Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1987, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987. * Leikhús og kvikmyndahús Þjóðleikhúsið I kvöld kl. 20.00. Fjórar sýningar eftir. Aurasálin Föstudag kl. 20.00. Tvær sýningar eftir. [ HVmfa i RuSLaHaiig**^ Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Skólar, athugið! Aukasýning miðvikudag 8, april kl. 16.00 og fimmtudag 9. apríl kl. 15.00. Hallæristenór Laugardag kl. 20.00. Ég dansa við þig ... Ich tanze mit dir in den Himmel hinein 5. sýning sunnudag kl. 20.00. 6. sýning þriðjudag kl. 20.00. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka I miðasölu fyrir sýn- ingu. Litla sviðið (Lindargötu 7): í smásjá Föstudag kl. 20.30, fáar sýningar eftir. Miðasala I Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20. Simi 1-1200. Upplýsingar I símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard I slma á ábyrgð korthafa. Il® ÍSLENSKA ÓPERAN Sími 11475 AIDA eftir Verdi Sýning föstudag 3. april kl. 20.00. Sýning laugardag 11. apríl kl. 20.00. islenskur texti. Fáar sýningar eftir. Miðasaía er opin frá kl, 15.00-19.00, simi 11475. Simapantanir á miðasölutíma og auk þess virka daga kl. 10,00-14.00. Simi 11475. Sýningargestir athugið! Húsinu erlokað kl. 20.00. Tökum Visa og Eurocard MYNDLISTAR- SÝNING I forsal Óperunnar er opin alla daga frá kl. 15.00-18.00. KABARETT I.KIKFPIAC', RKYKjAVlKlIR SÍM116620 eftir Birgi Sigurðsson I kvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Miðvikudag 8. apríl kl. 20. Ath. Breyttur sýningartimi. Föstudag kl. 20.30. Laugardag 11 apríl kl. 20.30. Ath! Aðeins 6 sýningar eftir. Leikskemma LR, Meistaravöllum l>AR SEM cjöílAElfiiíf RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00, uppselt. Laugardag kl. 20.00, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 8. apríl kl. 20.00,uppselt. Föstudag 10. april kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 16. apríl kl. 20.00,uppselt. Þriðjudag 21. april kl. 20.00. Fimmtudag 23. apríl kl. 20.00,uppselt. Laugardag 25. apríl kl. 20.00, uppselt. Forsala aðgöngumiða I Iðnó, simi 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Slmi 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 22. maí I síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14-20.00. Heiti potturinn Jazzklúbbur Dagskrá í mars-maí 1987. JAZZ hvert SUNNUDAGS- KVÖLD kl. 9.30 í DUUSHÚSI. Komdu í Heita pottinn! Sunnudagur 5/4 Tríó Egils B. Hreinssonar ásamt Sigurði Jónssyni tenórsaxófónleikara. Sunnudagur12/4 Kristján Magnússon og félagar. Sunnudagur 26/4 Tríó Guðmundar Ingólfssonar. Sunnudagur 3/5 Stórsveit Kópavogs (Djassband Kópavogs). 18 manna stórsveit („big band") undir stjórn Árna Scheving. 8. sýning föstudaginn 3. apríl kl. 20.30. 9. sýning laugardaginn 4. april kl. 20.30. 10. sýning sunnudaginn 5. apríl kl. 20.30. Munið pakkaferðir Flugleiða. Jf Æ MIÐASALA jm JM máfm 96-24073 leiKFGLAG AKURGYRAR Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikntið um KAJ MUNK i Hallgrimskirkju Aukasýning laugardaginn 4. apríl kl. 20.30. Uppselt. 27. sýning sunnudaginn 5. april kl. 16.00. Sýningum fer að fækka. Miöapantanir allan sólarhringinn í síma 14455. Miðasala hjá Eymundsson og i Hall- grímskirkju sunnudaga frá kl. 13.00, mánudaga frá kl. 16.00 og' á laugardögum frá kl. 14.00- 17.00 fyrst um sinn. Vegna mikillar aðsóknar óskast pantanir sótt- ar daginn fyrir sýningu. Austurbæjarbíó Engin Kvikmynaasýning vegna breyt- inga. Bíóhúsið Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 5 og 7. Rocky Horror Picture Show Sýnd kl. 9 og 11. Bíóhöllin Allt i hvelli Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Liðþjálfmn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Njósnarinn Jumpin Jack Flash Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Krókódila Dundee Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flugan Sýnd kl. 11. Peningaliturinn sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 7 og 9.30 Laugarásbíó Bandariska aðferðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Eftirlýstur lifs eða liðinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Furðuveröld Jóa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Regnboginn Trúboðsstöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 ára. Hjartasár Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. Hanna og systurnar Endursýnd kl. 3,“5 og 9.30. Skytturnar Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ferris Bueller Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Top Gun Endursýnd kl. 3. Mánudagsmyndir alla daga Turtuffe Sýnd kl. 7. Stjömubíó Peggy Sue giftist Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stattu með mér Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tónabíó Blue City Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Næturþjónusta „Tokt'ana heim um helgar" Hríngdu í síma og við sendum hana heim gimilega PIZZU frá PIZZAHÚSINU OPIÐ UM HELGAR FRÁ KL. ^S^-CW00 PIZZAHUSIÐ GRENSÁ8VEGI 10 MEÐAL EFNIS í KVÖLD ....mimrni KL. 0:10 AF OLIKUM MEIÐI (Tribes) Bandarlsk ádeilumynd í léttari kantin- um með Darren McGavin og Earl Holliman í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Joseph Sargent. Ungur sandala- hippi með sltt hár er kvaddur f herinn. Liöþjálfa einum hlotnast sú vafasama ánægja að breyta honum í sannan, bandariskan \hermann, fööurlandi sinu til sóma. (Ýlynd þessi hlaut Emmy verðlaun fyrir besta handrit og varð geysivinsæl meðal áhorfenda. A NÆSTUNNI iiiuuiiiMTmn ud KL. 21:15 Föstudagur: ÞÚ SNÝRÐ El HEIM Á NÝ (You Cant Go Back Home Again) i þessari bandarísku sjónvarpsmynd öðlast sjálfsævisöguleg bók Thomas Wolfe nýtt lif. Myndin gerist um 1920 og segir frá baráttu ungs rithöfundar, sem er staöráöinn i því að vinna sér sess meðal hinna þekktu og rlku. Aðalhlutverk leika Chris Sarandon, Lee Grant, Hurt Hatfield og Tammy Grimes. inMmiiiirmm ....nirmm KL. 20:0 Laugardagur: UNDIRHEIMAR MIAMI (Miami Vice) Crockett lætur draga sig á tálar til þess að koma upp um glæpaflokk nokkurn. iy Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn fard þúhjá Helmlllstaakjum Heimilistæki h( S:62 12 15 Útvarp RÚV,rásl, kl. 21.10: Líf og starf William Butler Yeats „Ég á vissuleg fáar minningar um bemskuna nema sársaukann. Ég hef orðið hamingjusamari með hverju árinu sem líður því þjáning mín var sannarlega ekki öðrum að kenna heldur átti sér rætur í huga mínum.“ Þetta segir írska skáldið og rit- höfundurinn William Butler Yeats í sjálfsævisögu sinni en hann er talinn eitt merkasta skáld tuttug- ustu aldarinnar. Á fimmtudagskvöld verður á dagskrá þáttur um líf hans og starf í umsjón Sigurlaugar Bjömsdótt- ur. Lesarar með henni em Gunnar Eyjófsson og Herdís Þorvaldsdótt- ir. Fimmtudagur 2. aprQ Stöð 2 17.00 Myndrokk. 18.00 Knattspyrna. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.05 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Áhorfendum Stöövar 2 gefst kostur á að vera i beinu síma- sambandi milli kl. 20.00 og 20.15 i sima 673888. 20.25 Ljósbrot. Valgerður Matthíasdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna og stiklar á helstu við- burðum menningarlífsins. 21.00 Morðgáta. Jessica Fletcher (Angela Lansbury) er viðstödd jarðarför gamals fjölskylduvinar. Öllum að óvörum mætir óvelkominn gestur. 21.55 Af bæ i borg (Perfect Strangers). Bandariskur gamanþáttur. 22.25 Haldiö suður á bóginn (Going So- uth). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1978 með Jack Nicholson, John Bel- ushi og Mary Steenburgen í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Jack Nicholson. Myndin gerist um 1860 og leikur Jack Nicholson seinheppinn útlaga sem dæmdur hefur verið til hengingar. Ung kona bjargar honum frá snörunni og vill giftast honum og annast hann, en hún er ekki öll þar sem hún er séð. 00.10 Af ólikum meiði (Tribes). Bandarísk ádeilumynd í léttari kantinum með Darren McGavin og Earl Holliman i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Joseph Sargent. Ungur sandalahippi með sítt hár er kvaddur i herinn. Liðþjálfa einum hlotnast sú vafasama ánægja að breyta honum í sannan bandarískan her- mann, föðurlandi sínu til sóma. Mynd þessi hlaut Emmy verðlaun fyrir besta handrit og varð geysivinsæl meðal áhorfenda. 01.35 Dagskrárlok. Utvaip rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Hvað vilja flokkarnir I fjölskyldumálum? Sjötti þáttur: Sjálf- stæðisflokkur. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjáns- son. 14.00 Mlödegissagan: „Áfram veginn“, sagan um Stefán íslandi. Indriði G. Þorsternsson skráði. Sigríður Schiöth les (29). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta eftir Skapta Sigþórsson og Jón Sigurðs- son. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Umsjón: Sverrir Gauti Diego.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.