Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Blaðsíða 24
40 MÁNUDAGUR 23. MARS 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Honda fjórhjól árgerö '87 til sölu, Gísli Jónsson og co, Sundaborg 11, sími 686644. Yamaha Y2 250 '83 til sölu, vatnskælt, öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 99-8191. Yamaha. Til sölu Yamaha XT 350 ’85, ekið 2000 km, sem nýtt. Uppl. í síma 95-1005 eftir kl. 19. Honda VF 1000 F II ’86 til sölu, verð 400-440 þús. Uppl. í síma 99-1536. Kawasaki KX 250 '82 til sölu. Uppl. i síma 98-1917. Yamaha XT 600 ’84 til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 96-44249. ■ Vagnar Óska eftir að kaupa hjólhýsi, stærð 16 fet. Uppl. í síma 96-21683 eftir kl. 18. ■ Til bygginga Vegna breytinga á rekstri höfum við til sölu eftirfarandi tæki: spónlagningar- pressa 430 þús., kantlímingarvél 210 þús., fræsari 140 þús., lakkklefi 130 þús., loftaslípivél 120 þús., múraraspil 65 þús. og vibrator ásamt ýmsum handverkfærum, greiðslur allt að 18 mán. (skuldabréf). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2699. Timbur: 500 m 1x6" og 120 m 2x4" til sölu, aðeins notað einu sinni í vinnu- palla, þurrt. Uppl. í síma 25316 eftir kl. 19. Delta Rockwell hjólsög til sölu, einnig Emco þykktarhefill og afréttari. Uppl. í síma 74911 eftir kl. 19. Vinnuskúr. Óska eftir vinnuskúr með töflu. Uppl. í síma 14344 eftir kl. 19. M Byssur______________________ Byssuviðgeröir. Nú hefur Byssusmiðja Agnars sett upp fullkomin tæki til að bláma byssur, bestu tæki sem völ er á í heiminum í dag. Byssusmiðja Agnars er með þjónustu fyrir allar gerðir af skotvopnum. Sérpanta alla hluti í og fyrir byssur, sjónauka og festingar, sérsmíða skefti, set mismunandi þrengingar í hlaup, sé um að láta gera við sjónauka. Byssusmiðja Agnars, Grettisgötu 87 kj., sími 91-23450. Byssur. Byssur og skotfæri. Sendi í póstkröfu um allt land. Tek byssur í umboðssölu. Sportbúð Ómars, Suður- landsbraut 6, sími 686089. ■ Flug________________ Einn sjötti hlutur í Cessna Skyhawk til sölu. Uppl. í síma 37644. ■ Fyrir veiðimenn Laxveiðileyfi 1987, Langá á Mýrum: Veiðileyfi seld á Skemmuvegi 14 frá kl. 18-20 þriðjudag 24. mars. Armenn. ■ Fasteigrdr Einstaklingsibúð í Reykjavík. Til sölu, miliiliðalaust, gullfalleg einstaklings- íbúð í Norðurmýrinni, um 36 ferm að stærð. Sérinngangur, jarðhæð, öll ný- standsett, eldhús, baðh., tvöfalt gler, gluggar, bogadyr, teppi, flísar, allt nýtt. Laus strax. Upplagt fyrir fólk eða félagasamtök úti á landi sem þurfa að vera í Reykjavík í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 74826. Til sölu í tvibýlishúsi á útsýnisstað í Grafarvogi 3ja herb glæsileg íbúð, íbúðinni fylgir rúmgóður bílskúr og sérlóð, sérhiti og rafmagn, þvottahús inni í íbúðinni. lbúðin afhendist í lok sept. ’87, fullfrágengin að utan en til- búin undir tréverk með milliveggjum að innan, verð 3.4 millj. Allar nánari uppl. eru veittar í síma 673237 e. kl. 18. Húseignin aö Lækjargötu 3, Akureyri, efri hæð, er til sölu. Aðeins nafna- breyting og greiðsla á vanskilum. Laus fljótlega. Uppl. í síma 92-3608 eftir kl. 20. ■ Fyiirlæki Höfum til sölumeðferðar tugi fyrir- tækja og verslana af margvíslegu tagi, þar á meðal: * Margvísleg smáiðnfyrirtæki. * Vínveitingastað f Rvík. * Vefnaðarvöruverslanir. * Tískuverslanir. * Prjóna- og saumastofu í Rvík. * Prentsmiðju í Rvík. * Húsgagnaverksmiðju. * Fyrirtæki í málningariðn. Höfum trausta kaupendur að : * Sölutumum. * Margvíslegum iðnfyrirtækjum. Hafið samband við skrifstofuna. Opið frá 9-17 virka daga. Starfsþjónustan, Nóatúni 17, sími 621315. Á söluskrá okkar eru: * 23 sölutumar. #5 matvöruverslan- ir. #4 grillstaðir. #4 videoleigur. #2 tískuvöruverslanir. •Ýmis fyrirtæki í bílaþjónustu. •Fjöldi sérverslana. •2 veitingastaðir. Ásamt fjölda ann- arra fyrirtækja. Sérhæfum okkur í sölu fyrirtækja. Viðskiptafræðingur fyrirtækjaþjónustunnar veitir aðstoð. Kaup, fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50 C, símar 689299 og 689559. Til sölu bifreiðaverkstæði, góð stað- setning, góð lofthæð, háar dyr. 3ja ára góður leigusamningur fylgir hús- næðinu, gæti einnig hentað sem bílaþjónusta. Er á Reykjavíkursvæð- inu. Þeir sem hafa ájhuga leggi inn umsóknir á DV, merkt „Bifreiðaverk- stæði“. Til sölu viðskiptasambönd-umboð. Lítil umboðs- og heildverslun vill selja við- skiptasambönd sín. Um er að ræða umboð fyrir tvö fyrirtæki í Bretlandi. Til greina kemur aðild að traustri starfandi heildverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2689. Ef þú átt 100 þús. kr. og vilt vera þinn eigin herra þá eigum við nýuppgerðar teppahreinsivélar fyrir þig. Mikil vinna núna fyrir páskana. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2682. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði, og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Er aö leita að litlu fyrirtæki, t.d. þjónustufyrirtæki sem gæti hentað fyrir fjölskyldu. Tilboð sendist DV, merkt „952“, fyrir kl. 20 þann 24.03. ■ Bátar 3 1/2 tonns trilla til sölu, toppbátur á grásleppu, smíðaður ’79, Skipper dýpt- armælir, kompás, gúmmíbátur, kabyssa, vél Volvo Penta, 36 ha., ’79, FM 40 rása talstöð og VSS 12 rása með 6 rásum. Verð 800-900 þús., spil getur fylgt. Sími 93-8824 e.kl. 19. Uppgerð GM 4-71 115 ha. bátavél til sölu, með gír og aflúrtaki. Uppl. í sím- um 14968 eða 73083. Óska eftir að taka 4-10 tonna bát á leigu, til handfæraveiða. Uppl. í síma 92-7583. Óska eftir að kaupa tvær 12 volta Ell- iðahandfærarúllur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2685. Sómi 600 til sölu með eftirfarandi bún- aði. Vél 110 ha. Volvo Duoprop, dýptarmælir, talstöðvar, vatnsmið- stöð, logg, yfirbreiðsla, vagn og 2 sænskar tölvurúllur. Uppl. í síma 50541. 18 feta breskur Snapper, sem þarfnast lagfæringar, til sölu. Vél V6 Taunus og Volvo Penta drifhæll, verðtilboð, skipti koma til greina á bíl. Uppl. í síma 35573. Hraðbátur, 2,3 tonn, frá Trefjum í Hafn- arfirði, með BMW dísilvél, 136 ha., ganghraði 30 mílur, talstöð, raf- magnsrúlla og dýptarmælir, kerra fylgir. Uppl. í síma 92-1380 og 12213. Skemmtibátur óskast, 22-30 feta, helst norskur eða enskur. Uppl. í síma 93-8234 eða 93-8205 laugard., sunnud. og eftir kl. 17 á mánud. Thornycroft bátavél, 29-35 ha„ til sölu með gír og skrúfubúnaði, þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma- 96-61755 eftir kl. 19. Viljum taka á leigu strax 4-10 lesta bát, opinn eða dekkaðan, búinn á handfæraveiðar. Uppl. í símum 14968 eða 73083. Grásleppuhrognaskilja til sölu, afkasta- mikil og góð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2671. Nýr plastgerðarbátur, 5,7 tonn, opinn, tií sölu, afhendist með haffæraskír- teini. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 19. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Til leigu videotæki plús 3 spólur á að- eins kr. 500, P.s., eigum alltaf inni videotæki, í handhægum töskum. Vesturbæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. Til leigu videotæki og 3 spólur á aðeins kr. 500. Nýjar myndir. Mynd- bandaleigan Hlíð, Barmahlíð 8, sími 21990. *Stjörnuvideo auglýsir.* Til leigu video- tæki ásamt 4 spólum á aðeins 500 kr. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. *Utanlandsferð í boði.* Fimmta hver spóla frí. Möguleiki á utanlandsferð, verð frá 60 kr. per spóla. Stjömuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video- tæki. Hörkugott úrval ’ mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Engin venjuleg videoleiga. Skálavideo, Tryggvagötu 14, sími 24177. Videotæki + 3 spólur = 450. Allar spólur á 100 kr. Nýtt efni vikulega. Gos, sælgæti, samlokur og pylsur. Allar spólur á 80 kr. Opið frá 14 til 23 alla daga. Videoleigan, Ármúla 20, sími 689455. Nýlegt Bang & Olufsen videotæki og sjónvarp til sölu. Sími 621547 og 688835. ■ Varahlutir Big block Chevyvél 396, boruð 40 yfir, með stálsveifarás. Get útvegað 327, 350, 400, 454 og fleiri, einnig 350 tur- bo, sjálfskiptingar með Heavy duty kúplingum fyrir jeppa, einnig 4 gíra kassa, 203 og 205 millikassa, Dana 44 og 60 hásingar, læsingar og fleira. Varahl. í jeppa á góðu verði. Uppl. í síma 45722 á daginn og kvöldin. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subam 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T-Cressida ’79, Fiat Ritmo '83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade '81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Bilvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Polonez ’82, Áudi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060. Opnunartími smáauglýsingad. DV er: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sérpöntum varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. boddíhluti, stuðara, vatnskassa, pakkningasett, driföxla, bensíntanka, altematora, startara, vatnsdælur o.fl. Stuttur afgreiðslu- frestur. Hagstætt verð. Almenna varahlutasalan sf., Skeif- unni 17, sími 83240. Varahlutir í: Lada 1300, ’86 Galant stat- ion ’80, Mazda 323 ’80, Toyota Hiace ’80, Toyota Tercel ’83, Toyota Carina ’80, Toyota Starlet ’78, Saab 99 ’74, Volvo 144 ’74, VW Passat ’76, Subaru station ’78, Mazda 929 ’80, Mitsubishi L 300 ’82, Réttingaverkstæði Trausta, Kaplahrauni 8, sími 53624. Partasalan. Erum að rífa: Hohda Acc- ord ’78, Saab 900 ’79, Chevrolet Nova ’78, Mazda 323 - 626 og 929, Benz 220 ’72, 309 og 608, Dodge Chevy Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum nýlega tjón- bíla. Partasalan, Skemmuv. 32 m, s. 77740. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Varahlutir!!! Erum að rífa Mazda 626 ’80, Galant ’79, Lancer ’80, Fiat Ritmo ’80, Simca Horizon ’82, Golf ’80, Lada 1500 st. ’86, Toyota Carina ’80, Toyota Cressida ’79, Datsun 140Y ’79. Kaup- um nýlega tjónbíla til niðurr. Sendum um land allt. S. 54816, e. lokun 72417. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-19, 11841 eftir lokun. Varahlutir/viðgerðir, Skemmuv. M40, neðri hæð. Er að rífa Volvo 144, Saab 99, Citroen GS ’78, Lada 1200, 1500 Lux, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85, Subam 1600 ’79, Mazda 929 ’78, 323 st. ’79, Suzuki ST 90 ’83. vs. 78225, hs. 77560. Bilabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara- hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum gamla og nýlega bíla til niðurrifs, sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á kvöldin alla vikuna. Sími 681442. Bílarif, Njarðvik. Er að rífa Bronco ’74, Lada Sport ’78, VW Golf’77, VW Pass- ard ’77, Charmant ’79, Subaru ’79 station, Mazda 626 ’80, Mazda 929 ’76. Sími 92-3106. Sendum um land allt. Bílgarður sf., Stórhöfða 20. Erum að rífa: Colt ’83, Toyota Corolla Liftback ’81, Fairmont ’78, Toyota Starlet ’78, Opel Ascona ’78. Bílgarður sf., s. 686267. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, símar 54914, 53949, bílasími 985-22600. Erum fluttir í Kapelluhraun. Varahlutir óskast í Plymouth Volaré Premier ’76 og Dodge Áspen SE ’76. Á sama stað em til sölu varahlutir í AMC Pacer. Uppl. í síma 96-23332 milli kl. 17 og 20. 345 eða 392 cub. Óska eftir 345 eða 392 cub. vél, Scout. Á sama stað er til sölu sjálfskipting í Scout. Uppl. í síma 92-8384. 8 cyl., disilvél til sölu, Caterpillar 1160, nýupptekin, passar í Ford pickup og Bronco ’78-’79, einnig í Ford 8000. Uppl. í síma 76690 eftir kl. 19. Hjólaskófla. Til sölu Cat 950 B ’84, ekinn 1700 tíma. Uppl. í síma 95-1005 eftir kl. 19. Toyota Crown ’82. Til sölu varahlutir. Sími 99-1473. ■ Vélar Járn, blikk og tré! Ný og notuð tæki og vélar fyrir alla járn-, tré- blikk- og vélsmíði. Næsta ferð til stærstu véla- sala í Kaupmannahöfn fyrirhuguð 2. apríl nk. Verð og gæði við allra hæfi. Nánari uppl. veitir Jón Víkingur hjá Fjölfangi, véla- og tækjamarkaði, í símum 91-16930 og b.s. 985-21316. Járniðnaðarvélar. Ný og notuð tæki: rennibekkir, súluborvélar, heflar, raf- suðuvélar, loftpressur, háþrýsti- þvottatæki o.fl. Kistill, s. 74320,79780. TOS rennibekkir, TOS fræsivélar, TOS borvélar, TOS-umboðið, Vélsmiðjan Faki hf., sími 76633. Til sölu er helluvél, Vibralett A5, með 5 mótum. Uppl. í síma 94-3643 eftir kl. 20. M Bflaþjónusta Bilaeigendur. Látið okkur aðstoða við erfiðustu vinnuna í réttingum, máln- ingu og almennum viðgerðum. Við munum svo segja yður til með þá vinnu er við teljum yður geta gert og láta yður fá aðstöðu og verkfæri til þess. Við bjóðum upp á eina fullkomn- ustu og snyrtilegustu aðstöðu til viðgerða og þrifa á bílnum yðar. Opið öll kvöld og helgar. Bílaþjónusta Bílabæjar sf„ Stórhöfða 18, símar 685040 og 35051. Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan 5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón- usta Gylfa. Heimasími 76595. ■ Vörubílar Nýinnflutt! Benz 1217 ’80. Benz 1113 ’80. Hiab 550 bílkrani. Uppl. gefur Bílasala Alla Rúts, sími 681586 vs. og 72629 hs. Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, vélar, gírkassar, dekk, felgur, fjaðrir, bremsuhlutir, ökumannshús o.fl., einnig boddíhlutir úr trefjaplasti. Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320,79780. Notaðir varahlutir í: Volvo, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henscel o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 45500 og 78975 á kvöldin. Henschel F150 (Benz 1519), 6 hjóla, árgerð ’73, til sölu. Uppl. í síma 93- 7007. ■ Vinnuvélar Nýinnflutt! Atlas hjólagrafa, teg. 1602 D ’79, 13 tonna með tönn. Uppl. gefur Bílasala Alla Rúts, sími 681586 vs. og 72629 hs. ■ SendiMar Mercedes Benz 913 '80 til sölu, stór kassi og nýleg lyfta, stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í síma 17171 og eftir kl. 19, 666638.____________________________ Benz 307 '83 til sölu. Uppl. í síma 74545 eftir kl. 20. ■ BDaleiga ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Gráns, s. 98-1195/98-1470. AK bílaleigan. Leigjum út nýja fólks-, stationbíla og jeppa. Sendum þér traustan og vel búinn bíl, barnabíl- stóll fylgir ef óskað er. Tak bílinn hjá AK. Sími 39730. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79—’81. Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90 kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800. Ós bílaleiga, sími 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. B.S. Bílaleiga, Grensásvegi 11, Reykjavík, sími 687640. Leigjum út Subaru station árgerð 1987. ■ BOar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir bíl á verðbilinu 80-100 þús., má þarfnast lagfæringa, greiðist með jöfnum greiðslum frá júlí til desemb- er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2693. 75-150 þús. staðgreitt. Óska eftir bíl á góðu staðgreiðsluverði. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20. Er að fara að byggja. Vantar ódýran station bíl á 30-60 þús., skipti á Mözdu 929 ’80 koma til greina. Uppl. í síma 10929 næstu daga. Kaupum bíla til niðurrifs, seljum sóluð dekk á hagstæðu verði. Hjólbarðaverkstæði Bjama, Skeifunni 5, sími 687833. Gamall jeppi óskast, Land-Rover, Willys eða rússi, 15—25 þús. kr. Sími 17614. Pajero jeppi, langur, turbo, dísil, ’86 eða ’87, óskast til kaups. Uppl. í síma 656340. Óska eftir mjög ódýrum amerískum bíl, má þarfnast viðgerðar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 51418 e. kl. 18. Óska eftir bil á verðbilinu 20-50 þús. staðgreitt, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 40122 eftir kl. 18. Rúta. Óska eftir a3 kaupa gamla rútu, helst í góðu lagi. Uppl. í síma 46425. Óska eftlr bíl með 10 þús. jöfnum mán- aðargreiðslum. Uppl. í síma 93-2979. Óska eftir jeppa í skiptum fyrir 2 tonna trillu. Sími 98-2813. H Frá grunnskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1981) fer fram í skólum borgarinnar þriðjudag- inn 24. og miðvikudaginn 25. mars nk. kl. 15-17 báða dagana. Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tíma eigi þau að stunda forskólanám næsta vetur. Ath.: Innritun forskólaþarna, sem eiga skólasókn í Ártúnsskóla, fer fram í félagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavíkur á sama tíma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.