Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_118. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987._
Stjórnarmyndunarviðræð-
um slitið á næstu dögum
- ef ekkert nýtt kemur fram
- sjá baksíðu
Fiskvinnslu-
námskeið:
Enn deilt
um laun
-sjábls.4
„Lengingamar
breyttu Irfi
mínu“
-sjábls.4
Brotlending í
rannsókn
-sjábls.4
Sovéskflugvél
hrapaði í
sænskri land-
helgi
-sjábls.8
Almenningur í
geimferðir
-sjábls. 32-23
Fyrstuþel-
dökku bresku
þingmennimir
-sjábls.10
Tveim hiyssum
smyglað út
-sjábls.2
Burðarþolsskýrslan:
„Það heffur orðið trúnaöarbrestur,“ segir byggingafulltrúi
-sjábls.3
Fulltrúar Kvennalista og Sjálfstæðisflokks, þau Þórhildur Þorleifsdóttir, Þorsteinn Pálsson og Friðrik Sophusson, virtust
skemmta sér hjartanlega þegar þau hittust í gær til að ræða stjórnarmyndun. Tæplega hafa það verið tillögur um lág-
markslaun eða skattahækkanir sem kættu þingmennina svo mjög. En hláturinn lengir lífið, eins og sagt er, og vonandi
verða fulltrúar flokkanna eins kátir, þegar þeir mæta til leiks, til frekari stjórnarmyndunarviðræðna.
DV-mynd KAE
Líkamsárás á Raðhustorgi
-sjá bls.6
« íí
„Geislavirka gæsin
hættulaus
-sjábls.4