Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Blaðsíða 26
42 MÁNUDAGÚR 23. MARS 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hreingemingar Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, .. ihúsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingemingaþjónusta Guðbjarts. Starfssvið almennar hreingerningar, ræstingar og teppahreinsun. Geri föst verðtilboð. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Hreint hf. Allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, há- þrýstiþvottur. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s.20888. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Ökukennsla Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- 'vhögun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Guðjón Hansen. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Ökukennarafélag íslands auglýsir. Elvar Höjgaard, s. 27171, Galant 2000 GLS ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. __________________________________ Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- >Lancer 1800 GL. s. 17384. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. M Þjónusta_____________________ Þakpappalagnir. Er kominn tími á end- umýjun á þínu þaki, þarftu nýlögn eða viðgerð? Gerum eldri þök sem ný. Við höfum sérhæft okkur í þakpappa- lögnum í heitt asfalt á flöt þök. Fagmenn með 12 ára reynslu. Hafðu samband við okkur og við munum gera verðtilboð þér að kostnaðar- lausu. Verkþjónustan, sími 71484. Opnunartími smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. r.minn er 27022. Sprautmálum gömul og ný húsögn, inn- réttingar, hurðir o.fl. Sækjum, send- um, einnig trésmíðavinna, sérsmíði, viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Ný- smíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Dyrasímaþjónusta. Lögum gamalt, leggjum nýtt, raflagnir, uppsetning á loftnetum, margra ára reynsla. Lög- gildur rafvirkjameistari. S. 656778. Husbyggendur og verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í handriðasmíði strax. Eyjastál, sími 641413. Sandblásum allt frá smáhlutum upp í mannvirki. Sandblásum og sinkhúð- um járngrindverk hvar sem er. Stáltak hf., Borgartúni 25, sími 28933. Tækniverk. Getum bætt við okkur verkefnum: nýbyggingum, viðgerðum. Tökum einnig verk úti á landi. Uppl. í síma 72273. Múrverk, flísalagnir, steypur, viðgerðir. Múrarameistarinn, sími 611672. Tökum að okkur smíöi á milliveggjum o.fl. Fagmenn. Sími 42460 eftir kl. 19. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofan, Hléskógum 1. Bjóðum fermingarbörnum 10% afslátt, þægi- legir bekkir með andlitsperum, mjög góður árangur, sköffum sjampó og krem. Ávallt kafíi á könnunni. Opið alla daga, verið velkomin. Sími 79230. Heilsuræktin, 43332. Nudd - Ljós - Eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. M Húsaviðgerðir G.Þ. húsaviðgerðir sf. Tökum að okkur glerísetningar, háþrýstiþvott, sílan- böðum ásamt alhliða sprunguviðgerð- um. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 75224, 45539 og 79575. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Til sölu Þær selja sig sjálfar spjaldahurðirnar. Athugið málin áður en skilrúmin eru smíðuð. Utanmál á körmum: 89x209, 79x209, 69x209 eða 89x199, 79x199, 69x199 Verð 8900 kr. Habo, Bauganesi 28, 101 Reykjavík, sími 15855. Reiöhjóiastatíf til sölu, henta vel í fjöl- býlishús sem annars staðar, einnig stigahandrið, nokkur munstur, hag- stætt verð. Úppl. í síma 651646 eftir kl. 18. Lítiö notaður ítalskur bar með 4 leðurstólum til sölu, verð á nýjum ca 120.000, staðgreiðsla 70.000. Til sýnis að Laugavegi 26, sími 21615. „ RENNIVERKSTÆÐI j^ÁRNA BRYNJÓLFSSONAR V|' 2 & skútahraun 5 - 220 Hafnarfjördur • iceiand - Tei <3S4-n 6S 12 25 Vélsleði til sölu. Yamaha Phazer ’86, ekinn 1000 mílur á sama stað er til sölu 4ra gíra kassi í Bronco, 350 Chev- rolet vél og sjálfskipting, 44" Mudder Monster á felgum, gírspil ásamt aflúr- taki, framöxlar í Blazer og Bronco, samtæða á Blazer. Renniverkstæði Árna, sími 651225. Ný sending. Gor-Ray pils (ensk), jakkakjólar, blússur. Stærðir 34-54. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. Við smíðum stigana. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7831. Réttingagálgi fyrir bíla til sölu, nýr og mjög öflugur. Sími 72918. ■ Verslun Rómeó & Júlía býður pörum, hjónafólki og einstaklingum upp á geysilegt úrv- al af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir 100 mismunandi útgáfum við allra hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting- arleysið, andlega vanlíðan og dagleg- an gráma spilla fyrir þér tilverunni. Einnig bjóðum við annað sem gleður augað, glæsilegt úrval af æðislega sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kreditkortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnudaga frá 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar 14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík. Dúndurútsala.Fjölbreytt úrval af góðu garni á stórlækkuðu verði, einnig nýkomnar bamamyndir. Verslunin Strammi sf., Óðinsgötu 1, sími 13130. Littlewoods pöntunarlistinn hefur aldrei verið betri en nú. Pantið í síma 656585. Krisco, pósthólf 212, Garðabæ. Bæjarins bestu baðinnréttingar: Sýn- ishorn í Byko og Húsasmiðjunni, hreinlætistækjad. Sölustaður: HK- innréttingar, Dugguvogi 23, s. 35609. Afmælispakki. Merkjum á föt, seljum svuntur, vesti, allt á afmælisborðið: diskar, glös, rör, dúkar, einnig Super- mann- og trúðaföt o.fl. Afmælisgjafa- úrval. Eina sérversl. á íslandi með leikföng. Póstsend. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. ■ Bátar Skipasalan Bátar og búnaður. 15 tonna plastbátur, vél Caterpillar árg. ’84 , 235 ha., vel búinn tækjum. Sölum. heima 91-34529. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. ■ Bílar tíl sölu Red Studebaker ’53 til sölu, með ný- legri 120 ha. Perkinsvél. Settur í gang reglulega. Uppl. í síma 93-4501. Nissan Vanette '87, háþekja, til nýr bíll, góður sendiferða- og greiða- bíll eða fyrir fjölsk. í sumarleyfið. Sæti fyrir 7, hægt að leggja þau niður og sofa á þeim. Uppl. í síma 34929. Benz 280 SE árg. ’83 til sölu, egur lúxusvagn, ekinn 80.000 km. A skipti eða skuldabréf. Uppl. í sím 666846 og 685579. Toyota Corolla Twin Cam árg. ’85 til sölu, nýinnfluttur, gullfallegur, klassavagn. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 666846 og 685579. Til sölu 3 góðir fyrir þá sem vilja komast leiðar sinnar í ófærðinni og einn ódýr og neyslugranndur. Toyota Hilux 1982 dísil, ný dekk og felgur, Subaru 1800 árg. 1981 og 1983, Fiat Mirafiori árg. 1979, ekinn aðeins veittar í síma 73959, 83838 og Datsun Cherry árg. ’81 til sölu, rauður, ekinn 59.000 km. Hefur alltaf verið í einkaeign, vel með farinn, tilboð óskast. Úppl. í síma 685734 eða 44433. Mazda 929 ’84 til sölu, skoðaður ’87. Uppl. í síma 92-7271 eftir kl. 20. TuOTHMAKEUP Ymislegt Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnames. Leikfimi og eróbikk. Uppl. í síma 15888 og 43323. Líf og þol. Órkulind, Braut- arholti 22. ■ Þjónusta Brúöarkjólaleiga. Leigi út brúðarkjóla, smókinga, brúðarmeyjakjóla og skírnarkjóla. Hulda Þórðardóttir, sími 40993.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.