Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGUST 1987. 7 DV Fréttir Sonur Ingmars Bergman aðstoðar Hrafh í sumar Jón G. Haulcssom, OV, Akureyn Daniel Bergman, sonur hins þekkta sænska kvikmyndaleikstjóra Ingmars Bergman„er aðstoðarleikstjóri Hra&is Gunnlaugssonar við tökur ó kvik- myndinni í skugga hraihsins. Daniel býr í Stokkhólmi og hefur unnið meira og minna við kvikmyndir undanfarin tíu ár. Móðir hans er Kabi Laretei, en hún er ættuð frá Eistlandi. „Ég er mjög ánægður með að vinna með Hrafhi. Ég sá Hrafninn flýgur og varð strax hrifinn af þeirri mynd. Ég heillaðist strax af því að svogóð mynd kæmi frá ekki stærri þjóð en Islending- um,“ sagði Daniel við blaðamann DV. Daniel sagði að hann öðlaðist mikla reynslu af því að vinna með Hrafni. Hann sagði Hrafii vera viljasterkan og vita hvað hann vill. Sjálfur hefur Daniel stjómað tveim- ur stuttum myndum. Hann sagði það skemmtilegt starf að vera aðstoðar- leikstjóri, það væri góður undirbún- ingur fyrir sig ef hann fengi gott handrit og væri beðinn um að stjóma mynd í fullri lengd. DV-mynd JGH Utúr- fullur Sjalli Jœi G. Haukaaon, DV, Akureyii Gríðarlegur fjöldi ferðamanna var ó Akureyri um helgina, að sögn lög- reglunnar. Margir þeirra lögðu leið sína í Sjallann og var hann nánast troðfúllur á laugardagskvöldið. Eng- in óhöpp eða slvs urðu á Akureyri um helgina þrátt f>TÍr mikla umferð. PARKET Ljóst og dökkt eikarparket. Góð vara. Verð frá kr. 1.485,- m2 PANILL Selá í Vopnafírði: Nálgast óðfluga 750 laxa „Við vorum við veiðar í gærdag og fengum 4 laxa, fró 4 pundum upp í 6, og þetta vom nýgengnir laxar,“ sagði Arthúr Pétursson, í Syðri-Vík, er við spurðum um Sunnudalsána. „Fyrsti laxinn kom á land hjá okkur 20. júní og hann var 10 pund en þá urðum við varir við tvo aðra laxa. Það em komn- ir 33 laxar á land hjá okkur í ánni og hann er 16 pund sá stærsti sem Val- bjöm Torshamar fékk. Laxinn virðist vera að koma hjá okkur i ríkari mæli þessa dagana. Pálmi Gunnarsson og Engilbert Jensen vom héma fyrir nokkru og þeir veiddu, ég held að þeir fái alltaf fisk, em svo veiðnir. Við selj- um stöngina á 3000 kr. eins og við gerðum í fyrra, það er veiðihús héma fyrir veiðimenn. Hvað er að frétta af minkaveiðun- um? „Við bjóðum mönnum að fara með þeim að skjóta minka og það er vin- sælt, við fáum yfírleitt alltaf eitthvað. Veiðimaður, sem var að koma úr ánni, En það er orðið vinsælt að fara og sagði töluvert vera af fiski víða í skjóta frekar að vetri tíl,“ sagði Art- henni. Þrír 19 punda em komnir á húr í lokin. land og stefhir í feikna sumar. Vesturdalsáin er komin í 145 laxa Selá hefúr gefið 750 laxa og veiðin og hefúr gengið vel síðustu daga. góð þessa dagana eftir því sem við Hann Gunnbjöm Marinósson bindur öngulinn á við Laxá í Reykhólasveit fyrir skömmu en þar hafa veiðst 17 laxar og eitthvað af bleikju. DV-mynd Ámi B. múrinn höfúm frétt. Stærstu laxamir em um 20 pund og sumir hafa sett í þá stærri en þeir hafa farið af. Laxinn er kominn um alla á og næstu daga er stór- streymt svo að laxinn gæti komið í ríkari mæli. Fjarðarhomsá í Kollafirði heiúr get- ið 6 laxa og veiddi Erlendur Kristjáns- son á Patreksfirði fyrsta laxinn í vikunni og daginn eftir veiddust þrir. Bleikjuveiði hefur gengið vel og em þær stærstu um 3 pund. Erlendur laxa- bani fór með fjölskylduna til veiða á Kollafjarðarheiði í vötn þar og veiddu þau þar 4 bleikjur og vom þær stærstu 3 pund. En þama á Kollafjarðarheiði vom sett bleikjuseiði í vötnin fyrir nokkrum árum og virðist hafa gefist vel. „Þetta vom hinar fallegustu bleikjur," sagði tíðindamaður okkar á Vestfjörðum. -G.Bender Furu- og grenipanill, ofnþurrkaður og fullpússaður. Verð frá kr. 690,- m2 LOFTBITAR Falskir loftbitar, 8, 10 og 12 cm. Verð frá kr. 420,- Im. HÚSTRÉ ÁRMÚLA 38, sími 681818. Blanda í 1000 laxa „Blanda er kominn er 1000 laxa en veiðin hefúr verið treg síðustu daga og laxinn er smár sem fæst, ætli vanti ekki upp á þetta 400 laxa núna svo veiðin verði sú sama og í fyrra?“ sagði Sigurður Kr. Jónsson á Blönduósi, er við spurð- um um Blöndu. „Laxá á Refasveit er komin í 53 laxa og víða í ánni er mikið af laxi.“ Hrútaíjarðará er komin í 122 laxa. Vatnsdalsá er kominn í 766 laxa og hafa veiðst 60 á silunga- svæðinu og 22 fyrir ofan laxastiga efst, silungasvæðið hefur gefið mjög vel af laxi en silungsveiðin verið tregari. Víðidalsá og Fitjá er kominn í 711 laxa. Laxó á Ásum er í 800 löxum og hefur heldur tek- ið kipp. Miðfjarðará er í 522 laxa og næstu daga munu erlendir veiðimenn hætta veiðum og þeir íslensku taka við. Fróðir menn spá laxaveislu fyrstu dagana eftir út- lendingana þegar landinn kemur með maðkinn. Svartá hefur gefið 188 laxa og veiðimenn sem voru að koma úr ánni fengu töluvert af laxi og sáu mikið víða í ánni. Fremri Laxá á Ásum hefur gefið 5 laxa og helling af silungi. Halló er komin í 19 laxa. -G.Bender KYOLIC alveg lyktar- og bragðlausi hvítlaukurinn 'rrT eta allir Algjörlega jafngildi hráhvítlauks bSðað tvvítlauk GæðiKYOLIC6- Gæði KYOLIC eru könnuð 250 sinnum frá sáningu til fullunninnar vöru. 20 mánaða kaldgeymsluaðferð KYOLIC hráhvít- lauksins fjarlægir alla lykt en viðheldur öllum hinum frábæru eiginleikum. KYOLIC er eini lífrænt ræktaði hvítlaukurinn í heimi án tilbúins áburðar eða úðunar skordýraeit- urs. KYOLIC er ræktaður á nyrstu eyju Japans þar sem jörð, vatn og loft er ómengað. Jarðvegur er einungis blandaður laufi, jurtarótum og öðrum líf- rænum efnum. Ókeypis bæklingar fást á sölustöðum. Þeir íjalla m.a. um nýjustu vísindarannsóknir, undraverða lækninga- og heilsustyrkjandi eiginleika hvítlauks og einstæð áhrif KYOLIC hvítlauksins. Lesið sjálf hvað læknarit segja. KYOLIC hefur til skamms tíma verið ófáanlegt utan Japans en fæst nú loks hérlendis. KYOLIC hefur nýlega verið bætt við hið sérstaka heilsufæði sem íþróttamenn í Bandarikjunum borða á meðan þeir æfa fyrir ólympíuleikana. KYOLIC inniheldur margfalt meira af virkum frumefnum og efnasamböndum hráu hvítlauks- jurtarinnar í fullu jafnvægi en nokkur önnur framleiðsla í veröldinni. Það er sameiginlegt öllum öðrum hvítlauksfram- leiðendum að nota mjög háan hita við fjarlægingu lyktar og þurrkun eða þá að innihald er mestmegn- is jurtaolíur annarra jurta (mjúk hylki og perlur). Hitameðferö eyðileggur hvata og önnur mikilvæg efnasambönd. Njótið lífsgleði, orku og hreysti, komið í veg fyrir sjúkdóma, notið þess vegna KYOLIC daglega. Helstu útsölustaðir eru heilsuvöruverslanir, lyfja- verslanir og fleiri. Sendum í póstkröfu. Fæst í töflum, hylkjum og fljótandi. Heildsölubirgðir: Logaland, heildverslun, símar 1-28-04 og 2-90-15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.