Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 112. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987. --——------------------------------------- Islendingur smyglaði stóðhesti til Þýskalands - sjá baksíðu Sjóliðar á danska varðskipinu Ingolf stáiu nýjum Wlercedes Benz í gærkvöldi og skemmdu verulega í árekstri. Félagi þeirra var síðan tekinn með hníf á skemmtistað áður en hann náði að slasa viðstadda. Mennirnir dvelja allir i fangageymslu lögreglunnar. Myndirnar sýna varðskipið í Reykjavíkurhöfn og skemmdan bílinn. DV-myndir S Ófríðurfullra. danskra sjóliða Albert segir ríkissjóð ekki hafa efni á A-flokkum og Kvennalista - sjá bls. 3 Grásiepputið á Ægisíðunni - sjá bls. 33 Rita Hayworth Irfs og liðin - sjá bls. 36-37 Lifrarbuff fra Eskifirði - sjá bls. 12 Umfangsmestu hvalarann- sóknir sem um getur að hefjast - sjá bls. 6 Þórarinn V. Þórarinsson i yfirheyrslu: Réttur einstaklinga má ekki skerða hags- muni heildarinnar - sjá bls. 5 DV-viðtal við sendiherra Bandarikjanna: Verðum að útrýma ótta og vantrausti - sjá bls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.