrir flugherinn og eins geimvopna. Eða samsvarandi starf og Rene Audran hafði, franski hershöfðinginn, sem hryðjuverkasamtökin „Action Italskir lögreglumenn rannsaka vettvang. Lík hershöfðingjans sést inn um sundurskotna afturrúðuna liggjandi i Directe", myrtu i Frakklandi 1985. En morðaðferðin var sú sama og Rauða herdeildin þýska hafði við morðið á Emst Zimmermann, iðjuhöld í Þýska- landi 1985. Italska lögreglan setti upp vega- tálma á föstudagskvöld eftir morðið aftursæti bifreiðar hershöfðingjans. Símamynd Reuter og umfangsmikil leit var gerð hjá vinstriöfgamönnum sem lögreglan þekkir til en engin spor fundust eftir -morðingjana. Þykja líkur á því að öfgamennimir hafi leigt sér úr undir- heimunum atvinnumorðingja til verksins. Teg. 656. Svart eða brúnt leður m/skinnsóla. Stærðir 40-46. Verð kr. 985,- ERT ÞUI KWIK SLIM hjálpar húðinni að ganga saman, t.d. eftir meðgöngu, og tekur burt appel- sínuhúð og verður húðin sérlega falleg og mjúk. Teg. 44347. Grátt leður. Stærðir 36-41. Verð kr. 750,- Teg. 44335. Vínrautt leður. Stærð- ir 36-41. Verð kr. 730,- Teg. 14914 Hvitt leður. Stærðir: 36-41. Verð kr. 795,- Teg. 45328. Beige leður. Stærðir: 36-41. Verð kr. 795,- Teg. 21. Stærðir 36-41. Verð kr. 350,- PÓSTSENDUM ÓTRÚLEGT EN SATT Dæmi um árangur eftir 3 meðferðir í Snyrtistofa Viktoríú, Eddufelli 2, simi 79525. Snyrtistofan Gott útlit, Nýbýlaveg 14, Kópavogi, sími 46007. Heilsubrunnurinn, Húsi verzlunarinnar, simi 687110. Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laugarnesvegi 52, sími 31330. Sólstúdíó, Dalshrauni 13, Hafnarfirði, sími 53101. Snyrti- og nuddstofan Andrometa, Iðnbúð 4, Garðabæ, sími 43755. Snyrtihúsið Ársólum. Eyrarvegi 2. Selfossi. simi 99-2566. Sól- og nuddstofan Sóley. Hafnargötu 54, Keflavik. simi 92-1616. Hulda Gunnþórsdóttir, Eskifirði, sími 97-6461. Snyrtistofa Ólafar Helgadóttur, Bogaslóð 12, Höfn. Horna firði, sími 97-81780. Nudd- og gufubaösstofa Elínar, Háuhlíð 11, Sauðárkróki, sími 95-5409. Umboð: Mersí, sími 22476. Teg. 5. Beige eða hvítt leður. Stærðir 36-41. Verð kr. 750,- Teg. 207. Navyblátt leður. Stærðir 36-41. Verð kr. 750,- Teg. 43. Hvítt leður. Stærðir: 36-41. Verð kr. 795,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.