Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 23. MARS 1987. 53 ÁSKORUN: Við undirrituð skorum á íslensk stjórnvöld að taka höndum saman við þjóðþing og stjórnir frændþjóða okkar um stofnun kjarnorkuvopnalauss svæðis á Norðurlöndum. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Starfsmannafélagsins Sóknar. ÁgústGuðröðarson, bóndi Sauðanesi við Þistilfjörð. Álfheiður Ingadóttir blaðamaður. Anna Hildur Hildibrandsdóttir, í framkvæmdaráði Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins. Árni Hjartarson jarðfræðingur. Arnór Benónýsson, formaður Félags íslenskra leikara. Arnþór Helgason, formaður Öryrkjabandalags íslands. Ásbjörn Sigfússon, formaður Samtaka lækna gegn kjarnorkuvá. Ásgerður Búadóttir myndlistarmaður. Áshildur M. Öfjörð, formaður Friðarhreyfingar Skagfirðinga. Atli Gíslason lögfræðingur. Auður Laxness, Gljúfrasteini, Mosfellssveit. Sr. BaldurVilhelmsson, Vatnsfirði. Björn Th. Björnsson listfræðingur. Finnur Ingólfsson, aðstoðarmaðursjávarútvegsráðherra. Flosi Ólafsson leikari. GilsGuðmundsson, fyrrv. alþingismaður. Gissur Pétursson, formaður Sambands ungra framsóknarmanna. GuðmundurÁrni Stefánsson, bæjarstjóri Hafnarfirði. GuðnýGuðmundsdóttir konsertmeistari. Guðjón Magnússon læknir. Gunnar Kvaran sellóleikari. Halldór Laxness rithöfundur, Gljúfrasteini, Mosfellssveit. HalldórS. Rafnar, formaður Blindrafélagsins. Hans Kr. Guðmundsson eðlisverkfræðingur. Helgi Ólafsson skákmeistari. Helga Sigrún Sigurjónsdóttir í framkvæmdanefnd Samtaka um Kjarnorkuvopnalaust Island. Herdís Þorvaldsdóttir leikari. Hjörtur Þórarinsson, formaður Búnaðarfélags Islands. Ingbjörg Sólrún Gísladóttir, borgarfulltrúi Kvennalistans. Ingibjörg Haraldsdóttir, formaður Samtaka herstöðvaandstæðinga. Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar. Jóhanna Bogadóttir myndlistarmaður. Jóhanna Kristjánsdóttir, skólastjóri Öskjuhlíðarskóla. Sr. Jón Ragnarsson, Bolungarvík. JónasJónsson búnaðarmálastjóri. Jónas Pálsson, rektor Kennaraháskóla Islands. Kirstbjörg Kjeld leikari. Kristinn Sigmundsson söngvari. Kristín A. Ólafsdóttir, borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins. Kristján Thorlacius, formaður Bandalagsstarfsmanna ríkisog bæja. Sr. Lárus Þ. Guðmundsson prófastur, Holti í Önundarfirði. Óli Ægir Þorsteinsson, útgerðarmaður Þórshöfn. Ólína Þorvarðardóttir fréttamaður. ÓttarGuðmundsson yfirlæknir. Páll Lýðsson, bóndi Litlu Sandvíkí Flóa. Páll A. Pálsson yfirdýralæknir. Pétur Sigurgeirsson, biskup íslands. Ragnheiður Jónsdóttir myndlistarmaður. Sigrún Jónsdóttir, í miðstöð Friðarhreyfingar íslenskra kvenna. Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins. Sigurbjörn Einarsson biskup. Sigurður Blöndal skógræktarstjóri. Steinunn Harðardóttir, formaður Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna. TómasJóhannesson jarðeðlisfræðingur. Unnur Jónsdóttir, ^ Friðarhópi fóstra. ValgeirGuðjónsson tónlistarmaður. Þorsteinn Blöndal yfirlæknir. Þorbjörn Sigurgeirsson eðlisfræðingur. Þorsteinn Vilhjálmsson eðlisfræðingur. Þráinn Bertelsson, ritstjóri og kvikmyndagerðarmaður. ' r ÖrnólfurThorlacius, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.