Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Rafvirki óskast. Óska eftir rafvirkja sem getur unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 618306 eftir kl. 19. Stúlku vantar frá 1. júní eða fyrr, vaktavinna. Uppl. á staðnum, Hér-inn, Laugavegi 72. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöruverslun frá og með næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 34020 Tilboð óskast í að mála þak og glugga á húsinu Hólabraut 3, Hafnarfirði. Uppl. í síma 51303 milli kl.18 og 19. Trésmiðir. Óskum eftir að ráða 2-3 trésmiði sem fyrst, mikil vinna. Uppl. í símum 76904 og 72265 eftir kl. 18. Vanur handlangari óskast í húsavið- gerðir og fleira. Uppl. í símum 671934 og 45275. Viljum ráða vanar stúlkur til afgreiðslu í veitipgasal. Uppl. á staðnum. Hjá Kim', Ármúla 34. Oska eftir fólki í uppvask, vaktavinna, og aukafólki í sal um helgar. E1 Sombrero, sími 23433. Óskum eftir að ráða strax ábyggilegan og duglegan mann við léttan, hrein- legan iðnað. Sími 83499 frá kl. 13-18. Óskum eftir að ráða mann til lager- og útkeyrslustarfa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3333. ■ Atvinna óskast 18 ára dugleg stúlka óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Margt kemur til greina, hef góða tungumálkunnáttu. Uppl. í síma 651934. Þóra. Takið eftir! 22ja ára stúlka óskar eftir starfi, fyrri hluta dags eða allan dag- inn, hef góða enskukunnáttu og bílpróf. Uppl. í síma 21023 e. kl. 18. Vinnuveitendur, athugið. Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar vinnu um lengri eða skemmri tíma. Landsþjón- ustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430. Þrítugur matsveinn óskar eftir að kom- ast í verslun til að sjá um kjötborð, meðal annars. Hefur reynslu. Uppl. í síma 51805 eftir kl. 18. 17 ára stúlka óskar eftir framtíðar- starfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 50849 eftir kl. 15. 19 ára strák vantar vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 37611 eftir kl. 17. 21 árs maður óskar eftir vinnu við sölustörf, annað kemur til greina, er laus strax. Sími 673314. Dugleg, ung kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 33879 eftir kl. 19. Kjötiðnaðarmaður frá Akureyri óskar eftir vinnu í Reykjavík. Uppl. í síma 96-22240 eftir kl. 18. Óska eftir vinnu til skemmri tíma. Flest eða allt kemur til greina. Uppl. í síma 37537. Vanan matsvein vantar pláss á bát. Uppl. í síma 97-2441. M Bamagæsla 23 ára gömul kona vill taka að sér að gæta barns heima hjá viðkomandi fjölskyldu í sumar, helst í Árbæjar- hverfi. Getur byrjað eftir 18. maí. Uppl. í síma 13289, Lauga. Getur einhver barngóður (16 ára eða eldri) annast tvö börn, 3 og 5 ára, í vesturbænum frá kl. 12-16 í maí og júní og 9-16 í júlí. Uppl. í síma 12295 e.kl. 17. 15-16 ára stúlka óskast til að gæta 3ja barna og heimilis í sumar, þarf helst að vera utan af landi. Uppl. í síma 92-7350. Óska eftir stúlku, 11-12 ára, til að gæta 2ja bama í Grafarvoginum, 2ja og 6 ára, eftir hádegi í sumar. Uppl. í síma 675069 frá 14-16 og e.kl. 21. Tvö heimili í Bolungarvík óska eftir tveimur barngóðum stúlkum á aldrin- um 12-13 ára í vist í sumar. Uppl. í síma 94-7533 og 91-52371. Vantar stelpu eða strák, ekki yngri en 14 ára, til að gæta 1 'A árs barns tvö til íjögur kvöld í viku, þarf að búa í vesturbæ. Uppl. í síma 13653 e.kl. 20. Bý í Þingholtunum. Tek börn í gæslu, helst fyrir hádegi og helst undir 2ja ára aldri, hef leyfi. Uppl. í síma 13542. Foreldrar, athugið. Óska eftir að passa börn á kvöldin í sumar. Uppl. í síma 72786. Óska eftir ca 13 ára stelpu til að passa 5 ára stúlku fyrir hádegi í sumar. Uppl. í síma 42071. Vantar stúlku á aldrinum 10-12 ára til að gæta 2 ára gamallar stúlku frá kl. 14-17 eftir hádegi. Uppl. í síma 39792 eftir kl. 18. Óska eftir ca 13-15 ára stúlku til að passa tvö börn o.fl. í sumar, yrði i fæði og húsnæði. Uppl. í síma 92-7748 eftir kl. 19. Óska eftir 13-14 ára stelpu til barna- pössunar í sumar. Uppl. í síma 93-3898. ■ Tapað fundið Köttur tapaðist. Köttur, hvítur í fram- an, á bringu og löppum en að öðru leyti bröndóttur, er týndur. Finnandi vinsamlegast hringi í Dýraspítalann í síma 76620. Fundarlaun. Rautt seðlaveski tapaðist á Laugavegi fyrir innan Hlemm þann 11. maí, með bankabók og skilríkjum. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn um að hringja í síma 52437. ■ Ymislegt Ertu í vanda? Ef þú’ átt í erfiðleikum, fjárhags- eða félagslega, þá reynUm við að leysa málið með þér. flafðu samband. Aðstoð - ráðgjöf, Brautar- holti 4, 105 Reykjavík, sími 623111. Sumarskóli FB, Kleppjárnsreykjum. Bjóðum sumarnámskeið fyrir 9-13 ára börn. Aðalviðfangsefni: Skák- og sundkennsla, ennfremur hesta- mennska, borðtennis, útiíþróttir og náttúruskoðun. Leigjum aðstöðu til æfingabúða í sundi, góð aðstaðá. Inn- ritun og uppl. f símum 93-5185 og 93-5160. ■ Einkamál 67 ára kona óskar eftir að kynnast góðum manni á svipuðum aldri. hefur gaman af ferðalögum og gömlu döns- unum. Svarbréf sendist til DV fyrir föstudagskvöld, merkt „Félagi 44“. ■ Kennsla Vornámskeið. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, rafmagnsorgel, harmóníka, gítar, blokkflauta og munnharpa. Állir aldurshópar. Inn- ritun í s. 16239 og 666909. Frábær saumanámskeið. Fullkomnar overlock vélar á staðnum, aðeins 3 nemendur í hóp. Innritun í síma 622225 virka daga og 686505 um helg- ar. M Spákonur_______ „Kiromanti" = lófalestur. Spái um árið 1987, einnig á mismunandi hátt í spil + bolla, fortíð, nútíð, framtíð. Góð reynsla. Uppl. í síma 79192 alla daga. ■ Skemmtaiiir Enn er tími til að halda árshátíð. Bend- um á hentuga sali af ýmsum stærðum. Afmælisárgangar nemenda; við höfum meira en 10 ára reynslu af þjónustu við 5 til 50 ára útskriftarárganga. Fagmenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa, sími 50513. Besta og ódýrasta skemmtunin á sum- arfagnaðinum og skólaballinu er „EKTA DISKÓTEK" með diskó- tekurum sem kunna sitt fag. Diskó- tekið Dollý, sími 46666. Gullfalleg, austurlensk nektardansmær vill sýna sig um land allt, í félags- heimilum og samkomuhúsum. Pantið í tíma í síma 91-42878. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Sprautumálum gömul og ný húsgögn, innréttingar, hurðir, heimilistæki o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Smíða lestingar fyrir mublusmiði og fleiri sem þurfa festingar úr járni. Uppl. í síma 686963. Tilboð óskast i að fjarlægja tvö timbur- hús og eitt steinhús. Uppl. að Soga- vegi 69, sími 31560 eftir kl. 18. Trésmíði. Viðhald, viðgerðir, góð þjónusta, gott verð. Dagsími 84201 og kvöldsími 672999. Tökum að okkur að þrífa garða og lóð- ir. Uppl. í síma 42646 á kvöldin og í hádeginu. Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf. Nýr greiðabíll með farsíma og sætum: Óska eftir föstum viðskiptum eða til- fallandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3290. Málning. Þarftu að mála? Tökum að okkur málningarverk úti sem inni. Uppl. í síma 42646 milli kl. 18 og 20. Pípulagnir. Nýlagnir, viðgerðir, breyt- ingar. Löggiltir pípulagningameistar- ar. Uppl. í síma 641366 og 11335, ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1400,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Önnumst hreingerningar á íbúðum. Pantanasími 685315 eftir kl. 17 dag- lega. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag islands auglýsir. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir. s. 30512, Subaru Justy ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla '85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL. s. 17384. Sigurður Sn. Gunnarsson, s 73152- Honda Accord. s. 27222-671112. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Snorri Bjarnason, s. 74975. Volvo 360 GLS '86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349. Mazda 626 GLX '85. Bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, biíhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa - Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239. Kenni á Mitsubishi Galant turbo '86. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Kreditkortaþjónusta. Sími 74923. Guðjón Hansson. M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll prófgögn, engir lágmarkstímar og að- eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór Aðalstéinsson. Uppl. í síma 666428. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf- gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903. ■ Ldkamsrækt Nudd. Við aðstoðum ykkur við undir- búning sumarsins með nuddi, leikfimi og ljósum. Vornámskeið í leikfimi í gangi. Dag- og kvöldtímar í nuddi. Tímapantanir í símum 42360 og 41309 (Elísabet). Heilsuræktin Heba. Sólbaðsstofan, Hléskógum 1, sími 79230. Nýjar perur í öllum bekkjum, góðir breiðir bekkir með andlitsljós- um. Mjög góður árangur. Bjóðum sjampó og krem. Ávallt heitt á könn- unni. Opið alla daga. Verið velkomin. ■ Garöyrkja Garðeigendur. Hef til sölu húsdýraá- burð, útvega einnig mold, fjarlægi rusl, tæti garða og beð. Góð umgengni og lágt verð er aðalsmerki okkar. S. 666896. Visa og Euro að sjálfsögðu velkomin. Geymið auglýsinguna. Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóðabreytingar og lagfæringar, trjá- klippingar, girðingavinna, efnissala, túnþökur, trjáplöntur, o.fl. Tilboð og greiðslukj ör. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, sími 40364 og 611536. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegg- hleðslur, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Verðtilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Látum fagmenn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Garðeigendur, athugið. Tek að mér hvers konar garðavinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjufræðingur, sími 622494. Garðeigendur, ath! Trjáklippingar, húsdýraáburður og úðun, notum nýtt olíulyf. Sími 30348. Halldór Guðfmns- son skrúðgarðyrkjumaður. Garðeigengdur, ath. Til að lengja sum- arið fáið þið fjölæru blómin blómstr- andi í garðinn, á góðu verði. Þau fást að Skjólbraut 11, Kópavogi, s. 41924. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663. Húsdýraáburður. Útvegum húsdýraá- burð, einnig mold í beð, almenn garðsnyrting, pantið sumarúðun tím- anlega. Símar 75287, 77576 og 78557. Trjáklippingar - vorhirðing. Látið yfir- fara garðinn fyrir sumarið. Uppl. í símum 12203. 51845 og 622243. Hjörtur Hauksson skrúðgarðvrkj umeistari. Kartöflugarða- og lóðaeigendur. Tek að mér að tæta garðlönd og nýjar lóð- ir. Uppl. í síma 51079. Ódýrt! Ódýrt! Húsdýraáburður til sölu. heimkeyrt og dreift, góð umgengni. Uppl. í síma 54263 og 52987. Húsdýraáburður. Húsdýraáburður til sölu, selst ódýrt. Sími 666896. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur. Húseigendur, tökum að okkur öll stór sem smá verkefni um land allt. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Erum með ný og mjög kröftug háþrýstitæki. 300 bar. Reynið viðskiptin. Guðmundur Geir og Ómar. sími 92-4136 og 72854. Háþrýstiþvottur, húsaviögerðir. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um, sílanhúðun og málningarvinna. Aðeins viðurkennd efni. vönduð vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur Þórðarson. sími 77936. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur. múrun. sprunguviðgerðir. blikkkant- ar og rennur. lekavandamál. málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur. múrun. sprunguviðgerðir. blikkkant- ar og rennur. lekavandamál, málum úti og inni. Meistarar. Tilboð sam- dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Getum bætt við okkur verkefnum, ný- byggingar. setjum klæðningar á hús, viðgerðir á skólp- og hitalögnum. Sím- ar 72273 og 12578. Byggingarmeistari. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, önnumst múr- og sprungu- viðgerðir, háþrýstiþvott o.fl. 18 ára reynsla. S. 51715. Sigfús Birgisson. ■ Sveit Sumarbúðirnar Ásaskóla, Gnúpverjahreppi, Árnessýslu, verða með hálfsmánaðar námskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 7-9 ára og 10-12 ára. Góð íþróttaaðstaða inni og úti, skoðunarferðir á sveitabæi, smíðar, leikir, kvöldvökur, farið á hestbak o.fl. Uppl. í símum 651968 og 99-6051. Drengur, sem verður 14 ára í ágúst, óskar eftir sveitaplássi, er vanur, með dráttarvélanámskeið. Uppl. í síma 673144. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn, útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-5195. Tveir 12 og 13 ára strákar vilja komast í sveit, eru vanir, hressir og skemmti- -<«. legir, helst þar sem eru hestar og kindur. Uppl. í símum 52712 og 672469. 14 ára strákur óskar eftir að komast í sveit í sumar. Uppl. í síma 93-1370. ■ Bátar f Þessi 5 tonna bátur er til sölu, er vel búinn til handfæraveiða. Uppl. í síma 97-81482. ■ Til sölu Tilboð óskast í sprautuklefa úr stáli og bílalyftu. til greina kemur að taka góðan bíl upp í. Til sýnis að Auð- brekku 9, Kópavogi, s. 46696 og 20290. Leiktæki fvrir sumarhús, leikvelli, heimili. Fjöldi eininga í kassa: 74,110, 133. Endalausir möguleikar. Sumartil- boð frá 3.660. Sendum bæklinga. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. s. 14806. íþróttagrindur, tvær stærðir, sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagna- vinnustofa Guðmundar Ó. Eggerts- sonar, Heiðargerði 76, sími 91-35653. Kápusölurnar minna á að Gazellu vor- kápurnar eru komnar í búðirnar, líka alveg glænýir frakkar úr gaberdíni. Við póstsendum til þín hvar sem þú býrð á landinu. Kápusalan, Borgar- túni 28, Reykjavík. Kápusalan, Hafn- arstræti 88, Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.