Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting-
ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19
og 18-17 laugard. og sunnud. Bílstál,
s. 54914, 53949. Hellnahraun 2.
Subarueigendur! Til sölu er 1800 vél,
gírkassi, stýrisvél, öxlar, gormar,
’-demparar og hemlabúnaður að fram-
an. Úppl. í síma 73032 milli kl. 17 og 20.
Varahlutir í Daihatsu Charade ’80 og
stuðari á Fiat Uno ásamt framstuðara
á Galant ’84 og ýmislegt fl. Uppl. í
síma 652105.
LUKKUDAGAR
5. ágúst
48746
Golfsett frá
ÍÞRÓTTABÚÐINNI
að verðmæti
kr. 20.000,-
Vinningshafi hringi i síma
91-82580.
I Lapplander. Til sölu varahlutir í Volvo
I Lapplander árg. 1966. Uppl. í síma
39861 eftir kl. 19.
■ BOaþjónusta
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar tegundir bifreiða. Ásetning á
staðnum. Sendum í póstkröfu. Bif-
reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu-
vegi 4, Kópavogi, sími 77840.
Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar,
Skeifunni 5, sími 82120, heimasími
76595. Allar almennar viðgerðir og
góð þjónusta.
■ Vinnuvélar
Höfum til sölu notaðar traktorsgröfur,
IH 3500 árg. ’79, JCB 3d ’74, JCB 3d-4
’81, Case 680 G ’80 og JCB 3d-4 ’82.
Allt vélar í góðu ástandi. Uppl. hjá
Globus hf., Lágmúla 5, sími 681555.
■ Vörubílar
Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
v
LORAN-C
TD1—DisplayTDI.
.... "STO—SioreDatainmemory
—NXT—Advance lonajr/Waypovit
. DIB—Go Olrect to current V/aypoim
t
Loran-C tæki fyrir báta, bíla og vélsleða. Nýtt loran-C
tæki, model 8002, frá King Marine, fjölhæfara en áður.
Stór skjár með 4 línum sýnir samtímis hnattstöðu eins
og hún er hverju sinni, númer ákvörðunarstaðar (seg-
ul-) stefnu, frávik frá stefnu, stefnu örvar, fjarlægð
og hraða, auk fjölda annarra upplýsinga.
Hægt er að velja hvort sem er hraða og fjarlægðir í
mílum eða kílómetrum. Hagstætt verð. Viðgerðar-
þjónusta. Bjóðum einnig frá King Marine sjálfstýringar
og dýptarmæla.
FLUGRADÍÓ,
Reykjavíkurflugvelli, sími 11922
Vikan
er ekki sérrit
heldur fjölbreytt og víðlesið heimilisblað
Vikan
nær til allra stétta og allra aldursstiga. Auglýsing í
Vikunni nær því til fjöldans en ekki aðeins takmark-
aðra starfs- eöa áhugahópa.
Vikan
hefur komið út í hverri viku í 49 ár og jafnan tekið
breytingum í takt við tímann, bæði hvað varðar
efni og útlit. Þess vegna er VIKAN svona fjölbreytt
og þess vegna er lesendahópurinn svona stór og
fjölbreyttur.
Vikan
selst jafnt og þétt, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Þess
vegna geta auglýsendur treyst því að auglýsing í
VIKUNNI skilar sér.
Vikan
er ekki sérrit. Enginn efnisflokkur er henni óviðkom-
andi. Þess vegna er VIKAN svo vinsæl og víðlesin
sem raun ber vitni.
Vikan
veitir auglýsendum góða þjónustu á skynsamlegu
verði og hver auglýsing nær til allra lesenda VIK-
UNNAR.
Vikan
hefur sína eigin verðskrá yfir auglýsingar.
Upplýsingar um auglýsingaverð VIKUNN-
AR eiga við hana eina og þær fást hjá
AUGLÝSINGADEILD VIKUNNAR
í síma 27022
Scania og Volvo varahlutir, nýir og
notaðir, vélar, gírkassar, dekk og felg-
ur, fjaðrir, bremsuhlutir o.fl., einnig
boddíhlutir úr trefjaplasti og hjól-
koppar á vörubíla og sendibíla.
Útvegum einnig notaða vörubíla er-
lendis frá. Kistill hf., Skemmuvegi 6,
símar 79780 og 74320.
MAN o.fl. MAN 16,240 ’81 til sölu með
krana og kojuhúsi; einnig MAN 19,
280, framdrif ’80; Benz 1626, framdrif
’78; Case traktorsgrafa 580 og fram-
drif; flatvagnar, 12 m, 2ja og 3ja öxla.
Uppl. í síma 656490 eftir kl. 18.
■ SendjbOar
Greiðabíll til sölu. Subaru ’87 með
mæli, talstöð og akstursleyfi. Engin
skipti. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-4551.
Nissan Vanette ’87 til sölu, ekinn 25
þús. km, með mæli og stöð, verð kr.
600 þús. Nánari uppl. í síma 12550 eft-
ir kl. 19.
Hlutabréf í Sendibílastöð Kópavogs til
sölu, verð kr. 40.000. Uppl. í síma 31639
eftir kl. 19.
■ Bílaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar, Keflavík, sími 92-50305.
Sérstakt tilboð. Bílaleigan Holt,
Smiðjuvegi 38, sími 77690. Leigjum út
japanska bíla, Sunny, Cherry,
Charade, station og sjáífskipta. Til-
boðsverð kr. 850 á dag og kr. 8,50 á
km. Heimasími 74824.
Nýir bílar, beinskiptir, sjálfskiptir. Fiat
Panda, Lada, Opel Corsa, Chevrolet
Monsa, Toyota Tercel 4x4. Sækjum,
sendum, lipur þjónusta. E.G. bílaleig-
an, Borgartúni 25, s. 24065.
Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
BP bilaleigan. Leigjum út splunkunýja
lúxusbíla, Peugeot 309 ’87, Mitsubishi
Colt ’87. BP bílaleigan, Smiðjuvegi 52,
Kópavogi, sími 75040.
Bilaleiga Ferðaskrifstofu Reykjavíkur,
Aðalstræti 16, simi 621490. Leigjum
út Mazda 323. Allt nýir bílar.
Sérstakt tilboð í tilefni opnunar.
VIÐ
GETUM
LÉTT ÞÉR
SPORIN
OG AUÐVELDAÐ
ÞÉR FYRIRHÖFN
SMÁAUGLÝSINGADEILD
DV
SE bílaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi.
Leigjum út Fiat Uno, Lada og Toyota
bíla, nýir bílar. Góð þjónusta, sækjum,
sendum. Greiðslukortaþj. Sími 641378.
■ BOar óskast
Skipti á ódýrari. Óska eftir 30-60 þús-
und kr. bíl upp í Mözdu 626 ’80,
milligjöf óskast staðgreidd. Uppl. í
síma 92-68667.
Japanskur bíll ’85 eða yngri óskast gegn
staðgreiðslu upp á 300-350.000 kr.
Uppl. í síma 672740 eða 656572 e.kl. 18.
Vil kaupa ódýran Skoda, jeppa, VW eða
annan ódýran bíl, verðhugmvnd 10-
15.000 kr. Uppl. í síma 13732.
Oska eftir Lödu Sport ’79-’80, í skipt-
um fyrir Datsun Sunny ’80. Uppl. í
síma 74775.
Óska eftir Lödu Sport með ónýtri vél,
ónýtum gírkassa eða ónýtu drifi. Uppl.
í síma 93-11660.
Jeppi óskast, helst dísil. Uppl. í síma
fh. 99-1685 og eh. 99-1516.
Óska eftir að kaupa gangfæran bíl fyr-
ir 10.000 kr. Uppl. í síma 44940.
■ Bflar til sölu
Góður konubíll. Fiat 127 GL ’84 til sölu,
fallegur bíll, ekinn 35 þús. km, sumar-
og vetrardekk. Verð ca 180 þús. eða
eftir samkomulagi. Uppl. í síma 42083
eftir kl. 18.
Honda Prelude árg. '83, ekinn 52.000
km, rauð-sans., Audi 100 CC ’84, hvít-
ur, ekinn 50.000 km, Range Rover '81,
ekinn 38.000 km. Uppl. í síma 34306
aðeins í kvöld milli 19 og 22.
Mazda 929 78 til sölu, 4ra dyra, skoð-
aður ’87, vél góð, ekinn 120 þús.,
tekinn upp einu sinni, lakk sæmilegt,
sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma
46948.
Skipti. Citroen GSA pallas ’82 til sölu,
verð 190 þús., skipti á dýrari bíl, helst
sænskum eða þýskum, ’82-’83 koma
til greina, milligjöf staðgreidd. Uppl.
í síma 75153.
Skoda 130 '86 til sölu, ekinn 6 þús. km.
Fæst á 150.000 gegn staðgreiðslu eða
185.000 með 100.000 út og rest á 7
mán. Kostar nýr með aukabúnaði um
240.000. Uppl. í síma 34632.
Suzuki Fox '84 til sölu, ekinn 45.000
km, upphækkaður á 31" dekkjum og
8" White Spoke felgum, skoðaður ’87,
fallegur og vel með farinn bíll. Uppl.
í síma 71772 e.kl. 18.
Tveir góðir. Til sölu Fíat 55 ’84, 5 dyra,
staðgreiðsla 180.000 eða skuldabréf,
Toyota Cressida ’78, 4ra dyra, stað-
greitt 100.000 eða skuldabréf. Úppl. í
síma 666694 milli kl. 16 og 20.
Skodi árg. ’85, ekinn 40.000 km, ljós
yfirlitum, allvel skóaður og í góðu
lagi. Uppl. í síma 46050 milli kl. 18 og
22.
Bill á 3000 kr. VW bjalla 1303 ’73 til
sölu, þarfnast lagfæringar, verð að-
eins 3000 kr. Uppl. í síma 27330 eftir
kl. 17.
Chevrolet Classic 78 til sölu, 8 cyl.,
305 cc, 2ja dyra, sem nýr, rafdrifnar
rúður, skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 54527.
Daihatsu Charmant, skemmdur eftir
árekstur. Selst mjög ódýrt. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-4539.
DV
Daihatsu Charade '80 til sölu, 2ja dyra,
lítur vel út. Ekinn 92 þús, sumar- og
vetrard., segulband og útvarp fylgja.
Verð ca kr. 125 þús. S. 16653 og 31487.
Isuzu Troper jeppi ’82 til sölu, ek. 73
þús. km., útvarp, sumar- og vetrard.,
skipti. Auk þess Standard 3ja gíra
reiðh. stúl. 18" og dreng. 20". S. 42097.
Lada, Dodge Dart, Escort, Toyota. Til
sölu Lada 1600 ’79, Dodge Dart ’74,
Ford Escort ’74, sk ’87, Toyota Craun
’68. Góð kjör. Sími 12006 e.kl. 17.
Mazda 323 1500 árg. ’84, ekinn 29.000
km, vökvastýri, útvarp/segulband,
verð 330 þús., 285 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 71952 e.kl. 20.
Mazda 323, 5 dyra, árg. '84 til sölu,
ekinn 45.000 km, silfurlitaður, útvarp
og segulband, fæst á góðu verði. Uppl.
í síma 623034.
Mazda 323 GLX 1500 til sölu, 5 gíra,
3ja dyra, ’86. Ekinn 21 þús. km, litur
rauður, útvarp og segulband. Uppl. í
síma 75473 e.kl. 18.
Playmouth Volare Premier ’79, gullfall-
egur, 4ra dyra, útvarp og segulband,
sjálfskiptur, vökvastýri, plussklædd-
ur. Góð kjör, skipti. S. 687676 e.kl. 19.
Saab 99 GL 79 til sölu, skoðaður ’87,
vel með farinn, ekinn 113 þús., út-
varp/segulb., nýleg vetrardekk. Úppl.
í síma 77527.
Selst í dag gegn besta boði, Ford Cort-
ina 1600 GL ’79, ekinn aðeins 86 þús.
km. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma
687676 eftir kl. 19.
Skoda Rabbit '84 til sölu, gulur með
topplúgu og sportfelgum. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-4542.
Toyota Corolla 78 til sölu, þarfnast lít-
ils háttar lagfæringar á boddíi,
skoðaður ’87, hljómtæki fylgja með.
Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 22903.
Vel með farinn Volvo Amason '67 til
sölu ásamt miklu magni af alls kyns
varahlutum. Uppl. í síma 75656 eftir
kl. 18.
Ódýr. Renault R12 fólksbíll árg. ’79 til
sölu. Skoðaður ’87, þarfnast minni-
háttar viðgerðar. Uppl. í síma 621052
í kvöld og næstu kvöld.
Á kr. 65.000. Daihatsu Charade ’80,
vetrar + sumardekk. Uppl. í síma
50938 milli kl. 16.30 og 18 daglega.
Cherokee 74 til sölu, þarfnast boddí-
viðgerðar, verð tilboð. Uppl. í síma
79475.
Daihatsu Charmant 79 til sölu, ekinn
64.000 km, góður bíll, mjög góð kjör.
Uppl. í símum 687550 og 72447.
Daihatsu Charade ’83 til sölu, króm-
felgur, topplúa og grind á afturrúðu.
Uppl. í síma 687608 eftir kl. 19.
Datsun 280C ’80 til sölu, rauðsanserað-
ur, ekinn 187 þús. km. Uppl. í síma
96-62572.
Fiat Uno. Til sölu Fiat Uno 45 árg. 84.
Ekinn 42 þús. km, verð 175 þús. Stað-
greitt. Uppl. í síma 71033 eftir kl. 17.
Fiat Ritmo '82 til sölu, ekinn 57 þús.
km, skoðaður ’87. Fæst á góðum kjör-
um. Uppl. í síma 14239 eftir kl. 18.
Golf GL '82 til sölu á kr. 175.000 stað-
greitt, lítur vel út, ekinn 91.000 km.
Úppl. í síma 671640.
Honda Accord EX '80 til sölu, 4ra dyra,
sjálfskiptur, vökvastýri, verð 210 þús.
Greiðslukjör. Uppl. í síma 24597.
Honda Sport. Civic Sport ’83 til sölu,
svartur, sóllúga, góður bíll, góð kjör.
Uppl. í síma 687676 eftir kl. 19.
Lada Lux ’85 til sölu, ekinn 41 þús. km.
Staðgreiðsla. Uppl. gefur Sigurður í
síma 685316 eða 54085 á kvöldin.
Lada Sport - Citroen. Óska eftir góðri
Lödu Sport í skiptum fyrir Citroen
GSA Pallas ’82. Uppl. í síma 92-12496.
Mazda 323 árg. ’80 til sölu, verð 100-
130 þús. Góður bíll. Uppl. í síma 42369
eftir kl. 20.
Mazda 323 st. ’80 til sölu, skoðaður
’87, nýtt lakk, í toppstandi, verð 150
þús. Úppl. í síma 99-3476 á kvöldin.
Mazda 626 1600 ’85 til sölu,
ekinn 36.000 km, bein sala. Uppl. í
síma 53346.
Mitsubishi L 300 árg. '82 sendibifreið til
sölu, gott útlit og í góöu standi. Uppl. í
síma 52631 eftir kl. 19.
Nova 74. Til sölu Nova, svört, 2ja
dyra, 307, 4ra hólfa og flækjur, einnig
til sölu 350 vél. Uppl. í síma 24868.
Oldsmobile Cutlass 79 til sölu, 2ja
dyra, plussklæddur, V6 vél. Uppl. í
síma 53263 eftir kl. 19.