Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987. 47 Sjónvarpið kl. 20.40: Judy Garland í leiftursýn Bresk/bandarísk heimildarkvik- mynd um þekkta leik- og söngkonu verður í sjónvarpinu í kvöld. Judy fæddist árið 1922 og var um tima eitt stærsta nalh Hollywood. Hún var oft nefnd drottning söngvamyndanna og var lengi leiðandi „soul“söngkona. Hún koni fyrst fram á sviði aðeins fimm ára gömul en á seinni árum var líf hennar oft erfitt. Hún lést árið 1969. Margir kannast við dóttur hennar, Lizu Minnelli, sem er ekki síður góð söngkona en leikkona. Hefur hún oft- ar en einu sinni sagt um móður sína að hún hafi verið mun betri skemmti- kraftur en móðir. Þess má geta að sjónvarpið sýnir eina mynd með Judy Garland laugar- daginn 19. september, Glaðbeittar gengilbeinur, sem heitir á frummálinu The Harvey Girls. Judy Garland var sögð mun betri leik- og söngkona en móðir. Föstudagur 11. september Sjónvazp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 32. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Þekkirðu Ellu? (Kánner du Ellen?). Sænskur myndaflokkur um Ellu sem er fjögurra ára gömul. Þýðandi Laufey Guðjónsdóttir. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 19.15 Á döfinni. Umsjón Anna Hinriks- dóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Jón Egill Bergþórs- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Judy Garland i leiftursýn. (Impress- ions of Judy Garland). Bresk/þanda- rísk heimildarmynd um hina þekktu söng- og leikkonu en ein mynda henn- ar er á dagskrá 19. september nk. 21.40 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Amos. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Leikstjóri Michael Tuchner. Að- alhlutverk Kirk Douglas, Elizabeth Montgomery og Dorthy McGuire. Amos er fyrrum hornaboltastjarna sem fer á elliheimili eftir lát konu sinnar. Brátt tekur hann að gruna yfirhjúkr- unarfræðinginn um að stytta vist- mönnum aldur. Þýðandi Birgir Sigurðsson. 00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Stöð 2 16.45 Morgunverðarklúbburinn (The Breakfast Club.) Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Judd Nelson, Emilio Estevez, Molly Ringwald, Anthony Michael Hall, Ally Sheedy og Paul Gleason i aðalhlutverkum. Fimm tán- ingar eru settir í stofufangelsi í skólan- um sínum í heilan dag. Þau kynnast náið og komast að raun um að þau eiga fleira sameiginlegt en prakkara- skap. Leikstjóri er John Hughes. 18.20 Knattspyrna - SL mótið - Sýnt frá leikjum 1. deildar. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey Moon). Breskur framhalds- myndaflokkur með Kenneth Cranham, Maggie Steed, Elisabeth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock i aðal- hlutverkum. Fjölskyldulíf Harvey Moon er I molum og ekki hjálpa veik- indi tilvonandi tengdasonar upp á sakirnar. 20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhaldsþáttur með Cy- bill Shepherd og Bruce Willis I aðal- hlutverkum. Gamall maður, sem liggur fyrir dauðanum, hyggst fremja sjálfs- morð, sem á þó að líta út sem morð, til þess að fjölskylda hans fái liftrygg- ingu hans greidda. Hann biður Maddie og David um að vera vitni að morðinu. 21.45 Einn á móti milljón (Chance in a million). Breskur gamanþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn I aðalhlutverkum. Meðan Tom er á ferðalagi reyna herra og frú Little að sannfæra Alison um að henni sé fyrir bestu að slíta trúlofuninni. 22.10 Siöustu gittu hjónin I Ameríku (Last Married Couple in America). Banda- rlsk gamanmynd frá 1979 um hjón sem berjast við að halda hjónabandi sínu saman í öllu því skilnaðarfári sem I kringum þau er. Frjálslyndið hjá vin- um og kunningjum ruglar þau I ríminu og þau lenda I ýmsu spaugilegu. Aðal- hlutverk: Natalie Wood, George Segal, Arlene Golonka, Bob Dishy, Dom De Luise og Valerie Harper. Leikstjóri: Gilbert Cates. 23.50 Snerting Medúsu (Medusa Touch). Bandarísk kvikmynd frá 1978 með Richard Burton, Lino Ventura og Lee Remick I aðalhlutverkum. I myndinni leikur Richard Burton mann með yfir- náttúrlega hæfileika. Með viljanum einum saman getur hann drepið fólk, orsakað flugslys og látið skýjakljúfa hrynja. Leikstjóri er Jack Gold. Mynd- in er bönnuð börnum. 01.35 Götuvígi (Streets of Fire). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1984 með Michael Paré, Diane Lane, Rick Moranis og Amy Madigan. Myndin gerist I New York þar sem óaldarlýðuðr ræður rikj- um og almenningur lifir I stöðugum ótta. Rokksöngkonu, sem kemur þangað á hljómleikaferð, er rænt af skæðasta gengi borgarinnar. Tónlistin I myndinni er eftir Ry Cooder o.fl. Leik- stjóri er Walter Hill. 03.05 Dagskrárlok. Utvarp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Miðdegissagan: „Jóns saga Jóns- sonar frá Vogum“. Haraldur Hannes- son les eigin þýðingu á sjálfsævisögu Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku. (2) 14.30 Þjóöleg tónlist. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi - Mozart og Beet- hoven. a. Fantasía í c-moll K.475 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Daniel Barénboim leikur á planó. b. Pat- Utvarp - Sjónvaip George Segal og Natalie Wood leika hjónin sem rýna stundum í bibliu hjónabandsins til að reyna að halda því saman. Stöð 2 kl. 22.10: Síðustu hjónin í Amenícu Bandarísk gamanmynd frá 1979, með bamastjömunni Natalie Wood, sem er látin fyrir nokkrum árum, George Segal, Arlene Golonka, Bob Dishy, Dom De Luise og Valerie Harper í aðalhlutverkum, verður ein þriggja föstudagsmynda Stöðvar 2 í kvöld. Þessi mynd segir frá nokkrum hjónum sem berjast við að halda hetiquesónatan í c-moll op. 13 eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels leikur á pianó. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvóldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun. Veiði- sögur. Jóhanna Á. Steingrimsdóttir í Árnesi segir frá. (Frá Akureyri.) 20.00 Tónlist frá Eistlandi og Kanada. a. „Fratres" tilbrigði eftir Arvo Part. Gi- don Kremer leikur á fiðlu og Keith Jarret á píanó. b. „Ahimsa eftir André Prévost. Sandra Graham syngur ásamt Elmer Iseler söngflokknum og Robert Aitken leikur á flautu með Orford strengjakvartettinum; Elmer Iseler stjórnar. c. „Fratres" eftir Arvo Párt. Tólf sellóleikarar úr Fílharmoniusveit Berlínar leika. 20.40 Sumarvaka. a. Óráöin gáta. Erlendur Davíðsson flytur frásöguþátt um barnshvarf I Eyjafirði snemma á öld- inni. b. Kveðið f tómstundum. Árni Helgason í Stykkishólmi fer með kveð- skap eftir Jón Benediktsson fyrrum lögregluþjón. c. Jochum. Torfi Jóns- son les þátt um Jöchum Eggertsson úr bókinn „Á tveimur jafnfljótum" eftir Ólaf Jónsson búnaðarráðunaut. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt- um. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthias- son. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvarp zás II 12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flyt- ur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúnlngur. Umsjón: Vignir Sveins- son. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þröstur Emils- son stendur vaktina. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 7.00, 8.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00. 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00 Svæðisútvazp Akuzeyzi_____________ 18.03-1-9.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri hjónaböndum sínum saman í öllu þvi skilnaðarfári sem reið yfir Bandaríkin og önnur lönd á þessum tímum og gerir raunar enn. Ein hjón, leikin af Natalie Wood og George Segal, ná að halda hjónabandi sínu saman en eiga í erfiðleikum því að vinir þeirra og kunningjar rugla þau í ríminu með öllu fijálslyndinu og lenda þau i ýmsu spaugilegu. og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Alfa FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 21.00 Blandað efni. 01.00 Dagskráriok. Bylgjan FM 98ft 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik síðdegls. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Stiklað á stóru í sögu Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið meö tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gfslason, nátthrafn Bylgj- unnar, kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint I háttinn og hina sem fara snemma á fætur. 07.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 07, 08 og 09. 09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nót- um. Sumarpoppið á sinum stað, afmæliskveðjur og kveðjur til brúð- hjóna. Fréttir kl. 10 og 11. Stjaznazi FM 1Q2£ 12.00 Hádeglsútvarp Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttaslmi 689910). 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Úl- afsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum á föstudagseftirmiðdegi. 18.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910). 18.10 íslenskir tónar. Islensk dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjömutfminn. (Astarsaga rokksins I tali og tónum) 20.00 Árnl Magnússon. Arni er kominn i helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Jón Axel Olafsson. Og hana nú... Kveðjur og óskalög á vixl. 02.00 Stjömuvaktin. Vedur 1 dag verður norðaustlæg átt á landinu, víða gola eða kaldi. Dálítil súld eða rigning verður öðru hverju á Norður- og Austurlandi, sums staðar skúrir sunnanlands en helst þurrt á Vesturlandi. Hiti verður 8-12 stig sunnanlands en 5-8 stig fyrir norðan. Akureyri alskýjað 7 Egilsstaöir súld 7 Galtarviti rigning 4 Hjarðames skýjað 7 Kcflavíkurflugvöllur skýjað 7 Kirkjubæjarklaustur skýjað 7 Raufarhöfh skýjað 7 Reykjavík rigning 8 Sauðárkrókur súld 6 Vestmarmaeyjar skúr 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 10 Helsinki rigning 12 Ka upmannahöfn léttskýjað 12 Osló léttskýjað 8 Stokkhólmur skýjað 9 Þórshöfn léttskýjað 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Algarve léttskýjað 24 Amsterdam léttskýjað 15 Aþena heiðskírt 28 Berlín rigning 19 Chicagó alskýjað 26 Feneyjar léttskýjað 24 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 19 Glasgow skúr 11 Hamborg rigning 13 LasPalmas heiðskírt 28 (Kanaríeyjar) London skýjað 19 LosAngeles alskýjað 25 Luxemborg rigning 16 Madrid hálfskýjað 31 Malaga heiðskírt 25 Mallorca léttskýjað 27 Montreal þokumóða 20 New York léttskýjað 28 Nuuk heiðskírt 7 París skúr 16 Róm skýjað 24 Vín léttskýjað 19 Winnipeg skýjað 15 Valencia skýjað 26 Gengið Gengisskráning nr. 171 - 11. september 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,770 38,890 38,940 Pund 63,908 64,106 63,462 Kan. dollar 29,417 29,508 29,544 Dönsk kr. 5,5445 5,5617 5,5808 Norsk kr. 5,8490 5,8671 5,8508 Sænsk kr. 6,0911 6,1100 6,1116 Fi. mark 8,8445 8,8719 8,8500 Fra. franki 6,4178 6,4377 6,4332 Belg. franki 1,0329 1,0361 1,0344 Sviss. franki 25,9679 26,0482 26,0992 Holl. gyllini 19,0797 19,1388 19,0789 Vþ. mark 21,4834 21,5499 21,4972 ít.lira 0,02962 0,02971 0,02966 Austurr. sch. 3,0522 3,0616 3,0559 Port. escudo 0,2725 0,2734 0,2730 Spá. peseti 0,3197 0,3207 0,3197 Japansktyen 0,27183 0,27267 0,27452 írskt pund 57,238 57,415 57,302 SDR 50,1663 50,3215 50,2939 ECU 44,5080 44,6457 44,5104 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 10. september seldust alls 124,9 tonn. Magni tonnum Verð i krónum Meðal Haesta Lasgsta Hlýri 2,773 21.76 25.50 20.50 Ýsa 0.701 52,77 61,00 49.00 Ufsi 55,131 27,54 28,50 26.50 Steinbitur 0.310 24,77 25.50 24,50 Langa 2.301 31.95 32.00 31.50 Þorskur 0.920 45,94 46.00 45.50 Lúia 0,747 99.40 124.00 80.00 Karfi 62.021 22,94 23.50 21,00 11. sept. verða boðin upp ca 120-130 ' tonn, aðallega karfi og ufsi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.