Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1987, Page 6
6 MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 1987. Fréttir Akureyri: Líkamsárás á Ráðhústorgi Ján G. Haukssan, DV, Aknreyn: Tvítugur Akureyringur varð á dögunum fyrir harkalegri líkamsárás á Ráðhústorgi er tuttugu og fjögurra ára gamall maður réðst á hann að tileínislausu. Hann hlaut alvarlega áverka, brotið kinnbein, tennur brotnuðu bæði í efri og neðri góm og þær sem ekki brotn- uðu í efri góm losnuðu allar. Að sögn rannsóknarlögreglunnar á Akureyri varð þessi atburður á milli klukkan sex og sjö aðfaranótt laugardags. Arásarmaðurinn segist aðeins hafa slegið manninn eitt högg með þessum afleiðingum. Vinna að hefjast í skólagörðunum Regína Thorarensen, DV, SeBbssi: Að sögn Hólmfríðar Ingólfsdóttur, garðyrkjumanns Selfossbæjar, verða 25 böm í skólagörðunum í sumar. Finnst ráðandi mönnum í bæjarstjóm það lág tala þar sem foreldrar em allt- af að kvarta um að ekkert sé að gera fyrir bömin á Selfossi. Skólagarðamir byrjuðu á Selfossi í fyrrasumar og var þá svipuð tala barna við vinnu og nú. Bömin sá kart- öflum og öðm fjölbreyttu grænmeti. Uppskera var góð í fyrra og bömin afar ánægð yfir uppskemnni og þá ekki síður foreldramir sem fannst þetta bara mikil búbót. Hólmfríður kennari sagði að ánægjulegt hefði verið að vinna með bömunum í fyrra. Hefði verið sér- staklega ánægjulegt að sjá þau taka upp þvi mikill var spenningurinn yfir því hversu mikil uppskeran yrði. Bömin vinna tvo tíma á dag i skóla- görðunum og em það aldursflokkamir 9-12 ára. Leit var gerð i Eyrarfossi og skipverjar tekin til ytirheyrslu þegar skipið kom til Reykjavikur. DV-mynd S Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverötryggö (%) hæst Sparisjóösbækur óbund. 10 12 Ib.Lb Spanreikningar 3ja mán. uppsogn 11 15 Sb 6 mán. uppsögn 12 20 Ib 12mán. uppsögn 14 25.5 Sp.vél 18mán. uppsögn 22 24.5 Bb Ávísanareikningar 4 10 Ab Hlaupareikningar Innlán verötryggö 4-7 Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 2 Ab.Bb. Lb.Sb. Úb.Vb 6 mán. uppsöqn Innlán meö sérkjörum 2,5-4 10-22 Ab.Úb Innlán gengistryggð Bandarikjadalur 5.5-6,5 Ib Sterlingspund 7.5-10 Vb Vestur-þysk mörk 2.5 3,5 Ab.Vb Danskarkrónur 9-9,5 Ab.Sb, Sp.Úb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverötryggð (%) lægst Almennir vixlar(forv.) 20.5 24 Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) 24 26 eða kge Almenn skuldabréf(2) 21.5 25 Úb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningaríyfirdr.) Útlán verötryggð 21 24.5 Bb.Sb Skuldabréf Að 2.5árum 6.5-7.5 Lb Til lenari tíma Útlán til tramleiðslu 6.75 7.5 Sp.Úb Isl. krónur 18,5 24 Ab SDR 7.75-8 Bb.Lb. Úb Bandarikjadalir 8-9 Sb Sterlingspund 10.25-11,5 Lb Vestur-þýsk mörk 5.25-5,75 Bb.Lb Húsnæöislán Lífeyrissjóðslán 3.5 5 6.75 Dráttarvextir 30 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala mai 1662 stig Byggingavisitala 305stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 3% 1. april HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 110kr Eimskip 246 kr.. Flugleiðir 170kr. Hampiðjan 114 kr. Iðnaðaröankinn 124 kr. Verslunarbankinn 114 kr. Hannes Hlífar á al- þjóðlegu skákmóll Hannes Hlífar verður meðal þátt- takenda á alþjóðlegu skákmóti sem sett verður í Valaskjálf á mánudag- inn kemur. Það em sveitarfélögin á Austurlandi sem halda mótið. Nú þegar hafa um fimmtíu manns skráð sig á mótið sem er opið öllum styrkleikaflokkum. Albnargir erlendir skákmenn munu taka þátt í mótinu og reyndar hefiir ijöldi stórmeistara sýnt því áhuga. Má þar t.d. nefna Miles, Fomitos, Adorjan, Brown og Gulko. Af sterkum íslenskum skákmönnum, sem þátt taka í mótinu, má auk Hannesar nefiia þá Þröst Ámason, Sævar Bjamason, Dan Hansson og Elvar Guðmundsson. Búist er við fjölmennu og spenn- andi móti. KGK Umferðarslys varð í veðurblíðunni i gær á mótum Bergstaöastrætis og Bjarnarstígar er stúlka á reiðhjóli varð þar fyrir bíl. Hún var flutt á slysa- deild en meiðsli hennar eru ekki talin alvarleg. DV-mynd S. Viðtalið (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og sparisjóðir kaupa þó viðskiptavíxla gegn 21%ársvöxtum. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskil- alána er 2% bæði á verðtryggð og óverð- tryggð lán, nema í Alþýðubanka og Verslunarbanka. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um penlngamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráðs íslands: Stjórnmálin era tímafrekt áhugamál „Verslunarráð Islands er samtök einkarekstrarins í öllum greinum atvinnulífsins og er jafhframt tals- maður eða málsvari hans út á við. Síðan veitum við okkar félögum margvíslega þjónustu og stuðlum að bættum og greiðari viðskiptum á milli landa,“ sagði Vilhjálmur Egils- son, en hann tók nýlega við starfi framkvæmdastjóra Verslunarráðs Islands. „Jafhframt þessu reynum við að vinna að málum sem horfa til fram- fara fyrir atvinnulífið og almenning um land allt,“ sagði Vilhjábnur. „Þetta starf er um margt ólíkt því sem ég var í áður,“ sagði Vilhjálmur aðspurður, en hann gegndi áður Vilhjálmur Egilsson starfi hagfræðings Vinnuveitenda- sambands fslands. „Verslunarráóið er til dæmis ekki aðili að kjarasamn- ingum,“ sagði Vilhjálmur. Vilhjálmur Egilsson var í framboði í síðustu alþingiskosningum í Norð- urlandskjördæmi vestra en náði ekki kjöri á þing. Hann var spurður að því hvort hann hefði gefið stjóm- málin upp ó bátinn. „Nei. Ég er varaþingmaður og er enn formaður Sambands ungra sjálf- stæðismanna og gegni þeirri stöðu til hausts, en þá verður þing SUS haldið. Auðvitað mun ég halda áfram pólitískum afskiptum áfram, enda hef ég bæði kosningarétt og kjörgengi," sagði Vilhjálmur. „Ég sé enga andstöðu í því að starfa hér og hafa jaínframt afskipti af stjómmálum, enda er þetta vett- vangur til að vinna að mörgum framfaramálum,“ sagði Vilhjálmur. Vilhjálmur er kvæntur Ragnhildi Pálu Öfeigsdóttur og eiga þau þjú böm. Um áhugamálin að vinnunni und- anskilinni sagði Vilhjálmur að það væm stjómmálin fyrst og fremst. „Stjómmálin hafa verið afskaplega tímafrekt óhugamál og hafa önnur þar fallið í skuggann. Pólitíkin held- ur áfram að vera mjög frek á minn tíma og á meðan svo er geri ég ekki önnur plön,“ sagði Vilhjálmur Egils- son. -ój Skipverjar á Eyrarfossi: „Erum lagðir í einelti Þegar Eyrarfoss kom til Revkjavík- ur í fyrradag beið rannsóknarlögregl- an skipverja og voru nokkrir fluttir til yfirheyrslu. I gær var yfirheyrslum fram haldið. Síðdegis í gær hafði ekk- ert fúndist sem gefið gæti til kynna að smygl væri um borð í skipinu. ..Við erum lagðir í einelti. Það er eins og aðeins komi Evrarfoss og Ála- foss til giæina hjá tollinum. Það er gi'andskoðað hér um borð í hvert skipti sem við komum til Reykjavík- ur.“ sagði einn skipverjanna við blaðamann DV þegar skipið kom til Reykjavíkur. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.