Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 205. TBL. -77. og 13. ARG. - FOSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987. VERÐ I LAUSASOLU KR. 60 mun hækka á næsta ári - sjá frétt um fjáriagagerðina á baksíðu t i í í í í i i i Fiskskortur hrjáir CoidwaterSeafood - sjá bls. 7 sér förmennsku - sjá bls. 9 „Uppskeran er heldur betri hjá okkur núna en hún hefur verið þau ár sem við höfum verið með kartöflugarð," sögðu örn Þorsteinsson og María Þórarinsdóttir, sem voru að taka upp úr kartöflugarði sem þau hafa við Korp- úlfsstaði, í góða veðrinu í gær. „Við erum búin að vera með garð í fimmtán ár eða öll okkar búskaparár og flest árin hefur uppskeran verið nokkuð jöfn. En í ár er hún betri.“ DV-mynd Brynjar Gauti Myndlistin aðal- áhugamál mitt - segir Bera Nordal - sjá bls. 4 Landsbankinn: Hver fær feita stólinn í fjármálaheiminum? - sjá fréttaskýringu bls. 6 Hvalveiðideilan; Afdrifarík ákvörðun að rjúka á dyr - sjá bls. 4 og 40 sem súkkulaði -sjábls.5 ríkjamanna um enga kæru á næsta ári - sjá bls. 2 og baksíðu gerir aðgerðina - sjá bls. 5 Alþýðubandalagið: Æviágrip yfirtýs- ingar Steingríms J. - sjá bls. 40

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.