Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 24
>• 36 FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar til sölu Toyota Coaster rúta, 19 manna, árg. ’82, til sölu. Nánari uppl. á Bílasöl- unni Braut, sími 681510 og kvöldsími 667351. Datsun Cherry árg. ’81, ’82 útlit, til sölu, ekinn ca 70.000 km, vel útlítandi konubíll, skoðaður ’87, verðhugmynd 140 þús. staðgreitt, útvarp, sumar- og vetrardekk fylgja. Moskvits ’72, ekinn um 80.000 km, tveir eigendur, útvarp, sumar- og vetrardekk fylgja, verð til- boð. Uppl. í síma 74889. 3 bilar. Toyota Cressida ’78, 2ja dyra, gott verð, góð kjör, Audi 80 ’84, glæsi- legur vagn, VW Santana ’84, 5 cyl., þrumuvagn, (ath. skipti). Uppl. í síma 40298. Suzuki sendibíll o.fl. Nýr Suzuki Carry Rússajeppi ’80, grænn, þarfnast lag- í síma 74991 og 985-23441. Bronco 73 til sölu, 6 cyl., ný dekk, 10x15, Spoke felgur, góð klæðning, þarfnast smálagfæringar fyrir skoðun. Verð 70-80.000, einnig Cortina '79, skoðuð ’87, sumar- og vetrardekk, ástand gott. Verð 70.000, Mazda 323 '80. Verð kr. 15-20.000. S. 666551. Mazda 626 2,0 I ’80, 5 gíra, 4ra dyra, blásans., ekinn 103.000 km. Vel með farinn og góður bíll, ekkert ryð, nýjar j, bremsur og nýtt pústkerfi, skoðaður ’87, útvarps- og kassettutæki fylgir. Verðhugmynd kr. 150.000 staðgreitt. Nánari uppl. í síma 31621 e.kl. 18. BMW 728i '81 til sölu, stórglæsilegur, blásanseraður, topplúga, vökvastýri, sportfelgur, centrallæsingar o.fl. Verð 690.000. Fæst á 12 mán. skuldabréfi. Ath. skipti. Uppl. í síma 36862. Citroen GSA Pallas, 5 gíra, ’84 til sölu, mjög vel með farinn, útvarp, segul- band, snjódekk og dráttarkrókur. Uppl. í síma 96-61424 í hádeginu og á kvöldin. Mr------------------------------------ Góð kjör. Til sölu Mazda 323 ’81, sjálf- skipt, Lada 1300 s ’81, Datsun Cherry ’80, MMC Lancer ’76. Ath. skuldabréf og annað. S. 53934 og 675285. Sigurð- Nissan Patrol highroof ’86 til sölu, ek- inn 12 þús., skipti á ódýrari, einnig Volvo 240 GL ’86, ekinn 13 þús., Benz 230 E ’84, ekinn 65 þús., skipti á ódýr- ari. Bílasala Vesturlands, s. 93-71577. Saab 99 GL ’82 til sölu, ekinn aðeins 40 þús., 5 gíra, 4ra dyra, dráttarkúla, litur beige, nýtt pústkerfi, sami eig- andi frá upphafi, bíll í sérfiokki. Uppl. í síma 94-6158. Nokkrir ódýrir bílar: Charmant ’79, Princess ’79, Alfa 2000 ’78, Golf ’78, Volvo ’74, bjalla ’74 og Datsun dísil v’77. Góð kjör, staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í símum 985-25479 og 41079. 3 mjög góðir, ódýrir bílar í tolli til sölu, búið að bankaborga þá. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5227. Aðeins 40.000 kr. Góður vetrarbíll, framhjóladrifinn: Citroen GS ’78, gott eintak. Á sama stað 14" krómfelgur + ný dekk. Uppl. í síma 44869 e.kl. 18. i Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild ALSTIGAR ALLAR GERÐIR SÉRSMÍÐUM BRUNASTIGA O.FL. Antik. Chevrolet Impala vængjabíll árg. ’60, vökvastýri, sjálfskiptur, V-8 vél 283, mjög heillegur ásamt vara- hlutum, selst á ca 75-85.000. Ath. skuldabréf. Uppl. í síma 44869 e.kl. 18. BMW 315 '82 til sölu, í algeru topp- standi, bíllinn fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 688753 í kvöld og næstu kvöld. Blazer 76 til sölu, dísil, 5,7 1, ökumæl- ir, upphækkaður, álfelgur, 33" dekk, skipti á fólksbíl ath. Uppl. í síma 97- 81545. Cherokee ’77 til sölu, gott eintak, 8 cyl., sjálfskiptur, góð dekk, þarfnast sprautunar. Verð 180.000 kr. 150.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma 50197. Daihatsu Charade turbo árg.’87 til sölu ekinn 21 þús., skipti möguleg á bif- hjóli. Uppl. í símum 675280 og 73257 e.kl. 15. Datsun Bluebird '80 til sölu, góður bíll, í góðu lagi, ekinn 95 þús. km„ á góðum dekkjum, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 95-6573 milli kl. 20 og 24. Dodge Ramcharger árg. 77 til sölu, skipti á ódýrari. Kjör og greiðslur samkomulag. Uppl. í síma 671496 eftir kl. 19. Ford Orion GL '84 til sölu, ekinn 30,000 km, mjög fallegur bíll, skipti koma til greina á bílum sem þarfnast viðgerð- ar. S. 54940 og e.kl. 18 14098. Lada Safír ’82 til sölu, ekinn 67.000 km, vetrar- og sumardekk, góður bíll. Verð 80 þús. 70 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 77929. Mazda 121 78 til sölu, ekinn ca 90-100 þús. km, þarfnast smálagfæringar fyr- ir sk.oðun, verðhugmynd ca 80-100 þús. Uppl. í síma 71206. Mazda 323 árg. '81 til sölu, 4ra dyra, sedan, sumar- og vetrardekk, góður bíll, ekinn 100.000 km. Verð 190 þús. Uppl. í síma 53175. Mazda 929 '80 til sölu, sjálfskipt, vökvastýri, rafmagn í rúðum, nýtt lakk, ekinn 76 þús. km. Uppl. í síma 95-4888. Subaru 1800 GL '87 station til sölu, silf- urgrár sjálfskiptur, vökvastýri o.fl. Verð 680.000 kr. Bein sala. Uppl. í sím- um 50250 og 50985. Toyota Corolla ’87 til sölu, skipti á Toyota Carina ’82-’84. Á sama stað fæst BMW 316 ’77, skipti á bíl á bilinu 300-350 þús. Uppl. í síma 42636. Toyota Tercel '83 til sölu, framhjóla- drif, ekinn 64 þús., skipti koma til greina á bílum sem þarfnast viðgerðar á boddíi. Uppl. í s. 54940 og 672128. 90.000 - góð kjör. Til sölu á tækifæris- verði Citroen GS Pallas ’81, skoðaður ’87. Uppl. í síma 17976. Datsun 120 Y 78 til sölu, hlægilegt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 71754 e.kl. 18. GMC van 74 til sölu, lengri gerð, selst á 40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 97- 88120, 97-88885 og 97-88999. Honda Accord ’85 til sölu, einn með öllu, sjálfskiptur, verð 590 þús. Uppl. í símum 92-13846 og 14777. Axel. Honda Prelude '83 til sölu, ekinn 59. 000 km, silfurgrá, gott eintak, bein sala. Uppl. í síma 41828 eftir kl. 18. Lada Sport ’80 til sölu, góður bíll, mik- ið af aukahlutum, einnig 40 rása talstöð. Uppl. í síma 675382. Mazda 626 dísil ’84 til sölu, einkabíll, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-13341. Matra Rancho árg.'81 til sölu, innflutt- ur ’87, toppbíll, verð 285 þús. Skipti á 100 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 9246618. Mazda 323 '82 til sölu, ekinn 86 þús. km, sjálfskiptur, góður bíll, verð 220 þús. Uppl. í síma 99-6458. Mazda 929 station ’80, þarfnast lag- færinga, verð 100 þús. Uppl. í síma 18377. Pallbíl til sölu, Mitsubishi pickup L 200 ’80, afturhjóladrif, klædd skúffa. Uppl. í síma 91-39637. Porche 924 ’80 til sölu, vínrauður, verð 530 þús. Uppl. í síma 92-14879 eÓa 92- 13081. Rúta til sölu. 29 manna Benz 1518 ’66, íjórhjóladrifinn. Tilbúinn í skólaakst- urinn. Uppl. í síma 96-43561. Toyota gataspjalda prjónavél, ónotuð, tii sölu á kr. 15.000, einnig sjónvarps- borð. Uppl. í síma 652270. Volvo 144 árg.’74 til sölu, ógangfær, þarfnast lagfæringar, er ekki á skrá. Uppl. í síma 99-2440. BMW 316 ’82 til sölu, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 99-3108. Buggy bill, gerð Pulsar, til sölu. Uppl. í síma 96-61854. Cortina '76 til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 31917 eftir kl. 19. Toyota Corolla ’87 til sölu, ekinn 9.000 km. Uppl. í síma 44118 eftir kl. 18. Volvo DL 76 til sölu, fallegur bíll í toppstandi. Uppl. í síma 76582. ■ Húsnæói í boði Skriflegur leigusamningur er laga- skylda við leigu íbúða og einnig er skylt að nota staðfest samningseyðu- blöð frá félagsmálaráðuneytinu. Sé ekki gerður skriflegur samningur eða notuð óstaðfest eyðublöð, gilda engu að síður öll ákvæði húsaleigulaganna. Eyðublöð fást hjá Húsnæðisstofnun, félagsmálaráðuneytinu, Húseiganda- félagi Reykjavíkur og á afgreiðslu DV. Húsnæðisstofnun ríkisins. Fardagar leigjenda eru tveir á ári, 1. júní og 1. október, ef um ótímabund- inn samning er að ræða. Sé samningur tímabundinn skal leigusali tilkynna leigjanda skriflega a.m.k. með mánað- ar fyrirvara að hann fái ekki íbúðina áfram. Leigjandi getur þá innan 10 daga krafist forgangsréttar að áfram- haldandi búsetu í íbúðinni. Húsnæðis- stofnun ríkisins. Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir „Húsaleigusamningar". Hús- næðisstofnun ríkisins. Fyrirframgreiðsla húsaleigu. Sé greitt fyrirfram til meira en þriggja mánaða, þá á leigjandinn ótvíræðan rétt á ibúðinni fjórfaldan þann tíma sem leiga er greidd fyrir. Húsnæðisstofnun ríkisins. Hafnarfjöróur. Til leigu 2ja herb. hús- næði + geymsla, vel staðsett, góður garður, allt sér, góð umgengni skil- yrði, engin fyrirframgr., laus strax. Tilboð um leigu sendist DV, merkt „H-30“. ■ WH T i .T/ 1 • J vf í f l*T Kaplahiauni 7, S 651960 Ef þið viljið fylgjast med bridqe og skak ER MALIÐ MJÖG EINFALT... ...ÞÍÐ HRINGIÐ ÍSÍMA 70 og biðjið um áskrift að Daglegir þættir með bridge og skák Tveggja herbergja ibúð til leigu i vest- urbænum gegn heimilis- og námsað- stoð að hluta, óskað er eftir einhleypri stúlku eða pari. Tilboð sendist DV, merkt XYZ. 3 lítil kvistherb. til leigu, húsgögn geta fylgt, engin fyrirframgr, leigjast að- eins reglusömum einhleypingi. Tilb. sendist DV, merkt „232“, f. 18. sept. Herb. - miðbær. Herb. til leigu með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottavél. Kr. 9.000. Uppl. í síma 29049 milli kl. 19 og 20. Húseigendur. Höfum á skrá trausta leigjendur að öllum stærðum af hús- næÓi. Leigumiðlunin, Brautarholti 4, sími 623877. Opið kl. 10-16. Til leigu 1—2ja herb íbúð í Seláshverfi. Góð umgegni og reglusemi skylirði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „C-4414“ fyrir 14. sept. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Tveggja herbergja ibúð til leigu i Breiðholti. Tilboð sendist DV, merkt “D-5216". Forstofuherb. fil leigu með aðgang að baði, ljós og hita. Helst ekki yngri en 40 ára. Uppl. í síma 36418. Til leigu er herbergi í risi í Lönguhlíð. Tilboð óskast sent DV, merkt „Langa- hlíð“. Tökum hluti í geymslu í góðu upphit- uðu húsnæði. Uppl. í símum 17694 og 620145. M Húsnæði óskast Ágætu húseigendur! Við erum ungt par utan af landi og erum á ferð til Reykjavíkur þar sem við verðum við nám í vetur. En líkt og með svo marga aðra eigum við í engin hús að venda í höfuðstaðnum. Okkur datt í hug að ef til vill væri til fólk í Reykjavík sem hefði eitthvert húsnæði aflögu og treysti sér ekki út á hinn járnkalda leigumarkað, en vantaði jafnvel að- stoð við húsverkin, þvo glugga, ryksuga stofuna, bóna bílinn o.s.frv., eða væri bara í leit að félagsskap hjá ungu og lífsglöðu fólki. Við erum reglusöm, glaðlynd, áreiðanleg og tökum öllum tillögum fegins hendi. Ef þetta gæti hentað ykkur þá endi- lega sláið á þráðinn, síminn er 91- '29743. Kær kveðja, Nonni og Helga. Tveir litillátir yngispiltar, sem vinna hreinleg störf, leita að leigpíbúð í Þingholtunum eða nágrenni þeirra. Fyrirframgreiðsla eða húsaleigu- trygging er til reiðu ef óskað er. Þið sem hafið áhuga vinsamlega hringið 10. eða 11. sept. milli kl. 17 og 19 í síma 37623. Valli. Fullorðin hjón og móðir óska eftir 3-5 herb. íbúð eða húsi til leigu strax. Eru reglusöm. Góðri umgengni og skilvísri greiðslu heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24311 á daginn og 20573 á kvöldin. Halló! Allir sem eiga óleigða íbúð. Vantar 3ja-4ra herb. íbúð til leigu, helst í gær. Reglusemi, skilvísi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Viljið þið hringja í okkur? Síminn er 985-21901. Ibúð óskast. Þrítug hjón með tvö böm, 4 og 5 ára, óska eftir íbúð til leigu í 2-3 mán., allt kemur til greina, eru á götunni, fyrirframgreiðsla ef oskað er, reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 681952. íbúðareigendur. Ath. okkur bráðvant- ar 2-3ja herb. íbúð. Við erum 2 stúlkur, reglusamar og rólegar. Heit- um skilvísi og górði umgengni. Vinsamlegast hringið í síma 29679 eft- ir kl. 18. 2ja-3ja herb. íbúó. Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalarheimilið, óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð fyrir 2 þýska hjúkrunarfræðinga. Uppl. hjá skrif- stofustj. í síma 29133. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig aÓ öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúdenta Hl, sími 29619. Ljósmóöir með tvö böm, 5 og 10 ára, óskar eftir að taka 3-4 herbergja íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirfrgr. möguleg. Uppl. í síma 10219 og 18378. Námsmann vantar herbergi sem næst Sjómannaskólanum sem allra fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5215. 28 ára blaðamaður óskar eftir ein- staklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Sími 41045. Miöaldra hjón með 6 ára barn óska strax eftir 3ja-4ra herb. íbúð í Ár- bæjarhverfi. Nánari uppl. í síma 83738 í dag og næstu daga. Veitingahúsið Fógetinn óskar að leigja stóra íbúð, raðhús eða einbýlishús á Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Símar 10882 eða 16323. Óska eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð, góðri umgengni, reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið, einhver fyrir- framgr. Uppl. í síma 13118. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð til leigu sem fyrst, 3 fullorðnir í heimili, góðri um- gengni og reglusemi heitið, fyrirfrgr. ef óskað er. Uppl. í síma 74491. Óskum eftirað taka 3 herb. íbúð til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirfr.gr. möguleg. Uppl í síma 79152. Matsveinn óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. október, er einn og lítið heima. Uppl. í síma 92-13857. Námsfólk utan af landi bráðvantar 2ja herb. íbúð helst í Breiðholti. Uppl. í síma 37286 milli kl. 18 og 21. Lára. Rúmlega þrítugur maður utan af landi óskar að taka á leigu herb. eða íbúð. Uppl. í síma 99-4736. Stjórnmálafræðinemi og guðfræðinemi óska eftir íbúð á leigu. Uppl. í síma 93-11533 og 99-5080. Ungt par með 2 börn óskar eftir 3ja herb. íbúð í Skerjafirði eða nágrenni. Uppl. í síma 73905. Ár fyrirfram. 27 ára stúlka óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 39991 e.kl. 19. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá og með 1. okt., fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 97-61497 e. kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu, 125 ferm., miðsvæðis, hentugt fyrir teiknistofu, auglýsinga- eða verkfræðistofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. »_________________________________ Heimilishjálp. Óska eftir heimilishjálp hálfan daginn fyrir fullorðna veika konu, góð laun. Uppl. í síma 10591 eftir hádegi. Skrifstofuhúsnæði til leigu, 70 ferm., miðsvæðis. Hafið samband við auglþj. 'gV^^tna 27022. H-5226.___________ Til leigu er 66 m2 verslunar- eða þjón- ustuhúsnæði við Eiðistorg. Uppl. eru gefnar í símum 83311 og 35720. Vantar nú þegar ca 100 m2 húsnæði undir nuddstofu á rólegum stað. Vin- samlegast hringið í síma 12602. ■ Atviima í boði Frá Esjubergi. Starfsfólk vantar í sal, um er að ræða vaktavinnu og felur starfið í sér að taka af borðum og halda salnum snyrtilegum. Tilvalið fyrir húsmæður sem vilja koma aftur út á vinnumarkaðinn. Frítt fæði. Uppl. í síma 82200 eða á staðnum í dag og næstu daga. Esjuberg. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Fóstrur - starfsfóik. Langar þig að vinna spennandi og uppbyggilega vinnu með góðu fólki? Hafðu þá sam- band við forstöðumann á dagheimil- inu Valhöll, Suðurgötu 39, í síma 19619. Vantar sendil í nokkra tíma á dag, helst fyrri hluta dags (banka, toll og fleíra), þyrfti að hafa vélhjól eða bíl til umráða. Uppl. í síma 14135 á skrif- stofutíma eða á staðnum. Friðrik A. Jónsson h/f, Skipholti 7. Óskum eftir manneskju til að hugsa um heimili og tvö börn, 6 og 8 ára, 5-6 tíma á dag eftir hádegi. Vinsamlegast hringið í Fífu í síma 685152 til kl. 17 og síma 31679 á kvöldin. Blikksmiðir. Getum bætt við okkur blikksmiðum, nemum og aðstoðar- mönnum, mikil vinna í vetur, góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244, Blikktækni hf. Starfsmenn óskast strax til lager- og dreifingarstarfa. Uppl. í afgreiðslu, ekki í síma. Sanitas hf., Köllunar- klettsvegi 4. Aöstoð vantar á tannlæknast. nálægt Hlemmi frá kl. 13-17. Uppl. um mennt- un og f. störf leggist inn á augldeild DV fyrir 14/9, merkt „ Klinka".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.