Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. SE bílaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi. Leigjum út Fiat Uno, Lada og Toyota bíla, nýir bílar. Góð þjónusta er okkar markmið og ykkar hagur. Sími 641378. ■ BOar óskast Óska eftir Lödu Sport '78 eða '79 í skipt- um fyrir Daihatsu Charmant '79 sem þarfnast lagfæringar. Á sama stað er til sölu Benz 200 dísilvél, 5 höfuðleg- ur, með gírkassa, upptekin. Einnig Ford 170cc vél. Uppl. i síma 74490. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Volvo station. Óska eftir Volvo station ’82-’83, helst sjálfskiptum, í skiptum fyrir Mözdu 929 ’82, ljósbrúnn, fall- egur bíll. Uppl. í símum 93-2832, Kristinn eða 93-2822, Kristín. Óska eftir bíl á verðbilinu 300-350 þús. 4 dyra, sjálfskiptum, með vökvastýri, helst Peugeot 505, í skiptum fyrir Dodge Aspen ’78, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 651728. Óska eftir að kaupa VW bjöllu '74-76, einungis góður bíll kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3544. Mazda 626 2000 ’83, sjálfskipt. óskast, staðgreiðsla fvrir réttan bíl. Uppl. í síma 72963 eftir kl. 18. Saab ’82-’84 óskast til kaups, stað- greiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3551 Willys óskast. Óska eftir að kaupa 8 cvl. Willvs á 100-200 þús. Uppl. í síma 620416 eftir kl. 20. Óska eftir M.Benz 280 eða 280S ’69-’70, illa förnum, með góðri vél. Uppl. í síma 681711 til kl. 17. Óska eftir að kaupa ódýran bíl fyrir atvinnurekstur, helst Lada station. Uppl. í síma 44153. Óska eftir að kaupa Honda Civic hatchback, staðgreiðsla. Uppl. í símum 50128 og 52159. ■ Bílar tíl sölu Ertu að hugsa um að skreppa til New York og kaupa þér amerískan bíl? Athugaðu þá þetta, við sækjum þig út á flugvöll, aðstoðum þig við leitina, leiðbeinum þér við kaupin og sjáum um að koma bílnum í skip til Islands, allt gegn mjög sanngjarni greiðslu. Uppl. í síma 673029. Suzuki Alto sendibill ’83 til sölu, ekinn 43 þús., verð 160 þús., einnig Escort 1600 ’75, í góðu lagi, verð 55 þús., Subaru station 4x4 ’77 á kr. 60 þús., ’78 á kr. 80 þús. og Fiat 132 ’74, til- boð. Uppl. í síma 19965 og á kvöldin í símum 72748 og 53521. Pajero dísil með mæli til sölu, árgerð '83, hvítur, Spokefelgur, brettakantar, ný breið dekk, ný kúpling o.fl. Mjög fallegur og góður jeppi, bein sala eða skipti á Subaru ’85-’86. Uppl. í síma 96-24983 eftir kl, 19._______________ Verðlækkun á sóluðum sumardekkjum. Dæmi: 155x13, 1.550,-, 165x13, 1.600,-, 175-70x13,1.800,-, 175x14,1.900,-. Flest- ar stærðir hjólkoppa, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5, sími 687833. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. Chevrolet Nova Custom 78 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, nýsprautaður, skoðaður ’87, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 45282. Daihatsu Charade ’80, ekinn 64.000 km, skoðaður ’87, sumar- og vetrardekk, útvarp/segulband. Margt endumýjað. 100.000 staðgreitt. S. 672818 e.kl. 19. Dodge Aspen 77 til sölu, 6 cyh, sjálf- skiptur, 2 dyra, óryðgaður, fæst fyrir lítið gegn staðgreiðslu, skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í síma 92-7430. Fornbílaáhugamenn ath. að tilboð ósk- ast í Chevrolet Impala vængjabíl ’60, vél 283, sjálfskiptur, þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 44869 eftir kl. 18. Góð kaup! Tökum að okkur að útvega allar gerðir af notuðum amerískum bílum, beint frá USA. Uppl. í síma 673029. Mitsubishi Galant station ’80 til sölu, virkilega góður, 25 þús. út, 15 á mán., á 225 þús. Einnig Camaro LT ’74, gull- moli. Uppl. í síma 79732 e.kl.20. Ford Bronco 74 til sölu, 8 cyl., þarfn- ast smáviðgerðar, vél mjög góð, er á mjög góðum dekkjum, verð 100-130 þús. Einnig Fiat Panorama ’85, verð 190 þús. Uppl. í síma 15990 e.kl. 13. Volvo 264 GL 76 til sölu, 6 cyl., sjálf- skiptur, með vökvastýri, sóllúgu og leðursætum, ekinn 183 þús. km. Verð 230 þús., eða 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 26207 eftir kl. 19. Honda Civic ’81 til sölu, 5 dyra, rauð- ur, ekinn aðeins 48.000 km, beinskipt- ur, 5 gíra, mjög fallegur bíll, góð kjör. Uppl. í símum 681530 og 83104. AMC Concord '80 til sölu, 2ja dyra, 4ra gíra, beinskiptur, krómfelgur, nýtt lakk. Góður bíll, skipti möguleg. Uppl. í síma 35020. Bluebird ’85 til sölu, bíllinn er með vökvastýri, ekinn 70 þús. km, nýinn- fluttur og allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 666752 eftir kl. 18. Bíll á góðu verði. Til sölu Mercury Comet ’73, sjálfskiptur, m/vökvastýri, skoðaður '87. Gott verð ef samið er •strax. Uppl. í síma 99-1527. Monark 76 til sölu, 6 cyl„ sjálfskiptur, góður bíll á aðeins 65.000 kr, króm- felgur, þokkaleg dekk, góður að innan, lélegt lakk. Sími 99-2721. Nissan Sunny station ’84 og Citroen GSA Pallas ’82 til sölu, toppbílar, ath. skipti og skuldabréf, einnig varahlutir úr Volvo 73. Sími 78354. Subaru station 1800 ’82 til sölu á góðu verði. Bifreiðin er í góðu standi og vel útlítandi. Uppl. í síma 52245 eftir kl. 19. og um helgina. Toyota Corolla 1600 DX '83 til sölu, ekin aðeins 28 þús. km, hvít og falleg. Góð greiðslukjör. Sími 82311 eftir kl. 19. Við þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu verði. Sækjum og sendum. Holtabón, Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690. Vantar vinnubil í góðu lagi og á góðum kjörum, t.d. kæmi góður Skodi til greina. Uppl. í síma 92-7117 milli kl. 19 og 20. Ford Cortina 1600 74 til sölu, skoðaður ’87, ekinn 70 þús. á vél, góð dekk, út- varp, verð 35 þús. Uppl. í síma 45196. Mazda 323 78 til sölu, selst til niður- rifs ódyrt. Uppl. í síma 45830 eftir kl. 18. Fiat Uno 45-S ’84 til sölu, ekinn 45 þús. km, bíll á góðum kjörum. Uppl. í síma 681530 eða 83104. 2ja dyra Toyota Cressida 79 til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Sími 53169. Chevrolet Concourse 77 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur, með vökvastýri. Uppl. í síma 99-6311. Chevrolet Nova Hatchbak 73 til sölu, 350 vél, sjálfskiptur. Uppl. í síma 39730. Ford Bronco árg. 72 til sölu, einnig Toyota Landcruiser árg. '67. Nánari uppl. í síma 74608 eftir kl. 18. Ford Granada 77 til sölu, þýskur með nýupptekinni vél. Uppl. í síma 71801 eftir kl. 19. Fíat Polonez '80 til sölu, lítur vel út og í ágætu ástandi. Gjafverð 45.000. Uppl. í síma 99-2721. Honda Prelude Standard '84 til sölu, litur grásanseraður, verð 550 þús. Uppl. í síma 92-4685. Lada station ’81 til sölu, ekinn 85 þús. km, lítur vel út. Tilboð. Uppl. í síma 672430/ M.Benz 230 C 78 til sölu, fallegur og góður bíll, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 29637 hs. og 84708 vs. MMC Cordia ’83 til sölu, ekinn 74 þús., verð 350 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 78868 eftir kl. 19. MMC Galant GLX 2000 ’81 til sölu, sjálf- skiptur, ekinn 84 þús., verð 270 þús. Uppl. í síma 30757 eftir kl. 17. Stuttur Pajero bensín ’87 til sölu, ekinn 14 þús. km, útvarp, segulband, verð 820 þús. Uppl. í síma 40129 eftir kl. 19. Subaru GFT 1600 78 til sölu, vél ’82, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 44009 eftir kl. 19. Suzuki Fox ’85. Til sölu Suzuki Fox, skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 31615. Hafsteinn. Toyota Celica 2200 78 til sölu, skoðaður ’86. Verð 195.000. Uppl. í síma 83294. Toyota Corolla 77 til sölu á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 78248 eftir kl. 15. Toyota Mark 2 77 til sölu á góðum kjörum, ekin 102 þús. Uppl. í síma 11023 eftir kl. 20. 2 stk. Peugeot 304 S 75 til sölu, seljast saman á 20 þús. Uppl. í síma 651906. Cortina 1600 74 til sölu, ágætisvél. Verðtilboð. Uppl. í síma 10041. Datsun 120Y til sölu til niðurrifs, verð kr. 5000. Uppl. í síma 44654 eftir kl. 20. Datsun 180 B ’78til sölu á vægu verði. Uppl. í síma 75817. Fiat Uno 45ES ’84 til sölu. Uppl. í síma 671462. Ford Granada 76 til sölu. Uppl. í síma 671939. Mazda 929. Til sölu 4ra dyra Mazda 929 ’83. Toppbíll. Uppl. í síma 92-2677. Plymouth Duster 74 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 78989. Subaru fólksbíll 4x4 ’80 til sölu, ný vél. Uppl. í síma 72235 eftir kl. 19. Til sölu á mjög góðum kjörum Toyota Cressida ’78. Uppl. í síma 93-1023. Toyota Starlet 79 til sölu, ekinn 70.000 km, skoðaður ’87. Uppl. í síma 34776. VW Derby 78 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 84156. Vel með farinn Golf '80 til sölu. Uppl. í síma 74395 eftir kl. 18. ■ Húsnæði í boði Ibúð til leigu. 140 ferm sérhæð á höfuð- borgarsvæðinu til leigu strax, leigist með húsgögnum í lengri eða skemmri tíma, fyrirframgreiðsla. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til DV, merkt „Strax”, fyrir 28. maí. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir konu, leigist helst saman. Tilboð sendist DV, merkt „Breiðholt 887“. 3ja herb. íbúð í risi til leigu 1. júní í vesturbæ fyrir reglusama einstakl- inga. Tilboð sendist DV fyrir föstu- dagskvöld, merkt „Hagar 3545“. Leiguskipti. Gott einbýlishús í Vest- mannaeyjum til leigu, óskum helst eftir leiguskiptum á íbúð á Reykjavík- ’ursvæðinu. Uppl. í síma 641380. Til lelgu 3ja herb. íbúð í Breiðholti, leigist í 3 mánuði, frá 4. júní-4 sept. Mánaðargreiðslur. Uppl. i síma 99- 2648 eftir kl. 17. Til leigu: 4ra herb. íbúð í lyftublokk í 3 mánuði, 1. júní-1. sept. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Uppl. í síma 666065 á kvöldin. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 5-6 herb. íbúð til leigu í austurbænum í 1-2 ár, laus 1. júní. Tilboð sendist DV, merkt „Útsýni 3550“. Einstaklings- til 2ja herb. íbúð til Ieigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 37181 eftir kl. 22. Hús í austurbænum, 6 herb. til leigu í ca 8 mánuði. Uppl. í síma 681015 milli kl. 17-19. Til leigu góð 2ja herb. íbúð ásamt bíl- skýli. Laus 1. júní. Uppi. í síma 36845 eftir kl. 17. Tökum hluti í geymslu í góðu upphit- uðu húsnæði. Uppl. í símum 17694 og 620145. Vil leigja góðu fólki nýja 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 42279 eftir kl. 17. ■ Húsnæöi óskast Geymsluhúsnæði óskast í ca 4 mán. Á sama stað til sölu borðstofuborð og 6 stólar, skenkur, hjónarúm með hillum og nýjum latexdýnum, einnig stór tví- skiptur ísskápur og sjónvarpsfótur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3525. Vantar gott herbergi! með húsgögnum, aðgangi að eldhúsi, baði og síma. Ein- staklingsíbúð kemur til greina. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 685380 á skrifstofutíma (10—18) og 21075 á kvöldin . Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30.. Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Einstaklingsibúð óskast fyrir mann um þrítugt, helst miðsvæðis í borginni. Þar sem hann er erlendis hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3548. Ég óska að fá leigða tveggja herbergja íbúð, algjör reglusemi og góð um- gengni. einhver fyrirframgreiðsla kemur til greir.a. Uppl. í síma 12149 í dag og næstu daga kl. 14-17. Reglusamur maður óskar eftir l-2ja herb. íbúð eða herbergi með sérinn- gangi og aðgangi að eldhúsi og baði, miðsvæðis í Reykjavík. Sími 29840 í dag og á morgun milli kl. 14-17. 21 árs pilt vantar 2ja herb. íbúð. örugg- um mánaðargreiðslum heitið. Vin- samlegast hringið í síma 83294 eftir kl. 17. Ég ert 24 ára reglusamur piltur. Mig bráðvantar litla íbúð til leigu á hóf- legu verði. Uppl. í síma 673165 til kl. 18 og 672162 eftir kl. 18. Þórir. Fyrirtæki í málmiðnaði óskar eftir að taka á leigu strax 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 31175. Kvæntur verkstjóri í fastri atvinnu óskar eftir að tpka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu, helst í Árbæjarhverfi, í 3 mán. Erum róleg og reglusöm. Sími 671804. Mæðgur óska eftir 2ja herb. íbúð strax, helst í Neðra-Breiðholti eða nágrenni. Fvrirframgreiðsla. Uppl. í síma 75849 eftir kl. 17. Par óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 16038. Stúlka óskar eftir einstaklingsíb. eða stóru herb. með aðgangi að eldhúsi og baði. Algjör reglusemi og öruggar mánaðagr. Uppl. í síma 99-1183. Ungt barnlaust par óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu frá og með 1. júní. Góð umgengni og skilvísar greiðslur í boði. Uppl. í síma 611146. Ungt par úr Eyjum óskar eftir íbúð frá og með 1. ágúst. Góðri umgengni og fyrirframgreiðslu (6 mánuðir!) heitið. Vinsamlegast hringið í síma 41699. Vinnustofa. Herbergi í miðbænum ósk- ast sem vinnustofa (listmálun) fyrir áreiðanlega eldri konu. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-3499. Óska eftir 3 herb. íbúð eða stærri, helst í Árbæjarhverfi eða nágrenni, get borgað 200 þús. fyrirfram. Sími 688015. Ármann. Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu í minnst 1 ár. Æskilegt í Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 21375 frá kl. 9-17. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb íbúð í vesturbænum. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í símum 623266, 685308 og 78375. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 4ra herb. ibúð óskast til leigu til lengri tíma, helst í gamla bænum eða Norð- urmýri. Uppl. í síma 621938. Einhleypur maður utan af landi óskar eftir einstaklings- eða 2ja heb. íbúð. Uppl. í síma 688531 milli kl. 13 og 14. Hafnarfjörður. Hjón með 1 barn óska eftir íbúð, hæð eða einbýlishúsi, sem fyrst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53745. Óska eftir að taka herbergi á leigu, sambýli kæmi til greina. Sveinn Rafnsson, sími 612090. 3ja-5 herb. íbúð óskast sem fyrst, góð umgengni. Uppl. í síma 25236. ■ Atviimuhúsnæði Iðnaðar- og/eða skrifstofuhúsnæði í góðu lyftuhúsi að Skúlagötu 26 til leigu, 320 m2 og 100 m2, leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í símum 25755 og 622780 til kl. 17 í dag og næstu daga. Til leigu er 245 m3 iðnaðarhúsnæði sem hægt er að skipta og leigja í tvennu lagi, tvennar stórar innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3523. Bílskúr til leigu í Þingholtunum, Hellu- sundi 3, gamli Verslunarskólinn, þarfnast standsetningar. Leigutími allt að 4 ár. Sími 622899. Guðmundur. Iðnaðarhúsnæði til leigu, 2x88 m2, með tvennum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 46328 á daginn en 39232 og 40136 eftir kl. 19. Til leigu í Hafnarfirði. Verslunar- og/eða skrifstofuhúsnæði, ca 150 ferm, við Reykjavíkurveg til leigu. Uppl. í síma 22184 og á kvöldin 51371. ■ Atvinna í boöi Óska eftir nema í kjötiðnaði. Kjötsal- an, sími 38567. Innheimta, bókhald o.fl. Heildverslun óskar eftir duglegum og samvisku- sömum starfskrafti til að sjá um innheimtu, tollskýrslugerð, bókhald að hluta o.fl., getur orðið góð framtíð- arstaða fyrir réttan aðila. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3555. Gróinn söluturn í vesturbænum óskar eftir vönum starfskrafti við afgreiðslu og móttöku á sölumönnum að degi til, frá kl. 8-17. Vanur starfskraftur gengur fyrir. Romikkassar notaðir við afgreiðslu. Æskilegur aldur 23-40 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3540. Veitingastað vantar 2 þrælduglegar starfsstúlkur til framtíðarstarfa (ekki bara sumarvinna), ekki yngri en 18 ára. Starfið felst í tilbúningi og bakstri sérrétta. Einnig vantar góðan starfs- kraft til framreiðslustarfa. Unnið er á 12 tíma vöktum. Uppl. gefur Þorsteinn í síma 38833 til kl. 16. Vélamenntun. Góður starfskraftur óskast til afgreiðslu á varahlutalager í varahlutaverslun fyrir fiskiskip. Við- komandi þarf að geta séð um vara- hlutapantanir og sölu á ýmsum tækjum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3556. Starfsmaður óskast í afleysingar strax út júnímánuð í ræstingar og uppvask, mánud. til föstud. frá 9-14. Einnig vantar aðstoð í eldhús, aðra hvora helgi í sumar. Ath. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum. Veitingahúsið Alex við Hlemm. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Hafnarfjörður. Óskum eftir vönum vélamanni á beltagröfu og bílstjóra með meirapróf, einnig verkstæðis- manni, vanan viðgerðum og þunga- vinnuvélum. Uppl. á skrifstofutíma í síma 54016 og e.kl. 20, 50997. Óskum eftir að ráða starfskraft úr verslunarskóla eða af verslunarbraut til aðstoðar í verslun og útkeyrslu, fram til 1. sept. Uppl. gefur Hlöðver í síma 622900 milli kl. 13 og 18. Einar Farestveit hf„ Borgartúni 28. Bílstjórar + vélamenn. Ábyggilegir og duglegir vélamenn og bílstjórar með meirapróf óskast strax, mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3559. Heimavinna. Saumakona óskast, þarf að hafa Overlockvél og helst sniðhníf, einnig óskast sniðhnífur til kaups. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3563. Okkur vantar áreiðanlegan og stund- vísan mann til starfa strax, má vera fullorðinn, þarf að kunna að flaka fisk. Vinnutími frá kl. 8-18. Síldarréttir hf„ sími 76340. Óskum eftir röskum og heiðarlegum starfsmanni til afgreiðslustarfa hjá glervörudeild Ingólfsapóteks strax. Uppl. hjá verslunarstjóra í síma 29300 eða apótekinu, Hafnarstræti 5. Kópavogur. Óskum eftir að ráða starfskraft til almennra verslunar- starfa, framtíðarstörf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3534. Barngóð kona óskast sem ráðskona á sveitaheimili sem fyrst, má hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3442. Kvöldvinna. Duglega starfskrafta vantar á kvöldvaktir í fataframleiðslu, framtíðarvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3535. Ræsting. Starfskraftur óskast til ræst- ingastarfa í matvöruverslun í Hafnar- firði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3553. Smiðir. Tilboð óskast í vinnu við að klæða og einangra raðhús að utan. Nánari upplýsingar og gögn fást’hjá Má Ársælssyni í síma 30672. Startskraftur óskast í matvöruverslun í Laugarneshverfi hálfan eða allan daginn, helst vanur kjötafgreiðslu. Uppl. í síma 38645. Steinsögun og kjarnaborun. Óska eftir vönum manni sem getur unnið sjálf- stætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3557. Tveir smiðir, vanir mótasmíði, óskast nú þegar, góð verk. Uppl. í síma 686224. Vantar nokkra smiði, múrara og verka- menn í Hafnarfirði nú þegar eða eftir samkomulagi. Uppl. í s. 54226 e. kl. 18. Óska eftir að ráða karl eða konu til sveitastarfa í sumar. Þurfa að vera vön. Uppl. í síma 96-26754.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.