Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987. 17 íþróttir iska liðið lir í Seoul iðið keppir á móti í ólympíuborginni er að sú rimma fari vel því okkar menn munu glíma við sænska liðið á nýjan leik á ólympíuleikunum sjálíúm. Ekki höfum við sótt gull í greipar Svía á síðustu miss- erum en tími er til kominn að sænskir verði gripnir þeim tökum sem jafnan tíðk- ast þegar íslenska liðið á í hlut. Leikstjórnendurnir báðir frá keppni Ekki var víst hverjir kæmust í þessa erfiðu ferð fyrr en skömmu fyrir brottför. Sterkir leikmenn heltust nefnilega úr lest- inni fram á síðustu stund: Páll Ólafsson fékk ekki leyfi hjá félags- liði sínu, Dússeldorf. Sigurður Sveinsson baðst undan vegna anna heima fyrir, kempan gekk í það heilaga fyrir skemmstu. Sigurður Gunnarsson er meiddur og nýtast kraftar hans því ekki ytra. Ljóst er að leikur íslenska liðsins verður ekki með eðlilegu móti þar sem tveir leikstjómendur þess, þeir Sigurður Þeir sem ieika í Seoul Þessar kempur munu annars berjast fyrir hönd íslands í Seoul: Markverðir: Einar Þorvarðarson, Guðmundur Hrafnkelsson og Brynjar Kvaran. Aðrir leikmenn: Kristján Arason, Þorgils Óttar Mathie- sen, Guðmundur Guðmundsson, Jakob Sigurðsson, Karl Þráinsson, Bjami Guð- mundsson, Geir Sveinsson, Alfreð Gísla- son, Atli Hilmarsson, Júlíus Jónasson, Þorbergur Aðalsteinsson og Ámi Frið- leifsson. Liðinu til trausts og halds em þeir Jón Hjaltalín Magnússon, Steinar Lúðvíksson og Davíð Sigurðsson. Læknir í fórinni er Rristján Karlsson en þjálfari liðsins er Bogdan Kowalczyk. Þess má geta að Guðjón Guðmundsson aðstoðarþjálfari komst ekki með til Seoul vegna veikinda heima fyrir. -JÖG Bjarki Sigurðsson. Bjarki gaf ekki kost á sér - fór ekki með í Kóreuferðina Bjarki Sigurðsson, einn efhilegasti handknattleiksmaður á íslandi, sá sér ekki fært að fara með landsliðinu í keppnisför til Suður-Kóreu. Leitað var til hans skömmu fyrir brott- för en Bjarki baðst undan. 1 spjalli við DV í gærkvöldi sagði Bjarki að margir þættir hefðu ráð- ið þessari neitun sinni. „Þessi ákvörðun mín er tekin að vel íhuguðu máli,“ sagði hann. „Ég ræddi þessi mál öll við menn sem gerþekkja til handknattleiks- ins, félaga rnína í Víkingi og einnig við Jón Hjaltalín, formann HSÍ. Á erf itt með að komast frá vegna náms Ég var að kaupa mér bíl og verð eðlilega að standa við kaupsamn- inginn - greiða af bílnum. Það má því segja að fjárhagsvandi ráði að vissu leyti ákvörðun minni. Þá hef ég nýhafið nám í rafiðn og á erfitt með að komast frá af þeim sökum. Þá verður að horfa í að ég er einn- ig nýkominn heim úr alllangri keppnisferð í Bandaríkjum. Heföi ég vitað að mér stæði til boða að fara til S-Kóreu nokkru fyrr heföi ég vitanlega kosið þá keppnisferð fremur en hina til Bandaríkjanna.“ - Þú ert þá ekki að gefa eftir á vettvangi landsliðsins? „Nei, öðru fremur. Ég mun berj- ast áfram um sæti í landshði og gef ekkert eftir. Ég er byrjaður að æfa með mínu félagsliði og stefni á starf með landsliðinu í framtið- inni - standi mér til boða að taka þátt í verkefnum þess.“ - Ertu ekki smeykur um að þessi ákvörðun þín kunni að haia áhrif á gang mála í framtíðinni. - Þú neitaðir einmitt að taka þátt í verkefni með landsliðinu? „Nei, ég vona að menn sjái hversu ástæðumar fyrir neitun- inni vega þungt. Ég vona því að þetta mál skaði ekki fyrir mér í framtiðinni og mér standi lands- liðssæti til boða - eigi ég það á annað borð skilið." -JÖG Gunnarsson og Páll Ólaísson, eru báðir frá keppni. í þeirra skarð hlaupa þeir Ámi Friðleifsson og Þorbergur Aðal- steinsson. Þorbergur á að vísu við bakmeiðsl að stríða og er hlutskipti Áma því ekki öfundsvert - hann er yngstur landsliðsmanna. í spjalli við DV í gærkvöldi sagðist Guðjón Guðmundsson, „stallari" lands- liðsþjálfarans, ekki ýkja bjartsýnn á stór afrek í þessari ferð. Benti hann á áföllin sem liðið hefði orðið fyrir á síðustu dög- um. Orðaði Guðjón sérstaklega vand- kvæði með leikstjóm. „Árangurinn skiptir ekki höfúðmáli í þessari ferð,“ sagði Guðjón, „mikilvægast er að mannskapurinn komist í kynni við aðstæður í Suður-Kóreu áður en leikið verður á ólympíuleikum þar í landi. Ákjósanlegt hefði verið ef allir þeir sem starfa að málum liðsins hefðu komist með en því miður getum við ekki fagnað því.“ Framarar mæta Völsungi í kvöld Þá hefur loksins verið unnt að eiga að vera um næstu helgi, verið finna leikdag fyrir leik Fram og færðir til og verða þeir leiknir sem Völsungs úr 8. umferð en honum hér segir: varð sem kunnugt er að fresta vegna Þór- Valur.8. ágúst kl. 14 flugvélarbilunar. Ervonandiaðflug- Völsungur-KR.8. ágúst kl. 14 vélin standi ekki á sér og Völsungar Þá hefúr eftirfarandi leikdögum ve- mæti til leiks niður í Laugardal i rið breytt sem hér segir: kvöld en þar hefst leikurinn kl. 19. fBV-Leiftur.12. ágúst kl. 19 Mikilvægi þessa leiks er mikið enda ÍK - Skallagrímur....l2. ágúst kl. 19 bæði liðin nálægt botni deildarinnar. Reynir S.-Njarðvík Þá hafa tveir 1. deildar leikir, sem ...26. ágúst kl. 19 Bolvíkingar komnir í úrslit - eftir 7-3 sigur gegn BÍ í 4. deildinni Idunga í Finnlandi. ■■ ^ Bolungarvík varð síðasta liðið til að tryggja sér rétt í úrslitakeppni 4. deild- ar en liðið sigraði Badmintonfélag Ísaíjarðar, 7-3. Bolungarvík hafnaði því í efsta sæti i D-riðlinum ásamt Reyni Hnífsdal en Bolungarvík hefur betra markahlutfall og fer því í úrslit- in. Sævar Ævarsson skoraði þrjú mörk fyrir liðið gegn Isfirðingum og þeir Jóhann Ævarsson, Friðgeir Halldórs- ngi a NM öldunga Unnsteinsson, fararstjóri hópsins, en hann var einnig í yfirdómnefnd mótsins. Islendingunum vegnaði þannig: 35 ára. Kringlukast. 2. Elías Sveinsson, KR, 39,68 m. Kúluvarp. 4. Elías Sveinsson, 11,84 m. 40 ára. 400 m grindahl. 4. Trausti Sveinbjöms- son, FH, 62,70. 400 m hlaup. 4. Trausti Svein- bjömsson, FH, 55,14. 45 ára. Kúluvarp. 4. Ólafur Unnsteinsson, HSK, 11,61 m. Kringlukast. Ólafur Unnsteins- son, HSK, 35,02 m. 50 ára. Guðmundur Hallgrímsson, UÍA, 2. í 200 m hlaupi á 25,71 sek., 3. í 100 m hlaupi á 12,79 og 5. í 400 m hlaupi á 58,02 sek. Jón H. Magnússon, ÍR, 6. í sleggjukasti, kastaði 49,86. 55 ára. Ólafur J. Þórðarson, Akranesi, 4. í kúluvarpi, 12,17 m (6 kg), 5. í kringlukasti, kastaði 35,00 m. -SMJ son, Páll Kristjánsson og Sigurður Guðfinnsson gerðu eitt mark hver. Huginn óstöðvandi Síðasta umferðin í G-riðli var leikin í síðustu viku en úrslitin í riðlinum voru fyrirfram ráðin. Hugirtn, topplið- ið í riðlinum, vann enn einn sigurinn, nú gegn Leikni frá Fáskrúðsfirði. Huginsmenn voru þó heppnir að vinna 4-3 sigur í leiknum því Leiknismenn voru með eindæmum ólánssamir og skoruðu meðal annars sjálfsmark og brenndu af vítaspymu. Jóhann Jó- hannsson, Ágúst Sigurðsson og Bergþór Friðriksson gerðu mörk Leiknis. Huginn er, eins og áður sagði, búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppn- inni. Tveir aðrir leikir fóm fram í riðlin- um. Á Reyðarfirði sigraði Valur lið Súlunnar, 2-0, og skoraði Sindri Bjamason bæði mörk Vals. Hrafnkell Freysgoði sigraði síðan Hött með einu marki gegn engu. -RR DV-lið 12. umferðar Sævar Jónsson. Val, (3) vamar- raaður Bírkir Kristjáns- eon, ÍA,{5) mark- vörður Jósteinn Einars- son, KR, vamar- maður Peter Forell, ÍBK, miðjtunaður Guðni Bergsson, Val. (7) vamar- maður Nói Bjöms6on, Þór. vamarmaður Rúnar Kristins- son, KR, (2) miðju- maður Pétur Ormalev. Frara, (7) miðju- maður Rúnar Georgsson, IBK, miðjumaður Halldór Áskels- son, Þór, (7) sóknarraaður Grétar Einarsson, Víði sóknarraaður Vinningstölurnar 1. ágúst 1987 Heildarvinningsupphæð: 3.322.667,- 1. vinningur var kr. 1.663.407,- Aðeins einn þátttakandi var með 5 tölur réttar. 2. vinningur var kr. 498.200,- og skiptist hann á 235 vinningshafa, kr. 2.120,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.161.060,- og skiptist á 6.276 vinningshafa sem fá 185 krónur hver. . WÉttá$32 Upplýsingasimi: 685111.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.