Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Side 1
Fjármálaráðherra ósáttur við stórhækkun á kostnaði við flugstöðina: Miklu hærri tala en gefin var upp í vor - sjá viðtal við Jón Baldvin á baksíðu Páimi Jónsson í Hagkaupi klippti á borða sem strengdur var fyrir utan Kringluna um tiuleytið í morgun og opnaði þar með stærstu verslunarmiðstöð landsins þar sem 76 verslanir eru til húsa. DV-mynd Brynjar Gauti Kringlan opnuð í morgun: Þúsund manns boðið í kaffi og kringlur Kringlan, stærsta verslunarmiðstöð landsins, var tekin í notkun í morgun unnar verða ekki undir fimm hundruð, en alls er verslunarmiðstöðin um 28 með glæsilegu kaffiboði og ræðuhöldum. Kaffiboðið hófst klukkan átta og til þúsund fermetrar. þess var boðið aðstandendum verslana í Kringlunni, starfsfólki og ýmsum Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra hélt ræðu við opnunina og sagði hann frammámönnum í þjóðfélaginu, alls þúsund til tólf hundruð manns. Gestum var meðal annars að með Kringlunni væri skráður nýr kafli í reykvískri verslunar- boðið upp á kaffi og kringlur, svo og annað kaffibrauð. sögu. Það væri vel við hæfi að einn af aðalaðstandendum Kringlunnar skyldi „Það tókst að koma þessu öllu í stand í gær og nóttin var notuð til hreingem- vera Pálmi Jónsson í Hagkaupi sem verið hefði frumkvöðull nýrra verslunar- inga, til að stilla loftræstikerfi, hátalara og annað smáræði," sagði Ragnar hátta í Reykjavík. Atli Guðmundsson, framkvæmdastjóri byggingarinnar og nýráðinn fram- Pálmi Jónsson opnaði Kringluna síðan formlega um tíu leytið með þvi að kvæmdastjóri Kringlunnar. klippa á borða sem strengdur hafði verið fyrir utan verslunarmiðstöðina. Allar verslanir Rringlunnar, 76 talsins, opnuðu í morgun. Starfemenn Kringl- ATA Svalbarðseyri: Um 220 millj- óna gjaldþrot - sjá bls. 2 Ufeyrissjóðimir: Vilja 7,5% ve; - sjá bls. 5 Alþýðubandalagið: Formannsslag- urinnhafinnafl fullum krafti - sjá bls. 5 Reiðureinsog geitungur - sjá bls. 8 Óheyrileg lyfjanotkun Islendinga - sjá bls. 7 ... ** _________________________-______ Skolpið rannur í Kópavogs- fjöruna - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.