Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987.
15
Lesendur
Vegfarandi er langþreyttur á skurðum þeim og síkjum sem einkenna götur Reykjavikur.
Vegtroðningar
Vegfarandi hringdi:
Mér brennur orðið eldur í umferðar-
ræðum í hvert skipti sem ég sest undir
stýri. Þannig er mál með vexti að ég
er ekki fyrr búinn að spenna beltið en
borgarstarfsmenn eru komnir á gröf-
um og opnast hefur hyldýpis gjá fyrir
framan bílinn.
Að öllu gamni slepptu er ástánd
miðborgarinnar hreint út sagt hörmu-
legt. Menn eru að dóla við þetta í
dagvinnu og taka framkvæmdir
óhemju tíma. Er ekki hægt að skipu-
leggja þetta á annan hátt? Ég er vön
vegtroðningum i afskekktustu sveit-
um landsins en götur borgarinnar slá
allt út.
„Boigarhliðið“ hét
ekki Borgarhliðið!
Einn forn í skapi hringdi:
Ég get bara ekki lengur setið á mér
út af þessu kjaftæði í sambandi við
þetta svokallaða Borgarhlið. Hver í
ósköpunum byrjaði á því að kalla
þetta hlið Borgarhlið? Þetta orð, borg,
var ekki til í málinu á þeim tíma sem
hliðið stóð og Reykjavík var alls ekki
nein borg heldur lítið þorp. Þetta orð
er einhver seinni tíma vitleysa sem
hver apar svo upp eftir öðrum án þess
að hugsa sig um. Ef það á að fara að
gera upp Bryggjuhúsið í sinni uppr-
unalegu mynd og varðveita þessar
gömlu minjar þá er eins gott að byija
á þvi að hreinsa tungumálið af svona
vitleysum sem vaða uppi í dagblöðun-
Að dómi lesandans hét gatið i gegnum Bryggjuhúsið aldrei Borgarhlið vegna
þess einfaldlega að Reykjavík var ekki borg á þeim tíma.
OLLUM
ALDRI
VANTARí
EFTIRTALIN
HVERFI
AFGREIÐSLA
Þverholti 11, sími 27022
Reykjavík
Bollagötu
Guðrúnargötu
Gunnarsbraut
Kjartansgötu
*******************************
Flyðrugranda
Álagranda
*******************************
Baldursgötu
Bragagötu
Nönnugötu
*******************************
Grundarstíg
Ingólfsstræti
Amtmannsstig
Bjargarstíg
*******************************
Heiðargerði
Hvammsgerði
Skálagerði
*******************
Eiriksgata
Mimisvegur
*******************
Brautarás
Brekkubær
Brúarás
Dísarás
Melbær
*******************
Kirkjuteig
Hraunteig
Otrateig
*******************************
Kópavog
Lundarbrekku
Selbrekku
Nýbýlaveg 82-86
Garðabæ
Markargrund
Ásgarð
Njarðargrund
Ægisgrund
GRUNNSKÓLI
ESKIFJARÐAR
KENNARA
VANTAR
Kennara vantar að Eskifjarðarskóla. Meðal annars er
um að ræða kennslu í eftirtöldum greinum:
* íslensku, dönsku, líffræði og íþróttum.
Skólinn starfar í nýju húsnæði og er vinnuaðstaða
kennara mjög góð. Ibúðarhúsnæði er útvegað á góð-
um kjörum og einnig kemur greiðsla flutningsstyrks
til greina. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma
97-6182.
Skólanefnd.
INNANHÚSS-
ARKITEKTÚR
í frítíma yðar með bréfaskriftum
Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til
þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota.
Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti,
lýsingu, list, þar tilheyrii- listiðnaður, gamall og nýr still,
blóm, skipulagning, nýtisku eldhús, gólflagnir, vegg-
klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús-
gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl.
Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um
INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ.
Nafn...........................
Heimilisfang.....................................
Akademisk Brevskole
Jyllandsvej 15 • Postboks231
2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark DV 07/02 1987
SUMARTILB0Ð
Framlengjum sumartilboðið út þessa viku.
Leðurskór í mörgum litum og gerðum fyrir dömur og
herra.
Allir á kr.
495,-
Austurstræti 6 - sími 22450
Laugavegi 89 - sími 22453
Reykjavik
Póstsendum