Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1987, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1987. 19 Þjónustuauglýsingar _ F YLLING AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast vc!' Ennfremur höfum við fyrirliggj- J_S_> . andi sand og möl af ýmsum 'gróf- ■ÚlA !eika' - SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 Gröf u þjón usta Case traktorsgrafa 580 G4x4 Gísli Skúlason s. 685370,985-25227 Míni grafa, hentug í öll smærri verk Guðmundur sími 79016. Vinnum á kvöldin og um helgar! BAÐLÆKNIR '/oáb Tökum aö okkur að hreinsa kísil og önnur óhreinindi af handlaugum, sturtubotnum, baðkerum og blöndunartækjum. Uppl. hjá Gulu línunni, sími 623388. SNÆFELD E/F - SÍMI 29832 Steypusögun - múrbrot - fleygun - trakt- orsgrafa - jarðvegsskipti - niðurrif og hreinsun - jarðvegsvinna - hellulagnir - gróðurmold. Snæfeld E/F 29832. Euro-Visa oQ pau Beltasagir Borðsagir Fleigvélar Handfræsarar Háþrýstiþvottataeki Heftibyssur Hjólsagir Höggborvélar Hæðarmælar Jarðvegsþjöppur Kverkfræsarar Loftpressur Nagarar Naglabyssur Pússibeltavélar Rafmagnsheflar Réttskeiðar Stigar Stingsagir Slipivélar (harðslipun) Sprautukönnur Tröppur Vatnsdælur Vibratorar Vinnupallar Vi,,skilskífur Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Go-Cart bíll til sölu, lítið notaður og mjög vel með farinn, einnig General Electric uppþvottarvél, ný Canon ferðaritvél, Rowenta djúpsteikingar- pottur, Browns rafmagnspanna, ný topplúga, 78x40 cm, og brúnar velúr- gardínur. Uppl. í síma 689094. Mothercare barnavagn, dökkblár, kr. 12 þús., Century barnabílstóll kr. 2500, stórt skrifborð m/4 skúffum kr. 1500, skrifborðstóll á hjólum m/örmum kr. 1500, persneskt teppi kr. 5 þús., sófa- borð kr. 500 og Hansa-barskápur kr. 800. Uppl. í síma 10779. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf- um ýmis efni gegn þessum kvillum. Revnið náttúruefnin. Heilsumarkað- urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Póstkröfur. Opið laugard. í sumar. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Stór eldhúsinnrétting til sölu; beyki, fine line, helluborð úr stáli, vifta, bak- araofn með hitahólfi, AEG, vel útlít- andi. Tilboð óskast. Til sýnis nú. Uppl. í síma 74259. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Canon kvikmynda- og sýningarvél til sölu, ný og ónotuð, ásamt tösku og fylgihlutum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4550. Góðir álstigar og tröppur fyrir fagmenn og heimili, einnig ýmis vönduð verk- færi og búsáhöld úr plasti. Vektor sf., sími 687465. Háþrýstiþvottavél og sjónvarp. Til sölu KEW háþrýstiþvottavél, bensíndrifin, 150 bar með sandblæstri, sem ný, einn- ig 20" Hitachi Iitsjónvarp. S. 43009. Kafarabúningur og Lada. Kafarabún- ingur með öllu til sölu, einnig Lada 1500 ’81, skemmd eftir bruna, selst ódýrt. Uppl. i síma 20658. ísskápur og þríhjól. Nýlegur Ignis ís- skápur, 180 1, hæð 104 cm, breidd 47 cm, til sölu, einnig nýtt telpuþríhjól, bleikt og hvítt með skúffu. Sími 44615. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Hjónarúm m/náttborðum, 2 hamstra- búr, og 1 páfagaukabúr til sölu. Uppl. í síma 21110 milli kl. 16 og 18. Palesander elhúsinnrétting á tvo veggi til sölu, 2,10 hvor hlið. Uppl. í sima 42018 og 40210. Toyota K 747 prjónavél til sölu, verð 6 þús. Uppl. i síma 672829 eftir kl. 18. Vel með farin og nýuppgerð Candy þvottavél til sölu. Uppl. í síma 72015. ■ Oskast keypt Sólbekkur óskast. Óska eftir vel með förnum sólbekk. Uppl. í síma 76060 eftir kl. 20. Vantar talstöð og gjaldmæli fyrir sendi- bíl, einnig bekki í Subaru E-10 sendi- bíl. Uppl. í síma 31281 eftir kl. 18. ■ Verslun Sumarefnin í ár. 100% bómullarjogg- ing í pastellitum, 170 cm br., verð aðeins kr. 446 m. Pólíesterefni í sömu litum, 115,cm br., verð kr. 498 m. Póst- sendum. Álnabúðin, Byggðarholti 53, Mosfellssveit, sími 666158. ■ Fyrir ungböm Falleg Simo barnakerra með svuntu og skermi til sölu, blá á lit, ársgömul, lít- ið notuð, fæst á 14.000 kr., kosta nýjar 21.000 kr. Uppl. í síma 45667. ■ Heimilistæki Nýleg þvottavél til sölu vegna flutn- inga, Zerowatt þvottavél, 1 'A árs gömul, mjög lítil notuð, verð kr. 16. 000. Uppl. í síma 84062 til kl. 21. Sjálfvirk þvottavél til sölu, notuð en í góðu lagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4532. ■ Hljóðfæri Til sölu Aria Pro rafmagnsgítar með tösku, Chorus og 20 vatta Fighter magnari, skipti koma til greina á góðu golfsetti. Uppl. í síma 656360. Vel með farinn Roland Jupiter 6 synthesizer til sölu, verð ca 60 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4545. Yamaha músíktölva til sölu með hljóm- borði, skjá og forritum, einnig Yamaha RX 21 trommuheili, selst á góðu verði. Uppl. í síma 93-13337. Píanó, pianóbekkir, pianóstillingar og viðgerðir. Isólfur Pálmarsson, Vestur- götu 17, sími 11980 kl. 16-19. Yamaha tenor saxófónn til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 32139 milli kl. 17 og 18. 12 strengja Santana kassagítar til sölu. Uppl. í síma 78836 eftir kl. 19. ■ Hljómtæki Gömul Necchi saumavél í hnotuborð- skáp (kr. 5.000), strauvél (kr. 5.000), mjög gott ásigkomulag, einnig tvö- faldur stálvaskur (kr. 1500) og skrif- stofustóll á hjólum (kr. 1.000). Uppl. í síma 685321. M Teppaþjónusta Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Til sölu: hornsófi, sófaborð og hillu- samstæða úr furu, mjög gott verð. Uppl. í síma 37717. 2 sófasett, 3 + 2 + 1 með ruggu og skemmil til sölu á kr. 10 þús., sem nýtt 3 + 2 + 1 á kr. 40 þús., Buffet kr. 3 þús., einnig 2 herrahjól til sölu. Uppl. í síma 78473 eftir kl. 19. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, skrifborð o.fl. Sækjum heim. Sími 28129 kvöld og helgar. Sófasett, 3 + 2 + 1, með vínrauðu plus- sáklæði til sölu, og sófaborð og hornborð. Uppl. í síma 38872 eftir kl. 16. Mjög vel með farið sófasett og hillu- samstæða til sölu. Uppl. í síma 652131 eftir kl. 17. Rúmsamstæða til sölu, í unglingaher- bergi, vel með farið, gott verð. Uppl. á kvöldin í síma 42185. ■ Tölvur Amstrad CPC 464 til sölu með diska- drifi og ýmsum öðr-um fylgihlutum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 651704 eftir kl. 18. BBC Master 128k til sölu m/diskdrifi, mús og teikniforriti, fullt af leikjum. Ritvinnsla og töflureiknir fylgja. Selst á gamla verðinu. Sími 52630 e. kl. 19. Commodore 128 K, litaskjár, diskettu- stöð, segulband, tölvuskápur, bækur, forrit o.fl. til sölu. Uppl. í síma 71285 í dag og næstu daga. Macintosh plus tölva til sölu. aukadrif, Imagewriter prentari m/aukamatara ásamt forritum. Uppl. í síma 26759 (vs) og 14675 (hs). Viktor PCII tölva til sölu, 5 mánaða gömul, með 20 MB hörðum diski. Ega- skjá, korti, mús og fullt af hugbúnaði. Uppl. í síma 36420 e.kl. 19. Amstrad CPC 6128 til sölu, fjöldi for- rita fylgir. Uppl. í síma 685097 eftir kl. 18. Macintosh SE til sölu (ný vél). Uppl. í síma 641489 frá 15-18 og 20-24, uppl. gefur Áki Apple llc tölva til sölu á kr. 30 þús. Uppl. í síma 71271 eftir kl. 19. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. 26" Nordmende litsjónvarpstæki til sölu, verð 20.000 kr. Einnig Kenwood hljómtæki ásamt Fisher amerískum hátölurum Uppl. í síma 45196. 22" litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 641390. ■ Ljósmyndun Repromaster 2001 og stór stækkari bæði fyrir lit og s/h myndir til sölu. Uppl. gefur Markús í sima 651182 á daginn. Sem ný Minolta 7000 myndavél ásamt flassi, 28-135 mm zoom linsa, vélin er mjög fullkomin með sjálvirkum fókus. Uppl. í síma 99-2488 e.kl. 19. Mamya 645 m / 80mm og 300mm linsum. Uppl. í símum 673350 og 671123 ■ Dýrahald 2 hestar til sölu, annar 5 vetra, mjög efnilegur, hálf taminn, hinn 8 vetra full taminn klárhestur með tölti fyrir vana (verðlauna hestur). Uppl. í síma 84896 og 656105 eftir kl. 19. Leiga. Óska eftir 5-6 hesta húsi til leigu, eða 2,4 eða 6 básum á svæði Fáks. Góðri umgengni heitið. Auglþj. DV í síma 27022. H-4547 Nú er tækilærið komið. Til sölu Suzuki Dakar Enduro hjól ’87, 600cc, ekið 7000 km, góð kjör gegn skuldabréfi. Uppl. í sima 74302. Stór og gullfallegur, 8 vetra, rauðtví- stjörnóttur hestur undan Hrafni 802. Topp reiðhestur. Gott verð. Uppl. í síma 44208. Hey til sölu, 3-5 kr. kg., einnig 2ja-3ja vetra folar og einn reiðhestur, fang- reistur. Uppl. í síma 99-5547 Hvolpur. 5 mán. hvolpur af blönduðu kyni fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 75153. Fallegur kettlingur fæst gefins, svartur og hvítur að lit. Sími 651286. Notaður danskur hnakkur til sölu. verð 18 þús. Uppl. í síma 667010. Skrautdúfur til sölu. Uppl. í síma 92- 27319. Ódýrir páfagaukar til sölu. Uppl. í síma 73532.______________ ■ Hjól Fjórhjólaleigan Hjóliö, Flugumýri 3, Mosfellssveit. Leigjum út Suzuki fjór- hjól, LT-230, LT-250R Quad-Racer og LT-300. Góð hjól - gott svæði - toppað- staða. Opið frá 17-22. um helgar frá 10-22. Sími 667179 og 667265. Fjórhjól. Til sölu Suzuki LT250R ’87 fjórhjól. Ýmisleg skipti koma til greina, vil helst stórt götuhjól. Uppl. í síma 656367. Honda 480 motorcrosshjól árg. ’83, í toppstandi, til sölu, alls konar skipti komatil greina. Uppl. í síma 30438 eða 20603. Jónson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út 32 ha vatnskæld leiktæki og 25 ha ferðahjól. Örugg og einföld í meðförum. Kortaþj. S. 673520/75984. Óska eftir að kaupa varahluti í Kawa- saki AE eða AR 50cc, óska einnig eftir ódýrri Hondu MTX 50cc. Uppl. í síma 98-2057. Kawasaki Bayou KLF 300 fjórhjól árg. ’87 til sölu. Uppl. í síma 99-3225 eftir kl. 19. Yamaha YZ 400 mótorcross hjól til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 99-2488 eftir kl. 19. Óska eftir 50 cub. hjóli, allt kemur til greina. Uppl. í síma 667170. M Vagnar_________________ Hjólhýsi til sölu, nýtt, með fortjaldi. Uppl. í síma 14186 fyrir hádegi og á kvöldin. Sérsmíðaður tjaldvagn, Combi Camp með fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 77189 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa Camblet tjaldvagn, staðgreiðsla. Uppl. í síma 33818. ■ Til bygginga Vinnuskúr óskast, má vera lítill og ljót- ur, með eða án rafmagnstöflu, einnig vantar notað mótatimbur. Uppl. í síma 77627. Mótatimbur. Til sölu 1100 m af 1x6 og 150 m af 2x4, verð kr. 35.000. Uppl. í síma 76559. ■ Sumarbústaðir Ný sumarhús frá kr. 365.300. Vönduðu heiisárs húsin frá TGF fást afhent á því byggingarstigi sem þér hentar. Tvær gerðir. Hringið eða skrifið og fáið sendan myndalista og nánari upp- lýsingar. Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar, sími 93-86895. Sumarbústaðaland. Til sölu sumar- bústaðaland á besta stað í Biskups- tungum, skógi vaxið, fagurt útsýni, girt. Samþykktar teikningar af sumar- bústað fylgja. Nánari uppl. í síma 91-26676 eftir kl. 18 á kvöldin. Sumarbústaðalóðir á fallegum og frið- sælum stað til láigu í Borgarfirði, hraun, skógur og grasflatir. Uppl. í síma 93-51198. Sumarbústaður á Suðurlandi, 90 km frá Reykjavík, til leigu í 1-2 mánuði. Góð aðstaða fyrir nokkur hross. Uppl. í síma 99-6667. Sumarfrí í sveit. Leigjum út góða íbúð fyrir ferðafólk í fallegri sveit nálægt Reykjavík. Gott tækifæri til að kom- ast með börnin í sveitina. S. 666096. M Fyrir veiðimenn Veiöi - veiði. Nýtt veiðisvæði hefur bæst í hópinn, Norðlingafljót í Borg- arfirði. Boðið er upp á lax- og/eða silungsveiði í fallegri á og ákaflega fallegt umhverfi í nágrenni Húsafells. Veiðileyfi fást á eftirtöldum stöðum: Sveinn Jónsson, s. 84230, Þorgeir Jónsson, s. 685582, og í Fljótstungu, Hvítársíðu. Verð: Laxveiði kr. 5.000 stöngin. Silungs- og möguleg laxveiði kr. 1.000 stöngin. Langaholt, litla gistihúsið á sunnan- verðu Snæfellsnesi, við ströndina og Lýsuvatnasvæðið, stærra og betra hús, hentugt fyrir hópa eða íjölskyld- ur, fagurt útivistarsvæði, sundlaug og knattspyrnuvöllur, laxveiðileyfi. Sími 93-56719. Veiöileyfi til sölu á vatnasvæði Ölfus- ár-Hvítár dagana 10.-19. ágúst nk. Uppl. á skrifstofu Landssambands veiðifélaga, Bolholti 6, kl. 13-17 dag- lega, sími 31510. Óska eftir að kaupa veiðileyfi i Elliðám, hálfan eða heilan dag, á tímabilinu 20.-30. ágúst. Uppl. í síma 31380, Sig- urður eða Kristinn. Laxa- og silungamaðkar til sölu á 4 og 10 kr. Uppl. í síma 36467. Matti. Geym- ið auglýsinguna. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.