Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1987, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1987.
Leikhús og kvilcmyndahús
Útvarp - Sjónvaip
JiRPlf R Fl Rlífí
ggpí FbH g Fb1^1\
KABARETT
24. sýning föstudag 15. maí kl. 20.30.
25. sýning laugardaginn 16. mai kl. 20.30.
Munið pakkaferðir Flugleiða.
MIÐASALA
SlMI
96-24073
Leikfélag akurgyrar
Austurbæj arbíó
Engin kvikmyndasýning
vegna breytinga.
Bíóhúsið
Koss kóngulóarkonunnar
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
BíóhöUin
Vitnin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Paradísarklúbburinn
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Litla hryllingsbúðin
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Liðþjálfinn
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Njósnarinn Jumpin
Jack Flash
Sýnd kl. 5, 7, og 11.
Krókódíla Dundee
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
GuUni drengurinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,
Laugarásbíó
Litaður laganemi
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Einkarannsóknin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Tvífarinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Regnboginn
Þrír vinir
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Herbergi með útsýni
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Guð gaf mér eyra
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trúboðsstöðin
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 12 ára.
Blue City
Sýnd kl. 3.10 og 11.15.
Leikið til sigurs
Sýnd kl. 3.15, 5.15. 9.15 og 11.15.
Skytturnar
Sýnd kl. 7.15.
Top Gun
Endursýnd kl. 3.
Hjartasár- brjóstsviði
sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
Engin miskunn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Peggy Sue giftist
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Stattu með mér
Sýnd kl. 5.
Tónabíó
Fyrsti apríl
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Leikfélagið
Hugleikur,
Hafnarstræti 9,
sýnir sjónleikinn
ó, þú...
á Galdraloftinu
Ath. 3 aukasýningar vegna fjölda áskorana.
I kvöld kl. 20.30,
fimmtudaginn 14. mai kl. 20.30,
sunnudaginn 17. maí kl. 20.30.
Miðapantanir i síma 24650 og 16974.
OiO
LKIKFKIAG
REYKIAVlKUR
_____SiM116620
fíOTí
KJU
KÖRINN
e. Alan Ayckbourn.
Miðvikudag kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
eftir Birgi Sigurðsson.
Föstudag kl. 20.00.
Miðvikudag 20. maí kl. 20.00.
Ath! Breyttur sýningartími.
Leikskemma LR,
Meistaravöllum
ÞAR SEM
JÖÍVEbb
RIS
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd í nýrri Leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
I kvöld kl. 20.00, uppselt.
Fimmtudag kl. 20.00, uppselt.
Föstudag kl. 20.00, uppselt.
Sunnudag 17. maí kl. 20.00, uppselt.
Þriðjudag 19. maí kl. 20.00.
Míðvikudag 20. mai kl. 20.00.
Forsala aðgöngumiða í Iðnó,
sími 16620.
Miðasala i Skemmu
sýningardaga frá kl. 16.00.
Sími 15610.
Nýtt veitingahús
á staðnum.
Opið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir i sima 14640 eða i veit-
ingahúsinu Torfunni, sími 13303.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir
forsala á allar sýningar til 3. júní í síma
16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18.
Símsala. Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með
einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd-
ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó opin
frá 14-20.00.
Þjóðle ikhúsið
Ég dansa við þig . . .
I kvöld kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Yerma
eftir Federico Garcia Lorca.
Þýðing: Karl Guðmundsson.
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó-
hannsson.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikarar, söngvarar og dansarar: Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jóns-
son, Ásdis Magnúsdóttir. Björn
Björnsson, Bryndís Pétursdóttir, Ell-
ert A. Ingimundarson, Guðný Ragn-
arsdóttir, Guðlaug María Bjarnadótt-
ir, Guðrún Þ. Stephensen, Helga
Bernhard, Helga E. Jónsdóttir, Herdis
Þorvaldsdóttir, Hinrik Ólafsson,
Hulda Guðrún Geirsdóttir, Jóhann
Sigurðarson, Jóhanna Linnet, Jón R.
Arason, Jón S. Gunnarsson, Krist-
björg Kjeld, Lára Stefánsdóttir, Lilja
Guðrún Þorvaldsdóttir, Magnús
Loftsson, Margrét Björgólfsdóttir,
Margrét Guðmundsdóttir, Ólafur
Bjarnason, Pálmi Gestsson, Ragn-
heiður Steindórsdóttir, Signý
Sæmundsdóttir, Sigriður Elliðadótt-
ir, Sigriður Þorvaldsdóttir, Stein-
grimur Másson, Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Vilborg Halldórsdóttir, Þóra
Friðriksdóttir, Þorleifur Örn Arnar-
son, Þorleifur Magnússon, örn
Guðmundsson.
Hljóðfæraleikarar: Pétur Grétarsson,
Matthias Davíðsson.
Frumsýning föstudag kl. 20.
2. sýn. sunnudag 17. mai kl. 20.
3. sýn. þriðjudag 19. maí kl. 20.
r Rymfa a ^
HuSLaHaUgnw
Sunnudag kl. 15.00.
Næstsiðasta sinn.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhús-
kjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka i miðasölu fyrir
sýningu.
Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00.
Sími 1-1200.
Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard I síma á ábyrgð
korthafa.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
ŒIKUSTARSKÓU ISLANDS
UNDARBÆ sm 21971
„Rúnar og Kyllikki“
eftir
Jussi Kylatasku
7. sýn. i kvöld kl. 20.00.
8. sýn. fimmtudag 14. maí kl. 20.00.
9. sýn. laugardag 16. mai kl. 20.00.
10. sýn. sunnudag 17. mai kl. 20.00.
Leikstjóri: Stefán Baldursson.
Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson.
Þýðandi: Þórarinn Eldjárn.
Bannað innan 14 ára.
Miðapantanir i síma 21971 allan sólarhring-
inn.
ATH. Breyttur sýningartími.
Sýningum fer fækkandi.
IIEf
ÍSLENSKA ÓPERAN
Sími 11475
AIDA
eftir Verdi
Aukasýning föstudaginn 15. mai kl.
20.00.
Sunnudag 17. mai kl. 20.00.
Hækkað verð.
Islenskur texti.
Tónleikar miðvikudaginn 13. maí kl. 20.30.
Roy Samuelsen bassbariton, píanóleikari
David Knowles.
Miðasala er opin frá kl. 15.00-19.00, sími
11475. Símapantanir á miðasölutíma og
auk þess virka daga kl. 10.00-14.00. Sími
11475.
Sýningargestir athugið!
Húsinu er lokað kl. 20.00.
Tökum Visa og Eurocard
MYNDLISTAR-
SÝNING
í forsal Óperunnar er opin alla daga frá kl.
15.00-18.00.
o LA£>S^LlJBÖR^,
Seljið
Vinnið ykkur inn
vasapeninga.
Komið á afgreiðsiuna — Þ/erholti 11
um hádegi virka daga.
AFGREIÐSLA
SÍMI27022
Betri tíð nefnist 9. þáttur Vestrænnar veraldar.
Sjónvarpið kl. 21.35:
Vestræn veröld
- níundi þáttur í kvöld
Heimildamyndaflokknum, sem sýndur hefur verið að undanfömu, Vestræn
veröld, fer nú að ljúka. Níundi þátturinn í röðinni er á dagskránni i kvöld og
nefhist hann Betri tíð, væntanlega með blóm í haga. Þá em einungis 4 þættir
eftir af þeim 13 frá breska sjónvarpinu BBC í umsjá hins þekkta sagnfræðings
John Roberts. Þættimir endurspegla vestræna menningu og hvemig hún hefur
breiðst út í aldanna rás, einnig er leitað til upphafs hennar.
Sjónvarp
18.30 Villi spæta og vinir hans. Sautjándi
þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur. Þýðandi Ragnar Ólafsson.
19.00 Fjölskyldan á Fiðrildaey. Lokaþátt-
ur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur
fyrir börn og unglinga um ævintýri á
Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur
Bjarni Flarðarson, Ragnar Halldórsson
og Guðrún Gunnarsdóttir. Samsetn-
ing: Jón Egill Bergþórsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Morðstundin (Time for Murder). 2.
Með bros á vör. Breskt sakamálaleikrit
eftir Fay Weldon. Aðalhlutverk: Jane
Asher og Janet Suzman. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
21.35 Vestræn veröld (Triumph of the
West). 9. Betri tið. Heimildamynda-
flokkur í þrettán þáttum frá breska
sjónvarpinu (BBC). Umsjónarmaður
John Roberts sagnfræðingur. Þýðandi
og þulur Óskar Ingimarsson.
22.25 Kastljós. Þáttur um erlend málefni.
Umsjón: Sturla Sigurjónsson.
23.00 Fréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Stjörnuvig (Star Trek). Bandarísk
stjörnustríðsmynd frá 1978, byggð á
hinum frægu sjónvarpsþáttum Star
Trek. Myndin var útnefnd til óskars-
verðlauna fyrir tæknibrellur. Aðalhlut-
verk: Leonard Nimoy, William Shatner
og DeForest Kelley. Leikstjóri: Robert
Wise.
19.05 Viðkvæma vofan. Teiknimynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Návigi. Yfirheyrslu- og umræðuþátt-
ur í umsjón fréttamanna Stöðvar 2.
20.40 Húsið okkar (Our House). Banda-
rískur gamanþáttur með Wilford
Brimley í aðalhlutverki.
21.30 Pusluspil (Tatort). Þýskursakamála-
þáttur. Aðalsöguhetjurnar eru tveir
lögreglumenn, Schimanski og Thann-
er.
23.00 Hjartaknúsarinn (American Gigolo).
Bandarísk kvikmynd með Richard
Gere, Lauren Hutton og Ninu Van
Pallandt í aðalhlutverkum. Julian Kay
(Gere) er aðlaðandi og áhyggjulaus
hjartaknúsari. Hann leggur lag sitt við
ríkar konur og þiggur borgun fyrir.
Þessi sérstaki lífsstill reynist honum
fjötur um fót þegar hann er sakaður
um morð. Leikstjóri og höfundur
handrits er Paul Schrader.
00.50 Dagskrárlok.
—tr-----------
Utvarp zás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 í dagsins önn - Félagsleg þjónusta.
Umsjón: Hjördís Hjartardóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Fallandi gengi"
eftir Erich Maria Remarque. Andrés
Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les
(14).
14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Clara
Bley.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá Vesturlandi.
Umsjón: Ásþór Ragnarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar. Septett nr. 1 op
26 eftir Alexander Fesca. Collegium
con basso kammersveitin leikur.
17.40 Torgið. Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur.
Tónleikar. '
20.00 Lúðraþytur. Umsjón: Skarphéðinn
H. Einarsson.
20.40 i dagsins önn - Um málefni fatl-
aðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og
Inga Sigurðardóttir. (Endurtekinn þátt-
ur frá gærdegi).
21.10 Létt tónlist.
21.30 „Móðirin", smásaga eftir Nataliu
Ginzburg. Ragnhildur Óskarsdóttir