Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1987, Blaðsíða 38
54 MÁNUDAGUR 23. MARS 1987. Leikhús og kvikmyndahús Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritíð um KAJ MUNK I Hallgrimskirkju 24. sýning i kvöld 23. mars kl. 20.30. 25. sýning sunnudaginn 29. mars kl. 16.00. 26. sýning mánudaginn 30. mars kl. 20.30. Sýningum fer að fækka. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 14455. Miðasaia hjá Eymundsson og í Hall- grmskiikju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og á laugardögum frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. KABARETT 5. sýning fimmtudag 26. mars kl. 20.30. MIÐASALA SÍMI 96-24073 lEIKFGLAG AKURGYRAR Þjóðleikhúsið ■■■ Stóra sviðið Eg dansa við þig ... Ich tanze mit dir in den Himmel hinein eftir Jochen Ulrich. Frumsýning miðvikudag 25. mars kl. 20.00. 2. sýning sunnudag 29. mars kl. 20.00. 3. sýning þriðjudag 31. mars kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. Hallæristenór Föstudag kl. 20.00. Mmta *u$LaHa[)gn iiM laugardag kl. 15. Aurasálin Laugardag kl. 20, þrjár sýningar eftir. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir sýn- ingu. Litla sviðið (Lindargötu 7): I smásjá Miðvikudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Upplýsingar i símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard i sima á ábyrgð korthafa. I.HIKFKlAG I RKVKIAVlKlIR I eftir Birgi Sigurðsson Miðvikudag 25. mars kl. 20.00. Föstudag kl. 20.00. Ath. Breyttur sýningartími. jdag kl. 20.30. dag kl. 20.30. ýningar eftir. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR SKM Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. Þriðjudag kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag kl. 20.00, uppselt. Föstudag 27. mars kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 29. mars kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 31. mars kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 2. apríl kl. 20.00, uppselt. Laugardag 4. april kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 5. mars kl. 20.00. Miðvikudag 8. apríl kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða I Iðnó, sími 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Simi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i síma 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 26. april í síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.30. ISLENSK4 ÖPERAN eftir G.VERDI Sýning föstudag 27. mars kl. 20.00. Sýning sunnudag 29. mars kl. 20.00. Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Simapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Simi 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu er lokað kl. 20.00. VISA-EURO Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna. Opin alla daga kl. 15-18. Austurbæjarbíó Allan Quatermain og týnda gullborgin Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Brostinn strengur Sýnd kl. 7, 9 og 11. Ég er mestur Sýnd kl. 5. I nautsmerkinu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Bíóhúsið Rocky Horror Picture Show Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Liðþjálfinn Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5, 7.05. 9.05 og 11.15. Flugan Sýnd kl. 7.05 og 11.15. Góðir gæjar Sýnd kl. 5 og 9.05. Peningaliturinn sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Krókódíla Dundee Sýnd kl. 5 og 9.05. Sjóræningjarnir Sýnd kl. 7.05 og 11.15. ' Háskólabíó Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Laugarásbíó Furduveröld Jóa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Eftirlýstur lífs eða liðinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Einvígið Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Lagarefír Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn Hjartasár Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Hanna og systurnar Endursýnd kl. 3, 5 og 9.30. Skytturnar Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ferris Bueller Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Nafn rósarinnar Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Top Gun Endursýnd kl. 3, 5 og 7. Mánudagsmyndir alla daga Tartuffe Sýnd kl. 7. Stjömubíó Peggy Sue giftist Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stattu með mér Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tónabíó Tölvan Sýnd kl. 5, 7 og 9. BINGO! Hefst kl. 19.30 AAaivlnninqur að verðmaeti kr.40bús. Helldarverðmaetl vlnnlnqa kr.180 bús. ll TEMPLARAHÖLUN Eiríksgötu 5 — S. 20010 MEÐAL EFNIS í KVÚLD A NÆSTUNNI KL. 18.45 Þriðjudagur FRÉTTAHORNIÐ Fréttatími barna og unglinga. Umsjónarmaður er Sverrir Guð- jónsson. - - , STOD-2 u Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllinn f»rð þúhjá Helmillstsakjum Heimilistæki hf HELDRI MENN KJÓSA LJÓSKUR (Gentlemen Prefer Blondes). Bandarísk dans- og söngvamynd byggð á samnefndum söngleik. Aðalhlutverk: Jane Russell, Mari- lyn Monroe og Charles Coburn. Myndin gerist að mestu leyti í París, þar sem tvær ungar konur (Marilyn Monroe, Jane Russell) vinna fyrir sér á næturklúbbi, en þar lenda þær í óvæntum vand- ræðum og ævintrýrum. KL. 21.10 KL. 20.20 ELDLINAN Gróa á Leiti hefur löngum veriö atkvæðamikil í þjóðlífinu. í þess- um þætti verða rakin nokkur stórbrotin dæmi úr íslandssögu síðustu ára um þann skaða sem gróusögur og rógur hafa valdið. í þættinum eru rifjuð upp nokkur sakamál, þ.á m. Geirfinnsmálið. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Útvaip dv Stöð 2 kl. 21.10: (H)eldri menn kjósa Ijóskur Bandaríska dans- og söngva- myndin Gentlemen Prefer Blondes eða Heldri menn kjósa ljóskur, byggð á samnefhdum söngleik, verður á Stöð 2 í kvöld og er þessi mynd sú þriðja í röðinni með Mari- lyn Monroe í aðalhlutverki. Auk hennar leika í myndinni Jane Russell og Charles Corbum. Myndin gerist að mestu leyti í París þar sem tvær ungar konur (Jane og Marilyn) vinna fyrir sér á næturklúbbi þar sem ævintýrin og vandræðin blómstra. Frægt lag, sem Marilyn Moriroe gerði frægt á sínum tíma, er kennt við þessa mynd sem snýst um demanta. Það er lagið Diamonds Are a Girl’s Best Friend. Marilyn Monroe syngur lagið Diamonds Are a Girl’s Best Friend í myndinni Heldri menn kjósa Ijóskur. Mánudagur 23. mars Sjónvazp 18.00 Úr myndabókinni. Endursýndur þátt- ur frá 18. mars. 18.50 iþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir. 25. þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góöum kunningjum frá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýöandi Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sambúð - sambúðarslit. 3. Jenný og Þórir slíta samvistum. Myndaflokk- ur sem Sjónvarpið gerir I samvinnu við Orator, félag laganema. I þessum þætti kemur nýtt fólk til sögunnar. Jenný og Þórir hafa þæði verið gift áður og eiga þörn. Jenný á auk þess húseign og rekur hárgreiðslustofu. Þau Þórir taka upp sambúö, sem síðar slitnar upp úr, og verður þá ágreiningur um skipti á eignunum. Eftir leikþáttinn svara Ólöf Pétursdóttir, héraðsdómari I Kópavogi, og Áslaug Þórarinsdóttir laganemi spurningum um ágreiningsmálin og veita upplýsingar um þær ráðstafanir sem fólk I sambúð getur gert um eign- ir sínar. Höfundur ásamt laganemum er Helga Thorberg sem einnig er leik- stjóri og stýrir umræðum. Leikendur: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Sigurður Skúlason, laganemar og fleiri. Umsjón og ábyrgð fyrir hönd Orators: Ingibjörg Bjarnardóttir. Stjórn upptöku: Oli Örn Andreassen. 21.10 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1987. Úrslit islensku forkeppn- innar í beinni útsendingu - Samsend- ing með Rás 2. Lögin tíu sem valin hafa verið til keppni verða nú flutt að nýju fyrir fríðum hópi gesta í sjón- varpssal. Léttsveit Ríkisútvarpsins leikur lagasyrpu eftir Magnús Eiríksson meðan dómnefndir gera upp hug sinn. Þær eru átta talsins, ein í hverju kjör- dæmi, og skipa ellefu manns hverja nefnd. Að lokinni stigatalningu verða afhent verðlaun og leikið sigurlagið sem sent verður til keppni í Belgíu í mai. Kynnir Kolbrún Halldórsdóttir. Umsjón Björn Björnsson. Stjórn Egill Eðvarðsson. 22.40 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Neyðaróp (Childs Cry). Bandarísk sjónvarpsmynd með Lindsay Wagner og Peter Coyote I aðalhlutverkum. Áhrifarík mynd um samskipti félags- fræðings og lítils drengs sem orðið hefur fyrir kynferðislegu ofbeldi. 18.30 Myndrokk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.