Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.1987, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987. ( 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Sævar Þorbjörnsson er búsettur í Danmörku og spilar í sveit Jon Jons- son sem spilar í 1. deild. Hér er spil frá leik Jon Jonsson og Sperry. S/A-V Morftur ♦ ÁK106 63 ó DG5 *DG86 Vostur ♦ G84 .fl. A9- W ♦ AK109873^ ♦ 102 Austur ♦ 973 O KG1072 0 6 * K954 ♦ D52 O ÁD854 ^ 42 4 Á73 Með Jon Jonsson og Sævar Þor- björnsson í n-s en Dam og Mohr í a-v gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 1H pass 1S pass 1G pass 3G pass pass pass Vestur spilaði vongóður út tígulás og þegar hann sá blindan tók hann kónginn og spilaði síðan tíunni. Sævar svínaði nú hjartadrottningu og þegar það heppnaðist fór hann inn á blindan á spaða og spilaði meira hjarta. Austur stakk kóngnum upp og Sævar gaf. Það var nú ljóst að hjartað myndi ekki gefa nema tvo slagi og þegar austur spilaði laufi svínaði Sævar. Þegar laufakóngurinn lá rétt voru níu slagir í höfn en það dugði ekki til þess að græða á spilinu því félag- ar Jóns og Sævars á hinu borðinu spiluðu tvo tígla doblaða sem fór fimm hundruð niður. N-s tóku sína upplögðu sjö slagi og græddu 3 impa en sveit Jons vann samt leikinn 16-14. Skák Jón L. Árnason Franska vömin er vinsæl fyrir austan járntjald. Á Skákþingi Sovét- ríkjanna, sem nú stendur yfir í Minsk, hófust fjórar af níu skákum fyrstu umferðar með þeirri byrjun. Hér er staða frá mótinu í fyrra. Ro- manishin hafði hvítt og átti leik gegn Ivantsjúk, sem tefldi franskt en var refsað fyrir: 8 7 6 5 4 3 1 abcdefgh 18. Rb5! Bxb5 Drottningin er friðhelg vegna riddaramáts á a7. 19. Bxb7 +! og svartur gaf. Eftir 19. - Kxb7 20. Db5+ verður hann mát á c6 í næsta leik og engu betra er 19. - Kd7 20. Db5 mát. Það sést kannski ekki á Herbert. En ennþá eí hann drengur í hjarta sér. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 27. mars - 2. apríl er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag Islands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skvndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Ég veit alltaf hvenær þar er salat i matinn, ég finn enga brunalykt. LaBi oq Lína Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludéild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspxtalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.39 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14—17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Stjörnuspáin gildir fyrir föstudaginn 3. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Einbeiting er lítil núna en þú ættir að leggja þig niður við að hlusta á aðra. Annars gæti orðið um misskilning að ræða seinna. Reyndu að hreinsa burt allan vafa. Fiskarnir (19. febr.-20.mars): Sennilega ferðu með vitlausa löpp fram úr rúminu og hefur allt á hornum þér. Reyndu að fmna þér eitthvað skemmtilegt til þess að gera og skapið lyftist á hærra plan. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Morgunninn verður hreinlega leiðinlegur en það rofar til og breytist seinni partinn. Hugmyndir og tækifæri opnast í ákveðna átt. Sæktu út í félagslífið. Nautið (20. april-20. maí); Þú sérð framtíðiná í skýru ljósi núna svo þú ættir að setj- ast niður og skipuleggja. Það er ekki víst að allir samþykki en ef þér finnst þú vera að gera rétt haltu þá ótrauður áfram. Happatölur þínar eru 9, 16 og 35. Tvíburarnir ( 21. maí-21. júní): Þú finnur að þú ert ekki eins og þú vildir vera svo þú ættir að endurskipuleggja sjálfan þig. Happatölur þínar eru 2, 23 og 27. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú þarft að vera lipur í samskiptum, sérstaklega þar sem áhugamál þín liggja. Þú mátt búast við samkeppni í dag þar sem fólk er í lítt eftirgefanlegu skapi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): I ákveðnu máli gætirðu fengið stuðning íir óvæntri átt. Það gerir ákveðið mál auðveldara viðfangs og sparar tíma. Eitthvað kemur upp sem vekur áhuga þinn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fréttir eða upplýsingar nýtast þér betur en áður. Þó mál- in þróist í öfugar áttir er þér það samt í hag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eitthvað kemxxr upp þannig að þú ættir að hugsa betur xrm eigin hag í framtíðinni. Þú verður í jákvæðri aðstöðu til að skipuleggja eitthvað. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Spurning um hagsýni gæti komið upp og ættirðu að fara varlega í sakimar. Það bætir ekkert að herða sultarólina í smátíma og byrja eyðsluna svo strax aftur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú mátt búast við að þú verðir á fullu allan daginn og þar af leiðandi þreyttur í kvöld. Breytingar em líklegar og sermilega til hins betra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það eru betri tækifæri til þess að fá svör á hinum ýmsu stöðum og þar af leiðandi auðveldara að vinna að úrlausn- um ýmissa mála. Þú verður að hafa persónulegan áhuga á málinu til að vel fari. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavxk sínxi 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjai'narnes sínxi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. simi 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjai-narnesi. Akureyi-i. Keflavík og Vestmannaevjum tilkynnist í 05. Bilanavakt boi'garstofnana. sírni 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögunx er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitukei'fum borgarinnar og í öðrum til- fellurn. sem boi'gabúar telja sig þui'fa að fá aðstoð borgax'stofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 368Í4. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sínxi 36270. Borgarbókasafnið í Gei'ðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán.-föst. kl. 9-21. sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13-19. sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum I og stofnunum. Sögustundii- fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðiud. kl. 14 15. H..staöasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgai'bókasafninu í Gei'ðubei'gi: finnntúd. kl. 14 15. Ásmundarsafn við Sigtún. Oþnunai- tími safnsins er á þx'iðiudögum. funmtu- dögum. laugardögum ogsunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn. Bergstaðastiæti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga qg sunnudaga kl. 13.30 16. Ái-bæjai'safn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands \ ið Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtoig: Opið sunnudaga. þriðjudaga. finnntu- daga og laugai'daga kl. 14.30 16. Nori-æna liúsið við Hringbraut: Sýn- ingai'salir í kiallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til Iaugardaga kl. 13 -19. Sunnudaga 14 17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þi-iðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30 16. Krossgátan Lárétt: 1 stímabrak, 5 augnhár, 8 barefli, 9 sting, lOþjóta, 11 þvætting- ur, 12 ármynni, 13 stofa, 15 efstar, 17 ranglæti, 20 fantur, 21 umdæmi. Lóðrétt: 1 andvara, 2 greinilegur, 3 krot, 4 fjári, 5 óhljóð, 6 hræddur, 7 fiskur, 12 munaður, 14 lélegt, 16 óhreinka, 18 hryðja, 19 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 umbun, 6 bý, 7 fölt, 8 úlf, 10 slá, 11 apar, 12 af, 14 snæða, 16 hít, 17 orku, 18 furða, 19 farm, 20 una. Lóðrétt: 1 fisk, 2 möl, 3 blástur, 4 utan, 5 núp, 6 blaðka, 9 frauka, 13 fifa, 15 ærðu, 16 hóf, 17 orm. 4»

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.