Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 27. MAt 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Fyrrverandi heimsmeistari í bridge, Eric Rodwell, spilaði hér á bridgehátíð fyrir tveimur árum. Á vorlandsmóti Bandaríkjanna fyrir stuttu fann hann vörn sem mörgum öðrum hefði yfirsést. S/A-V. Mar&ur ♦ ÁKDG73 G8 Q 652 4 84 ♦ 1042 V 1)109 ó 1098 4 1)732 é 985 K64 <> ÁKD743 ♦ G é 6 O Á7532 0 G 4 AK10965 Með Rodwell í austur gegnu sagnir á þessa leið: Ég hugsa að hann hafi verið rændur í nótt. Vesalmgs Errtma Suður Vestur Norður Austur 1L pass ÍS 2T pass pass 4S pass pass . pass Rodwell spilaði út tígulkóng og hugsaði málið. Flestir myndu spila trompi til þess að koma í veg fyrir að sagnhafi gæti trompað tígul í blindum. En Rodwell sá að það myndi gefa spilið. Sagnhafi myndi taka trompið, taka tvo hæstu í laufi og trompsvína síðan laufinu, meðan hann ætti hjartaásinn sem innkomu. Hinn möguleikinn er að spila hjarta til þess að taka innkomuna af blind- um. Sú leið dugir þó skammt því sagnhafi gefur fyrsta hjartað, drepur síðan og trompar þriðja hjartað. Þá er hjartað frítt og tígultapslagirnir hverfa niður í hjartað. Hvað er þá til ráða? Jú, Rodwell fann ráð, hann spilaði tígulás og sagnhafi trompaði. Síðan tók hann tvo hæstu í laufi en Rodwell trompaði og tók tígulslag- inn. Síðan beið vörnin eftir hjarta- slagnum. Einn niður. Skák Jón L. Árnason Sveit Taflfélags Reykjavíkui’ mætir rúmensku meisturunum Politechnika Bukaresti í fyrstu umferð Evrópu- keppni Taflfélaga, í Búkarest um helgina. Islendingar verða að vera vel á verði gegn rúmensku bragðarefunum, eins og eftirfarandi dæmi, frá rúmensku deildarkeppninni í ár, sýnir. Hancas hefur hvítt og Reicher svart og á leik: 8. Db5! og hvítur gafst upp. Eftir 9. Dxb5 Rc2 er hann mát. Fyrstu leikimir i skákinni vom: 1. d4 d5 2. c4 BÍ5 3. cxd5 Bxbl 4. Hxbl Dxd5 5. Da4+ Rc6 6. Rf3 (WUO 7. !>1 Rxd4 8. Be3?? og nú kom leikurinn snjalli, 8. - Db5! með fyrrgreindum af- leiðingum. Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51Í00. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 22.-28. maí er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mónudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fnnmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10 14. Upplvsingar í símsvara apóte- kanna, 5160Ö og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga. aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 1112 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. LalIiogLína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík. sími 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955, Akurevri. sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um Iækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slvsa- og sjúkravakt (Slvsa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sarna húsi með upplýsingum urn vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sírni) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sítna 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- urevrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18. Heilsuverndarstöðin: KI. 15 16 og 18. 30 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: KI. 15-16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30 16ogl9 19.30. Barnadeild kl. 14 1S alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur. Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga fni kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17. fimmtudaga kl. 20 23. laugar- daga kl. 15 17. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. mai. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Stress getur leitt til misskilnings. Þú ættir ekki að gant- ast með hluti sem aðrir taka alvarlega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ættir að halda þig við það hefðbundna og sætta þig við að þú gerir vel þar. Þú ættir ekki að byrja á neinu nýju. Þú ættir heldur ekki að hafa ferðalag á dagskránni í dag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir að vera viðbúinn vonbrigðum í dag og að allt gangi á afturfótunum. Kvöldið verður mjög gott. Nautið (20. april-20.maí): Þú ert stoltur og lofar sjálfur þér kannski einhverju sem þú getur ekki staðið við. Ástarlífið er viðkvæmt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú mátt búast við stressi og spennu svo að þú skalt halda þig innan ákveðinna marka. Þú ættir að yfirfara ákveðið skipulag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér finnst gott að vinna við eitthvað óvænt, kannski við að aðstoða á ólíklegasta stað. Þetta verður dagur snöggra viðbragða og ákvarðanir mega ekki vera rokkandi. Happa- tölur eru 11. 20 og 28. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Málefni dagsins gefa þér tækifæri, ekki aðeins til þess að hjálpa öðrum heldur einnig sjálfum þér. Það geta komið upp vandamál í nánu sambandi. Meyjan (23. ágúst-22.sept.): Þolinmæði þín er ekki upp á marga fiska, þú bvrjar á ein- hverju nýju áður en þú hefur lokið öðru. Þú ættir að finna þér eitthvað að gera sem þú hefur áhuga á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú kemst að því að þú verður að hafa fvrir aðstoð sem þú bjóst við að fá. Það gæti þýtt að úrlausnir koma ekki eins fljótt en sennilega alveg eins góðar. Vertu opinn fyr- ir viðskiptum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú getur stundum verið þver og óþolinmóður og ferð ekki skynsamlega með peninga. Ef um vafa er að ræða bíddu þá þar til hlutirnir koma betur í ljós. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fólk. sem er þér sammála. getur verið þér góður stuðning- ur. Þú ættir að breyta um umhverfi og sjá hlutina í nýju ljósi ef þú ert í vafa með eitthvað á einn eða annan hátt. Happatölur þínar eru 2. 21 og 31. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það virðist vera eitthvað óöryggi í kring um þig og útkom- an verður misskilningur. Útilokaðu ekki hlutina. taktu á þeirn og fáðu þá á hreint. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sínii 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fiörður. sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sírni 621180. Kópavogur. sími 415S0. eftir kl. 18 og um helgar sínti 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sírni 1515. eftir lokun 1552. Vesttnanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfiördur. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaevjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum urn bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Sólheiniasafn. Sólheimum 27. sími 36814. Bústaðasáfn. Bústaðakirkju. sími 36270. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 7913S. Opnunartimi ofangreindra safna er: tnán. föst. kl. 9 21. sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 16. sínti 27640. Opnunartími: ntán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27. sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 18 19. sept. apríl. einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabilar, bækistöð í Bústaðasafni. sínti 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. sírni 83780. Heimsendingaþjónusta fvrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni. Þingholtsstræti 29a. sírni 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. I Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10 11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögunt. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið' sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: ntánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn lslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan 1 T~ 1 n b t? h iO 1 ", 12 )3™ J n 1 n- )8 )H w~ J V Lárétt: 1 áreiðanleg, 5 svei, 8 gruna, 9 hljóðuðu, 10 köggul, 11 gangflötur, 12 gust, 14 hnuplaði, 15 ílát, 17 for- faðir, 18 tré, 20 auðveldi, 21 komast. Lóðrétt: 1 áhlaup, 2 gjafmildi, 3 kvabba, 4 viðkvæm, 5 æsingi, 6 gráða, 7 mauk, 13 slæmt, 14 andi, 16 grip, 18 snæddi, 19 slá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mót, 4 Æsir, 8 ábót, 9 eða, 10 rellinn, 12 ei, 13 gana, 14 stöðugt, 17 pári, 19 ála, 20 algera. Lóðrétt: 1 már, 2 óbeit, 3 tólg, 4 ætl- aði, 5 seinu, 6 ið, 7 rand, 11 nagla, 12 espa, 15 örg, 16 tak, 18 ál, 19 ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.