Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 32
44
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987.
Sviðsljós
Úr Færeyjaferð forsetans
og fjölmiðlafólks
Forseti Íslands, Vigdís Finnbogadóttir, var á ferö um Færeyjar í síðustu viku
eins og kunnugt er. Þar heillaði hún Færeyinga eins og henni einni er lag-
ið. En íslenskt fjölmiðlafólk fylgdi henni hvert fótmál, tók myndir og ritaði
greinar um för forsetans. Ljósmyndarar eru manna lagnastir við að finna
eitthvað skemmtilegt hvar sem þeir eru á ferð. Gunnar V. Andrésson, Ijós-
myndari DV, var í Færeyjaferðinni og tók auðvitað margar skemmtilegar
myndir þar í landi, fyrir utan hefðbundnar myndir af heimsókninni sjálfri.
Fjölmiðlafólk fylgdi forsetanum í Færeyjaferðinni. Hér bregður Arnar Páll Hauksson, fréttamaður Bylgjunnar,
á leik og félagi hans, Árni Snævarr, fréttamaður á Rikissjónvarpinu, skemmtir sér vel. Þess má geta að fram-
tennurnar i Arnari eru ekki hans eigin. Svona til að hafa þetta allt á hreinu.
Hvað skyldi vera sniðugt við þetta skilti sem gefur til kynna hverjir
mega leggja bilum sínum á viðkomandi stæði? „Bert fyri starvsfólk"
stendur á þvi sem útleggst á íslensku: „Bara fyrir starfsfólk“. Kannski
ekkert sniðugt? Jú, ef skoðuð er saga setningarinnar. Fyrst í stað stóð
nefnilega bara „Bert starvsfólk" en vegna þess hve íslendingar, sem
heimsóttu eyjarnar, gerðu mikið grín að þvi var „fyri“ bætt á milli.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíö 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Seljabraut 54, norðausturendi, talinn
eig. Friðrik Gíslason, mánud. 14. sept-
ember ’87 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi
er Verslunarbanki íslands hf.
Skarphéðinsgata 20, 2. hæð, þingl. eig.
Steinar Harðarson, mánud. 14. sept>
ember ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
eru Brynjólíur Kjartansson iirl.Ókifur
Gústafsson hrl., Landsbanki Islands,
Guðjón Armann Jónsson hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Smiðjustígur 13, þingl. eig. Gerður
Pálmadóttir, mánud. 14. september ’87
kl. 11.15. Uppboðsbeiðéndur eru Bún-
aðarbanki íslands, Gísh Baldur
Garðarsson hrl., Ólaíúr Axelsson hrl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr
Garðarsson hdl., Lögmenn Hamraborg
12, Ámi Einarsson hdl., Veðdeild
Landsbanka Islands, Steingrímur Þor-
móðsson hdl. og Ólafúr Gústafsson hrl.
Stigahlíð 28,1. hæð t.h., þingl. eig. Sig-
rún Einarsdóttir, mánud. 14. september
’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru
Sigríður Thorlacius hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Tómasarhagi 37, 1. hæð, þingl. eig.
Bjami Magnússon, mánud. 14. sept-
ember ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
eru Ásgeir Thoroddsen hdl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Tiyggvagata, Hamarshús, íb. 0305, tal-
inn eig. Guðbrandur ívar Ásgeirsson,
mánud. 14. september ’87 kL 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Jón Þóroddsson
hdl.
Vagnhöfði 17, þingl. eig. Hellu- og
steinsteypan, mánud. 14. september ’87
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Hákon
H. Kristjónsson hdl.
Vatnagarðar 16, þingl. eig. Lyftarasal-
an hf., mánud. 14. september ’87 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Ari ísberg hdl.
og Landsbanki Islands.
Öldugata 15, þingl. eig. Bjami Mar-
teinsson, mánud. 14. september ’87 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
Öldugrandi 1, íbúð merkt 0203, þingl.
eig. Kristín Hauksdóttir, mánud. 14.
september ’87 kl. 15.00. Uppboðsbeið-
endur em Ævar Guðmundsson hdl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Ásgarður 22, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur Einarsson, mánud. 14. sept-
ember ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands-
banki íslands og Ingólfur Friðjónsson
hdl.
Breiðagerði 25, þingl. eig. Einar Niku-
lásson, mánud. 14. september /87 kl.
15.00. Uppboðsbeiðendur em Útvegs-
banki Islands og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Bræðraborgarstígur 21 C, þingl. eig.
Kristín Sveinbjömsdóttir, mánud. 14.
september ’87 kl. 14.15. Úppboðsbeið-
andi er Útvegsbanki Islands.
Bústaðavegur 71, efri hæð, þingl. eig.
Ida Mikkelsen, mánud. 14. september
’87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Út-
vegsbanki íslands.
Dalsel 27, þingl. eig. Helgi Guðmunds-
son, mánud. 14. september ’87 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Reynir Karlsson hdl.
Frakkastígur 16, þingl. eig. Herdís
Lyngdal, mánud. 14. september ’87 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Lands-
banki íslands og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Fumgerði 15, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Sigurður Steinarsson, mánud. 14. sept-
ember ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur
eru Ásgeir Thoroddsen hdl. og Róbert
Ámi Hreiðarsson hdl.
Grettisgata 62, neðri hæð, þingl. eig.
Oddbjörg Óskarsd. og Eiríkur Oskars-
son, mánud. 14. september ’87 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Landsbanki íslands.
Grettisgata 64, ris, þingl. eig. Anna
Björk Ágústsdóttir, mánud. 14. sept>
ember ’87 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur
em Ami Einarsson hdl. og Jón Finns-
son hrl.
Grettisgata 76, þingl. eig. Þjóðviljinn,
mánud. 14. september ’87 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Grundarstígur 11, 3. hæð t.h., þingl.
eig. Geir Agústsson, mánud. 14. sept-
ember ’87 ld. 15.15. Uppboðsbeiðandi
er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Háaleitisbraut 49, jarðhæð í suður,
þingl. eig. Baldur Bjömsson, mánud.
14. september ’87 kl. 15.30. Úppboðs-
beiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hdl.
Háberg 36, þingl. eig. Gunnar Sigur-
geirsson, mánud. 14. september ’87 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Ólafúr Axelsson hrl.
Heiðargeiði 76, risíbúð, þingl. eig. Guð-
mundur Eggertsson, mánud. 14. sept-
ember ’87 kl. 15.45. Úppboðsbeiðendur
em Búnaðarbanki Islands og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hólaberg 60, þingl. eig. Guðmundur
Jónsson, mánud. 14. september ’87 kl.
15.45. Uppboðsbeiðendur em Lögmenn
Hamraborg 12, Reynir Karlsson hdl.,
Veðdeild Landsbanka íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Gjaldheimtan
í Reykjavík.
Hólmgarður 31, talinn eig. Ami Ingólf-
ur Arthursson, mánud. 14. september
’87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Jón
Finnsson hrl.
Hraunbær 162, íbúð merkt 034)2, þingl.
eig. Jón Ólafsson, mánud. 14. septemb-
er '87 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hringbraut 37, 3.t.v., þingl. eig. Svava
Þorsteinsdóttir, mánud. 14. september
’87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em
Bjarni Ásgeirsson hdl. og Ólafúr Gú-
stafsson hrl.
Hverfisgata 105, hluti, þingl. eig. Bygg-
ingafél. Os hf., mánud. 14. september
’87 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hæðargarður félagsheimili Víkings,
þingl. eig. Knattspymufélagið Víking-
ur, mánud. 14. september ’87 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Kaplaskjólsvegur 93, 5.t.v., þingl. eig.
Edda Klemenzdóttir, mánud. 14. sept-
ember ’87 kl. 16.00. Úppboðsbeiðendur
em Ólafúr Gústafsson hrl. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Kelduland 15, 2.t.h., talinn eig. Sús-
anna Erla Óddsdóttir, mánud. 14.
september ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeið-
endur em Tryggingastofnun ríkisins
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Klapparstígur 13,3.t.v., þingl. eig. Guð-
laugur Jónsson, mánud. 14. september
’87 kl. 11.00. Úppboðsbeiðendur em
Eggert B. Ólafsson hdl., Gjaldheimtan
í Reykjavík og Ólafúr Gústafsson hrl.
Nesvegur 50, aðalhæð og ris, þingl.
eig. Meyvant Meyvantsson, mánud. 14.
september ’87 kl. 10.45. Uppboðsbeið-
andi er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Seilugrandi 10, þingl. eig. Jörundur
Guðmundsson, mánud. 14. september
’87 kl. 16.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr
Gústafsson hrl.
Skeljagrandi 7, íb. 0201, þingl. eig.
Hörður Eiðsson og Kolbrún Ólafs-
dóttir, mánud. 14. september ’87 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Róbert Ámi
Hreiðarsson hdl.
Skeljagrandi 7, íb. 1-3, þingl. eig. Magn-
ús Hákonarson og Karohna Snorrad.,
mánud. 14. september ’87 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skildinganes 9, þingl. eig. Hjörtur
Hjartarson, mánud. 14. september ’87
kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands-
banka íslands, Ólafúr Gústafsson hrl.
og Ævar Guðmundsson hdl.
Sogavegur 133, þingl. eig. Ari B. Frans-
son, mánud. 14. september ’87 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Ei-
ríksson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnD í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum
Kríuhólar 2, 8. hæð D., þingl. eigandi
Baldur Magnússon, fer fram á eigninni
sjálfri mánud. 14. september ’87 kl.
17.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafúr
Gústafsson hrl., Guðjón Ármann Jóns-
son hdl., Ammundur Backman hrl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK.