Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987. 31 Bylgjan kl. 17.00: Stefan Ben. - í Reykjavík síðdegis Stefán Benediktsson arkitekt, fyrrum alþingismaður Bandalags jafhaðar- manna og Alþýðuflokks, er nú búinn að taka Reykjavík síðdegis í sínar hendur um hríð, að minnsta kosti út þessa viku, þar sem Hallgrímur Thorsteinsson er farinn í írí. Hann býr yfir mikilli reynslu eins og sjá má að ofangreindu og mega þvi útvarpshlustendur eiga von á fjölbreyttu síðdegi á næstunni. Stefán Benediktsson býr yfir fjölbreyttri reynslu sem ætti að koma honum til góða í Reykjavík siðdegis. Útvaip - Sjónvaip Ðarbara Palacios nældi sér í titilinn í ár. Sjónvarpið kl. 20.40: Frá úrslitakeppni ungfrú alheims I maí síðastliðnum voru samankomnir í Singapore tugir gullfallegra kven- manna frá öllum þjóðum heims til þess að taka þátt í fegurðarsamkeppni sem haldin er árlega. Stúlka frá Singapore sigraði í þessari keppni fyrir ári, það er að segja í maí 1986. í kvöld verður sýnt frá keppninni sem er ein af þeim virðulegri í heimi og þykir þessi titill ákaflega eftirsóknarverður. íslensk stúlka, Guðrún Bjamadótt- ir, hefúr hlotið þennan titil og komist langt á framabraut siðan. Mídvikudagur 5. áigúst __________Sjónvarp________________ 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Töfraglugginn - Endursýndur þáttur frá 2. ágúst. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Hver á að ráða? (Who's the Boss? 118) -18. þáttur. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ungfru alheimur (Miss Universe 1987). Frá úrslitakeppninni sem háð var í Singapúr í maí sl. 21.40 Örlagavefur (Testimony of Two Men). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum, gerður eftir skáldsögu eftir Taylor Caldwell. Aðal- hlutverk David Birney, Barbara Parkins og Steve Forrest. Annar þáttur. Ungur maður kemur heim úr þrælastríðinu og kemst að því að æskuunnusta hans hefur gengið að eiga ríkan hefðar- mann. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Pétur mikli. Sjötti þáttur. Fjölþjóða framhaldsmyndaflokkur i átta þáttum, gerður eftir sögulegri skáldsögu eftir Robert K. Massie um Pétur mikla, keis- ara Rússlands (f. 1672, d. 1725). Aðalhlutverk Maximilian Schell, Lilli Palmer, Vanessa Redgrave, Laurence Olivier, Omar Sharif, Trevor Howard, Hanna Schygulla, Ursula Andress, Elke Sommer og Mel Ferrer. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.30 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Stöð 2 16.45 Tvenns konar ást (Two Kinds of Love). Bandarísk kvikmynd með Ricky Schroder og Lindsay Wagner í aðal- hlutverkum. Þrettán ára drengur missir fótfestuna í lífinu er móðir hans deyr úr krabbameini og þá reynir á samband föður og sonar. 18.30 Það var lagið. Nokkrum tónlistar- myndböndum brugðið á skjáinn. 19.00 Benji. Myndaflokkur fyrir yngri kyn- slóðina. Yubi hleypst á brott að heiman, en kemst brátt að raun um hversu erfitt er að vera án Zax og Benji. 19.30 Fréttir. 20.00 Viöskipti. Þáttur um viðskipti og efnahagsmál, innanlands og utan. Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl. 20.15 Happ i hendi. Hinn vinsæli orðaleik- ur i umsjón Bryndísar Schram, þátttak- endur að þessu sinni eru starfsmenn Arnarflugs. 20.55 Blóð og orkideur (Blood and Orchids). Bandarisk sjónvarpsmynd í tveim hlutum. Síðari hluti. Myndin gerist á heitu sumri á Hawaii árið 1930. Bandaríkjamenn, búsettir á eyjunni, sýna innfæddum vaxandi yfirgang og mikil ólga liggur 1 loftinu. Fjórir inn- fæddir piltar finna hvíta stúlku sem orðið hefur fyrir likamsárás. Þeir koma henni á spitala en eru þegar sakaðir um verknaðinn. I aðalhlutverkum eru Kris Kristofferson, Jane Alexaner, Sean Young og Jose Ferrer. Leikstjóri er Jerry Thorpe. Myndin er bönnuð börn- um. 22.25 Beach Boys. Hljómsveitin Beach Boys í sínu rétta umhverfi á tónleikum sem haldnir voru á Waikiki ströndinni á Hawaii í tilefni af 25 ára afmæli hljómsveitarinnar. 23.50 Blóðbaðið i Chicago 1929 (St. Val- entine's Day Massacre). Bandarísk kvikmynd frá 1967 með Jason Ro- bards, George Segal og Ralph Meekre í aðalhlutverkum. Mafían réð ríkjum í undirheimum Chicago á bannárunum og voru Al Capone og Bugs Moran i fararbroddi tveggja glæpaflokka. Sí- felld átök flokkanna náðu hámarki í blóðbaðinu mikla, þann 14. febrúar 1929. Myndin er bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 i dagsins önn - Börn og myndsköp- un. Umsjón: Sigrún Proppé. (Þátturinn verður endurtekinn nk. sunnudags- morgun kl. 8.35). 14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiðaslóð- um“, minningar Magnúsar Gíslasonar. Jón Þ. Þór les (3). 14.30 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Adolfsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Að flytja heim. Umsjón: Adolf Pet- ersen. (Aður útvarpað 13. apríl sl.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnautvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siödegistónleikar. Pianókonsert nr. 2 i c-moll op. 18 eftir Serge Rach- maninoff. Van Cliburn leikur ásamt Sinfóniuhljómsveitinni í Chicago; Fritz Reiner stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verð- ur endurtekinn nk. laugardag kl. 9.15.) Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Staldrað við. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Rússnesk tónlist fyrir selló. a. Són- ata fyrir selló og píanó í C-dúr op. 119 eftir Serge Profiev. Gert von Búlow og Merete Westergaard leika. b. „Chant du Ménestrel" (söngurfarand- söngvarans) eftir Alexander Glazo- unov. Mstislav Rostropovitsj leikur ásamt Sinfóníuhljómsveitinni í Bos- ton; Seiji Ozawa stjórnar. 20.30 Sumar i sveit. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri). (Þátturinn verður endurtekinn daginn eftir kl. 15.20). 21.10 Frá tónleikum i Saarbrucken i nóv- ember 1986. Fyrri hluti. Söngflokkur- inn „Collegium Vocale" syngur lög eftir Igor Stravinsky, Claudio Monte- verdi o.fl. Kynnir Hákon Leifsson. (Seinni hluta tónleikanna verður út- varpað 7. ágúst kl. 20.00). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00..10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Utvazp zás H 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson og Sigurður Gröndal 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Umsjón: Ingóifur Hannesson, Samúel Örn Erlingsson og Georg Magnússon. 22.07 Á miðvikudagskvöldi. Umsjón: Ólaf- ur Þórðarson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Ein- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 Og 24.00. Svæðisútvaip Akuzeyzi 18.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og ná- grenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 22.15 Tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem er ekki í fréttum og leikur létta hádegis- tónlist. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp- Ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp i réttum nlutföllum. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Stefán Benediktsson i Reykjavik sfð- degis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17. 18.00Fréttir 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tóníist til kl. 21. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Þorgrimur Þráinsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Björnsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Stjaznan FM 102,2 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, bók- menntir... kynning á nýjum og gömlum bókum og rabbað við unga sem gamla rithöfunda. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með þvi sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántritónlist og aðra þægilega tónlist (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sinum stað milli klukkan 5 og 6, síminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á ein- um stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi, með hressilegum kynningum, þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 23.00 Stjörnufréttir. 22.00 Inger Anna Aikman. Fröken Aikman fær til sín 2 til 3 hressa gesti og málin eru rædd fram og til baka. Þetta er þáttur sem vert er að hlusta á. 24.00 Gisli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tónlist, hröð tónlist. Semsagt tónlist fyrir alla. Vedur í dag verður hægviðri eða vestangola víðast hvar á landinu, við norður- og vesturströndina verður skýjað með köflum en bjart veður víðast annars staðar. Hiti 10-17 stig. Einna hlýjast á Suðausturlandi. Akureyri þoka 8 Egilsstaðir léttskýjað 6 Galtarviti skýjað 8 Hjarðames léttskýjað 5 KeflavikurflugvöUur skýjað 10 Kirkjubæjarkiaustur léttskýjað 9 Raufarhöfn þokumóða 6 Reykjavík léttskýjað 7 Sauðárkrókur alskýjað 8 Vestmannaeyjar léttskýjað 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 10 Helsinki háifskýjað 14 Kaupmannahöfn léttskýjað 14 Osló rigning 10 Stokkhólmur þoka 11 Útlönd kl. 18 i gær: Algarve heiðskírt 24 Amsterdam úrkoma 14 Aþena heiðskírt 30 Barcelona léttskýjað 26 Berlín léttskýjað 16 Chicago skýjað 28 Feneyjar skýjað 27 (Rimini/Lignano) Frankfurt úrkoma 16 Glasgow hálfskýjað 16 Hamborg skýjað 14 LasPalmas léttskýjað 24 (Kanaríeyjar) London léttskýjað 17 LosAngeles mistur 22 Lúxemborg skúr 13 Madrid léttskýjað 37 Malaga heiðskírt 27 Mallorca heiðskírt 27 Montreal alskýjað 26 New York skýjað 32 París léttskýjað 18 Róm léttskýjað 25 Vín skýjað 17 Winnipeg léttskýjað 17 Valencia skýjað 27 Gengið Gengisskráning nr. 144 - 5. ágúst 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,380 39,500 39,350 Pund 62,240 62,430 62,858 Kan. dollar 29,721 29,811 29,536 Dönsk kr. 5,5360 5,5528 5,5812 Norsk kr. 5,7502 5,7677 5,7592 Sænsk kr. 6,0219 6,0402 6,0810 Fi. mark 8,6683 8,6947 8,7347 Fra. franki 6,3003 6,3195 6,3668 Belg. franki 1,0126 1,0157 1,0220 Sviss. franki 25,3248 25,4019 25,5437 Holl. gyllini 18,6450 18,7018 18,7967 Vþ. mark 20,9915 21,0554 21,1861 ít. líra 0,02897 0,02906 0,02928 Austurr. sch. 2,9845 2,9936 3,0131 Port. escudo 0,2683 0,2691 0,2707 Spá. peseti 0,3095 0,3104 0,3094 Japansktyen 0,26088 0,26168 0,26073 írskt pund 56,229 56,400 56,768 SDR 49,4908 49,6416 49,8319 ECU 43,5740 43,7068 43,9677 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 5. ágúst Magn i tonnum Verð i krónum meðal hæsta lægsta Karfi 101.052 14,41 14,00 15,00 Lúða 0,141 130,69 92,00 177,00 Koli 16,879 36,57 34,00 44.50 Steinbitur 0,050 14,50 Þorskur 1.358 40,99 35,00 46,00 Ufsi 13,305 22,12 21,00 22.50 Ýsa 0,208 70,50 Langa 0,527 18,00 Heildarsala: 133,421 kg. Heildarsöluverðmæti: 2.459.334,- Heildarmeðalverð: 18,43 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. ágúst Magn i tonnum Verð i krónum meöal hæsta lægsta Langa 0.555 18,90 Karfi 25,329 18,60 18,00 19,00 Hlýri 2,545 16,26 14,70 18,50 Ufsi 10,399 21.08 16,60 24.50 Ýsa 0,702 77,76 74,00 84,00 Þorskur 105.639 34,63 32,50 38,00 Steinbitur 0,330 15,00 13,50 15,60 Lúða 0.353 118,95 60,00 198,00 Koli 3,507 30.81 27,50 31,00 Samtals: 149,514 tonn Heildarverðmæti: 4.613.200,- Heildarmeðalverð: 30,85 I dag kemur Otur með 123 tonn, uppi staðan 100 tonn þorskur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.