Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Blaðsíða 16
16
LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987.
Útlönd
Margir nauð-
staddir í
Kaupmannahöfn
Haukur L. Hauksson, DV, Kaupmannahofn:
Bróðir Andrew, sem í tuttugu og eitt ár hefur verið yfir bræðrareglu
Mariu Theresu, hefur verið á ferð í Kaupmannahöfn undanfarna daga.
Tilgángur ferðarinnar var að þakka fólki og félögum er stutt hafa hjálpar-
starf Móður Theresu meðal nauðstaddra í þiiðja heiminum.
Hann heimsótti Vesterbrohverfið i Kaupmannahöfn og stofhanir er hlúa
að fólki í neyð. Eftir þá heimsókn sagði hann virkilega vera þörf á stofnun
hjálparstofhunar í Kaupmannahöfn.
Þó svo hann þekki nær hveni krók og kinia í fátækrahverfúm Calcutta
brá honum viö að upplifa þá félagslegu neyð er fyrirfinnst í Kaupmanna-
höfn. Sagði bróðir Andrew að hið félagslega hiun. sem herjað hefði á Evrópu
undanfarin ár. næði nú til velferðam'kja Norðurlandanna. „ömurleikinn í
harðasta umhverfi Kaupmannahafnar er jafnmikill og í löndum þar sem
lífsskiiyrðin erú ekki milægt því jttfngóð. Þið eruð þekkt fyrir hið trausta
félagslega öryggisnet en það etu gréinilega margar manneskjur sém detta
í gegntun þaö net,"
Klaus Barbie, gestapoforinginn fyrrverandi, var í gær neyddur með lög-
regluvaldi til þess að vera viðstaddur réttarhöldin yfir sér.
Simamynd Reuter
Barbie
neyddur
í réttar-
salinn
Klaus Barbie, gestapoforinginn
fyrrverandi, sem nú er fyrir rétti í
Frakklandi vegna stríðsglæpa sinna,
var í gær neyddur með lögregluvaldi
til þess að mæta í réttarsalnum og
hlýða á málflutning.
Barbie ákvað á þriðja degi réttar-
haldanna að vera ekki viðstaddur
heldur dvelja í fangaklefa sínum
meðan á réttarhöldunum stendur en
hann heldur því fram að vegna um-
fjöllunar fjölmiðla séu þau ekki
réttlát. Barbie, sem er sjötiu og
þriggja ára, hefur þrjá klefa til um-
ráða í fangelsinu í Lyon en var í gær
fluttur þaðan í einn klefa í dóm-
húsinu.
FRAMTÍÐIN ER VIE