Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1987, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1987, Síða 30
30 FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987. Menning Dyrgripir þjoðar Bækur tvær af einni Þá kemur í ljós að um tvær bækur er að ræða og hreint ekki sama hvort lesið er upp á þýsku eða ensku. Þar eð bókin er ekki gefin út með sínum íslenska frumtexta verður í hann að ráða af þýðingunum. Helst dettur mér í hug að hann hafi ekki verið alltof lipurlega saminn og þýðendur því haft ærinn vanda, verðandi bæði að vinna af nákvæmni en um leið með áhuga lesandans í huga. Fellur mér enska útgáfan mun betur en sú þýska þegar bækumar eru bomar saman. Er enski textinn mun lipurri og aðgengilegri ókunnum lesanda en sá þýski. Það hvarflar jaínvel að manni að gamla skrýtlan um viljann til að gera hlutina fremur ílókna en einfalda sé enn í góðu gildi þegar þýska útgáfan er lesin. Þar við bæt- ist að í þýska textanum em prentvill- ur sem varla sjást í hinum enska. Texti, handa hverjum? Fyrst og fremst held ég þó að agnú- amir eigi sér rætur í frumtextanum, sem að líkindum er ekki beint sam- inn með því hugarfari að erlendir lesendur og ókunnir skuli hans njóta. Þó verður sumt að skrifast á reikning þýðingarinnar. Fóstbræður em réttilega nefiidir swom brothers á ensku, en Zienbrúder, eða fóstur- bræður, á þýsku. Náttúra ása er skýrð í ensku þýðingunni en ekki í þeirri þýsku. Kannski er gert ráð fyrir því að sá sem kunni þýsku að lesa hafi inngrip í norræna goða- fræði. Eins er um fleðardálka og fleiri atriði. Dæmi um vanda þýð- enda má kannski taka af texta við mynd af silfumælunni frá Trölla- skógi. Þar kveða ensku þýðendumir auga dýrsins vera möndlulaga en á þýsku er það pemlaga. Þegar kemur að skýringum við myndir bókarinn- ar hefur þýski textinn þó stundum vinninginn þar eð útskýringamar verða heldur ítarlegri. Hins vegar er þar um sama mismun stíls að ræða og á öðm lesmáli bókarinnar. í öðru formi en skráða á skinn Agnúamir á textanum em þó smá- munir einir og blikna hjá þeim glæsileik sem einkennir alla aðra vinnu. Rit af þessu tagi er ekki í einu vetfangi unnið og reyndar spuming hvenær undirbúningi lýk- ur. Þótt um ár sé liðið frá því að páfadómur samþykkti upptöku Þor- láks helga í heilagra manna tal, segir í umræddri bók að hvorki hann né Jón Ögmundarson hafi hlotið slíka náð. En það gefur kannski hvað gleggsta mynd af því hve gífurleg vandavinna liggur að baki slíkrar glæsibókar - glæstrar og aðgengi-- legrar bókar, sem sýnir mönnum foma dýrgripi þjóðarinnar í öðm formi en skráða á skinn. EM. Þór Magnússon þjóðminjavörður. FERSK - HRESS VIKA - VIKULEGA Kvennabarátta er pólitík segir Kristín Einarsdóttir, nýkjörin þingkona Reykvíkinga, í Vikuviðtalinu. Ragnheiður Runólfsdóttir, sundkonan frækna, er nafn Vikunnar Reikað um París A Showcase of lcelandic Nationa! Treasur- es / Islándische Kulturschátze aus Archáologischer Sicht. Myndabók í útgáfu lceland Review. Texti: Þór Magnússon. Myndir: Páll Stefánsson. Hönnun: Fanney Valgarósdóttir. Þýóendur: enska: May og Hallberg Hall- mundsson; þýska: Hubert Seelow. Allt frá því að ferðamenn tóku í auknum mæli að venja komur sínar til lands okkar höfum við, eins og aðrar þjóðir, reynt að gera okkur far um að kynna land og þjóð á sem bestan og virðingarmestan hátt. Enn þykir ferðamönnum gestrisni ríkja hér. Landið kynnir sig sjálft, hreint og fagurt - eða svo til, því að sumum gestum þykir það góðri lukku stýra að við skulum aðeins búa á einu prósenti af flatarmáli landsins þegar þeir verða vitni að umgengnishátt- um okkar við viðkvæma náttúm þess. Að kynna menningararfinn Það er þó fleira en náttúra lands- ins og hlýlegt viðmót íbúa þess sem Bókmenntir Eyjólfur Melsted okkur þykir vert að sýna gestum. Ber þar ekki síst að nefna menning- ararfinn. Koma mönnum þar fyrst í hug bækur, íslendingasögur og aðr- ar þær miðaldabókmenntir sem við kennum við gullöld.Og enn er það bókin sem forskotið hefúr þegar framleiddur er vamingur til að selja gestinum til minja og vitnis um menningarlegan þjóðararf. Ég veit ekki hversu oft og heitt ég hef óskað mér að útgefendur tónlistar hefðu vit á að koma á markað snældum með vandaðri íslenskri tónlist í jafii glæsilegu, en jafhframt aðgengilegu formi og, til dæmis, umræddar bækur frá Iceland Review. Sú skondna aðstaða í útliti, frágangi og öllu sem að fram- og uppsetningu bókarinnar lýtur eru „Dýrgripimir" fyrsta flokks. - Það er hálfskondin aðstaða að skrifa pistil um íslenska bók, sem ekki er til á íslensku, og þurfa að þýða titil hennar aftur á bak yfir á móðurmálið. Reyndar lendir leið- sögumaður erlendra gesta oft og iðulega í svipaðri aðstöðu, svo að ekki er tilfinningin með öllu ókunn- ugleg. En einmitt á þann hátt verður íslendingurinn að nálgast efni bók- arinnar. Fyrst verður að sjálfsögðu fyrir að dást að útliti, frábærum myndum og fyrirmyndarfrágangi. En svo kemur að því að lesa textann. Laxveiðin að hefjast og veiðimenn kætast Kaupóður fjársvikari í Malmö Allt um sól- gleraugu Tilraun um innrás Smásaga eftir Hlín Agnarsdóttur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.