Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987.
23
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Porshe 924 78 til sölu, mjög fallegur
bíll, grandprix hvítur. Uppl. í síma
652073 og 53351. Sveinn.
Skoda árg. 79 til sölu, skoðaður ’87,
ekinn 66.000 km, í góðu iagi. Sími
12069.
Tombóluprís. Til sölu Dodge Dart ’74,
verð kr. 25.000. Uppl. í síma 35010 til
kl. 18.30.
Toyota Carina ’80. Góður bíll í góðu
standi. Selst á sangjörnu verði, kr. 210
þús. Uppl. í síma 687676 eftir kl. 19.
Toyota og BMW. Toyota Tercel ’83 og
BMW 316 ’82 til sölu. Uppl. í síma
651701.
VW bjalla 1302L árg. 73 til sölu, skoð-
aður ’87. Óryðgaður og mjög fallegur
og góður bíll. Uppl. í síma 17296.
Volvo 442 70 til sölu á kr. 30.000, ný-
upptekin vél. Uppl. í síma 35010 til
kl. 18.30.
Wagoneer 74 til sölu til uppbyggingar
eða niðurrifs, mótor lélegur, annað
kram gott. Uppl. í síma 36340.
ítalskur sportbíll. Fíat Uno 45 ’83, ekinn
60 þús. km, flottur bíll. Uppl. í síma
687676 eftir kl. 19.
Blár Ford Escort LX 1600 ’84 til sölu, 5
dyra, 5 gíra. Uppl. í síma 666445.
Mazda 626 2000 '80, 2ja dyra hardtop,
til sölu, toppbíll. Uppl. í síma 53169.
Mazda HB ’84, 2,0 I, verð 395.000, stað-
greiðsla. Uppl. í síma 10970.
Saab 96 72 til sölu á kr. 10 þús. Uppl.
í síma 675458 eftir kl. 20.
Toyota Tercel 4WD ’85 til sölu, ekinn
28 þús. km. Nánari uppl. í síma 79580.
Vel með farinn Volvo 72 til sölu, Verð-
tilboð. Uppl. í síma 671911 eftir kl. 16.
M Húsnæði 1 boði
Stór 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sér-
inngangi til leigu frá 12. ágúst ’87 til
1. nóv. ’88. Snyrtilegur garður. 10 mín.
gangur frá Landspítalanum. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV með
uppl. um greiðslugetu og fjölskyldu-
stærð, merkt „Hlíðar 4534“, f. 11. ág.
Vesturbær. Góð 3ja herb. íbúð með
húsgögnum og heimilistækjum til
leigu í eitt ár frá 26. ágúst. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð, er tilgreini
fjölskyldustærð, starf og aldur, sendist
DV, merkt „80 ferm 4418“.
íbúð til leigu. Til leigu er björt og rúm-
góð 3ja herb. íbúð á 8. hæð í fjölbýlis-
húsi í Kópavogi, losnar um miðjan
sept. Fyrirframgreiðsla æskileg. Til-
boð sendist DV, merkt “HB-4531“.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur' annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, 79917, 623877.
2ja herb. stór, nýleg og falleg íbúð í
vesturbæ til leigu í eitt ár. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
“JOB-4528", fyrir 7. ágúst.
30 m2 einstaklingsíbúð til leigu frá 1.
sept. til 1. júní 88, 5 mán. fyrirfram.
Tilboð sendist DV, merkt „Ö 410“ fyr-
ir 8. ágúst.
Hafnarfjörður. 2ja herb. íbúð á besta
stað til leigu strax, 3 mán. fyrirfram
+ trygging. Uppl. gefur Gunnsó í síma
53569.
Þriggja herb. 60 m2 íbúð í Þingholtun-
um til leigu í a.m.k. eitt ár. Tilboð
sendist DV, merkt “Fyrirframgreiðsla
5103“.
; Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Góð 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum til
leigu strax. Tilboð sendist DV merkt
“Y-13“fyrir 11 ágúst.
3ja herb. íbúð til leigu, laus strax.
Uppl. í síma 30438 eða 20603.
Lítil einstaklingsíbúð í Kópavogi til
leigu. Uppl. í síma 641275.
M Húsnæði óskast
23 ára matreiðslumann og skrifstofu-
stúlku með eitt barn bráðvantar íbúð
strax, 3-4ra herb. íbúð æskileg en
annað kemur til greina. Mjög reglu-
söm, góðri umgengni heitið og skilvís-
um mánaðargreiðslum. Uppl. í síma
36551 eftir kl. 18 í dag og næstu daga.
Hjón meö 2 börn, Bandaríkjamaður
og Breti, óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð
strax, eru bæði í fastri vinnu, bif-
vélavirki og ritari. Fyrirframgreiðsla
ekki möguleg. Uppl. í símum 15171 og
22509 milli kl. 9 og 13.
Liðlega þritugur rólyndismaður vill
taka á leigu l-2ja herb. íbúð í vestur-
hluta Reykjavíkur, helst til langs
tíma. Reglusemi og skilvísi tryggð.
Uppl. í síma 27822 (vinna) eða 22523
(heima frá kl. 18-20). Eysteinn.
Ungt par utan af landi, með 1 barn og
annað á leiðinni óskar eftir 3ja herb.
íbúð í nágrenni Stýrimannaskólans,
þó ekki skilyrði, góð fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Reglusemi og góð um-
gengni. Uppl. í s. 667204 næstu daga.
ÁBYRG. Ágætu íbúðareigendur. Okk-
ur bráðvantar húsnæði á leigu í 2 'A
mán., frá miðjum ágúst til október-
loka, þrennt í heimili. Vinsaml.
hringið í síma 50898 eftir kl. 18 til að
fá nánari uppl.
Erum í neyð v/skóla. 5 manna íjölsk.
frá Húsavík óskar eftir 4-5 herbergja
íbúð eigi síðar en 15. ágúst. Skilvísum
greiðslum, góðri umgengni og reglu-
semi heitið. S. 96-41797,15082 e.kl. 19.
Hjúkrunarnemi utan af landi, sem
stundar nám í Háskóla íslands, óskar
eftir íbúð á leigu frá 1. sept. eða fyrr.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 26902 e.kl. 18.
Hjón með 1 barn óska eftir 3ja herb.
íbúð til leigu. Erum reglusöm. Örugg-
um greiðslum heitið. Fyrirfram-
greiðsla möguleg ef samið er strax.
Vinsamlegast hringið í síma 78998.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. .Opið
kl. ÍÚ12.30._ Húsnæðismiðlun Stúd-
entaráðs HÍ, sími 621080.
Reglusamur einstæður faðir með 7 ára
dreng óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð,
helst í Hólahverfi eða Hafnarfirði.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 79569 eftir kl. 20.
Stór íbúð. Óskum eftir að leigja 5 herb.
íbúð eða sérhæð sem fyrst. Tryggar
mánaðargreiðslur, góðri umgengni
heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í
síma 72594 e.kl. 19.
Tvö herb. ásamt eldhúsi og baði til
leigu á Melunum. Hentugt fyrir róleg
eldri hjón eða útivinnandi konu. Nýj-
ar innréttingar. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „1. sept.“.
íbúð óskast á leigu fyrir blaðamann.
Heitið er allri eðlilegri umgengni og
skilvísum greiðslum. Mjög væri æski-
legt ef svar fengist sem fyrst. Uppl. í
síma 82043 eftir kl. 18 á kvöldin.
íbúð óskast í 4 mán. Framkvæmda-
stjóri óskar eftir íbúð í Reykjavík eða
nágrenni frá 1. sept til áramóta, 4 í
heimili, algjörri reglusemi heitið. Fyr-
irframgreiðsla. Uppl. í síma 96-51267.
20 ára stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð
til leigu, helst í Breiðholti, frá 1. sept.
Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
72601.
23ja ára stúlka óskar eftir l-2ja herb.
íbúð til leigu í Reykjavík, frá 1. sept.
Er bindindismanneskja og lofa örugg-
um greiðslum. Sími 17466 Stefanía.
Barnlaust par óskar eftir íbúð til leigu
frá 1. sept. Reglus. og öruggum gr.
heitið. Erum bæði í fastri vinnu. Vins-
aml. hringið í síma 75926 e.kl. 19.
Fjögurra mánaða snáða vantar íbúð á
Reykjavíkursvæðinu. Þarf að hafa
pabba og mömmu með . Uppl. í síma
685308.
Hjón með 2 börn óska eftir 3ja-4ra
herb. íbúð. Reglusemi og öruggar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 37520.
Jóhann.
Kennaranemi og vélvirki óska eftir
'2ja-3ja herb. íbúð. Fyrirframgr.,
reglusemi og meðmæli. Uppl. í síma
95- 5990 og 95-5522
Leiguibúð óskast. 3-4 herb. íbúð í Rvk.
eða nágrenni frá 1. sept. Góðri um-
gengni heitið og fyrirframgreiðslu ef
óskað er. Uppl. í síma 27423.
Reglusamt, ungt fólk með 1 barn vantar
2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 73775 eftir kl. 18.
Tvær mjög reglus. ungar konur óska
eftir þriggja herb. íbúð til leigu. Mjög
traustar mánaðargr. Meðmæli ef ósk-
að er. Sími 36402 og 672082 e. kl. 20.
Ung hjón með 2ja ára telpu óska eftir
2-3 herb. íbúð í Reykjavík eða ná-
grenni. Uppl. í síma 611616 í dag og
næstu daga.
Ungan mann vantar litla ibúð á leigu í
Hafnarfirði, góð fyrirframgreiðsla og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
96- 62297.
Ungt og reglusamt par sem á von á
barni óskar eftir íbúð. Skilvísum mán-
aðargr. heitið. Erum með meðmæli frá
fyrri leigjanda. Uppl. í síma 623846.
Ungt par með 1 barn óskar eftir að
taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð frá og
með 1. sept. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Sími 93-13337.
Ungan mann, 25 ára, bráðvantar litla
íbúð eða herb. í einhvern tíma. Skil-
vísum greiðslum og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 41516 á kvöldin.
íbúð óskast - ieiguskipti. Öska eftir
2-3ja herb. íbúð í Rvík eða nágrenni.
Til greina koma leiguskipti á góðri
3ja herb. íbúð á Akureyri. S. 96-25044.
Óska eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð
til leigu, reglusemi og góðri umgengni
heitið, þrennt fullorðið í heimili. Uppl.
í síma 15408.
Óska eftir ibúð á leigu, helst í Hafnar-
firði, öruggar mánaðargreiðslur.
Vinsamlegast hringið í síma 651843
eftir kl. 17.
Einstaklings eða tveggja herb. íbúð
helst í vesturbænum óskast fyrir ein-
stæða eldri konu. Uppl. í síma 685308.
Ung hjón vantar tilfinnanlega 2-3ja
herb. íbúð í austur-, mið- eða vestur-
bæ. Erum í síma 30619 eftir kl. 16.30.
Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84061
eftir kl. 19.
Ungur einhleypur læknir óskar eftir að
taka á leigu litla íbúð nú þegar. Uppl.
í síma 28063 eftir kl. 19.
Ungur maður utan af landi óskar að
taka herb. á leigu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4538.
I 4-6 mánuði. Barnlaus hjón óska eftir
íbúð frá 15. ágúst í 4-6 mán. Uppl. í
síma 96-27108 eftir kl. 18.
Háskólanemi óskar eftir herb. til leigu.
Uppl. í síma 76202.
3-4ra herb. íbúð óskast til leigu í Ár-
bæ, Grafarvogi eða Mosfellssveit.
Uppl. í síma 641275.
M Atvinnuhúsnæði
Mjög vandað og vel byggt 100 fm iðnað-
arhúsnæði til sölu á besta stað í
bænum. Mjög arðbær atvinnurekstur
gæti fylgt með í kaupunum. Uppl. í
símum 99-4273, 99-4299 og 99-4638.
100 fermetra atvinnuhúsnæði til leigu
í Hveragerði, í sömu götu og Eden,
innkeyrsludyr 3x3,50 m. S. 99-4299 á
daginn og 99-4273 á kv. Alexander.
110 m2 verslunarhúsnæði við Eiðistorg
til leigu strax, húsnæðinu má skipta
í 66 m2 og 44 m2. Uppl. í síma 83311
eða 35720.
Litið verslunarhúsnæði við aðalgötu í
miðborginni til leigu frá 1. september
nk. Nöfn með upplýsingum sendist
DV merkt “Verslun 4511“.
Skrifstofuhúsnæði við aðalgötu í mið-
borginni til leigu, ca 75 m2. Nöfn með
upplýsingum sendist DV merkt
“Skrifstofa 4509".
Óska eftir geymsluplássi á leigu fyrir
bíl, helst á Hafnarfjarðarsvæði. Uppl.
i síma 651420.
100 fm iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði
til leigu. Uppl. í síma 12443 eða 51503.
■ Atviraia í boði
Oskum eftir reglusömum konum og
körlum í eftirtalin störf, hálfan eða
allan daginn. A. Kjötafgreiðsla. B.
Afgreiðsla á kassa. C. Kjötvinnsla við
skurð. D. Pökkun. Æskilegt að við-
komandi sé á aldrinum 17^15 ára.
Uppl. á skrifstofu í síma 18955. Versl-
unin Nóatún.
Staldraðu við! Söluturninn Staldrið í
Breiðholti óskar eftir duglegu og
áreiðanlegu fólki til afgreiðslu- og
smurbrauðsstarfa strax. Vaktavinna
og sveigjanlegur vinnutími í boði,
upplagt hlutastarf fyrir húsmæður.
Uppl. í símum 79922 eða 72840.
Starfskraftur, 18-20 ára, óskast til
sendils- og aðstoðarstarfa strax, þarf
að geta unnið allan daginn til 10. sept.
og síðan 2 daga í viku samkvæmt sam-
komulagi í vetur. Uppl. í Bókabúð-
inni, Bankastræti 3 þann 6/8 frá 9-10.
Uppl. ekki veittar í síma.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Fínull. í verksmiðju okkar í Mosfells-
sveit vantar okkur starfsfólk í eftir-
talin störf: Kembingu, spuna, prjón,
saum og pökkun. Góð laun. Vinnutími
frá 8-16. Fríar ferðir frá Kópavogi og
Reykjavík. Uppl. í síma 666006.
Tomma hamborgarar á Lækjartorgi
óska eftir starfsfólki í afgreiðslu o.fl.
Unnið á 12 tíma vöktum 15 daga í
mánuði. Uppl. veittar á Tomma ham-
borgurum, Grensásvegi 7, miðvikudag
og fimmtudag milli 14 og 16.
Fiskverkun i Kópavogi óskar eftir vönu
fólki í snyrtingu og pökkun og önnur
almenn störf. Mötuneyti og góð starfs-
mannaaðstaða. Uppl. í síma 46617 og
685416 e.kl. 17.
Verslunarstörf. Okkur vantar af-
greiðslufólk sem fyrst, tungumála-
kunnátta nauðsynleg. Umsóknar-
eyðublöð liggja frammi í Álafossbúð-
inni, Vesturgötu 2. Verslunarstjóri.
Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða
mann vanan bifreiðaviðgerðum. Ein-
hver enskukunnátta nauðsynleg.
Uppl. á Bílaleigunni Ás, Skógarhlíð
12 (ekki í síma).
Óska eftir starfskrafti í nýlenduvöru-
verslun sem fyrst, helst vönum, hálfs-
dagsstarf kemur til greina. Uppl. í
síma 34020.
Bakarí. Óskum eftir að ráða starfskr.
vanan afgr., verður að geta byrjað
strax. Góð laun í boði. Hafið samb.
v. auglþj. DV í síma 27022. H-4556.
Bakarí. Óskum að ráða starfskraft
vanan ræstingum, verður að geta
byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4555.
Loftpressuvinna. Óska eftir vönum
manni á loftpressu í múrbrot ofl. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4540.
Skrúðgarðyrkja. Óskum eftir vönum
starfsmönnum í skrúðgarðyrkju, mikil
vinna, gott kaup. Hafið samb. við
auglþj. DV í s. 27022. H-4544.
Starfsfólk óskast, nr. 1. prjónavélvirki,
2. sníðakona, 3. saumakonur, 4. stúlk-
ur í frágang. Lesprjón hfi, Skeifunni
6, sími 685611.
Starfsfólk vantar i saumaskap á Ilon
Cano fatnaði. Uppl. gefur Steinunn í
síma 29876 í dag og næstu daga. Scana
hf., Skúlagötu 26.
Starfskraftur óskast til ræstingar á
veitingahúsinu Alex v/Hlemm um
helgar. Uppl. veittar á staðnum eftir
kl. 18.
Starfskraftur óskast í afgreiðslu, þarf
að vera röskur, vinnutími 9-18 virka
daga. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4533.
Starfskraftur óskast til starfa á lager
hjá verslun í miðborginni. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-4554.
Húshjálp óskast 2-3 daga í viku. Uppl.
í síma 641311.
Starfsmaður óskast á bílaþvottastöð.
Uppl. í síma 681944.
Vantar vana járniðnaðarmenn. Uppl. í
síma 53455.
Verkamaður óskast. Sími 34909 milli
kl. 8 og 18.
Óska eftir starfskrafti í sölutum. Uppl.
í síma 14011.
Oskum að ráð duglegan mann til lag-
erstarfa, þarf að hafa bílpróf, laun eftir
samkomulagi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4506.
■ Atvinna óskast
Rafvirki eða sölumaður. Ég er 24 ára
fjölskyldumaður með góða reynslu í
skiparafmagni og sem sölumaður. Ég
óska eftir vel launuðu starfi sem fyrst.
Vinsamlegast hafið samband i síma
687597 eftir kl. 18. Magnús.
Kona á besta aldri óskar eftir sölu-
starfi í gegnum síma eða afgreiðslu-
starfi í verslun, fl. kemur til greina,
hálfan daginn, góðir söluhæfileikar.
Meðmæli ef óskað er. Sími 39987.
Aukavinna. 22 ára stelpu vantar auka-
vinnu í 2 mán., frá 18 á kvöldin og
um helgar. Uppl. í síma 14527 til kl.
18, 17442 eftir kl. 18.
Bakarameistari óskar eftir atvinnu á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-4546.
Reglusamur maður um þrítugt óskar
eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Allt %
kemur til greina. Uppl. í síma 611227
á kvöldin.
Rafsuðumaður óskar eftir vel launuðu
starfi. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022.H-4548.
2 smiðir geta bætt við sig verkefnum
á Stór;Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
síma 34922 eftir kl. 17.
24 ára stúlka óskar eftir kvöld og/eða
helgarvinnu. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 74314 eftir kl. 18.
29 ára bifvélavirkja vantar góða fram-
tíðarvinnu. Margt kemur til greina. ^
Uppl. í síma 623189.
Óska eftir vinnu út ágúst eða hluta af
ágúst, er 21 árs, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 43952. Ómar.
Óska eftir atvinnu, helst við útkeyrslu,
er vanur. Allt kemur til greina. Uppl.
í síma 22903.
Sölufólk óskast strax, góðir tekjumögu-
leikar fyrir duglegt fólk. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-4524.
Trésmiðir - handlangarar. Óska eftir
trésmiðum eða mönnum vönum tré-
smíðum, vantar líka handlangara,
mikil vinna. Sími 12773 eftir kl. 20.
Garðyrkjuvinna. Starfsmann vantar í
hlutastarf fyrir hádegi. Þarf að hafa
bílpróf. Uppl. í síma 672733 eftir kl. 16.
Manneskja óskast til aðstoðar gamalli
konu, tími eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 42904.
Matvælaframleiðsla. Starfskraft vant-
ar til vinnu sem fyrst. Uppl. í síma
33020. Meistarinn hf.
Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4552.
Ræstitæknir. Óskum eftir að ráða
ræstitækni. Uppl. í síma 31380. Efna-
laugin Björg, Háaleitisbraut 58-60.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
allan daginn í lítilli matvöruverslun.
Uppl. í síma 34829 eftir kl. 14.
Trésmiðir eða menn vanir smíðum ósk-
ast, einnig byggingaverkamenn. Uppl.
í síma 46589 eftir kl. 18.
Trésmiöir óskast! Óskum að ráða tré-
smiði sem fyrst, mikil og góð vinna.
Uppl. í síma 76904 og 72265.
Þrjá verkamenn vantar við gatnafram-
kvæmdir í Narðvíkum. Uppl. í síma
91-681366.
Óska eftir traustum starfskrafti í sölu-
tum frá 9-13. Uppl. í síma 23155 eða
43132.
Óska eftir starfsfólki á skyndibitastað.
Hafið samband við Björgvin á Amer- i
ican Style.
Bakari. Starfsfólk óskast til af-
greiðslustarfa. Uppl. í síma 689460.
1. vélstjóra vantar á 200 tonna bát.
Uppl. í síma 92-14745.
Get bætt við mig utan- og innanhúss-
málun. Uppl. í síma 42784.
M Bamagæsla
Vesturbær - Kópavogur. Ég er 4ra
mán. og vatar barngóðan ungling til
að gæta mín á morgnana á meðan
mamma og pabbi eru í vinnu. Ef þú
vilt passa mig hringdu þá í sima 45747.
Unglingar - Smáíbúðahverfi, Óska eftir
duglegum unglingi til að gæta 6 ára
stelpu fyrir hádegi næstu 2 vikur og ^
annað slagið í vetur. Sími 34065.
Vantar barngóða stúlku til að gæta 2ja
og hálfs árs gamals drengs frá 17-20
á kvöldin. Er í Árbænum. Uppl. í síma
673699.
Dagmamma í Kópavogi, vesturbæ, get-
ur tekið börn í gæslu, er með leyfi.
Uppl. í síma 44917.
Dagmamma í miðbænum, með leyfi og
góða aðstöðu, getur bætt við sig börn-
um. Uppl. í síma 14039.
Dagmamma i vesturbæ, í nágrenni
Háskólans. Get bætt við mig börnum.
Uppl. í síma 621397.
■ Ymislegt
Ég er fluttur að Bankastræti 6, er eins
og fyrr til skrafs og ráðagerðar um
fjármál. Þorleifur Guðmundsson, sími
16223 og hs. 12469.
■ Einkamál
49 ára gömul kona óskar eftir að kynn-
ast manni á svipuðum aldri, fjárhags-
lega sjálfstæðum og heiðarlegum, með
sambúð í huga ef um semst. Svar
sendist DV, merkt „Trúnaður 4527“,
fyrir 15. ágúst.
M Spákonur_______________
Spái í spil og bolla, einnig um helgar. *
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
■ Bókhald
Getum bætt við okkur nokkrum fyrir-
tækjum í viðskipti, veitum einnig
almenna rekstrarráðgjöf. Bókhalds-
stofan Fell, sími 667406.