Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Side 18
18 FIMMTUDAGUR 30. APRIL 1987. Iþróttir I „Spuming hvort liðið var lakara" I - sagði Sigfried Held eftir leikinn gegn Frökkum í París í gærkvöldi I I I I „Það er spurning hvort liðið var slakara í þessuni leik. Við gerðum smávægileg mistök sem urðu okkur afdrifarík. Ég tel ekki hægt á nokk- urn hátt að ásaka Ásgeir Sigurvins- son um fyrra markið sem Frakkarnir gerðu,“ sagði Sigfried Held. þjálfari íslenska landsliðsins, sem sagði að íslenska liðið heíði spilað eins og fyrir það hafði verið lagt. „Ég er ánægður með hvemig strákamir léku. Stundum náðu þeir að leika skemmtilega knattspvrnu. Mörgum leikmönnum í okkar liði j^getum við verið stoltir af. Ég tel að I I I I Ásgeir hafi verið betri en sjálfur Platini í þessum leik." sagði Sigfried Held ennfremur, en hann heldur til Þýskalands í dag. Næsti leikur. sem hann stjómar íslenska landsliðinu í. verður gegn Hollendingum í und- ankeppni ólympíuleikanna. á Lauganlalsvelli 28. mai. Geta Islendingar ekki unnið leik á útivelli? ..Það er vissulega alltaf mögulegt. Sigurður Grétarsson átti meðal ann- ars mjög gott færi í leiknum. Það þýðir ckkert að leggjast í vöm í svona leik því þá fá Frakkar mögu- leika á að sækja í 90 mínútur. Við gerðum tvenn mistök í lciknum sem kostuðu okkur ntörk." sagði Sigfined Held að lokum. mér hefði átt að takast að koma í veg fyrir fyrra mark Frakka. Þeir léku þokkalega og Platini var alls- ráðandi hjá þeim," sagði Bjami. Arnór Guðjohnsen: „Þetta var geysilega erfiður leikur en betri af okkar hálfit en gegn Austur-Þjóðverjum. Fyrri hálfieikur var sæmilegur og þeir komust h'tið áleiðis en náðu síðan að skora þetta hræðilega mark." sagði Amór. Bjarni Sigurðsson: „Ég get varla sagt til um hvort Gunnar Gíslason: „Við getum nagað okkur í handar- bökin eftir þennan leik. Við gátum sjálfsagt sótt meira. Sóknin hjá þeim var ekkert sérstök en þeim tókst að nýta tækifæri sín," sagði Gunnar Gíslason. Málum með J m HÖRPUSILKl bekur afburða vel og eru 2 umferðir yfirleitt fullnægjandi. ÖRPUSILKI með innbvqgðum herði og er í einstaklega heppilegt þar m krafist er mikillar þvottheldm. HÖRPUSILKI er Ijósekta, getur iafna og fallega áferð. HÖRPUSILKI er létt í meðförum og laust við óþægilega lykt. HÖRPUSILKI er vatnsþynnt. HÖRPUSILKI hefur mjög góða vWoóunv* gamla málningu og er serstok grunnun því óþörf: HARPA gefur lífinu lit! Skúlagötu 42 125 Reykjavík Pósthólf 5056, S- (91) 11547 SIGURÐUR MAR JOI ÍÞRÓTTAFRÉTTAMA] SKRIFAR FRÁ PA msœ88mmm • Sævar Jónsson náði sér ekki á strik í c Ennl - íslendingar áttu aldi Sgurður Már Jónsson, DV, Paris: Nú er viðureign Frakka og Islendinga að baki og margur kann að spyrja hvort íslensku liði sé ómögulegt að hafa sigur á erlendum vettvangi. Vissulega er langt síðan afrek vannst á úitivelli en á hinn veginn er óraunhæft að krefjast sigurs af íslenska liðinu í glímu við handhafa Evróputitils. Engu að síður er margur niðurlútur og þá ekki síst þeir leikmenn sem mættu Frökkum í París í gærkvöldi. Þau viðbrögð sýna í raun hver stefna okkar manna er. Við göngum til leiks I ,Alltaf I I - Frakkar m I Sigurður Már Jónssan, DV, fóris: | „Það var svo sannarlega óvænt ánægja fyrir mig að skora mark í niínum fyrsta landsleik. Sendingin fra Platini var rnjög | góð og óg tel að íslenski markvörður- I PÖRHILDUR/SÍA inn, sem lék mjög vel í markinu, hafi I ekki átt möguleika á því að veija," sagði 1 Carmelo Micciche sem lék sinn fyrsta | landsleik fyrir Frakka í gærkvöldi. . Micciche er einn af fáu leikmönnum I franska landsliðsins í knattspymu sem Itelja má kantmann í orðsins fyllstu merkingu. Þessi 24 ára leikmaður frá I 1. deildar liðinu Metz hefur átt erfitt ■ uppdrattar vegna stöðugra meiðsla þar | til fyrir tveimur árum að hann fór að vekja athygli. „Það er auðvitað of snemmt að segja til um hvort ég hef unnið mér fast sæti I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.