Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 23. MARS 1987. 13 Neytendui Þar með er komið ódýrt púsluspil. Egin púsluspil Þegar krakkamir verða lasin og þurfa að vera inni við getur stundum verið erfitt að finna þeim einhver verk- efni. Upplagt er að leyfa þeim að búa til sitt eigið „púsluspil". Safiiið eld- spýtnastokkum. Finnið fallega mynd í blaði, einfalda fyrir yngstu bömiri og flóknari fyrir þau eldri. Berið svo lím á myndina og raðið eldspýtna- stokkum á bakhliðina. Þegar límið er orðið þurrt em stokkamir klipptir í sundur. U pplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi i upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks______ Kostnaður í febrúar 1987: Matur og hreinlætisvörur kr. Annað kr. Alls kr. Hafnarfjörður: Sandra Keflavik: Dana Akureyri: Heilsuhornið Akranes: Lindin Borgarnes: Monsy Neskaupstaður: Apótekið Vestmannaeyjar: Ninja Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð Húsavik: Snót Hverageröi/Þorlákshöfn: Ölfusapótek Höfn: Hafnarapótek, Snyrtivörur úr alpajurtum og ávöxtum. Patrekstjöraur: Apótekið. Frábærar vörur sem þú heldur áfram að nota ár eftir ár enda eru þær þekktar fyrir gæði. Viðkvæmasta húð þolir EVORA því ilmefnin eru náttúrulegs eðlis og valda ekki of- næmi. Ilmurinn er mildur og ferskur. EVORA kremin eru bæði fyrir konur og karlmenn og hafa karlmenn nú fengið lausn á rakstursvandamálum sínum. Papaya kremið er það milt að þú mátt nota það á ungbarn. AVOCADO handáburðinn má ekki vanta á neitt heimili. Hann smitar ekki, fer vel inn í húðina og hefur hjálpað mörgum sem eru nrieð exem. snyrtivörur Útsölustaðir: Reykjavik: Árbæjarapótek - Brá - Iðunnarapótek - Kjalfell - Lólý - Mosfellsapótek - Regnhlífabúðin - Verslunin Ingrid Heildsölubirgðir: Hafnarstræti 9. Póstsendum. Sími 91-621530. Hallgrímur Jónsson, s. 24311. LÉTT. LIPUR OG VANDVIRK HAGKVÆM OG HEILNÆM Aðeins 6,1 kg á svifléttum hjólabúnaði. Stillanlegt sogafl og afbragðs sogstykki. STERK OG TRAUST Reynslan sannar rekstraröryggi og einstaka endingu. 10 lítra poki og svo frábær ryksíun að hún hreinsar einnig andrúmsloftið. Nýlegar hollusturannsóknir leiddu í Ijós að flestar ryksugur rykmenga loftið, sumar hrikalega. Já, svona er NILFISK: Vönduð og tæknilega ósvikin, gerð fil að vinna sitt verk, fljótt og vel, ár eftir ár, með lágmarks truflunum og tilkostnaði. NILFISK HEIMSINS BESTA RYKSUGA Stór orð, sem reynslan réttlætir iFDmx HÁTÚNI6A SlMI (91 >24420 Vánti þig lipran og sparneytinn bíl en jafnframt rúmgóðan og traustan velur þú auðvitað .. .OPEL CORSA. Opið virka daga 9-18. Laugardaga 13-17. Verð frá kr. 325.000 -©-Igm vmw[ BiLVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.