Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987. 13 Kokkarnir hjá Ulfari og Ljóni útbúa tíu bestu sjávarréttina sem valdir voru ur innsendum uppskriftum. Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði ! Hvað kostar heimilishaldið? í | Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð j)ér orðinn virkur þátttak- I andi i upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðár I fjölskyldu af sömu stærð og yðar. j Nafn áskrifanda______________ i j Heimili______________________ j Sími_________________________ i | Fjöldi heimilisfólks______ i i Kostnaður í ágúst 1987: i______________________________ j Matur og hreinlætisvörur kr. 1 Annað kr. I Alls kr. 1 I I I i i I I I I I I I I I i I I I I I ____________________________Neytendur Besti sjávairétturinn 1987: Bragðað á tíu bestu réttunum Valdar hafa verið tíu uppskriftir sem taldar voru bestar af þeim upp- skriftum sem bárust i uppskrifta- samkeppni Marska hf. á Skagaströnd og DV. Allir tíu réttimir vom mat- reiddir á veitingastaðnum Úlfari og Ljóni á Grensásveginum þar sem dóm- nefnd safnaðist saman og bragðaði á öllum réttunum. Alls bámst á annað hundrað upp- skriftir og var dómnefhd vissulega vandi á höndum að velja úr þær tíu bestu að hennar dómi. Hafa nú þegar verið valdar þær þrjár uppskriftir sem verðlaunin hreppa. Það verður hins vegar ekki gefið upp hverjir það em fyrr en um leið og verðlaunin verða afhent. Verður þeim tíu, sem í úrslitin komust, tilkynnt bréflega um hvar og hvenær verðlaunaafhendingin fer fram. Eins og áður hefur verið getið um eru fyrstu verðlaun vikusælkeraferð fyrir tvo til útlanda með Flugleiðum, önnur verðlaun örbylgjuofn og þriðju verðlaun grænmetiskvöm, hvort tveggja frá Heimilistækjum. Þeir sjö, sem lentu í 4. sæti, fá allir viðurkenn- ingu fyrir uppskriftir sínar. I dómnefnd eiga sæti matreiðslu- meistaramir Hilmar B. Jónsson og Úlfar Eysteinsson, dr. Einar Matthías- son matvælaverkfræðingur, Steindór Haraldsson, markaðsstjóri hjá Marska, og Anna Bjamason, blaða- maður á DV. -A.BJ. lalvarlegir dómnefndarmenn aö störfum, f.v. Hilmar, Einar, Anna, Úlfar og Steindór. NU BYRJAR BALUÐ HJÁ DANSSKÓLA AUÐAR HARALDS KENNSLUSTAÐIR: Skeifan 17 (Ford húsinu) Gerðuberg Breiðholti KR heimilið v/Frostaskjól BARNADANSAR OG LCIKIR fyrir böm 3-5 ára. Nýtt kennslukerfi frá Englandi tekið upp við sam- kvœmisdansafyrir böm frá 6 ár aldri. Ath.: Innifalið í námskeiðunum jóla- og grímuhöll. JAZZDANSAR - LÉTT SPOR Beint frá Pine-apple í London. Fyriryngst 7 ára. P&Ó/SlA ROCK'N'ROLL - ELDHRESSIR TIMAR Samkvœmisdansar og gömlu . dansamir fyrir fólk á öllum aldri. Gestakennari skólans í vetur verður Anthony Timms frá Englandi sem naut mikilla vinsœlda hér ífyrra. HAFNARFJÖRÐUR: íþróttahús Ilafnarfjarðar við Strandgötu KEFLAVÍK: Hafnargata 31- DANSS A U Ð A R HA RA L DS Innritun í símum 656522 og 31360 frá kl. 13 -19 alla virka daga. Kennsla hefst mánudaginn 21. sept. Fjölskylduafsláttur F.Í.D.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.