Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.1987, Side 29
LAUGARDAGUR 6. JÚNÍ 1987.
29
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mercedes Benz 280 SE, árg. 1978, til
sölu, ótollafgreiddur, þarfnast boddí-
viðgerðar. Uppl. í s. 78410 eða 75416.
Plymouth Valiant ’67-’68 óskast til
kaups. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 83867, sunnudag.
Plymouth Volaré station 79,6 cyl., sjálf-
skiptur, til sölu. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Uppl. í símum 36008 og 36158.
Range Rover 74 til sölu, í góðu standi,
vökvastýri. Má greiðast með skulda-
bréfi. Uppl. í síma 37225.
Saab 99 '81 til sölu, skemmdur eftir
veltu. Uppl. í síma 10191 á föstud. og
30575 á laugard.
Subaru 1800 station ’82 til sölu, allt
nýtt í kúplingu, nýyfirfarnar bremsur.
Uppl. í síma 656054.
Toyota Corolla 77 til sölu, nýskoðaður,
bein sala, gott verð. Uppl. í síma 99-
4612 ,eftir kl. 12.
VW 1200 og 1300 74 og 70 til sölu,
seljast ódýrt, einnig Lada ’82 station,
ekinn 35 þús. Uppl. í síma 40639.
Audi 100 LS 76 til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 36850.
BMW 72 til sölu, lítur vel út. Uppl. í
síma 622132.
Er að rífa Datsun 140 J ’74, margt nýti-
legra hluta. Uppl. í síma 51842.
Fiat 127 '82 til sölu, ekinn 37 þús. km.
Uppl. í síma 666764.
Ford Escort 74, skoðaður ’87, fæst á
40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 71206.
Land Rover 73 til sölu, góð kjör. Uppl.
í síma 651629.
Mazda 323 Sedan ’82, sjálfskiptur, blár
að lit, til sölu. Uppl. í síma 75335.
Mazda 929L 79 til sölu, í góðu lagi.
Uppl. í símum 92-3952 og 92-4402.
Peugeot 404 73 til sölu, skoðaður ’87.
Uppl. í síma 92-4358 eftir kl. 19.
Renault 5 78 til sölu. Uppl. í síma
611432 eftir kl. 17.
Renault R4 75 til sölu, ógangfær. Verð
5.000 kr. Uppl. í síma 37372.
Suzuki bitabox '83 til sölu, í góðu lagi.
Uppl. í símum 92-3952 og 92-4402.
Toyota Mark II '77 til niðurrifs, auka
varahlutir fylgja. Uppl. í síma 73744.
Toyota Tercel ’86 til sölu, ekinn 15
þús. Uppl. í síma 95-5638.
Wartburg '80 station, selst ódýrt í vara-
hluti. Uppl. í síma 74147.
■ Húsnæði í boði
2ja herb. íbúð nálægt Hlemmi til leigu
á næstunni. Ein kona, 50-65 ára. sem
gæti aðstoðað eldri konu smávegis,
er æskileg. Reglusemi og áreiðanleg-
heit skilyrði. Tilboð sendist DV fyrir
12. júní, merkt „Meðmæli 3702".
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar.
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, simi 79917.
4ra-5 herb. íbúð til leigu í Breiðholti,
fyrirframgreiðsla, reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 83006 og 686060 eftir kl.
18.
Einstaklingsibúð til leigu, fyrirfram-
greiðsla, einnig til leigu bílskúr.
Tilboð sendist DV, merkt „Austurbær
18“, fyrir 10. júní.
Ferðafólk ath. í Borgarnesi er til leigu
hús með húsbúnaði. Leigist frá 1 nótfu
til /i mánaðar í senn. leigutímabil
júní til sept. Uppl. i síma 93-7630.
Góð 3ja herbergja ibúð á tjórðu hæð
er til leigu í Breiðholti, laus strax,
reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV.
merkt "4. hæð".
í Mosfellssveit er til leigu 3ja herb. ný
íbúð á neðri hæð í einbýlishúsi. Tilboð
sendist DV. merkt ,. Mosfell 3659“.
fyrir 11. júní.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, hverholti 11,
síminn er 27022.
4ra herbergja ibúö í Kópavogi til leigu
í 3 mánuði. Uppl. í síma 667042.
Gott herbergi til leigu. Uppl. í síma
23116. ________________________
Ný 2ja herb. íbúð til leigu strax í 4
mánuði. Uppl. í síma 671895.
■ Húsnæði óskast
Sendiráð óskar eftir 3ja herb. íbúð á
leigu, helst á Seltjarnarnesi, vestur-
eða miðbæ Reykjavíkur, aðrir staðir
í Reykjavík koma þó til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3685.
Ung hjón með 2 ára barn óska eftir
íbúð eða húsi á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Meðmæli. Uppl. í síma 53663
eftir kl. 19.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúd-
entaráðs HÍ, sími 621080.
Bókaþýðandi og háskólanemi óska eft-
ir 3 4 herb. kyrrlátri íbúð, helst í
vesturbænum. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Meðmæli. Uppl. í síma 17468
og 22912.
Fyrirmyndarleigjandi óskar eftir einst-
íbúð eða stóru herb. strax, sem næst
miðbænum. Greiðslug. allt að 15 þús.
kr. á mán., tryggingarv., reglus. og góð
umgengni. S. 42298 e. kl. 18. Halldór.
Garðabær. Tæknifræðingur og nær-
ingarráðgjafi með tvö börn óska eftir
stórri íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi í
Garðabæ. Uppl. í síma 53511 (Sigur-
þór) á daginn, eftir kl. 17 í síma 656866.
Ungt par, tölvunarfræðingur og há-
skólanemi með 1 barn, óskar eftir að
taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Höfum meðmæli. Sími 651119.
39 ára gamall maður óskar eftir her-
bergi eða lítilli íbúð á leigu, reglusemi
og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma
45196._____________________________
4 herbergja ibúð óskast til leigu frá
1. ágúst, í ár eða lengur, helst í Selja-
hverfi eða Bökkunum. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 78828.
Ég er 20 ára menntaskólanemi. Mig
bráðvantar litla íbúð eða herbergi til
leigu. Ég er mjög reglusöm og get
ábyrgst öruggar greiðslur. Sími 23950.
Kona með 6 ára barn óskar eftir íbúð
sem fyrst. Húshjálp í einhverju formi
gæti komið í stað leigu. Uppl. í síma
621953.
Rólegur, reglusamur háskólanemi
óskar eftir húsnæði fyrir næsta vetur.
Tilboð sendist í box 643, 602 Akureyri
fyrir 30. júní.
Sextugur maður óskar að taka á leigu
herbergi eða litla íbúð á Reykjavíkur-
svæðinu. Fyllstu reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 16407.
íbúð i Mosfellssveit. Ung hjón með 3
börn óska eftir húsnæði sem fvrst.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 666595 eftir kl. 19.
Óska eftir að taka herbergi á leigu.
hagkvæmt væri að það væri í ná-
grenni miðbæjarins. Uppl. í . síma
37816.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV. Þverholti 11.
síminn er 27022.
E.G. Bilaleigan óskar eftir 2-3ja herb.
íbúð fyrir starfsmann. Uppl. í síma
24465 á daginn og 78469 á kvöldin.
Hjón með 1 barn óska eftir að taka á
leigu ibúð í Hafnarfirði. góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 54513.
Ung kona óskar eftir íbúð, reglusemi
og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 84036.
Ungt, reglusamt par utan af landi óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fvrst. Ör-
uggum greiðslum heitið. S. 43558.
Óska eftir 3 herb. íbúð sem fvrst. helst
í Engihjalla. Öruggar greiðshtr. Uppl.
í síma 53843.
Óska eftir 3ja herb. íbúð í Revkjavík
strax. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í sírna 13118.
Óska eftir 3ja herb. íbúð eða einbýlis-
húsi í 9-12 mán.. 3 fullorðin og 1 barn
í heimili. Uppl. í síma 54164 og 25030.
3ja-4ra herbergja ibúð óskast í Reykja-
vík. Uppl. í síma 25236.
Gott herbergi óskast sent fvrst. Uppl. í
síma 666200. Bjarni Þorsteinsson.
■ Atvinnuhúsnæói
Iðnaðar- og/eða skrifstofuhúsnæði í
góðu lyftuhúsi að Skúlagötu 26 til
leigu. 320 m- og 100 nr. leigist sarnan
eða sitt í bvoru lagi. Uppl. í sítnum
25755 og 622780 til kl. 17 í dag og
næstu daga.
Smiðjuvegur, Kópavogi. Til leigu 500
,fm iðnaðarhúsnæði tneð 2 stórum inn-
keyrsludyrum. hægt að skipta í
tvennt, tilbúið fljótlega, einnig ca 90
fm húsnæði í sama hverfi, laust strax.
Uppl. í síma 78872 á kvöldin.
Salur. Salur til leigu í sumar, aðgang-
ur að gufu og nuddpotti. Uppl. í sírna
671273.
■ Atvinna í boði
Þétting hf. i Hafnarfirði óskar eftir eft-
irtöldum starfsmönnum strax: múrara
eða manni vönum múrviðgerðum,
málara eða manni vönum málningar-
vinnu, vélvirkja/bifvélavirkja eða
manni vönum járnsmíði. Um er að
ræða framtíðarstörf hjá vaxandi fyrir-
tæki. Uppl. í símum 52723 á skrifstofu-
tíma og 54410 eftir kl. 19.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Fyrirtæki i Reykjavik óskar eftir að ráða
múrara eða mann vanan múrverki,
aðallega er um múrviðgerðir að ræða,
gott kaup fyrir góðan mann. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3688.
Óska eftir nokkrum ungum og frískum
mönnum til vinnu sem allra fyrst,
góðir tekjumöguleikar fyrir sam-
hennta menn. Kvöld og helgarvinna
eftir samkomulagi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3691.
"Au-pair Paris" óskast strax. Sendið
mynd og nákvæmar uppl. Mr, Mme
Brazzini Regine, 73 Chemin Du Hazay
Jambville, 78440 Gargenville, France,
sími (1) 34754499.
Blikksmiðir! Getum bætt við okkur
blikksmiðum, nemum í blikksmíði og
aðstoðarmönnum. mikil vinna. góð
vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244.
Blikktækni hf., Hafnarfirði.
Blikksmiðir. Getum bætt við nokkrum
blikksmiðum og/eða lagtækum mönn-
um. Blikksmiðja Einars s/f. Smiðju-
vegi 4 b, símar 71100, 71650 og á
kvöldin 41388.
Bilasmiðir-blikksmiðir. Óskum að ráða
bílasmiði eða bliksmiði til starfa nú
þegar við framleiðslu á álgluggum og
hurðum í verksmiðju okkar. Glugga-
smiðjan, Síðumúla 20.
Vantar au-pair í 1 ár til að passa tvö
börn. sem fvrst. eldri en 20 ára. þarf
að hafa bílpróf. Vinsamlega skrifið á
ensku til 25 BROOKDAL PLACE
RYE, 10580 New York, USA.
Fóstrur. Tvær fóstrur óskast til starfa
á leikskólannskóladagheimilið
Hálsakot. Hálsaseli 29. e.h. Uppl. veit-
ir forstöðumaður í síma 77275.
Málning - tilboð. Tilboð óskast í máln-
ingu á 3ja hæða stigahúsi. efni og
vinna. Nánari uppl. í síma 76882 eftir
kl. 17, föstudag og um helgina.
Múrarar. Vantar múrara eða vana
menn í múrverk. mikil vinna framund-
an. Uppl. í sírna 79825 milli kl. 19 og
21. Unnsteinn.
Rafvirki óskast, þarf að geta hafið störf
fljótlega. rnikil ntælingarvinna. Öllunt
svarað. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3686._______________
Trésmiðir. Óskum að ráða trésmiði til
starfa við uppsetningu á álgluggum
og hurðum. Gluggasmiðjan. Siðumúla
20__________________________________
Óskum eftir að ráða vélvirkja. renni-
snúði. blikksmiði og plötusmiði. Uppl.
í síma 14814 milli kl. 19 og 20 laugar-
dag og sunnudag.
Kokkur eða matráðskona óskast á hót-
el úti á landi í sumar. Uppl. í síma
97-88887.
Matreiðslunema og starfskraft i sal
vantar á Esjuberg. þurfa að geta byrj-
að strax. Uppl. í síma 82200.
Matvælaframleiðsla. Starfskraftar ósk-
ast við matvælaframleiðslu. Nánari
uppl. í síma 33020. Meistarinn hf.
Múrarar eða menn vanir múrverki ósk-
ast í vinnu. Hafið santband við auglþj.
DV i sima 27022. H-3611.____________
Trésmiðir eða menn vanir smíðum ósk-
ast. úti- og innivinna. Uppl. í síma
42533 til kl. 16 og eftir það í síma 46589.
Vantar vana vélamenn til vinnu á
Norðurlandi. mikil vinna. Uppl. í síma
99-2222.
Úrbeiningarmenn. Úrbeiningarmenn
vantar nú þegar í vinnu. Nánari uppl.
í sínta 33020. Meistarinn hf.
Vanur rafvirki óskast strax. Næg at-
vinna. Uppl. í síma 38434 eftir kl. 19.
Yfirvélstóra vantar á 200. tonna bát,
Uppl. í síma 92-4745 og 92-6549.
Óska eftir manni til málningarstarfa.
helst vönum. Uppl. í síma 74281.
t
■ Atvinna oskast
Mikil vinna óskast, helst kvöld-. nætur-
og helgarvinna. Get byrjað strax eftir
helgi. Uppl. í síma 79651 eftir kl. 13
laugardag. Sigríður.
Atvinnurekendur, notfærið ykkurþjón-
ustu atvinnumiðlunar námsmanna.
Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf-
leysingafólk með menntun og reynslu
á flestum sviðum atvinnulífsins, til
skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma
621080 og 27860.
Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs-
kraft? Láttu okkur sjá um ráðning-
una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón-
usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík,
sími 91-623111.
32 ára húsmóðir óskar eftir vinnu við
létt heimilisstörf. A sama stað eru til
sölu 5 dekk á felgum undir Lödu
Sport. Uppl. í síma 78655 á kvöldin.
Tvær stúlkur óska eftir vel launuðu
ræstingarstarfi eftir kl. 17. Vinsamleg-
ast hringið í síma 83847 eða 75895 eftir
kl. 17.
Vanur stýrimaður og matsveinn óskar
eftir plássi á góðum báti. Uppl. í síma
21196.
■ Bamagæsla
Er ekki einhver dugleg(ur), 17-19 ára.
utan af landi, til í að koma í bæinn
og passa tvö börn, 5-6 ára. í sumar.
Fæði. húsnæði, mikið frí. S. 688618.
Langar þig í vist í sumar? Ég er 8 mán-
aða stelpa og vantar gæslu í sumar á
meðan mamma vinnur. Nánari uppl.
í síma 96-26290.
11-14 ára stelpa óskast til gæta 3 ára
stelpu. helst í austurbænum. í júlí og
á kvöldin. Uppl. í síma 14946.
Vantar 12-14 ára ungling í barnagæslu.
2'4 tíma á kvöldin. í vesturbænum.
Uppl. í síma 621953.
Get bætt við mig börnum, er með leyfi.
Uppl. í síma 36237.
' 9 1
■ Ymislegt
Karlaklúbbur, nýlega stofnaður. er að
bæta við félögum. mjög góð bað- og
gufuaðstaða. nudd. hvíld og vel búin
setustofa m spilum. tafli o.þ.h. Uppl.
í síma 623219 e.kl. 16.
Nú er tiltektartiminn í skápum og
geymslum. Við þiggjum það sem þið
getið ekki notað. Flóamarkaður
S.D.Í.. Hafnarst. 17. kj. Opið mánud..
þriðjud. og miðvikudag frá kl. 14-18.
■ Einkamál
27 ára, myndarl. einstæður faðir með
1 barn óskar eftir að kynnast myndar-
legri stúlku á aldrinum 20-30 ára.
Börn engin fyrirstaða. Svar ásamt
mynd sendist DV. merkt "Framtíð 87".
Hef áhuga á að kynnast konu á aldrin-
um 40-60 ára. Er heiðarlegur og
traustur. Fjárhagslega falleg íbúð fyr-
ir hendi ef með þarf. Tilboð sencíist
DV. rnerkt "traustur" .Til 20. júní.
■ Skemmtanir
Besta og ódýrasta skemmtunin á sum-
arfagnaðinum og skólaballinu er
..EKTA DISKÓTEK" með diskó-
tekurum sem kunna sitt fag. Diskó-
tekið Dollý. sínú 46666.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar. teppa- og hús-
gagnahreinsun. háþrýstiþvott.
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Sprautumálum gömul og ný húsgögn,
innréttingar, hurðir, heimilistæki
o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði
og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið
Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Ath. Tökum að okkur flest verkefni í
garðinum, húsinu og bílnum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3698.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan. sími 43477.
Grípið tækifærið. Tveir trésmiðir geta
bætt við sig verkefnum strax. margra
ára reynsla. tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 28674 og 672413.
Húsfélög/húseigendur. Háþrýstiþvott-
ur og hreinsun á bílastæðum. einnig
sótthreinsun og þrifnaður á sorp-
geymslum. L'ppl. í síma 77936.
Pipulagnir. Nýlagnir. viðgerðir. breyt-
ingar. Löggiltir pípulagningameistar-
ar. Uppl. í síma 641366 og 11335.
Múrverk. Getum bætt við okkur múr-
viðgerðum og sprunguviðgerðum.
Uppl. í síma 24153 eftir kl. 18.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Grímur Bjarndal Jónsson. s. 79024.
Galant GLX turbo '85.
Geir P. Þormar. s. 19896.
Toyota.
Magnús Helgason. s. 40452.
M. Benz 190 '86. bílas. 985-20006.
Búi Jóhannsson. s. 72729.
Nissan Sunny '87.
Þór Albertsson. s. 36352.
Mazda 626.
Herbert Hauksson. s. 37968.
Chevrolet Monza '86.
Sigurður Gíslason. s. 667224.
Mazda 626 GLX '87. bilas. 985-24124.
Jóhanna Guðmundsdóttir. s. 30512.
Subaru Justy '86.
Skarphéðinn Sigurbergsson. s. 40594.
Mazda 626 GLX '86.
Sverrir Björnsson. s. “2940.
Toyota Corolla '85.
Már Þorvaldsson. s. 52106.
Subaru Justy '87.
Jóhann G. Guðiónsson. s. 21924-
Laticer 1800 GL. s. 17384.
Gunnar Sigurðsson. s. 77686.
Lancer '87.
Snorri Biarnason. s. 74975.
Volvo 360 GLS 'S6. bifhiólakennsla.
Bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason. s. 76722.
Ford Sierra '84. bifhiólakennsla.
Bilas. 085-21422.
Hallfríður Stefánsdóttir. s. 681349.
Mazda 626 GLX '85. Bilas. 985-20366.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
'86. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir
allan daginn. engin bið. \ isa Euro.
Heimas. 73232. bílas. 985-20002.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð. undir 40 ferm. 1400.-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla. ör-
vtgg þjónusta. Simi 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerisk-
ar háþrýstivélar. sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn. s. 20888.
Viltu láta skína? Tökum að okkur allar
alm. hreingerningar. Gerunt föst til-
boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif
hjá fyrirtækjum. Skínandi. s. 71124.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
sírnum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
■ Bókhald
Tölvuvædd bókhaldsstofa getur bætt
við sig verkefnum. Alhliða bókhalds-
þjónusta ásamt skattalegri ráðgjöf og
uppgjörum. Uppl. í síma 75621 eftir
kl. 18 á kvöldin.
■ Þjónusta
Ert þú á réttri hillu í lifinu? Nánts- og
starfsráðgjöf/ráðningarþjónusta.
Ábendi s/f. Engjateigi 7, sími 689099.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn. engin bið. Fliót og góð þjón-
usta. Greiðslukiör. Kristján Sigurðs-
son. simi 24158 og 672239.
| R 860, Honda Accord. Get bætt við mig
nokkrum nemendum. Útvega öll próf-
j gögn. Sigurður Sn. Gunnarsson. sírnar
I 671112 og 27222.
I Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626. engin bið. Útvegar próf-
gögn. hjálpar til við endurtökupróf.
Sími 72493.
■ Garðyrkja
Garðúðun. Látið úða garðinn tíman-
lega. Nota fljótvirkt og hættulaust
skordýraeitur (permasect). Tíu ára
reynsía við garðúðun. Hjörtur Hauks-
j son. skrúðgarðyrkjumeistari. Pantan-
I ir í síma 12203 og 17412.
Garðúðun og garðsnyrting. Úðum
garða og tökum að okkur garðsnyrt-
ingu. útvegum einnig húsdýraáburð.
Vönduð vinna. Uppl. í símum 75287.
25658 og 78557.
Garðúðun. Úðum og ábyrgjumst 100%
árangur. notum hættulaust efni, pant-
ið tímanlega. Jóhann Sigurðsson.
Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðing-
: ar. Uppl. í síma 16787.