Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1987, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 20. MAI 1987. Stjömuspá 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Úrslitakeppni íslandsmótsins í tví- menningi var spiluð um síðustu helgi. Bjöm Eysteinsson lifði hættulega í eft- irfarandi spili: S/allir í«tur ♦ 10 <5 K <0> G10973 4 K106542 ♦ DG32 <2 863 <> K8652 ♦ D ♦ AK865 v DG1054 <> AD4 ♦ ♦ 974 A972 ❖ 4 AG9873 Þar sem Guðmundur Hermannsson og Bjöm sátu n-s en Matthías Þor- valdsson og Júlíus Sigurjónsson a-v gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur pass 2S*) pass 2G 3L! pass pass dobl pass pass pass *) Tveir fimmlitir plús. Það verður að teljast fífldirfska hjá Bimi að koma inn á þremur laufúm, jafhvel þótt hann hafi hitt óvenju illa á leguna. Vömin var ekki mjög flókin. Vestur spilaði út spaðatíu, drottning, kóngur og lítið. Þá kom hjartadrottning og sagnhafi drap á ásinn. Bjöm spilaði meira hjarta, austur átti slaginn. Hann tók nú spaðaás og spilaði meiri spaða sem vestur trompaði. Nú kom tígull, Bjöm trompaði og spilaði sig út á hjarta. Austur drap og spilaði spaða. Vestúr hlaut að fá tvo slagi í viðbót og það vom 800 til a-v. Að vísu geta a-v unnið þijú grönd en þau geta líka tapast - alla vega var betra að fá 800. Skák Jón L. Árnason Á opnu móti á Mar Del Plata í Argentínu á dögunum kom þessi staða upp í skák Giardelli, sem hafði hvítt og átti leik, og Durini: abcdefgh 28. Hxe5! fxe5 29. Hxg7+! Kxg7 30. Dg2+ Kf8 Eða 30. - Kf7 31. Dg6 + KfB 32. Re6+ og drottningin fellur. 31. Rxe7 Svartur er nú varnarlaus. 31. - De6 32. Dg7 Hf8 33. Rxc8 Dg8 34. Rd6+ Kd8 35. Rb7+ Kc8 36. Re7+ og svartur gaf. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 15.-21. maí er í Borg- arapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30.og 14 -18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnuhartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, st'mi 51100, Keflavik, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akurevri. sími 22222. Tannlæknafélag Islands Nevðarvakt alla laugardaga og helgidaga íd. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 6966001. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgídagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19 19.30. Barnádeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kk 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Ég vil ekki tala illa um Línu þegar hún er ekki Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19 19.30. Bamadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Smtnudaga og aðra helgidaga ki. 15-16.30. Landspíta!inn:Allavirkndagakl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og viðstödd, en það er samt eina leiðin. LalliogLína 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudae' ’ ’ 90 23. laugar- daga kl. 15 ) Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 21. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef þú átt i einhverjum erfiðleikum varðandi heilsu þína eða velferð skaltu gera eitthvað til að losna við þá. Ef þér leiðist skaltu drífa þig og hitta andlega hresst fólk. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú hefur líklega meiri tima núna en endranær og veist sennilega ekki hvernig þú átt að verja honum. Þú ættir að einbeita þér að því að skipuleggja framtið þína. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Farðu ekki of geyst í samskiptum við fólk, sérstaklega ekki þá sem sjá tilveruna ekki alltaf í réttu ljósi. Þú get- ur orðið mjög undrandi á hegðun hjá sumu fólki. Þér gengur vel að vinna sjálfstætt. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú hefur mikinn áhuga á fólki og heiminum í kringum þig. Þú ættir að reyna að opna augun fyrir nýjum hug- myndum, þú gætir fengið mikið út úr því. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú þarft ekki að búast við miklum umsvifum fyrri part- inn, sem breytist sennilega seinni partinn og þú þarft að vera mjög röskur. Ferðalag er ekki ósennilegt. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Dagurinn fer helst í aðstoð við aðra. Þú ættir að þiggja ráð frá vini. Heimilislíf á best við þig í dag. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Misstu ekki kjarkinn, það er auðveldara að komast í gegn- um daginn með hann í farteskinu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við dálítið ruglingslegum degi. láttu ekki upplýsingar hafa áhrif á þig fvrr en þú hefur athugað allt gaumgæfilega. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við spennandi degi. allir vingjarnlegir, þó gæti missætti komið upp um miðjan dag. Allt bendir til óvæntrar uppákomu. Happatölur þínar eru 7. 20 og 29. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þín bíða mörg tækifæri núna en þau koma sennilega ekki fram fyrr en seinna. Þér gengur vel að vinna með öðrum í dag. Happatölur þínar eru 1. 17 og 28. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert mjög bjartsýnn og gætir þurft að sjá á eftir mörgum góðum hugmyndum fyrir það. Taktu ráðleggingum varð- andi fjármálin vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fólk er upptekið af sjálfu sér svo að þú skalt ekki búast við að það veiti hugmyndum þínum eftirtekt. Heimilismál- in eru upp á það besta og ættirðu að læra að nýta þér það. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Sögustundir fvrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópávogur. sími 41580. eftir kl. 1S og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 108S og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allán sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrunt til- fellunt. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. 1 Sólheimasafn. Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasafn. Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9-21. sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27. sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19. sept. apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlennntorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna búsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan 7— 2 3 J q ? é °) IO u u )Z /T" 1 1V- J wmmm )(o h J uö~ Lárétt: 1 holl, 5 viðmót, 9 megna, 10 vfirhöfn, 11 olíufélag, 12 stikaði, 14 forfaðir, 15 ráps, 16 lögun, 18 bók, 19 flas, 20 vagn. Lóðrétt: 1 meta, 2 hlýjan, 3 loftteg- und. 4 spil, 5 fljótir, 6 keyrði, 7 glatast, 11 brestir, 13 hress, 14 hæð- »- ir, 17 samstæðir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 nepja, 6 tá, 8 æð, 9 lómur, 10 mjöl, 11 tré, 12 matinn, 14 ámu, 16 nótt, 18 lenda, 20 Ra, 21 iðar, 22 rúm. Lóðrétt: 1 næm, 2 eðja, 3 plötuna, 4 jólin, 5 amt, 6 turn, 7 árétta, 12 máli, 13 nóar, 15 með, 17 trú, 19 dr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.