Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987.
Iþróttir
Toppliðin í erfiðleikum
- en náðu bæði að merja sigur
Toppliðin í 3. deildinni Fylkir og
Stjarnan lentu bæði í erfiöleikum um
helgina en tókst þó að merja sigur í
leikjum sínum og einvígið heldur því
enn áfram.
Fylkismenn unnu nauman sigur
gegn Grindvíkingum í Árbæ. Hilmar
Árnason náði forystunni íyrir heima-
menn og síðan bætti Baldur Bjamason
öðru markinu við eftir frábæra send-
ingu frá Ólafi Magnússyni.í síðari
hálfleik náðu Grindvíkingar að
minnka muninn með marki Ragnars
Eðvalds en lengra komust þeir ekki
og Fylkir fékk öll stigin.
Stjaman lenti í basii gegn öðm Suð-
urnesjaliði .Njarðvík , en en fór með
nauman sigur 3-2. Ámi Sveinsson og
Ragnar Gíslason komu Stjömunni í
2-0 en í síðari hálfleik náðu Njarðvík-
ingar að jafha metin. Jón Ámason
skoraði síðan sigurmark Stjömunnar
undir lok leiksins.
i neðri hluta deildarinnar var einnig
hart barist því tvö af botnbaráttulið-
unum, Leiknir og Haukar mættust í
Hafnarftrði. Leiknismenn sigmðu
stórt 4-1 og liftu sér þar með af mesta
hættusvæðinu. Amar Hilmarsson
skoraði eina mark Hauka í leiknum.
í Mosfellssveit sigraði Afturelding
lið Reynis frá Sandgerði 2-1 í miklum
baráttuleik. Láms Jónsson jafnaði fyr-
ir Aftureldingu eftir að Reynismenn
höfðu nað foiystunni og Óskar
Óskarsson skoraði síðan sigurmark
Aftureldingu 10 mínútum fyrir leiks-
lok, eftir glæsilegan einleik.
Staðan í A riðli 3. deildar:
Fvlkir ..12 10 2 0 34-7 32
Stjaman ..12 10 0 2 40-12 30
Reynir ..12 7 1 4 28-19 22
Afturelding. ..12 6 2 4 24-20 20
ÍK ..11 6 1 4 22-18 19
Grindavík ... .12 5 1 4 20-15 18
Leiknir ..12 3 4 5 16-22 13
Haukar ,.12 3 0 9 14-26 9
Njarðvík ..12 2 1 8 12-20 8
Skallagrímurll 0 1 10 5-52 1
-RR
Hver vekur varamarkmanninn?
Eins og kunnugt er var Halldóri
Halldórssyni, markverði FH, vikið
af leikvelli í leik Vfðis og FH í síð-
ustu viku. Halldór var samkvæmt
úrskurði aganefndar í gærkvöldi
settur í eins leiks bann. Verður hann
því ekki með í leiknum gegn KA á
sunnudaginn en sá leikur skiptir
gífurlegu máli í botnbaráttunni.
FH-ingar mega illa við því að missa
Haildór sem hefúr leikið vel í sumar
þó að hann hafi misst stjóm á skapi
sínu í Garðinum. FH-ingar standa
nú uppi því sem næst markvarðar-
lausir því að varamarkvörðurinn á
það til að sofa yfir sig! Er jafnvel
búist við að Friðrik Jónsson liðs-
stjóri verði að taka fram hanskana
að nýj u og mæta í markið gegn KA.
-SMJ
Fram
VÖLSUNGUR
Maraþon
Skráningar berast nú daglega
erlendis frá f Reykjavíkur-mara-
þon sem fram fer 23. ágúst. Meðal
erlendra þátttakenda em tveir ít-
alskir hlauparar og tveir skoakir
sem allir hafa hlaupið á betri tíma
en 2:20 klst., en brautarmetið, sem
sett var af Frakkanum Chaibi í
fyrra, er 2:20,30. Bestur þeirra er
trúlega ítalinn Baruffo Tommaso
sem oft hefur hlaupið raaraþon á
tímunum milli 2:15 og 2:16 klst.
Það má því búast við því að braut-
annetið falli og okkar bestu
maj-aþonhlauparar fa örugglega
góða keppni.
. Skráning íslendinga er nú hafin.
Eins og fyrr er hægt að velja á
milli þriggja vegalengda: 7 km, 21
km og 42 km. Skráning fer fram á
Ferðaskrifetofunni Urvali við
Austurvöll og lýkur henni 14.
ágúst.
AÐALLEIKVANGI í KVÖLD
KL. 19.00
AMERICAN STYLE
SKIPHOLTI 70 SÍMI 686838
Sjö íþróttamenn hafa vorið vaid-
ir til að keppa á heimsmeistara-
mótinu í Róm sem fer fram dagana
29. ágúst til 6. september.
Íþróttamennímir em:
Einar Vilhjálmsson..spjótkast
Sigurður Einarsson..spjótkast
Vésteinn Hafsteínssonkringlukast
Helga Halldórsd.
.......100 og 400 m grindahlaup
Ragnheiður Ólafsd.3000 m hlaup
fris Grönfeldt.....spjótkast
Þórdís Gísladóttir..hástökk
Þjálfarar verða Þráinn Hafsteins-
son, Stefán Jóhannsson og Erlend-
ur Valdimarsson. Fararstjóri er
Ágúst Ásgeirsson, formaður FRf,
-SMJ/ÓU
Leik-
bönn
Aganefhd KSf fundaði í vikunni
vegna brota einstakra leikmanna
á Islandsmótinu. Úrskurðaði hún
í málum þeirra með eftirfarandi ,
hætti:
Eins leiks bann hlutu:
Guðmundur Valur Sigurðsson,
Þór, Þorsteinn Halldórsson, KR, -
sá hafði raunar ekki tekið út eldra
bann og má því hvíla í tvær um-
ferðir- Halldór Halldórsson, FH,
Birgir Blomsterberg, ÍR, Jóhannes
Bárðarson, Leikni, Guðmundur
Kristjánsson, BadmTél. Isafjarðar,
Helga Eiríksdóttir, ÍBK.
Tveggja leikja bann hlutu:
Lúðvík Tómasson, Selfossi,
Þórður Ólafeson, Reyni, Sand-
gerði, Valdimar Hafeteinsson,
Hveragerði.
Þessi úrskurður aganefndar tekur
gildi frá og með hádegi á föstudag.
-JÖG
• Einar Vilhjálmsson sigraði
siðast þegar hann keppti i Róm.
Hvað gerir hann á heimsmeist-
aramótinu?
• Mike Tyson (t.h.) réttir Tucker vel útlátið hægrihandarhögg en krafturinn i höggum Tysons er ótrúlegur.
Símamynd Reuter
31. sigur Mike lyson í röð
Heimsmeistarinn ungi, Mike Tyson,
sigraði nú um helgina þann andstæð-
ing sem hvað líklegastur var til að
ógna honum, Tony Tucker. Þetta var
í raun í fyrsta skipti sem hinn 21 árs
gamli heimsmeistari fékk einhverja
keppni en hann sigraði á stigum eftir
12 lotur. Sigur Tyson var þó aldrei í
hættu. Þar með ber hann alla þrjá
heimsmeistaratitlana og er fyrsti mað-
urinn í 9 ár sem það gerir.
Mikill stærðarmunur er á keppend-
unum en Tyson er um 15 cm minni.
Það reyndist þó ekki há honum neitt.
Tucker, sem er 28 ára, haíði barist 35
sinnum í röð án þess að tapa.
-SMJ
Sjötil
Rómar
- handboltal
Eins og fram kom í DV í gær hélt lands-
liðið í handknattleik utan til Suður-Kóreu
í fyrrinótt. Þar mun liðið glíma á erfiðu
móti og er ljóst að álagið er mikið þar sem
sigurs er krafist í öllum leikjum. Fimmtu-
daginn 6. ágúst mæta piltamir Japönum
en lið þeirra er skipað kvikum mönnum
sem ráða yfir talsverðri leiktækni. Japani
unnum við i fyrsta sinn á ólympíuleikun-
um í Los Angeles 1984, 21-17. Er varla
ástæða til að hverfa af sigurbrautinni. Á
laugardeginum etja heimamenn og ís-
lendingar síðan saman hestum og er þar
kjörið færi að hefna ófaranna frá heims-
meistaramótinu í Sviss. Þar beið íslenska
liðið lægri hlut á svörtum degi, 29-21. Lið
Suður-Kóreu er eíhilegt, leikmenn þess
eru vel á sig komnir líkamlega og rammg-
öldróttir þegar knöttur er annars vegar.
Margir telja að Kóreumenn verði í
fremstu röð á ólympíuleikunum í Seoul
enda standa ófáar a-þjóðir þeim að baki
ef hliðsjón er höfð af tækni og hraða.
Erkifjendunum, Svíum, mæta íslending-
ar á sunnudeginum, þeim 9. Mikilvægt
Árni Friðleifsson gegnir lykilhlutverki í
Seoul. Aðrir leikstjórnendur eru frá
keppni.
• íslenski hópurinn sem keppti á NM ö
Ágættge
Norðurlandameistaramót öldunga i
frjálsum íþróttum fór fram nú um helgina
í Bjömeborg í Finnlandi.
„Þar mættu 800 keppendur til leiks frá
öllum Norðurlöndunum. Okkur íslend-
ingum vegnaði ágætlega á mótinu og
komumst við allir í úrslit meðal 8 fyrstu
í okkar aldursflokkum," sagði Ólafur