Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 78. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987. Tilboð Þorsteins kostar borgina um 600 milljónir - eða 220 milljónir umfram tilboð borgarinnar til starfsmanna - sjá baksíðu Það eru gömul sannindi og ný að misskipt er veraldargæðum og er þessi mynd til marks um það. Hún var tekin í Reykjavíkurhöfn í gær og er veðrið bjart og fallegt og smábátur að koma úr róðri. Á meðan er svartabylur fyrir norðan og vestan og ekki hundi út sigandi. DV-mynd S Dæmigerðir kosningasamn- ingar, segir formaður VSÍ - sjá bls. 7 Miklu hærra en við sömdum um, segir varaforseti ASÍ - sjá bls. 7 Þorsteinn Jónsson flugkappi lentur - sjá bls. 3 Hlutafjárloforð Arnarflugs nema 94 milljónum króna - sjá bls. 6 Hemmi Gunn vinsæll - sjá bls. 5 ísland án öfga, segja fram- sóknarmenn - sjá bls. 4 Jassgeggjarar - sjá Us. 36 Heimilis- bókhald DV - sjá bls. 12 Stjaman rauf sigurgöngu Víkings - sjá bls. 20 Að vasast í pólitík - sjá bls. 32-33 Dýr laxveiði- leyfiviðAlaska - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.