Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1987, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1987. Leikhús og kvikmyndahús Útvarp-sjónvarp u-;iKFf;iÆ REYKIAViKlJR SÍM116620 TJiliidill KÖRINN e. Alan Ayckbourn. Fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag 24. maí kl. 20.30. Ath. aðeins 4 sýn. eftir. eftir Birgi Sigurðsson. í kvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartimi. Ath! síðustu sýningar á leikárinu. Leikskemma LR, Meistaravöllum ÞAR SEM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00, uppselt. Föstudag kl. 20.00, uppselt. Laugardag kl. 20.00. uppselt. Sunnudag 31. maí kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 2. júní kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða I Iðnó, sími 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða i veit- ingahúsinu Torfunni, sími 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júní i síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Simsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin frá 14-20.00. Bíóborg Frumsýning Morguninn eftir Sýnd kl. 9 og 11. Ath. boðsýning kl. 5.30. Draumaprinsin Sýnd kl. 9 og 11. Krókódíla Dundee Sýnd kl. 9 og 11. Bíóhúsið Á réttri leið Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bíóhöllin Evrópufrumsýning Með tvær í takinu Sýnd kl. 9 og 11. Vitnin Sýnd kl. 9 og 11.05. Bönnuð börnum Paradisarklúbburinn Sýnd kl. 9 og 11. Litla hryllingsbúóin Sýnd kl. 9 og 11. Koss köngulóarkonunnar Sýnd kl. 9 og 11. Háskólabíó Gullni drengurinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Hrun ameriska heimsveldisins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Litaður laganemi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einkarannsóknin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Þrir vinir Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Trúboðastöðin Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Vitisbúðir Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Skytturnar Sýnd kl. 7.15. Top Gun Sýnd kl. 3. BMX meistararnir Sýnd kl.3. Stjömubíó Bloðug hefnd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Engin miskunn sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Peggy Sue giftist Sýnd kl. 7. Tónabíó Fyrsti apríl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Þjóðleikhúsið Yerma 4. sýn. I kvöld kl. 20. Grá aðgangskort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20. Eg dansa við þig Fimmtudag kl. 20. Föstudag kl. 20. Hallæristenór Laugardag kl. 20. Næstsiðasta sinn. ; RYmPa á RuSlaHaUgn*^ Sunnudag kl. 14.00. Ath. breyttan sýningartíma. Siðasta sinn. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld I Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka I miðasölu fyrir sýningu. Miðasala I Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Slmi 1-1200. Upplýsingar I simsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTABSKOU ISLANDS LINDARBÆ sm 21971 „Rúnar og Kyllikki“ eftir Jussi Kylatasku 10. sýn. fimmtudag kl. 20.00. 11. sýn. laugardag kl. 20.00. 12. sýn. sunnudag 24. maí kl. 20.00. ATH. Breyttur sýningartími. Allra siðustu sýningar. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Bannað innan 14 ára. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhring- inn. Leikhúsið í kirkjunni sýnir leikritið um KAJ MUNK i Hallgrimskirkju Fjáröflunarsýning. Aukasýning vegna leikferðar til Danmerkur og Svíþjóðar á sunnudaginn kl. 16.00. Pantið miða timanlega. Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 14455. Miðasala hjá Eymundsson, sími 18880, og i Hallgrímskirkju laugardaginn frá kl. 14.00-17.00 og sunnudaginn frá kl. 13. 00-15.30. KABARETT 27. sýning föstudag kl. 20.30. 28. sýning laugardag kl. 20.30. Næstsiðasta sýningarhelgi. Munið pakkaferðir Flugleiða. Jf Æ MIÐASALA mmm 96-24073 Leikfélag akurgyrar - BILAR BLAÐAUKI ALLA LAUGARDAGA BÍLAMARKAÐUR DV er nú á fullri ferð SKILAFRESTUR ÍBÍLAGETRAUN ERTILKL. 22ÍKVÖLD, MIÐVIKUDAG. Laddi og Jörundur bregða á leik ásamt Jóhannesi Kristjánssyni í gamanþættin- um Allt í ganni. Stöð 2 kl. 20.20: Eftirfiermur spjalla Tveir menn, þeir Jörundur Guð- mundsson og Jóhannes Kristjánsson, sem þekktir eru fyrir að bregða sér í allra kvikinda líki án nokkurs fyrir- vara, með öðrum orðum eftirhermur, verða gestir í þættinum Allt í ganni sem er háalvarlegur rabbþáttur með laufléttu ívafi í umsjá Þórhalls Sig- urðssonar (Ladda) og Júlíusar Brjáns- sonar. Gestimir munu að sjálfsögðu bregða á leik og herma eftir frægum mönnum, stjómmálamönnum sem og öðrum,: auk þess sem þeir spjalla við umsjón- armennina um lífið og tilvemna. Mfövikudagur 20. maí Sjónvaip ST0K BINGÓ á fimmtudaginn 6 vinniiigar - 3ja vikna ferðir til Costa del Sol Skemmtiatriði: Birgir Gunnlaugsson og Jóhannes Kristjánsson verður með eftirhermur. J DANS. hljómsveit Andra ^ Backmann leikur. HÓTEL SÖGU fimmtudagskvöld ki. 20.00’ KREDITKORT E EUOOCARO geymum ávísanir Aðgangseyrirkr.400.- BORGARA FLOKKURim fíokkur meöframtiö 18.30 Ur myndabókinni - Endursýndur þáttur frá 17. maí. Umsjón: Agnes Johansen. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) - Níundi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur um einstæðan föður sem vinnur eldhússtörfin fyrir önnum kafna móður. Aðalhlutverk: Tony Danza, Judith Light og Katherine Helmond. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Spurt úr spjörunum - Fimmtándi þáttur. Spyrlar: Ómar Ragnarsson/ Kjartan Bjargmundsson. Dómari: Baldur Hermannsson. Stjórn upptöku: Ásthildur Kjartansdóttir. 21.10 Kane og Abel. Fimmti þáttur. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum gerður eftir skáldsögu Jeffrey Archers. Aðalhlutverk: Peter Strauss og Sam Neill. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Sjötta skilningarvitið s/h 3. Hugboð. Endursýndur þáttur frá árinu 1975. Rætt er við Jakob Jakobsson fiski- fræðing, Stefán Stefánsson skipstjóra, Guðjón Ármann Eyjólfsson kennara, Erlend Haraldsson sálfræðing og Sig- urjón Björnsson prófessor. Umsjónar- maður Jökull Jakobsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 23.50 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.00 3 konur. (3 Women). Athyglisverð og frumleg bandarísk mynd frá árinu 1977. Leikstjóri er Robert Altman og með aðalhlutverkin fara Sissy Spacek, Shelley Duvall og Janice Rule. Sér- kennileg, ung kona fær vinnu á heimili fyrir aldraða. Hún myndar fljótlega náið samband við samstarfskonu sina sem lifir eftir forskriftum kvennablaða. Inn í myndina bætistdularfull listakona og mynda þessar þrjár konur óvenjuleg tengsl sín á milli. 19.05 Spæjarinn. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Viðskipti. I þessum viðskipta- og efnahagsþætti er víða komið við i at- hafnalífi landsmanna. Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl. 20.20 Allt í ganni. Háalvarlegur rabbþáttur með laufléttu ívafi. Þórhallur Sigurðs- son (Laddi) og Júlíus Brjánsson taka á móti gestum sem leika við hvern sinn fingur svo og aðra líkamshluta. 21.00 Matreiðsla. Ari Garðar Georgsson kennir áhorfendum Stöðvar 2 matar- gerð. 21.55 Listræningjarnir (Treasure Hunt). Italskur spennumyndaflokkur i 6 þátt- um. 4. þáttur. Listaverkum er stolið víðs vegar um Italíu. 22.25 Lúxusiif (Lifestyles Of The Rich And Famous). Ný bandarísk sjónvarps- þáttaröð. Eins og nafnið bendir til fjalla þættir þessir um ríkt og frægt fólk. I þáttunum er að finna viðtöl og frá-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.