Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1987, Side 31
FIMMTUDAGUR 30. APRlL 1987. 43 Bridge Stefán Guðjohnsen Það er ekki algengt að menn fái slag á fimmu í vörninni, allavega ekki í fyrsta slag í alslemmu. Þetta skeði samt í leik Delta og Ólafs Lár- ussonar á nýafstöðnu íslandsmóti í bridge. S/O Vastur' ♦ DG93 ^ DG852 $4 * 972 ♦ ÁK107642 C93 ó D72 *K Austur *♦ 85 V K106 ^ ÁKG109865 ♦ SuAur S Á74 A 3. ^ ADG1086543 Þar sem Ólafur Lárusson og Her- mann Lárusson sátu n-s og Björn Eysteinsson og Þórarinn Sigþórsson a-v var hin furðulega sagnsería á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 5L pass 6L pass 7L pass pass pass Maður hefur samúð með Hermanni en hann var fórnarlamb opnunar sinnar. Björn spilaði út tígulfjarka, tvistur úr blindum og fimmið frá Þórarni átti slaginn. Sjálfsagt í uppnámi út af blindum gætti suður ekki að sér þegar Þórarinn spilaði litlum tígli til baka, trompaði lágt og Björn fékk að yfirtrompa. Tveir niður. En það grátlega við spilið var samt að á hinu borðinu gengu sagnir: Suður Vestur Norður Austur 1L pass IS 4T 5L pass pass pass Skák Jón L. Árnason Þegar drottning mótherjans er bundin við að valda mátreit má leyfa sér ýmislegt. Sjáið t.d. hvernig ung- verski stórmeistarin Adorjan fléttaði gegn Kudrin á opna mótinu í New York á dögunum. Adjoran hafði hvítt og átti leik: 16. Hxe5! dxe5 Ef 16. - Bxg2, þá 17. Hxc5!! Db7 18. Hc8+ og vinnur. 17. Bxe5 Dd7 18. Bxb7 Dxb7 19. Rxe6 + ! Kg8 Svarið við 19. - fxe6 yrði 20. Bd6+ Kg8 21. De8 mát. 20. Rxg7 Rc6 21. Rf5 Rxe5 22. Dg5+ Rg6 23. DfB og svartur gafst upp. Eftir 23. - Kf8 24. Dg7+ Ke8 25. Rd6 er drottningin fallin. VesaJings Emma Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavík 1.-7. maí er í Háaleiti- spóteki og Vesturbæjarapóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30. laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9A8.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upþlýsingar í símsvara apóte- kanna, 5160Ö og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga. aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag Islands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fvrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slvsa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflávík: Dagvakt. Ef ekki næst í heirn- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Nevðarvakt lækna i síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far-- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánuri. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-1S. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Reyndu að flýta þér, Lína, nýi kjóllinn þinn er alveg að Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur. Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akurevri: AUa daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og fara úr tísku. LalIiogLína 19 20. Vífdsstaðaspitali: AUa daga frá kl. Í5 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17. fimmtudaga kl. 20 23. laugar- daga kl. 15 17. Stjömuspá Stjörnuspáin gildir fyrir föstudaginn 1. maí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Aðstoð, sem þér er boðin, gæti haft minna að segja en þú vonaðir. Það væri betra að gera hlutina sjálfur. Þú mátt búast við einhverju skemmtilega óvæntu í kvöld. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þetta er tíminn til þess að endurþæta vinskap og sérstak- lega við þann sem er í erfiðri stöðu. Þú mátt búast við að fá góða svörun. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Dagurinn lofar góðu og ef þú ert sammála einhverjum ræddu þá málið og komdu því á hreint. Ferðalög eru skemmtilegasta umræðuefnið. Nautið (20. apríl - 20. maí): Þú ert bjartsýnni heldur en að undanförnu. Þú átt von á skemmtilegum fundi sem þér finnst afar spennandi. Þú ættir að notfæra þér að láta ljós þitt skína. Tvíburarnir (21. maí - 21. júní): Seinkanir og erfiðleikar með fólk geta valdið vandræðum hjá þér í dag. Gefðu þér og þeim smátíma. Þú mátt búast við skemmtilegu kvöldi. Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Málefni dagsins eru sennilega mjög.leiðinleg. Vertu ekki ósanngjarn og óþolinmóður við fólk með aðrar skoðanir heldur en þú sjálfur. Þú ættir að finna þér eitthvað til að gera svo að þú nýtir hæfileika þína sem best. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Þú ættir að gefa einhverjum sem þú hefur vanmeti.ð tæki- færí til að sanna hvað í honum býr. Vertu opinn fyrir tækifærum. sérstaklega því sem þú hefur áhuga fyrir. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Fortíðin og framtíðin ættu að vera algerlega aðskildar. Athugaðu vel gagnrýni á þig því það getur vel verið að þú hafir misskilið eitthvað. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú mátt búast við að sjónarmið þín hafi áhrif og veki áhuga hjá öðrum. Þú ert í góðu jafnvægi og ættir að nýta þér það í viðskiptum. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú ert ekki þannig gerður að njóta hins hefðbundna eða finnast mikilvægt það sem öðrum fmnst. En varastu að vera of gagnrýninn. það gæti komið sér afar illa. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Vertu viss um að gagnrýni þín standist. annars ske.ltu bara sleppa henni. Taktu góðurn ráðum vel frá fólki sem þú treystir. Happatölur þínar eru 3. 20 og 36. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Það verður meira að gera og skemmtilegra í félagslífinu en á alvarlega sviðinu. I vinnunni gætu verið einhver vandamál en þeim mun skemmtilegra meðal vina. Happa- tölur þínar eru 5. 19 og 32. i Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akurevri. sími 22445. Keflavík sírni 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaeviar. sími 1321. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykiavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sírni 41580. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seitjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheimasafn. Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn. Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi. Gerðuliergi 3 5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21. sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- Asgrímssafn. Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. ' .. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Lárétt: 1 veikleiki. 6 klaki, 8 heiðurs- merki. 9 fljót, 10 komast, 12 niða, 14 veiðarfæri, 16 borða, 18 hnoðað. 19 nískupúki, 22 pípa. 23 regns, 24 fyrst- ir. stræti 27. sími 27029. Opnunartimi: mán föst. kl. 13 19. sept. apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. sími 83780. Heimsendingaþjónusta fvrir fatlaða og aldraða. Símatími rnánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni. Þingholtsstræti 29a. sírni 27155. Bækur lánaðar skipum I og stofnunum. Lóðrétt: 1 slæman, 2 þegar, 3 starg, 4 þvo, 5 hljóð, 6 eins, 7 snúningar, 11 vettvangskönnun, 13 hljóma, 15 skömmustulegur, 17 traust, 20 titill. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 burkni, 8 eíja, 9 áðu, 10 ys, 11 álman, 12 slit, 13 auðn, 14 illt, 16 nit, 18 nóa, 19 Addi, 21 narri, 22 óo. Lóðrétt: 1 beysinn, 2 ufsi, 3 rjátlar, 4 kal, 5 námundi, 6 iðaði, 7 kunn, 13 atar, 15 lóa, 17 til, 20 dó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.