Dagblaðið Vísir - DV

Date
  • previous monthJune 1987next month
    MoTuWeThFrSaSu
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Page 14
14 LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987. Leyfilegt er aö tjalda á Geirsárbökkum og einnig i Húsafelii. DV-mynd Kristján Ari Þaö verður ekkert húllumhæ á sunnanveröu landinu þessa helgina. Menn verða að bíöa með allt slíkt þar til grasið er gróið. DV-mynd Kristján Ari ÁHYGGJUNUM taktu Ferðatrygg^ngu Almeiinra ••• Það er vissulega nauðsyn að undirbúa sig vel fyrir ferðalagið. En er ekki ráð að gera það á sem einfaldastan hátt? Þú færð þér Ferðatrygginguna frá Almennum - og léttir af þér áhyggjunum! Ferðatrygging Almennra er hagkvæm og víðtæk heildarlausn fyrir þig og þína. Hún er ferðaslysa-, sjúkra-, ferðarofs- og farangurs- trygging og veitir aðgang að SOS neyðarþjónustunni, sem eykur enn frekar á öryggið. ...og njóttu ferðarinnar! Hvítasunnuhelgin hefur lengi verið ein mesta ferðahelgi árs- ins fyrir utan verslun- armannahelgina. Ferðahugurinn gerir vart við sig þegar löng helgi er framundan og að öllum líkindum hafa margir lagt í hann í gær. Það er ekkert undarlegt þegar veð- urblíðan er eins og hún hefur verið, að minnsta kosti hér sunnanlands. Þegar DV hafði samband við veðurstofuna fyrr í vik- unni var búist við 10-14 stiga hita um helgina og sólskini hér sunnan- og vestan- lands en heldur kald- ara fyrir norðan. Þeir sem hugðust fara í íjaldútilegu eiga þó ekki um marga staði að velja. Flest öll tjald- svæði hér á sunnan- verðu landinu verða ekki opnuð fyrr en eft- ir hvítasunnu. Það getur því orðið leit að góðum stað. Mörgum rmin finnast þetta súrt í broti þar sem hvíta- sunnuhelgin er nú í seinna lagi. Þeir sem eiga sumar- bústaði þurfa sjálfsagt að taka til höndum á sínum landsvæðum og enn aðrir fara sjálf- sagt bara í bíltúr. Þar | sem hvítasunnan er i helgidagur er bannað £ að hafa skemmtanir < eftir miðnætti í kvöld en það getur vissulega enginn bannað nein- um að láta sér líða vel í sveitasælunni yfir helgina. Aðeins einn staður býður upp á tjaldsamkomu og skemmtun og eru það Stuðmenn sem verða í Borgarfirðinum. -ELA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue: 126. tölublað - Helgarblað I (06.06.1987)
https://timarit.is/issue/191172

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

126. tölublað - Helgarblað I (06.06.1987)

Actions: