Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987.
19
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Atvinnutækifæri. Sölutum í eigin hús-
næði til sölu, velta ca 600 þús. á mán.
Verð 2,5 millj. Möguleiki að lána allt
kaupverð til 3-5 ára gegn veði í fast-
eign. Upplagt tækifæri til að eignast
gamalt, gróið fyrirtæki á auðveldan
hátt. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3332.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði, og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Vegna brottflutnings er fjórhjólaleiga
til sölu,' er í tryggu húsnæði. Góð
greiðslukjör í boði ef samið er strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3342.
Lítil matvöruverslun til sölu, velta á dag
ca 50-60 þús., 6 daga vikunnar. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3339.
Bátar
Shettland 19 feta hraðbátur til sölu,
með vagni og nýuppteknum 90 hp
Chrysler utanborðsmótor, ýmsir fylgi-
hlutir, s.s. 4 björgunarvesti, lensidæla,
talstöð, aukaskrúfa, akkeri, áttaviti
o.m.fl. Uppl. í síma 72738 e.kl.17.
Útgerðarmenn - skipstjórar. Uppsett
þorskanet með flotteini, kr. 8.540, upp-
sett þorskanet, 5.385, ýsunet, þorska-
net, fiskitroll, humartroll, vinnuvettl-
ingar. Netagerð Njáls og Sigurðar
Inga, s. 98-1511 og hs. 98-1700,98-1750.
Siglingafræðinámskeið. Sjómenn,
sportbátaeigendur, námskeið í sigl-
ingafræði (30 tonna) verður haldið á
næstunni. Þorleifur K. Valdimarsson,
sími 622744 og 626972,
Zodiac Mark li björgunarbátur til sölu
með 40 ha. Mariner utanborðsmótor,
18 ha. Yamaha mótor getur fylgt.
Uppl. í síma 44880, Hörður, eða Jón í
síma 651077.
TUDOR rafgeymir fyrir handfærarúll-
ur, 220 og 240 ampertímar. Gott verð
og margra ára góð reynsla. Leiðarvís-
ir fylgir. Sendum í póstkröfu. Skorri
hf., Laugavegi 180, s. 84160 og 686810.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video-
tæki. Mánud., þriðjud., miðvikud. 2
spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr-
val mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2,
s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga.
JVC VHS videotæki til sölu, 3 ára gam-
alt, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
611862 eftir kl. 16.
Ný Sharp videotæki til sölu, mjög góð
greiðslukjör. Uppl. í síma 30289.
■ Varahlutir
Bíiapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540.
Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer
’75, Blazer ’74, Scout ’74, Chev. Citat-
ion ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat
127 ’85, Fiat Ritmo ’80, Lada Sport
’78, Lada 1300 ’86, Saab 96/99, Volvo
144/ 244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80,
Benz 240 ’75, Opel Rekord ’79, Opel
Kadett ’85, Cortina ’77, Fiesta ’78,
Subaru ’78, Suzuki Alto ’82, Mazda
323 ’80/’82, Nissan Cherry ’81/’83,
Scania 140, Man 30-320, Benz 1517/
1418 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til
niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt.
Varahlutir i: Lada 1300 ’86, Galant stat-
ion ’80, Mazda 323 ’80, Toyota
Cressida ’78, Toyota Hiace ’80, Toyota
Tercel ’83, Toyota Carina ’80, Toyota
Starlet ’78, Saab 99 ’74, Volvo 144 ’74,
VW Passat ’76, Subaru station ’78,
Mazda 929 ’80, Mitsubishi L 300 ’82,
Datsun Cherry ’79 og Honda Civic
’80. Réttingaverkstæði Trausta,
Kaplahrauni 8, sími 53624.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85,
T.Cressida ’79, Fjat Ritmo ’83, Dodge
Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer
’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo
244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup-
um nvlega bíla og jeppa til niðurrifs.
S. 77551 og 78030. ABYRGÐ.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Smíða eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18
og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Videomyndavél. Til sölu lítið notuð,
2ja ára JVC videomyndavél. Uppl. í
síma 44393 e.kl. 18.
Camp-Let tjaldvagn og Suzuki fjórhjól
til sölu. Uppl. í síma 37027 eftir kl. 19.
■ Oskast keypt
Vil kaupa kjúklingagrillofn fyrir verslun,
stærð 12—18 kjúklingar. Uppl. í síma
97-1308.
Óska eftir að kaupa stóran, notaðan
kæliskáp með afhrímingu. Uppl. gefur
Einar í síma 17261 eftir kl. 17.
Notaðir variator mótorar óskast. Uppl.
í síma 73428 eftir kl. 18.
■ Fatnaður
Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson,
Öldugötu 29, sími 11590, heimasími
611106.
■ Heimilistæki
Alda þvottavél með þurrkara til sölu,
3ja ára, aðeins notuð í 5 mán., verð
25 þús. Uppl. í síma 23163 eftir kl. 18.
M Hljóðfæri______________________
Pearl trommusett til sölu, einnig Morr-
is bassagítar, 100 w Fender bassa-
magnari og 220 w hátalarabox. Uppl.
í síma 656558 eftir kl. 18.
Fallegur klassiskur Yamaha gítar til
sölu í svartri gítartösku, fæst á hálf-
virði. Uppl. í síma 40792.
Tékkneskur kontrabassi til sölu, 12 rása
MM mixer og Boss DM 300 Delay.
Uppl. í síma 24961 eftir kl. 17.
M Hljómtæki________________
Kenwood bílgræjur til sölu, segulband,
útvarpstæki, 70 w magnari, equalizer
og 100 w Jensen hátalarar, góðar
græjur. Uppl. í síma 45934.
Óska eftir stereogræjum, helst Pioneer
en annað kemur til greina. Uppl. í
síma 611085 eftir kl. 19.
M Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær
teppahreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjþg góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
■ Húsgögn
Ljóst sófasett til söu, nýtt áklæði. Á
sama stað óskast geymsla á leigu.
Uppl. í síma 688816 og heimasími
24855. Vilborg.
Sófasett, 3 + 1+1, hornborð, sófaborð,
videoskápur, 2 einingar af veggskáp-
um og símaborð m/ áföstum stól til
sölu. Uppl. í síma 46937 eftir kl. 17.
Til sölu: Hillusamstæða, sófi, 2 stólar,
sófaborð, borðstofuborð og 6 stólar,
svefnbekkur. Uppl. í Holtsbúð 23,
Garðabæ, sími 40329 eftir kl. 17.
Rembrandt sófasett frá TM húsgögn-
um til sölu, með settinu er sófaborð,
innskotsborð og bókaborð. Á sama
stað til sölu ónotuð eldhúsvifta. Uppl.
í síma 44989.
Happy sófasett (svefnsófi og 2 stólar)
til sölu. Uppl. í síma 42426.
Nýjir Ikea skápar og sófasett til sölu.
Uppl. í síma 39275 á kvöldin.
Nýlegar, ódýrar kojur til sölu. Uppl. í
síma 672649.
■ Antik
Höfum fengið mahóni- og eikarhús-
gögn frá Danmörku, einnig spegla,
lampa, málverk, postulín, kristal o.fl.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Tölvur
Atari ST 520 (1000 K) til sölu, með öllum
bestu grafík- og ritvinnsluforritunum,
háuppleysnarskjá, diskdrifi og um 20
öðrum forritum (þýðendur, leikir...).
Gluggastýrikerfi. Uppl. í síma 23977.
Victor VPC II til sölu ásamt fjölda for-
rita. Uppl. í síma 93-8372.
Lingo PC tölva, 640 KB minni, tvö drif,
innbyggð klukka og dagatal, gulur
skjár (Hercules kort). MS DOS 3,2,
GW-Basic og 3 ítarlegar handbækur
fylgja. Sími 31604.
Sinclair Spectrum 48 K til sölu + leik-
ir og kassettutæki. Sími 39919.
M Sjónvörp_______________________
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir
Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba.
Radio- og sjónvarpsverkstæðið,
Laugavegi 147, sími 23311.
20" Sanyo litsjónvarpstæki til sölu,
1 /2 árs gamalt, gott tæki, verð 20 þús.,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 12773.
Óska eftir að kaupa notað 12-14" sjón-
varpstæki. Uppl. í síma 97-1858 í
hádeginu.
■ Dýrahald
íþróttamót Sörla verður haldið dagana,
13. 15. og 16. maí. Tekið verður við
skráningum í Sörlaskjóli í kvöld,
þriðjudaginn 12. maí, milli kl. 20 og
21.30 í síðasta lagi. Einnig skulu
skráningargjöld greidd, sem eru 400
fyrir 1. grein og 300 fyrir hverja grein
þar á eftir og fyrir börn og unglinga.
Nánari uppl. veittar við skráningu.
8 vetra klárhestur með tölti, hágengur,
undan Herði 591 frá Kolkósi, til sölu
og 12 vetra alhliða hestur, mjög vilj-
ugur. Einnig Datsun dísil ’71 með
mæli, bíll í sérflokki, selst ódýrt. Uppl.
í síma 96-26952 í hád. og e.kl. 19.
8 mán. Collie hundur til sölu af sérstök-
um ástæðum. Uppl. í síma 612431 eftir
kl. 17-
Hestamenn. Jörð á Suðurnesjum til
leigu fyrir sumarbeit. Uppl. í síma
620635 eftir kl. 19 á kvöldin.
Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 98-
2743 um miðjan dag.
Hvit poodletík til sölu, 1 /2 árs gömul.
Uppl. í síma 74281.
Kettlingar lást gefins, 9 vikna gamlir.
Uppl. í síma 20488.
Þrifnir kettlingar, læða og högni, fást
gefins. Uppl. í síma 32543.
■ Vetraivörur
Arctic Cat Panther vélsleði 77 til sölu,
ekinn 28 km, 50 ha. Uppl. í síma 51379
e.kl. 17.30.
■ Hjól_____________________________
Hæncó auglýsir! Nýkomið: Enduro-
jakkar, nýrnatöskur, tankenduro-
töskur, brynjur, Carreragleraugu,
nýrnabelti, mótocross stígvél, hjálm-
ar, Metzeler hjólbarðar o.m.fl. Hæncó,
Suðurgötu 3a, s. 12052 og 25604.
Vélhljólamenn - fjórhjólamenn. Allar
stillingar og viðgerðir á öllum hjólum,
vanir menn, topptæki = vönduð
vinna, olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól og
sleðar, Tangarhöfða 9, s. 681135.
Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð
hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands-
braut 8 (Fálkanum), s. 685642.
Á einhver fallegt, vel með farið mótor-
hjól, 500-700 cc, í Chopperstíl, nýlegt
og á góðu verði? Ef svo er þá er rétti
kaupandinn í síma 92-8272.
Fjórhjól, ótrúlega ódýrt, milliliðalaust,
sparnaður. Þið flytjið inn sjálf. Verð
frá kr. 45 þús. Uppl. í sima 618897
milli kl. 16 og 20 alla daga.
Óska ettir 250-1000 cc hjóli, er með
Willys ’67 V6 Buick, sem þarfnast lag-
færingar á boddíi, sem greiðslu upp í
eða slétt skipti. Sími 651476 e.kl. 19.
Óska eftir að kaupa Endurohjól eða
götuhjól, ekki minna en 400 cub., má
þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma
667265 eftir kl. 18.
Honda MB 50 ’82 til sölu, ekið ca 12
þús. km, þarfnast smálagfæringa, verð
30 þús. Uppl. í síma 75285.
Óska eftir að kaupa 250 cc krossara,
verðhugmynd ca 50 þús. Uppl. i síma
41270.
Honda MB 50 ’81 til sölu. Uppl. í síma
656140.
Honda MT 50 ’83 til sölu, gott hjól.
Uppl. í síma 92-2887.
Kawazaki 650 78 til sölu, gott eintak.
Uppl. í síma 96-27448 eftir kl. 21.
Suzuki TS 50 XK ’86 til sölu, mjög vel
með farið. Uppl. í síma 96-61856.
Yamaha XT 350 árg '85 til sölu. Uppl.
í sima 96-51247.
■ Vagnar
Tjaldvagnar m/fortjaldi, eldunartækj-
um, vaski, 13" dekkjum og hemlum.
Einnig frábær sænsk hjólhýsi og sum-
arstólar á góðu verði. Opið frá 17.15-
19 daglega. Laugardaga 10-16. Fríbýli
sf., Skipholti 5, sími 622740.
Óska eftir að taka á leigu hjólhýsi í
sumar, hjólhýsið verður staðsett á ein-
um ákveðnum stað í sumar. Uppl. í
síma 83485 og 43702 eftir kl. 18.
Tjaldvagn. Óska eftir að kaupa vel með
farinn tjaldvagn á 70-80 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 20668 eftir kl. 18.
■ Til bygginga
Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími
687160. Léttir og þægilegir pallar, úti
sem inni, stigar - loftverkfæri, einnig
múrboltar, fjarlægðaklossar, bygging-
arplast, kítti o.m.fl.
Nýlegur hæðarkíkir til sölu, Sokkisha,
verð kr. 40.000. Uppl. í síma 672057.
■ Byssur
SKOTREYN. Skotveiðifélag Reykja-
víkur og nágrennis boðar fræðslufund
miðvikudaginn 13. maí kl. 20.30 í
Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Efni
kvöldsins: Hleðsla haglaskota. Um-
sjónarmenn: Agnar G. Guðjónsson og
Kristján Vídalín. Áhugafólk velkom-
ið. Kaffi og svaladrykkir í umsjá
húsnefndar. Fræðslunefndin.
■ Sumarbústaðir
í Svarfhólsskógi/Vatnaskógi. Til sölu
sumarbústaður í smíðum á eins ha
eignarlandi, allt skógi vaxið. ATH.
klukkustundar akstur frá Reykjavík.
Uppl. í síma 45260.
Lóðir undir sumarhús til sölu í Hey-
holti, Mýrasýslu, eignarland. Tré-
smiðja Sigurjóns og Þorbergs, sími
93-1722.
Rotþrær. Staðlaðar stærðir, 440 til
3600 lítra vatnsrúmmál, auk sérsmíði.
Vatnstankar, ýmsar stærðir. Borgar-
plast, Vesturvör 27, sími 46966.
Sumarbústaður til sölu ca 100 km frá
Reykjavík, 2500 fm, eignarlóð, heitt
og kalt vatn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3337.
Sumarbústaður óskast til kaups i ná-
grenni Reykjavíkur. Má þarfnast
viðgerðar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3338.
Til leigu eru tveir litlir fjallakofar á
fögrum og friðsælum stað, veiðileyfi
og afnot af bát fylgir. Uppl. í síma
95-4484.
Sumarbústaðaland við Gislhólsvatn til
sölu. Uppl. í síma 687754 eftir kl. 18.
■ Fyrirtæki
Fyrirtæki til sölu:
•Söluturn við Hverfisgötu, góð kjör.
• Söluturn í miðbænum, góð kjör.
• Söluturn í Breiðholti, góð velta.
• Söluturn í austurbæ, eigið hús.
• Söluturn v/Hlemmtorg, nætursala.
• Söluturn í vesturbæ, góð velta.
• Söluturn við Vesturgötu, góð kjör.
• Söluturn við Skólavörðustíg.
• Söluturn við Skipholt.
•Grillstaður í Rvk, eigið húsnæði.
• Grillstaður í Kóp., góð kjör.
• Byggingavöruverslun við Ármúla.
• Tískuvöruverslanir við Laugaveg.
• Matvöruverslanir, góð kjör.
• Veitingastaðir í Rvk og Kóp.
• Bílapartasala í Rvk.
• Unglingaskemmtistaður í Rvk.
• Fiskbúð í Hafnarfirði.
• Barnafataverslun í eigin húsnæði.
• Bílasprautunarverkst. í Hafnarf.
• Fataversl. í Breiðh. ásamt saumast.
• Heildversl. með ritföng.
• Heildversl. með hreinlætisv. o.fl.
•Verktakafyrirtæki í Kópavogi.
•Tvær litlar sérversl. í Breiðholti.
V iðskiptafræðingur fy rirtækj aþjón-
ustunnar aðstoðar kaupendur og
seljendur fyrirtækja.
Kaup sf., fyrirtækjaþjónusta,
Skipholti 50c, símar 689299 og 689559.
Af sérstökum ástæðum er til sölu ágæt-
lega útbúin matvöruverslun á höfuð-
borgarsvæðinu, velta ca 16-1700 þús.
á mán. Til umræðu að selja aðeins
goodwill fyrir ca. hálfa mánaðarveltu,
sem má greiðast á 2-3 árum með ör-
uggum greiðslum, langur leigusamn-
ingur. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3311.
17 feta Barco plastbátur til sölu. með
28 ha Mariner utanborðsmótor, hvort
tveggja í góðu lagi. verð 200 þús. Uppl.
í síma 96-21165 eða 96-23406.
25 feta mótunarbátur til sölu, tilbúinn
á handfæraveiðar strax. með þremur
elliðarúllum og línuspili. Uppl. í síma
52191 eftir kl. 18.
9 feta vatnabátur, lítið notaður. til sölu
á 15 þús., einnig fólksbílakerra og 9
kg og l'/«" vatnsdæla. Uppl. í síma
99-3166 á kvöldin, ekki um helgar.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt.
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania. Cat. GM
o.fl. Bílaraf hf.. Borgart. 19. s. 24700.
Bátur - trilla, minni en 10 tonn, óskast
til leigu í sumar fyrir handfæraveiðar.
Uppl. í síma 91-619062 eða 97-81640
eftir kh 19.
Plastbátakaupendur. Tek að mér inn-
réttingar og niðursetningu á tækjum.
Útvega 9,9 tonna báta og fleiri stærð-
ir. Sími 666709.
2ja tonna trilla til sölu. í mjög góðu
standi. 3 rafmagnsrúllur fvlgja. Uppl.
í síma 92-1032 eftir kl. 19.
Bátavél, Petter disil, 24 ha., til sölu.
með gir, einnig lítil 10 ha. vél. Uppl.
í síma 92-6591.
Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000
lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast
hf., Vesturvör 27, sími 46966.
■ Vídeó
Upptökur viö öll tækifæri (hrúðkaup.
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3
spólur á aðeins kr. 500, eigum alltaf
inni videotæki í handhægum töskum,
einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á
hverjum degi. Vesturbæjarvideo,
Sólvallagötu 27, s. 28277.
•Stjörnuvideo auglýsir videotæki. Til
leigu videotæki ásamt 4 spólum á að-
eins 500 kr. Ath., mán., þri. og mið. 3
spólur + tæki kr. 400. Mikið og gott
úrval nýrra mynda. Stjörnuvideo,
Sogavegi 216, sími 687299.
Video. - Stopp. Donald söluturn,
Hrísateigi 19, sími 82381. Alltaf það
besta af nýju efni í miklu úrvali, leigj-
um út myndbandstæki, tilboðsverð.
Varahlutir!!! Erum að rífa: Subaru '83,
Mazda 323 ’82. Mazda 626 '80. Dai-
hatsu Charade. Lancer ‘80. Galant '79.
Lada st. '86. Honda Accord '80, Golf
'80. Fiat Ritmo '80. Simca Horizon '82
og Dodge Aspen '79. Kaupum nýlega
tjónbíla til niðurrifs. sendum um land
allt. S. 54816 og e. lokun 72417.
Bilarif, Njarðvik, er að rífa: Charmant
'79. Opel Ascona '78, Cortina st. '79.
Subaru st. 79. Mazda 929 '77. Opel
Rekord '77. VW Passat '78, Lada 1600
'78-‘79. Bronco '66-'74, Wagoneer
'73-'74. Bílarif. Njarðvík. Sendum um
land allt. Sími 92-3106.
Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa:
Oldsmobile Delta '78, Lada Spoit '81.
Lada 1600 '81, Fairmont '79. Polonez
'82. Nova '78. VW Golf ‘76. o.fl. o.fl.
Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið-
urrifs. staðgreiðsla. Bílvirkinn.
Smiðjuvegi 44 E. Kóp.. s. 72060.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar.
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Partasalan. Erum að rífa: Honda Ac-
cord '78. Ford Fairmont. Saab 900 '79,
Chevrolet Nova '78, Mazda 323 - 626
og 929, Benz 220 '72. 309 og 608, Dodge
Chevy Van. AMC. Fiat o.fl. Kaupum
nýlega tjónbíla. Partasalan,
Skemmuv. 32 m, s. 77740.
Bílameistarinn, Skemmuv. M40, neðri
hæð, s. 78225. Varahlutir/viðgerðir.
Er að rífa Mazda 929 ’78, 818 ‘78, 323
'79, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85, Lada 1200,
1500, 1600 Lux, Subaru 1600 ’79,
Suzuki ST 90, Citroen GS ’78, Saab
96,99, Volvo 144. Vs. 78225, hs. 77560.
Volvo 240 og 140. Er að rífa Volvo ’78,
sjálfskiptan með vökvastýri, á einnig
vélar, B-21 með gírkassa, B-20 með
gírkassa, B-20 E ’74 með mekanískum
innspýting, góðar í jeppa, einnig stól-
ar, boddíhlutir og aðrir varahlutir í
Volvo. Uppl. í síma 672876 e.kl. 18.
Erum að ríta: Toyota Corolla ’82,
Range Rover ’72, ’77, Bronco ’74, ’76,
Scout ’74, Subaru ’83, Colt ’80, ’83,
Lancer ’80, ’83, Daihatsu ’79, ’81, Audi
100 ’77 og Scania 85 ’72. Uppl. í símum
96-26512 og 96-23141.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá
9-19, 11841 eftir lokun.