Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Page 25
FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1987.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Óska eftir 3ja herb. ibúð með bílskúr til leigu, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 21936 eftir kl. 20. Gott iðnaðarhúsnæði, 250 ferm, til leigu við Smiðjuveg í Kópavogi. Uppl. í síma 687862 eftir kl. 18. Við leitum aö stundvísri. líflegri stúlku. 20-25 ára. með þægilegt við- mót og góða íslensku- og vélritunar- kunnáttu. Vinnutími 9-17. Við bjóðum bjartan og góðan vinnustað og góðan starfsanda. Skriflegar um- sóknir, er greini nafn. aldur. menntun og fyrri störf. sendist auglýsingad. DV fyrir laugardaginn 2. mai. merkt „Framtíðarstarf 111". 'Afgreiðslustarf. Óskum eftir afgreiðslustúlku til starfa í glugga- tjaldaverslun hálfan daginn. kl. 9-13. Uppl. í síma S2278 eftir kl. 20.
4ra-5 herb. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu. Uppl. í síma 39993. Gott skrifstofuhúsnæði í Ármúla til leigu strax. Uppl. í símum 686535 og 656705.
Blaðavagn. Heiðarlegur starfskraftur óskast í blaðavagn á Lækjartorgi í 2 vikur. Vinnutínii frá 7.30-10 og 12-17. Uppl. i síma 23304.
■ Atvinnuhúsnæói ■ Atvinna í boði
Óskum eftir atvinnuhúsnæði, ca 70-150 fm. í Reykjavík eða nágrenni, til lengri tíma, má þarfnast lagfæringa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3162. Óskum að ráða iðnaðarmenn og lag- henta menn til starfa við framleiðslu á álgluggum og hurðum í áldeild okk- ar að Bíldshöfða 18. Uppl. gefnar á skrifstofunni Síðumúla 20. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Smáaugiýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókevpis þjón- usta. Síminn er 27022. Blikksmiðir. Viljum ráða blikksmiði. járniðnaðarmenn og menn vana blikksmíði. Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf. Hafnarfirði. Hafnarfjörður. 20-30 ára rösk afgreiðslustúlka óskast í tískufata- verslun frá kl. 13-18. Uppl. í sírna 51730 eftir kl. 18 í dag og á morgun. Hreingerningafyrirtæki óskar að ráða starfsmenn til starfa að degi til og í hlutastörf síðdegis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3161.
60 fm kennslustofa ásamt skrifstofu er til leigu rétt hjá Hlemmi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3107.
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27. Starfsfólk vantar í hlutastörf - vakta- vinna, einnig starfsfólk til sumaraf- leysinga. Uppl. gefur forstöðumaður í s. 685377 virka daga milli kl. 10 og 14. Lagerstarf. Óskum að ráða röskan mann á aldrinum 25-40 ára til hrein- legra lagerstarfa. Einungis reglusam- ur maður með góð meðmæli kemur til greina. Tilboð merkt „Framtiðar- starf' sendist DV.
Iðnaðarhúsnæði til leigu, 2x88 m2, 2 aðkeyrsludyr. Uppl. í síma 40136 og 39232 eftir kl. 19 á kvöldin og 43628 á daginn.
Framtíðarvinna. Fönn hf. óskar eftir að ráða mann til starfa við þvotta- og hreinsivélar, æskilegur aldur 25-45 ár, góð laun í boði. Tilboð sendist DV, merkt „Fannhvítt".
Óskum eftir að ráða karl eða konu hluta úr degi á bílþvottastöð. Stórbíl- þvottastöðin, Höfðabakka 1, sími 688060. Röskt og ábyggilegt fólk óskast í vinnu á skyndibitastað og í söluturn í Breið- holti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3169.
Bílskúr óskast í austurbæ, með vatni og hita, lágmark 25 ferm. Uppl. í síma 75864.
Starfskraftur óskast til eldhússtarfa
(uppvask) sem fyrst. Uppl. á staðnum
milli 13 og 15. Veitingahöllin, Húsi
verslunarinnar.
Stúlkur óskast til að smyrja brauð og
einnig til afgreiðslustarfa. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-3174.
Sveitastörf. 15-16 ára ungling vantar
í sveit á Norðausturlandi í sumar.
Vinsamlegast hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3128.
Vanar prjónakonur óskast til þess að
prjóna peysur eftir pöntunum. Mikil
vinna. Uppl. í síma 15858 kl. 14-16
virka daga.
Vanur vélamaður óskast á traktors-
gröfu, þarf að hafa réttindi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3175.
Verkamenn óskast til ýmiss konar
byggingarvinnu, t.d. kjarnaborunar,
veggsögunar o.fl. Uppl. í síma 78410
eða 77770.
Óskum eftir aö ráða nú þegar lag-
henta, reglusama menn vana málm-
smíði og vélum. Breiðfjörðsblikk-
smiðja hf., Sigtúni 7, sími 29022,-
Dagheimiliö Múlaborg, Armúia 8a.
óskar eftir starfsfólki nú þegar. Uppl.
gefur forstöðumaður í síma 685154.
Kópavogur. Afgreiðslustúlkur óskast í
bakarí okkar. Nvja kökuhúsið. sími
77060.
Konur eða karlar óskast til iðnaðar-
starfa, góð laun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3125.
Okkur vantar vana menn á trésmíða-
verkstæði. góð laun í boði. Uppi. í
símum 41070 og 12381.
Verkamaður óskast í handlang hiá
múrara. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3155.
Vélstjóra vantar á 70 tonna báta frá
Vestíjörðum. Uppl. í síma 94-1545 og
94-1206.
í sveit vantar sem fyrst karl eða konu
sem gæti verið fram yfir sauðburð eða
í allt sumar. Uppl. í síma 685131.
Vantar strax starfsfólk, vinnutími kl.
13-17. Uppl. í síma 33797.
■ Atvinna óskast
Ung og hress stúlka óskar eftir atvinnu
á höfuðborgarsvæðinu. margt kemur
til greina. t.d. útkeyrslu- og sölustörf.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3179.
Borgarnes, nærsveitir. Trésmíðameist-
ari sem unnið hefur sjálfstætt í 15 ár.
óskar eftir vel launaðri vinnu. Margt
kemur til greina. eins og t.d. eftirlit
og viðhald með orlofs- og sumarhús-
um. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3172.
Skrifstofumaöur meö mikla reynslu í
bókhaldi. uppgjörum og gerð rekstrar-
og fjárhagsáætlana óskar eftir starfi.
Til greina gæti komiö hlutastarf við
áðurtalin verkefni. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3163.
Ungur maöur, sem hefur starfað við
afgreiðslu á bifreiðavarahlutum síð-
ustu 3 árin og hefur reynslu á tölvur.
óskar eftir vel launaðri vinnu. At-
hugið. margt kemur til greina. Sími
673503.
Húsamiðameistara athugið! 21 árs
húsasmíðanemi óskar eftir samnings-
bundinni. vinnu í húsasmíði. Hefur
lokið stúdentsprófi og eins árs iðn-
námi. Uppl. í síma 651948 næstu daga.
Myndlistarnemi á ööru ári í auglýsinga-
deild M.H.Í óskar eftir vinnu í sumar.
margt kemur til greina. góð tungu-
málakunnátta. getur byrjað strax.
Uppl. í síma 79523.
25 ára stúlka með stúdentspróf frá MA
og mikla skrifstofurevnslu óskar eftir
vel launuðu framtíðarskrifstofustarfi.
getur byrjað strax. Sími 31571 e. kl. 16.
Bjarna, 18 ára, frá Lux, vantar atvinnu.
talar og skrifar þýsku. ensku og
frönsku. Margt kemur til greina. Sími
656780 eftir kl. 19.
Áreiðanleg kona, hálfsextug, óskar eftir
vel launuðu starfi 2-3 tíma á dag (sam-
komulag), matreiðsla og hússtörf
koma til greina. Uppl. í sima 45626.
Stúlka á 15. ári óskar eftir vinnu í sum-
ar, margt kemur til greina. Uppl. í
síma 33525.
18 ára stúlku vantar atvinnu nú þegar,
flest kemur til greina. Uppl. í síma
37611 eftir kl. 17 daglega.
21 árs gamla stúlku vantar framtíðar-
vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í
síma 44459 eftir kl. 15.